Kambódía Facebook bannar ekki forseta sem hótaði andstæðingum ofbeldi Meta, móðurfélag Facebook, ákvað að hafna áliti eigin ráðgjafanefndar um að banna fyrrverandi forsætisráðherra Kambódíu sem notaði miðillinn til þess að hóta andstæðingum sínum ofbeldi. Ráðherrann hótaði að banna Facebook í landinu ef hann yrði sjálfur settur í straff. Erlent 31.8.2023 11:42 Vilja banna forsætisráðherra á Facebook rétt fyrir kosningar Sjálfstæð eftirlitsnefnd Meta leggur til að Facebook-aðgangi forsætisráðherra Kambódíu verði lokað í sex mánuði vegna myndbands sem hann birti þar sem hann hótaði pólitískum andstæðingum ofbeldi. Innan við mánuður er til kosninga í Kambódíu. Erlent 29.6.2023 11:43 Tíu látnir í eldsvoða í spilavíti í Kambódíu Að minnsta kosti tíu eru látnir og tugir hafa særst í eldsvoða sem braust út í spilavíti í Poipet í Kambódíu seint í gærkvöldi. Hundruð björgunarmanna börðust við að hemja eldinn. Erlent 29.12.2022 08:38 Veiddu stærsta ferskvatnsfisk heims Þorpsbúar í kambódísku þorpi við Mekong-ána veiddu í síðustu viku það sem talið er vera stærsta ferskvatnsfisk sögunnar. Um er að ræða þrjú hundruð kílóa stingskötu sem hefur verið nefnd „Boramy“, eða „fullt tungl“. Erlent 21.6.2022 10:02 Endurheimtir ljónið sitt eftir inngrip forsætisráðherra Kínverjinn Qi Xiao hefur endurheimt ljónið sitt eftir að forsætisráðherra Kambódíu fyrirskipaði yfirvöldum að skila honum gæludýrinu og endurgreiða honum hverja þá sekt sem hann kynni að hafa greitt. Erlent 6.7.2021 08:50 Sest í helgan stein eftir farsælan feril sem sprengjuleitarrotta Rottan Magawa, sem hlotið hefur gullna medalíu fyrir hetjudáðir sínar, hefur sest í helgan stein og lætur af störfum sem sprengjuleitarrotta. Erlent 4.6.2021 21:09 Cher kemur einmana fíl til bjargar Söngkonan Cher er nú stödd í Pakistan þar sem hún tekur þátt í björgun fílsins Kaavan, sem hefur verið kallaður sá fíll heimsins sem er mest einmana. Kaavan hefur varið 35 árum í dýragarði í Pakistan en maki hans dó árið 2012 og síðan þá hefur hann verið einn. Erlent 28.11.2020 08:28 Hitabeltisstormur ógnar Víetnam og Kambódíu Næstum fjörutíu hafa látið lífið í Víetnam og í Kambódíu og fjölda er saknað eftir miklar rigningar og skyndiflóð í löndunum. Fréttir 13.10.2020 07:47 Alræmdur „félagi Duch“ látinn „Félagi Duch“, einn af æðstu yfirmönnum rauðu Kmeranna sem héldu Kambódíu í heljargreipum um árabil á áttunda áratug síðustu aldar, er látinn. Hann varð 77 ára. Erlent 2.9.2020 07:14 Bakarí Kristínar brann til grunna Bakarí í eigu Kristínar Báru Haraldsdóttur og Adrian Cowen í Kambódíu brann til kaldra kola þann 11. júní síðastliðinn. Erlent 30.6.2020 08:20 Tala látinna í Kambódíu fer hækkandi Björgunaraðgerðum hefur verið hætt við rústir sjö hæða gistiheimilis sem var í byggingu í kambódíska strandbænum Kep en húsið hrundi á föstudag á meðan að iðnaðarmenn voru að störfum. Erlent 5.1.2020 14:50 Hið minnsta tíu látnir eftir hrun byggingar í Kambódíu Sjö hæða bygging í Kambódíska strandbænum Kep hrundi í dag með þeim afleiðingum að hið minnsta tíu eru látnir og 23 slösuðust. Erlent 4.1.2020 10:52 Fundu lík bresku konunnar við strendur Kambódíu Lík breskrar konu, sem hvarf á bakpokaferðalagi um Kambódíu, fannst í sjó úti fyrir ströndum eyjunnar Koh Rong. Lögregla greindi frá þessu í dag. Erlent 31.10.2019 12:43 Tala látinna komin upp í 17 eftir að bygging hrundi í Kambódíu Um er að ræða eitt versta byggingaslys sem átt hefur sér stað þar í landi í fleiri ár. Erlent 23.6.2019 11:29 Minnst sjö fórust þegar sjö hæða bygging hrundi í Kambódíu Leit stendur enn yfir. Erlent 22.6.2019 14:06 Rauðir Kmerar sekir um þjóðarmorð Tveir af leiðtogum Rauðu Kmerana, sem stjórnuðu Kambódíu af skelfilegri hörku á áttunda áratugi síðustu aldar, hafa verið fundnir sekir um þjóðarmorð. Erlent 16.11.2018 07:32 Einn flokkur ræður öllu Afgerandi kosningasigur Kambódíska þjóðarflokksins tryggir honum öll 125 þingsætin á kambódíska þinginu að sögn talsmanns flokksins og verður Kambódía þannig eins flokks ríki. Erlent 30.7.2018 21:32 Eiginkonan lést og prinsinn slasaðist Kambódískur prins slasaðist og eiginkona hans lést þegar leigubíll ók í veg fyrir bifreið þeirra hjóna. Erlent 18.6.2018 05:36 Handtekin fyrir að hafa „dansað á klámfenginn hátt“ Tíu ferðamenn dúsa nú í fangelsi í Kambódíu og gætu átt árs refsingu yfir höfði sér, en fólkið er sagt hafa verið að dansa á klámfenginn hátt í veislu. Erlent 29.1.2018 08:21 Stærsti stjórnarandstöðuflokkur Kambódíu leystur upp með dómsvaldi Forseti hæstaréttar er einnig háttsettur í stjórnarflokki Hun Sen forsætisráðherra sem hefur ráðið ríkjum í Kambódíu í 32 ár. Erlent 16.11.2017 14:20 Grófu upp forna styttu Fornleifafræðingar komu auga á styttuna á laugardaginn er þeir voru við rannsóknir á Angkor-svæðinu. Erlent 1.8.2017 07:47
Facebook bannar ekki forseta sem hótaði andstæðingum ofbeldi Meta, móðurfélag Facebook, ákvað að hafna áliti eigin ráðgjafanefndar um að banna fyrrverandi forsætisráðherra Kambódíu sem notaði miðillinn til þess að hóta andstæðingum sínum ofbeldi. Ráðherrann hótaði að banna Facebook í landinu ef hann yrði sjálfur settur í straff. Erlent 31.8.2023 11:42
Vilja banna forsætisráðherra á Facebook rétt fyrir kosningar Sjálfstæð eftirlitsnefnd Meta leggur til að Facebook-aðgangi forsætisráðherra Kambódíu verði lokað í sex mánuði vegna myndbands sem hann birti þar sem hann hótaði pólitískum andstæðingum ofbeldi. Innan við mánuður er til kosninga í Kambódíu. Erlent 29.6.2023 11:43
Tíu látnir í eldsvoða í spilavíti í Kambódíu Að minnsta kosti tíu eru látnir og tugir hafa særst í eldsvoða sem braust út í spilavíti í Poipet í Kambódíu seint í gærkvöldi. Hundruð björgunarmanna börðust við að hemja eldinn. Erlent 29.12.2022 08:38
Veiddu stærsta ferskvatnsfisk heims Þorpsbúar í kambódísku þorpi við Mekong-ána veiddu í síðustu viku það sem talið er vera stærsta ferskvatnsfisk sögunnar. Um er að ræða þrjú hundruð kílóa stingskötu sem hefur verið nefnd „Boramy“, eða „fullt tungl“. Erlent 21.6.2022 10:02
Endurheimtir ljónið sitt eftir inngrip forsætisráðherra Kínverjinn Qi Xiao hefur endurheimt ljónið sitt eftir að forsætisráðherra Kambódíu fyrirskipaði yfirvöldum að skila honum gæludýrinu og endurgreiða honum hverja þá sekt sem hann kynni að hafa greitt. Erlent 6.7.2021 08:50
Sest í helgan stein eftir farsælan feril sem sprengjuleitarrotta Rottan Magawa, sem hlotið hefur gullna medalíu fyrir hetjudáðir sínar, hefur sest í helgan stein og lætur af störfum sem sprengjuleitarrotta. Erlent 4.6.2021 21:09
Cher kemur einmana fíl til bjargar Söngkonan Cher er nú stödd í Pakistan þar sem hún tekur þátt í björgun fílsins Kaavan, sem hefur verið kallaður sá fíll heimsins sem er mest einmana. Kaavan hefur varið 35 árum í dýragarði í Pakistan en maki hans dó árið 2012 og síðan þá hefur hann verið einn. Erlent 28.11.2020 08:28
Hitabeltisstormur ógnar Víetnam og Kambódíu Næstum fjörutíu hafa látið lífið í Víetnam og í Kambódíu og fjölda er saknað eftir miklar rigningar og skyndiflóð í löndunum. Fréttir 13.10.2020 07:47
Alræmdur „félagi Duch“ látinn „Félagi Duch“, einn af æðstu yfirmönnum rauðu Kmeranna sem héldu Kambódíu í heljargreipum um árabil á áttunda áratug síðustu aldar, er látinn. Hann varð 77 ára. Erlent 2.9.2020 07:14
Bakarí Kristínar brann til grunna Bakarí í eigu Kristínar Báru Haraldsdóttur og Adrian Cowen í Kambódíu brann til kaldra kola þann 11. júní síðastliðinn. Erlent 30.6.2020 08:20
Tala látinna í Kambódíu fer hækkandi Björgunaraðgerðum hefur verið hætt við rústir sjö hæða gistiheimilis sem var í byggingu í kambódíska strandbænum Kep en húsið hrundi á föstudag á meðan að iðnaðarmenn voru að störfum. Erlent 5.1.2020 14:50
Hið minnsta tíu látnir eftir hrun byggingar í Kambódíu Sjö hæða bygging í Kambódíska strandbænum Kep hrundi í dag með þeim afleiðingum að hið minnsta tíu eru látnir og 23 slösuðust. Erlent 4.1.2020 10:52
Fundu lík bresku konunnar við strendur Kambódíu Lík breskrar konu, sem hvarf á bakpokaferðalagi um Kambódíu, fannst í sjó úti fyrir ströndum eyjunnar Koh Rong. Lögregla greindi frá þessu í dag. Erlent 31.10.2019 12:43
Tala látinna komin upp í 17 eftir að bygging hrundi í Kambódíu Um er að ræða eitt versta byggingaslys sem átt hefur sér stað þar í landi í fleiri ár. Erlent 23.6.2019 11:29
Minnst sjö fórust þegar sjö hæða bygging hrundi í Kambódíu Leit stendur enn yfir. Erlent 22.6.2019 14:06
Rauðir Kmerar sekir um þjóðarmorð Tveir af leiðtogum Rauðu Kmerana, sem stjórnuðu Kambódíu af skelfilegri hörku á áttunda áratugi síðustu aldar, hafa verið fundnir sekir um þjóðarmorð. Erlent 16.11.2018 07:32
Einn flokkur ræður öllu Afgerandi kosningasigur Kambódíska þjóðarflokksins tryggir honum öll 125 þingsætin á kambódíska þinginu að sögn talsmanns flokksins og verður Kambódía þannig eins flokks ríki. Erlent 30.7.2018 21:32
Eiginkonan lést og prinsinn slasaðist Kambódískur prins slasaðist og eiginkona hans lést þegar leigubíll ók í veg fyrir bifreið þeirra hjóna. Erlent 18.6.2018 05:36
Handtekin fyrir að hafa „dansað á klámfenginn hátt“ Tíu ferðamenn dúsa nú í fangelsi í Kambódíu og gætu átt árs refsingu yfir höfði sér, en fólkið er sagt hafa verið að dansa á klámfenginn hátt í veislu. Erlent 29.1.2018 08:21
Stærsti stjórnarandstöðuflokkur Kambódíu leystur upp með dómsvaldi Forseti hæstaréttar er einnig háttsettur í stjórnarflokki Hun Sen forsætisráðherra sem hefur ráðið ríkjum í Kambódíu í 32 ár. Erlent 16.11.2017 14:20
Grófu upp forna styttu Fornleifafræðingar komu auga á styttuna á laugardaginn er þeir voru við rannsóknir á Angkor-svæðinu. Erlent 1.8.2017 07:47
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent