
Páfagarður

Skógareyðing ekki málefni einstakra ríkja heldur heimsins
Páfinn er nú staddur á Madagaskar en sérfræðingar og rannsakendur segja eyjuna hafa tapað um 44 prósentum skóglendis á síðustu 60 árum og það megi að miklu leyti rekja til ólöglegs skógarhöggs.

Frans páfi þakkar guði fyrir að hafa verið bjargað úr lyftu
Messugestir sem höfðu safnast saman á Péturstorgi til þess að hlýða á vikulega messu Frans páfa biðu lengur en búist var við eftir því að gluggar híbýlis páfa opnuðust og leiðtogi kaþólsku kirkjunnar myndi láta í sér heyra.

Vatíkanið afnemur friðhelgi sendiherra að beiðni franskra yfirvalda
Vatíkanið hefur ákveðið að verða við bón franskra stjórnvalda og svipta erindreka sinn í París friðhelgi sinni en sá er grunaður um kynferðisbrot.

Vatíkanið íhugar að leyfa giftum mönnum að gerast prestar
Prestaskortur er eitt helsta vandamál kaþólsku kirkjunnar í Amasón héruðum Brasilíu, til þess að leysa vandann sem kirkjunni bíður velta ráðamenn í Vatíkaninu því nú fyrir sér hvort breyta eigi margra alda gömlum reglum kirkjunnar um presta.

Frans páfi ávarpaði fund sem Bjarni Benediktsson sótti
Frans páfi var ómyrkur í máli þegar hann gagnrýndi þjóðir heims fyrir aðgerðarleysi í loftslagsmálum.

Páfinn líkir þungunarrofi við leigumorð
Frans páfi sagði á ráðstefnu að þungunarrof væri aldrei ásættanlegt, jafnvel þótt að fóstrið væri mjög veikt.

Fimm fyrrverandi prestar ákærðir fyrir kynferðisbrot í Michigan
Ákærurnar eru til komnar vegna umfangsmiklar rannsóknar á meintum kynferðisbrotum presta í ríkinu en fjórir þeirra hafa verið handteknir víðs vegar um Bandaríkin.

Páfi skikkar presta og nunnur til að tilkynna brot til yfirmanna
Lögin segja þó ekki að brot eigi að tilkynna til lögreglu og í rauninni eiga biskupar að halda utan um þessi mál.

Páfinn hvetur hárgreiðslufólk til að hætta að slúðra
Frans páfi segir að hárgreiðslufólk gæti leitað innblásturs hjá sextándu aldar dýrðlingi sem þekktur var fyrir að klippa hár, blóðtöku og aflimanir.

Gerði áhlaup að bílalest páfa og konungs
Öryggisverðir Mohammed VI. konungs Marokkó, höfðu í gær hendur í hári 17 ára gamals drengs sem gerði áhlaup að bílalest sem ferjaði konunginn ásamt Frans páfa um stræti höfuðborgar Marokkó, Rabat.

Franskur kardináli dæmdur fyrir að hylma yfir kynferðisbrot
Erkibiskupinn í Lyon var sakaður um að hafa leynt ásökunum um að prestur í biskupsdæmi hans hefði misnotað skátadrengi á 9. og 10. áratug síðustu aldar.

Kardinálinn Pell fundinn sekur um kynferðisbrot gegn drengjum
George Pell er sá hæst setti innan kaþólsku kirkjunnar á heimsvísu sem fengið hefur slíkan dóm.

Líkti kynferðisofbeldi gegn börnum við mannfórnir
Páfinn segir barnaníðinga innan kirkjunnar vera "verkfæri djöfulsins.“

Mikil pressa á kaþólsku kirkjunni
Á annað hundrað valdamikilla biskupa mætir til fundar hjá páfa í dag um kynferðisofbeldiskrísu kaþólsku kirkjunnar. Fundurinn er sá fyrsti sinnar tegundar. Efasemdir um að vel takist til. Kardinálar kenna samkynhneigð um krísuna.

Páfi skipar nýjan „camerlengo“
Frans páfi hefur skipað hinn írsk-bandaríska kardinála Kevin Farrell sem nýjan camerlengo.

Páfi viðurkennir að prestar níðist á nunnum
Ásakanir um kynferðislega misnotkun presta á nunnum hafa verið á kreiki undanfarin ár en þetta er talið í fyrsta skipti sem páfi gengst við þeim opinberlega.

Söguleg heimsókn páfa til Arabíuskaga
Skiptar skoðanir eru um heimsókn Frans páfa til Sameinuðu arabísku furstadæmanna sem kemur í skugga stríðsátakanna í Jemen.

Fyrstur páfa til að sækja Arabíuskaga heim
Leiðtogi kaþólsku kirkjunnar, Frans páfi, mun í dag sækja Sameinuðu arabísku furstadæmin heim.

Fyrrum sendiherra Vatíkansins kallar eftir afsögn Páfa
Hinn ítalski erkibiskup Carlo Maria Vigano sendi frá sér yfirlýsingu á fjölmiðla þar sem hann sakar Frans Páfa um að hafa vitað af kynferðisbrotum bandaríska kardinálans

Kakadúi í miðaldahandriti
Teikning af áströlskum kakadúa sem fannst á dögunum í handritasafni Vatíkansins er talin vera sú elsta í Evrópu.

Páfinn fordæmir "blóðbaðið“ í Sýrlandi í páskaávarpi
Páfinn ávarpaði tugi þúsunda manna af svölum basilíkunnar við Sankti-Péturstorgi í Vatíkaninu í dag.

Vatíkanið bannar glútenlausar oblátur
Nýju reglurnar eru tilkomnar vegna þess að oblátur og annað brauðmeti sem notað er í messum er nú selt í auknum mæli á netinu og í stórmörkuðum.

Páfi skipar fyrsta kardinálann frá Norðurlöndum
Frans páfi skipar í dag Anders Arborelius, biskup kaþólsku kirkjunnar í Svíþjóð, í embætti kardinála.

Páfinn tekur portúgölsk börn í dýrlingatölu
Systkinin Fransisco og Jacinta Marto voru tekin í dýrlingatölu í dag í bænum Fatima í Portúgal. Hundrað ár eru nú síðan María mey er sögð hafa birst börnunum er þau gættu fjár í nágrenni bæjarins. Um fimmhundruð þúsund manns voru viðstaddir athöfnina.

Vatíkanið fordæmir hómófóbísk ummæli kaþólskrar útvarpsstöðvar
Vatíkanið hefur fordæmt ummæli kaþólskar útvarpsstöðvar um að nýlegir jarðskjálftar í Ítalíu væru "refsing guðs“ vegna giftinga samkynhneigðra.

Móðir Teresa tekin í dýrlingatölu á sunnudaginn
Hópur Indverja vill að utanríkisráðherra landsins sniðgangi athöfnina.

Páfi sendi hringborði Norðurslóða kveðju
Í bréfinu er ítarlega fjallað um mikilvægi Norðurslóða fyrir lífríki jarðarinnar og framtíð mannkyns.

Vatíkanið tekur á móti tveimur fjölskyldum á flótta
Francis páfi hvetur aðra kaþólikka til að gera slíkt hið sama.

Páfi viðurkennir Palestínu
Ísraelar fordæma Vatíkanið.

Vatikanið viðurkennir sjálfstætt ríki Palestínumanna
Vatikanið er 136. ríkið til að viðurkenna sjálfstætt ríki Palestínumanna.