Súdan

Fréttamynd

Mótmælendur í Súdan varaðir við afleiðingum skemmdarverka

Forkólfar mótmælanna í Súdan verða gerðir ábyrgir fyrir öllum þeim skemmdum og þeirri eyðileggingu sem mótmælendur valda í mótmælum gegn herstjórn landsins. Herstjórnin kom þessum skilaboðum áleiðis til mótmælenda en fyrir huguð eru stór mótmæli þar sem lýðræði verður krafist.

Erlent
Fréttamynd

Staðfestir dauða al Qaeda liðans al-Badawi

Bandaríkjaforseti, Donald Trump, greindi í dag frá dauða jemenska hryðjuverkamannsins Jamal al-Badawi. Al-Badawi var einn skipuleggjanda árásarinnar á bandaríska herskipið USS Cole í október ársins 2000

Erlent
Fréttamynd

Bashir sparkar öllum ráðherrum

Að sögn Bashirs eru aðgerðirnar nauðsynlegar til þess að leysa úr efnahagslegum erfiðleikum sem Súdanar stríða nú við en súdanska hagkerfið stendur afar illa.

Erlent
Fréttamynd

Framlengdu valdatíð forsetans

Suðursúdanska þingið greiddi atkvæði með því í gær að lengja kjörtímabil Salva Kiir forseta og ýmissa annarra kjörinna embættismanna fram til árins 2021.

Erlent