Bútan

Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir
Stjórn Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, stefnir á að gefa út víðtækar ferðatakmarkanir fyrir ríkisborgara 43 landa. Löndunum er skipt í þrjú stig en ríkisborgum ellefu landa verður alfarið bannað að ferðast til Bandaríkjanna.

Ofurfellibylurinn Amphan fór illa með Kolkata
Indverska borgin Kolkata er illa leikin eftir að fellibylurinn Amphan gekk þar yfir. Alls hafa 84 látist í Indland og Bangladess af völdum byljarins.

Kínverjar saka Indverja um ólöglegt drónaflug
Samskipti ríkjanna hafa versnað eftir að deila reis upp á milli þeirra vegna yfirráða og eignarhalds á hásléttu í Himalaya-fjöllum.

Bjarni stekkur beint í áttunda sætið á lista yfir kynþokkafyllstu þjóðarleiðtogana
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra, skýst beint í áttunda sætið á lista yfir kynþokkafyllstu þjóðarleiðtoga heims á vefsíðunni Hottest Head of State. Bjarni tók sem kunnugt er við lyklunum í forsætisráðuneytinu í dag og fer fyrir ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar.

Íslendingur hyggst gera Malmö að alþjóðlegustu borg heims
Finnur Sverrisson fer fyrir verkefni sem miðar að því að fá ríkisborgara frá öllum ríkjum heims til að búa í Malmö.

Rauðir pandabirnir dönsuðu í snjónum
Tveir rauðir pandabirnir dönsuðu í nýföllnum snjónum í Cinncinati-dýragarðinum í Bandaríkjunum í gær.

Fjallaði um afleiðingar bráðnun jökla á Himalajasvæðinu
Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson flutti í morgun setningarræðu á samráðsþingi sem haldið er í Bútan um hætturnar sem hraðar loftslagsbreytingar skapa á Himalajasvæðinu.