Indland Skutu niður tvær indverskar herþotur Pakistanar fullyrða að þeir hafi í morgun skotið niður tvær indverskar herþotur í lofthelgi sinni í Kashmírhéraði í morgun. Erlent 27.2.2019 06:48 Dökkar horfur vegna Kasmírárásar Indverjar segjast hafa ráðist á þjálfunarbúðir hryðjuverkasamtakanna JeM í Pakistan og fellt 350 eftir árás JeM í Pulwama. Pakistanar segja það tilbúning og hyggjast svara árásinni. Erlent 27.2.2019 03:03 Pakistanar heita því að bregðast við árásum Indverja Indverjar hafa gert loftárásir gegn hryðjuverkasamtökum sem lýst hefur yfir ábyrgð á sjálfsmorðsárás þar sem 40 indverskir hermenn féllu fyrr í þessum mánuði. Erlent 26.2.2019 15:49 Indverjar taldir hafa gert loftárás í Pakistan Indverski flugherinn gerði í nótt loftárásir á bækistöðvar vígamanna. Erlent 26.2.2019 07:31 Þjóðarsportið í hættu vegna Kasmírdeilu Indverjar vilja ekki spila við Pakistana á HM í krikket. Vilja raunar ekki sjá þá taka þátt vegna meints skeytingarleysis Pakistana í garð hryðjuverkastarfsemi. Indverjar ætla einnig að skera á rennsli vatns til Pakistans. Erlent 23.2.2019 03:00 Skemmdarvargar þurftu sjálfir að laga það sem þeir skemmdu Þrír menn sem sáust á myndbandi ýta við súlu með þeim afleiðingum að hún féll við og brotnaði þurftu sjálfir að lagfæra skemmdirnar, ásamt þeim sem tók myndbandið upp. Erlent 18.2.2019 15:44 Fjórir indverskir hermenn féllu í skotbardaga Fjórir indverskir hermenn féllu í Kasmír-héraði í morgun eftir að til skotbardaga kom á milli indverskra hermanna og vígamanna. Erlent 18.2.2019 08:13 Hraðskreiðasta lest Indlands bilaði í jómfrúarferðinni Ný hraðlest, sem sögð er vera sú hraðskreiðasta í Indlandi, bilaði í jómfrúarferð sinni í dag Erlent 16.2.2019 16:25 Indverjar hótar að einangra Pakistan vegna sjálfsmorðsárásar Hátt í fimmtíu hermenn féllu í sjálfsmorðssprengjuárás samtaka íslamista sem Indverjar saka Pakistana um að hafa leyft að leika lausum hala. Erlent 15.2.2019 11:57 Modi fordæmir árás í Kasmír Að minnsta kosti 34 herþjálfaðir Indverjar fórust þegar skæruliðar í Kasmír-héraði gerðu sprengjuárás á bílalest þeirra í gær. Erlent 15.2.2019 03:04 Á fjórða tug hermanna féll í sjálfsmorðsárás í Kasmír Árásin er sú mannskæðasta í Kasmír í áraraðir. Samtök pakistanskra íslamista hafa lýst yfir ábyrgð á ódæðinu. Erlent 14.2.2019 16:48 Sautján látnir eftir eldsvoða á hóteli í Delí Fólki reyndi að bjarga lífi sínu með því að stökkva út um glugga fimm hæða byggingarinnar, þar á meðal kona og barn sem eru sögð hafa farist. Erlent 12.2.2019 11:17 Tugir létust eftir að hafa drukkið heimabrugg Tugir eru látnir í Norður-Indlandi eftir að hafa drukkið heimabrugg sem innihélt mikið magn metanóls. Erlent 9.2.2019 20:43 Spá því að þriðjungur ísbreiðu Himalajafjalla muni bráðna Ítarleg rannsókn yfir 200 vísindamanna sem staðið hefur yfir í fimm ár á áhrifum loftslagsbreytinga á svokallað Hindu Kush-Himalaja-svæði (HKH) leiðir í ljós að þriðjungur af ísbreiðu Himalajafjalla mun bráðna vegna hnattrænnar hlýnunar á næstu 80 árum. Erlent 4.2.2019 13:42 Upplýsingar úr bönkum fyrir allra augum Upplýsingar frá milljónum viðskiptavina Ríkisbanka Indlands voru aðgengilegar öllum sem vildu. Erlent 1.2.2019 03:02 Ausa mjólk yfir stjörnurnar Mjólkursalar í Tamil Nadu á Indlandi eru foxillir og hafa ítrekað kvartað til lögreglu yfir því að mjólkurþjófnaður hefur stóraukist í aðdraganda frumsýninga á kvikmyndum í ríkinu. Erlent 24.1.2019 22:27 Kvarta yfir þyrlueinokun á Indlandi Flokksmenn Congress, stærsta stjórnarandstöðuflokks Indlands, sögðust í gær eiga í vandræðum með að finna þyrlur til að ferja leiðtoga flokksins á milli staða í aðdraganda þingkosninga sem fara fram í vor. Erlent 23.1.2019 22:13 Fóru inn í hof þar sem konum hefur verið meinaður aðgangur öldum saman Tvær indverskar konur skráðu nöfn sín í sögubækurnar í dag þegar þær urðu fyrstu konurnar til þess að fara inn í hof hindúa í ríkinu Kerala í suðurhluta Indlands, en öldum saman hefur konum á aldrinum tíu til fimmtíu ára verið meinaður aðgangur að hofinu. Erlent 2.1.2019 08:19 Indverskar konur mynduðu 620 kílómetra mennska keðju Indverskar konur í indverska ríkinu Kerala mynduðu 620 kílómetra langa mennska keðju til stuðnings kynjajafnrétti. Deilt hefur verið um aðgang þeirra að Sabarimala-hofinu Erlent 1.1.2019 23:47 Hlébarði varð þriggja ára barni að bana Talið er að hlébarði á Indlandi hafi orðið þremur mönnum að bana á síðustu tveimur mánuðum. Erlent 18.12.2018 13:34 Fjölskylda týndu prinsessunnar áréttar að hún sé "heil á húfi“ Engar sannanir þess efnis hafa þó verið birtar en prinsessan reyndi að flýja frá fjölskyldu sinni fyrr á þessu ári. Erlent 6.12.2018 23:30 Fyrsta flug WOW til Nýju Delí Skúl segir stöðu Íslands styrkjast enn frekar sem tengistöð. Innlent 6.12.2018 14:51 Týnda prinsessan af Dúbaí hafði skipulagt flótta í sjö ár Ný heimildarmynd varpar ljósi á flóttatilraun prinsessunnar sem ekkert hefur spurst til síðan í mars á þessu ári. Erlent 4.12.2018 22:14 Laumaði hryðjuverkaplotti í glósubók keppinautar síns Bróðir ástralskrar krikketstjörnu hefur verið handtekinn vegna gruns um að hafa laumað fyrirætlunum um hryðjuverk í glósubók annars manns. Erlent 4.12.2018 06:50 Var vísað frá borði eftir sjálfsmyndatöku Farþega um borð í flugvél á Indlandi var á dögunum gert að yfirgefa vélina eftir að hafa tekið mynd af sjálfum sér um borð, sent félögum sínum myndina á Snapchat og skrifað "hryðjuverkamaður“ í myndatexta. Erlent 27.11.2018 10:35 Vonar að betur verði passað upp á eyjaskeggjana eftir alla umfjöllunina Aðjúnkt við félags-, mann- og þjóðfræðideild Háskóla Íslands segir að ekki sé vitað hvaða áhrif það hafi á eyjaskeggjana í Indlandshafi að hafa lifað í einangrun þetta lengi. Erlent 23.11.2018 13:09 Börn á leið heim úr skóla meðal fórnarlamba í rútuslysi í Indlandi 25 létust þegar rúta hafnaði í skurði í suðurhluta Indlands í dag. Talið er að hraðakstri sé um að kenna. Erlent 24.11.2018 14:32 Trúboðinn taldi sig vera handbendi guðs: „Ég velti fyrir mér hvort þetta sé síðasta sólsetrið sem ég sé“ Áður en Chau fór á land á eyjunni í síðasta sinn lét hann sjómennina sem komu honum þangað og hafa nú verið handteknir fá þrettán blaðsíður þar sem hann hafði skrifað um hvað á daga hans hafði drifið og hvað hann var að hugsa. Erlent 22.11.2018 23:04 Lögreglan í basli við að ná líki trúboðans Eyjarskeggjarnir eru sagðir hafa grafið Chau á strönd eyjarinnar North Sentinel. Erlent 22.11.2018 17:57 Loftmengun í hæstu hæðum í aðdraganda flugeldahátíðar Mengunin er þegar talin hættuleg en búist er við því að hún aukist þegar fólk byrjar að skjóta upp flugeldum í tilefni af ljósahátíð hindúa. Erlent 5.11.2018 08:33 « ‹ 10 11 12 13 14 ›
Skutu niður tvær indverskar herþotur Pakistanar fullyrða að þeir hafi í morgun skotið niður tvær indverskar herþotur í lofthelgi sinni í Kashmírhéraði í morgun. Erlent 27.2.2019 06:48
Dökkar horfur vegna Kasmírárásar Indverjar segjast hafa ráðist á þjálfunarbúðir hryðjuverkasamtakanna JeM í Pakistan og fellt 350 eftir árás JeM í Pulwama. Pakistanar segja það tilbúning og hyggjast svara árásinni. Erlent 27.2.2019 03:03
Pakistanar heita því að bregðast við árásum Indverja Indverjar hafa gert loftárásir gegn hryðjuverkasamtökum sem lýst hefur yfir ábyrgð á sjálfsmorðsárás þar sem 40 indverskir hermenn féllu fyrr í þessum mánuði. Erlent 26.2.2019 15:49
Indverjar taldir hafa gert loftárás í Pakistan Indverski flugherinn gerði í nótt loftárásir á bækistöðvar vígamanna. Erlent 26.2.2019 07:31
Þjóðarsportið í hættu vegna Kasmírdeilu Indverjar vilja ekki spila við Pakistana á HM í krikket. Vilja raunar ekki sjá þá taka þátt vegna meints skeytingarleysis Pakistana í garð hryðjuverkastarfsemi. Indverjar ætla einnig að skera á rennsli vatns til Pakistans. Erlent 23.2.2019 03:00
Skemmdarvargar þurftu sjálfir að laga það sem þeir skemmdu Þrír menn sem sáust á myndbandi ýta við súlu með þeim afleiðingum að hún féll við og brotnaði þurftu sjálfir að lagfæra skemmdirnar, ásamt þeim sem tók myndbandið upp. Erlent 18.2.2019 15:44
Fjórir indverskir hermenn féllu í skotbardaga Fjórir indverskir hermenn féllu í Kasmír-héraði í morgun eftir að til skotbardaga kom á milli indverskra hermanna og vígamanna. Erlent 18.2.2019 08:13
Hraðskreiðasta lest Indlands bilaði í jómfrúarferðinni Ný hraðlest, sem sögð er vera sú hraðskreiðasta í Indlandi, bilaði í jómfrúarferð sinni í dag Erlent 16.2.2019 16:25
Indverjar hótar að einangra Pakistan vegna sjálfsmorðsárásar Hátt í fimmtíu hermenn féllu í sjálfsmorðssprengjuárás samtaka íslamista sem Indverjar saka Pakistana um að hafa leyft að leika lausum hala. Erlent 15.2.2019 11:57
Modi fordæmir árás í Kasmír Að minnsta kosti 34 herþjálfaðir Indverjar fórust þegar skæruliðar í Kasmír-héraði gerðu sprengjuárás á bílalest þeirra í gær. Erlent 15.2.2019 03:04
Á fjórða tug hermanna féll í sjálfsmorðsárás í Kasmír Árásin er sú mannskæðasta í Kasmír í áraraðir. Samtök pakistanskra íslamista hafa lýst yfir ábyrgð á ódæðinu. Erlent 14.2.2019 16:48
Sautján látnir eftir eldsvoða á hóteli í Delí Fólki reyndi að bjarga lífi sínu með því að stökkva út um glugga fimm hæða byggingarinnar, þar á meðal kona og barn sem eru sögð hafa farist. Erlent 12.2.2019 11:17
Tugir létust eftir að hafa drukkið heimabrugg Tugir eru látnir í Norður-Indlandi eftir að hafa drukkið heimabrugg sem innihélt mikið magn metanóls. Erlent 9.2.2019 20:43
Spá því að þriðjungur ísbreiðu Himalajafjalla muni bráðna Ítarleg rannsókn yfir 200 vísindamanna sem staðið hefur yfir í fimm ár á áhrifum loftslagsbreytinga á svokallað Hindu Kush-Himalaja-svæði (HKH) leiðir í ljós að þriðjungur af ísbreiðu Himalajafjalla mun bráðna vegna hnattrænnar hlýnunar á næstu 80 árum. Erlent 4.2.2019 13:42
Upplýsingar úr bönkum fyrir allra augum Upplýsingar frá milljónum viðskiptavina Ríkisbanka Indlands voru aðgengilegar öllum sem vildu. Erlent 1.2.2019 03:02
Ausa mjólk yfir stjörnurnar Mjólkursalar í Tamil Nadu á Indlandi eru foxillir og hafa ítrekað kvartað til lögreglu yfir því að mjólkurþjófnaður hefur stóraukist í aðdraganda frumsýninga á kvikmyndum í ríkinu. Erlent 24.1.2019 22:27
Kvarta yfir þyrlueinokun á Indlandi Flokksmenn Congress, stærsta stjórnarandstöðuflokks Indlands, sögðust í gær eiga í vandræðum með að finna þyrlur til að ferja leiðtoga flokksins á milli staða í aðdraganda þingkosninga sem fara fram í vor. Erlent 23.1.2019 22:13
Fóru inn í hof þar sem konum hefur verið meinaður aðgangur öldum saman Tvær indverskar konur skráðu nöfn sín í sögubækurnar í dag þegar þær urðu fyrstu konurnar til þess að fara inn í hof hindúa í ríkinu Kerala í suðurhluta Indlands, en öldum saman hefur konum á aldrinum tíu til fimmtíu ára verið meinaður aðgangur að hofinu. Erlent 2.1.2019 08:19
Indverskar konur mynduðu 620 kílómetra mennska keðju Indverskar konur í indverska ríkinu Kerala mynduðu 620 kílómetra langa mennska keðju til stuðnings kynjajafnrétti. Deilt hefur verið um aðgang þeirra að Sabarimala-hofinu Erlent 1.1.2019 23:47
Hlébarði varð þriggja ára barni að bana Talið er að hlébarði á Indlandi hafi orðið þremur mönnum að bana á síðustu tveimur mánuðum. Erlent 18.12.2018 13:34
Fjölskylda týndu prinsessunnar áréttar að hún sé "heil á húfi“ Engar sannanir þess efnis hafa þó verið birtar en prinsessan reyndi að flýja frá fjölskyldu sinni fyrr á þessu ári. Erlent 6.12.2018 23:30
Fyrsta flug WOW til Nýju Delí Skúl segir stöðu Íslands styrkjast enn frekar sem tengistöð. Innlent 6.12.2018 14:51
Týnda prinsessan af Dúbaí hafði skipulagt flótta í sjö ár Ný heimildarmynd varpar ljósi á flóttatilraun prinsessunnar sem ekkert hefur spurst til síðan í mars á þessu ári. Erlent 4.12.2018 22:14
Laumaði hryðjuverkaplotti í glósubók keppinautar síns Bróðir ástralskrar krikketstjörnu hefur verið handtekinn vegna gruns um að hafa laumað fyrirætlunum um hryðjuverk í glósubók annars manns. Erlent 4.12.2018 06:50
Var vísað frá borði eftir sjálfsmyndatöku Farþega um borð í flugvél á Indlandi var á dögunum gert að yfirgefa vélina eftir að hafa tekið mynd af sjálfum sér um borð, sent félögum sínum myndina á Snapchat og skrifað "hryðjuverkamaður“ í myndatexta. Erlent 27.11.2018 10:35
Vonar að betur verði passað upp á eyjaskeggjana eftir alla umfjöllunina Aðjúnkt við félags-, mann- og þjóðfræðideild Háskóla Íslands segir að ekki sé vitað hvaða áhrif það hafi á eyjaskeggjana í Indlandshafi að hafa lifað í einangrun þetta lengi. Erlent 23.11.2018 13:09
Börn á leið heim úr skóla meðal fórnarlamba í rútuslysi í Indlandi 25 létust þegar rúta hafnaði í skurði í suðurhluta Indlands í dag. Talið er að hraðakstri sé um að kenna. Erlent 24.11.2018 14:32
Trúboðinn taldi sig vera handbendi guðs: „Ég velti fyrir mér hvort þetta sé síðasta sólsetrið sem ég sé“ Áður en Chau fór á land á eyjunni í síðasta sinn lét hann sjómennina sem komu honum þangað og hafa nú verið handteknir fá þrettán blaðsíður þar sem hann hafði skrifað um hvað á daga hans hafði drifið og hvað hann var að hugsa. Erlent 22.11.2018 23:04
Lögreglan í basli við að ná líki trúboðans Eyjarskeggjarnir eru sagðir hafa grafið Chau á strönd eyjarinnar North Sentinel. Erlent 22.11.2018 17:57
Loftmengun í hæstu hæðum í aðdraganda flugeldahátíðar Mengunin er þegar talin hættuleg en búist er við því að hún aukist þegar fólk byrjar að skjóta upp flugeldum í tilefni af ljósahátíð hindúa. Erlent 5.11.2018 08:33