Kópavogur Verkfall Eflingar í Kópavogi og fleiri sveitarfélögum hefst 5. maí Félagsmenn Eflingar sem starfa hjá Kópavogi, Seltjarnarnesbæ, Mosfellsbæ, Hveragerðisbæ og Ölfusi samþykktu með yfirgnæfandi meirihluta að fara í ótímabundið verkfall frá og með 5. maí næstkomandi. Innlent 27.4.2020 17:38 Var með hníf í bílnum sér til varnar Innbrot var framið í skartgripaverslun í miðbæ Reykjavíkur í nótt. Tilkynning barst lögreglunni laust upp úr klukkan 4 í nótt og voru tveir menn handteknir stuttu eftir í næstu götu við verslunina. Innlent 25.4.2020 07:26 Karlmaður úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna alvarlegrar líkamsárásar Karlmaður á fimmtugsaldri var í kvöld úrskurðaður í sex daga gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjaness vegna alvarlegrar líkamsárásar í Kópavogi. Innlent 24.4.2020 22:09 Í lífshættu eftir grófa líkamsárás í gærkvöldi: Lögregla hefur áhyggjur af þróuninni Karlmaður á fimmtugsaldri er nú í lífshættu með mikla höfuðáverka eftir grófa líkamsárás í Kópavogi í gærkvöldi. Þá er unglingspiltur á spítala eftir að hafa verið stunginn tvisvar í lífshættulegri árás í gær. Innlent 24.4.2020 18:31 Fyrstu 25 stöðvar Borgarlínu kynntar til leiks Fyrsti áfangi Borgarlínu verður þrettán kílómetra langur og á honum verða 25 stöðvar samkvæmt fyrstu tillögum. Innlent 24.4.2020 16:23 Stefnir í skólalokanir í Kópavogi á ný Útlit er fyrir að einhverjum skólum í Kópavogi verði lokað í byrjun næsta mánaðar vegna verkfalls félagsmanna Eflingar sem starfa hjá nokkrum sveitarfélögum, verði verkfallsboðun samþykkt. Innlent 24.4.2020 13:33 Meintur árásarmaður og þolandi ungir að árum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur nú til rannsóknar tvær mjög alvarlegar líkamsárásir, eina í Breiðholti síðdegis í gær og aðra sem gerð var í Kópavogi skömmu fyrir miðnætti. Innlent 24.4.2020 11:30 Tvær alvarlegar líkamsárásir á borði lögreglu Lögregla á höfuðborgarsvæðinu hefur nú til rannsóknar tvær alvarlegar líkamsárásir, eina í Breiðholti síðdegis í gær og aðra sem gerð var í Kópavogi skömmu fyrir miðnætti. Innlent 24.4.2020 09:55 Tekinn á 194 kílómetra hraða við Arnarnesveg Lögregla á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði ökumann á Reykjanesbraut við Arnarnesveg á 194 kílómetra hraða, þar sem hámarkshraði er 80 km/klst, um klukkan eitt í nótt. Innlent 23.4.2020 07:35 Regína Ósk greindist með Covid-19: „Ég hef það loksins bara gott“ Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona sem er ein þeirra sem greindist með Covid-19 á síðustu vikum. Regína Ósk ræddi veikindin í samtali við útvarpskonuna Siggu Lund á Bylgjunni í gær. Lífið 19.4.2020 09:31 Björg Ólavía fannst heil á húfi Konan sem lögregla hefur leitað að er komin fram. Innlent 17.4.2020 11:23 Blikar bjartsýnir á að halda stærsta mótið „Við stefnum ótrauð á það að halda mótið,“ segir Eysteinn Pétur Lárusson, framkvæmdastjóri Breiðabliks, um Símamótið sem Blikar halda árlega. Það er jafnan fjölmennasta krakkamót hvers fótboltasumars. Íslenski boltinn 16.4.2020 20:10 Lögregla lýsir eftir Björgu Ólavíu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Björgu Ólavíu Ólafsdóttur, 48 ára, til heimilis í Kópavogi. Innlent 16.4.2020 11:27 Grunaður um innbrot í fyrirtæki í Kópavogi Lögregla á höfuðborgarsvæðinu handtók mann í Kópavogi skömmu eftir klukkan 20 í gærkvöldi. Innlent 14.4.2020 06:14 Leit að Söndru hætt í dag Björgunarsveit og aðrir viðbragðsaðilar hættu í bili leit að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long upp úr klukkan fimm í dag. Innlent 12.4.2020 20:37 Mikill þungi í leitinni að Söndru Líf Mikill þungi hefur verið í leitinni að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long, 27 ára gamalli konu, sem hvarf á skírdag. Í heildina taka 170 manns þátt í leitinni frá björgunarsveitunum á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 11.4.2020 16:52 Nærri allar björgunarsveitir höfuðborgarsvæðisins leita Söndru Lífar Nánast allar björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu hafa verið kallaðar út í leit að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long, 27 ára gamalli konu. Ekki er vitað um ferðir hennar síðan á skírdag og er fjölskylda hennar mjög áhyggjufull. Þau segja mjög ólíkt henni að láta ekki vita af sér. Innlent 11.4.2020 12:01 Handboltafólk og þjálfarar í HK afþakka laun Meistaraflokkar karla og kvenna í handbolta hjá HK sem og þjálfarar liðanna hafa ákveðið að þiggja ekki laun það sem eftir lifir tímabilsins. Handbolti 8.4.2020 19:36 Tónleikum Andrea Bocelli frestað Tónleikarnir með Andrea Bocelli sem áttu að fara fram 23. maí í Kórnum hafa verið færðir til 3. október 2020, vegna útbreiðslu kórónaveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Lífið 8.4.2020 09:50 Rafmagnslaust var í hluta Kópavogs Rafmagnslaust er í hluta Kópavogs vegna háspennubilunar en unnið er að viðgerð. Innlent 2.4.2020 22:56 Jón Oddur og Jón Bjarni, Löggulíf og Dalalíf í bílabíó við Smáralind Smárabíó hefur ákveðið í samvinnu við Smáralind að setja upp bílabíó á plani Smáralindar um helgina. Lífið 2.4.2020 12:31 Fjórar umsóknir um stöðu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu Fjórar umsóknir bárust um stöðu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu en umsóknarfrestur rann út í gær, mánudaginn 30. mars. Innlent 31.3.2020 17:53 Sveitarfélögin boða mikilvægar veiruaðgerðir fyrir fasteignaeigendur Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu munu leggja fram tillögu í bæjarráðum nú í vikunni, um frestun fasteignaskatta og fasteignagjalda á eigendur íbúða- og atvinnuhúsnæðis til að milda höggið á efnahagslífið af völdum kórónuveirunnar. Innlent 31.3.2020 12:31 Tvö hundruð fermetra tveggja hæða bílskúr í Kópavoginum Fimm manna fjölskylda í Kópavogi hefur undanfarin ár innréttað um tvö hundruð fermetra bílskúr. Faðirinn hefur smitað alla fjölskylduna af bíladellu. Lífið 31.3.2020 12:31 Framkvæmdastjóri Breiðabliks blæs á sögusagnir um æfingar innan félagsins Eysteinn Pétur Lárusson, framkvæmdastjóri Breiðabliks, segir að það sé ekki rétt að innan veggja félagsins fari fram skipulagðar æfingar. Þetta segir hann í samtali við Fótbolti.net Fótbolti 29.3.2020 18:01 Minnir landsmenn á að sjá hið jákvæða í hversdagsleikanum: „Ef við stöndum saman getum við gert allt“ Ellefu ára strákur minnir fólk á að sjá jákvæða hluti í hversdagsleikanum á þessum erfiðu tímum. Hann tók myndir af Lóunni, sem nú er komin, og vonar að fólk geti gleymt vandamálunum í smá stund með því að horfa á myndir af þessum fallega fugli sem er kominn að kveða burt snjóinn - og kannski leiðindin líka. Innlent 28.3.2020 21:08 Að senda fólki fingurinn Á þessum tímum skiptir afar miklu að koma upplýsingum til almennings með skýrum og greinargóðum hætti. Skoðun 27.3.2020 12:01 Ók drukkinn yfir tvö umferðarskilti og inn í garð Ökumaður, sem grunaður er um ölvunarakstur, ók bíl sínum utan í vegrið á sjöunda tímanum í gær. Innlent 21.3.2020 07:24 Létu veiruna ekki stöðva drauminn um veitingastað „Við tökum svolítið einn dag í einu og deilum auðvitað áhyggjum allra af því ástandi sem nú ríkir. Um leið reynum við að halda í gleðina og vera bjartsýn – vitandi að þessu ástandi mun linna. Við erum bara rétt að byrja og ætlum okkur að gera marga góða hluti hér.“ Viðskipti innlent 20.3.2020 15:36 Látinn eftir slys á Reykjanesbraut í síðustu viku Karlmaður um þrítugt er látinn eftir umferðarslys sem varð á Reykjanesbraut í Kópavogi fyrir hádegi á þriðjudag í síðustu viku. Innlent 18.3.2020 21:14 « ‹ 41 42 43 44 45 46 47 48 49 … 54 ›
Verkfall Eflingar í Kópavogi og fleiri sveitarfélögum hefst 5. maí Félagsmenn Eflingar sem starfa hjá Kópavogi, Seltjarnarnesbæ, Mosfellsbæ, Hveragerðisbæ og Ölfusi samþykktu með yfirgnæfandi meirihluta að fara í ótímabundið verkfall frá og með 5. maí næstkomandi. Innlent 27.4.2020 17:38
Var með hníf í bílnum sér til varnar Innbrot var framið í skartgripaverslun í miðbæ Reykjavíkur í nótt. Tilkynning barst lögreglunni laust upp úr klukkan 4 í nótt og voru tveir menn handteknir stuttu eftir í næstu götu við verslunina. Innlent 25.4.2020 07:26
Karlmaður úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna alvarlegrar líkamsárásar Karlmaður á fimmtugsaldri var í kvöld úrskurðaður í sex daga gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjaness vegna alvarlegrar líkamsárásar í Kópavogi. Innlent 24.4.2020 22:09
Í lífshættu eftir grófa líkamsárás í gærkvöldi: Lögregla hefur áhyggjur af þróuninni Karlmaður á fimmtugsaldri er nú í lífshættu með mikla höfuðáverka eftir grófa líkamsárás í Kópavogi í gærkvöldi. Þá er unglingspiltur á spítala eftir að hafa verið stunginn tvisvar í lífshættulegri árás í gær. Innlent 24.4.2020 18:31
Fyrstu 25 stöðvar Borgarlínu kynntar til leiks Fyrsti áfangi Borgarlínu verður þrettán kílómetra langur og á honum verða 25 stöðvar samkvæmt fyrstu tillögum. Innlent 24.4.2020 16:23
Stefnir í skólalokanir í Kópavogi á ný Útlit er fyrir að einhverjum skólum í Kópavogi verði lokað í byrjun næsta mánaðar vegna verkfalls félagsmanna Eflingar sem starfa hjá nokkrum sveitarfélögum, verði verkfallsboðun samþykkt. Innlent 24.4.2020 13:33
Meintur árásarmaður og þolandi ungir að árum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur nú til rannsóknar tvær mjög alvarlegar líkamsárásir, eina í Breiðholti síðdegis í gær og aðra sem gerð var í Kópavogi skömmu fyrir miðnætti. Innlent 24.4.2020 11:30
Tvær alvarlegar líkamsárásir á borði lögreglu Lögregla á höfuðborgarsvæðinu hefur nú til rannsóknar tvær alvarlegar líkamsárásir, eina í Breiðholti síðdegis í gær og aðra sem gerð var í Kópavogi skömmu fyrir miðnætti. Innlent 24.4.2020 09:55
Tekinn á 194 kílómetra hraða við Arnarnesveg Lögregla á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði ökumann á Reykjanesbraut við Arnarnesveg á 194 kílómetra hraða, þar sem hámarkshraði er 80 km/klst, um klukkan eitt í nótt. Innlent 23.4.2020 07:35
Regína Ósk greindist með Covid-19: „Ég hef það loksins bara gott“ Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona sem er ein þeirra sem greindist með Covid-19 á síðustu vikum. Regína Ósk ræddi veikindin í samtali við útvarpskonuna Siggu Lund á Bylgjunni í gær. Lífið 19.4.2020 09:31
Björg Ólavía fannst heil á húfi Konan sem lögregla hefur leitað að er komin fram. Innlent 17.4.2020 11:23
Blikar bjartsýnir á að halda stærsta mótið „Við stefnum ótrauð á það að halda mótið,“ segir Eysteinn Pétur Lárusson, framkvæmdastjóri Breiðabliks, um Símamótið sem Blikar halda árlega. Það er jafnan fjölmennasta krakkamót hvers fótboltasumars. Íslenski boltinn 16.4.2020 20:10
Lögregla lýsir eftir Björgu Ólavíu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Björgu Ólavíu Ólafsdóttur, 48 ára, til heimilis í Kópavogi. Innlent 16.4.2020 11:27
Grunaður um innbrot í fyrirtæki í Kópavogi Lögregla á höfuðborgarsvæðinu handtók mann í Kópavogi skömmu eftir klukkan 20 í gærkvöldi. Innlent 14.4.2020 06:14
Leit að Söndru hætt í dag Björgunarsveit og aðrir viðbragðsaðilar hættu í bili leit að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long upp úr klukkan fimm í dag. Innlent 12.4.2020 20:37
Mikill þungi í leitinni að Söndru Líf Mikill þungi hefur verið í leitinni að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long, 27 ára gamalli konu, sem hvarf á skírdag. Í heildina taka 170 manns þátt í leitinni frá björgunarsveitunum á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 11.4.2020 16:52
Nærri allar björgunarsveitir höfuðborgarsvæðisins leita Söndru Lífar Nánast allar björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu hafa verið kallaðar út í leit að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long, 27 ára gamalli konu. Ekki er vitað um ferðir hennar síðan á skírdag og er fjölskylda hennar mjög áhyggjufull. Þau segja mjög ólíkt henni að láta ekki vita af sér. Innlent 11.4.2020 12:01
Handboltafólk og þjálfarar í HK afþakka laun Meistaraflokkar karla og kvenna í handbolta hjá HK sem og þjálfarar liðanna hafa ákveðið að þiggja ekki laun það sem eftir lifir tímabilsins. Handbolti 8.4.2020 19:36
Tónleikum Andrea Bocelli frestað Tónleikarnir með Andrea Bocelli sem áttu að fara fram 23. maí í Kórnum hafa verið færðir til 3. október 2020, vegna útbreiðslu kórónaveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Lífið 8.4.2020 09:50
Rafmagnslaust var í hluta Kópavogs Rafmagnslaust er í hluta Kópavogs vegna háspennubilunar en unnið er að viðgerð. Innlent 2.4.2020 22:56
Jón Oddur og Jón Bjarni, Löggulíf og Dalalíf í bílabíó við Smáralind Smárabíó hefur ákveðið í samvinnu við Smáralind að setja upp bílabíó á plani Smáralindar um helgina. Lífið 2.4.2020 12:31
Fjórar umsóknir um stöðu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu Fjórar umsóknir bárust um stöðu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu en umsóknarfrestur rann út í gær, mánudaginn 30. mars. Innlent 31.3.2020 17:53
Sveitarfélögin boða mikilvægar veiruaðgerðir fyrir fasteignaeigendur Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu munu leggja fram tillögu í bæjarráðum nú í vikunni, um frestun fasteignaskatta og fasteignagjalda á eigendur íbúða- og atvinnuhúsnæðis til að milda höggið á efnahagslífið af völdum kórónuveirunnar. Innlent 31.3.2020 12:31
Tvö hundruð fermetra tveggja hæða bílskúr í Kópavoginum Fimm manna fjölskylda í Kópavogi hefur undanfarin ár innréttað um tvö hundruð fermetra bílskúr. Faðirinn hefur smitað alla fjölskylduna af bíladellu. Lífið 31.3.2020 12:31
Framkvæmdastjóri Breiðabliks blæs á sögusagnir um æfingar innan félagsins Eysteinn Pétur Lárusson, framkvæmdastjóri Breiðabliks, segir að það sé ekki rétt að innan veggja félagsins fari fram skipulagðar æfingar. Þetta segir hann í samtali við Fótbolti.net Fótbolti 29.3.2020 18:01
Minnir landsmenn á að sjá hið jákvæða í hversdagsleikanum: „Ef við stöndum saman getum við gert allt“ Ellefu ára strákur minnir fólk á að sjá jákvæða hluti í hversdagsleikanum á þessum erfiðu tímum. Hann tók myndir af Lóunni, sem nú er komin, og vonar að fólk geti gleymt vandamálunum í smá stund með því að horfa á myndir af þessum fallega fugli sem er kominn að kveða burt snjóinn - og kannski leiðindin líka. Innlent 28.3.2020 21:08
Að senda fólki fingurinn Á þessum tímum skiptir afar miklu að koma upplýsingum til almennings með skýrum og greinargóðum hætti. Skoðun 27.3.2020 12:01
Ók drukkinn yfir tvö umferðarskilti og inn í garð Ökumaður, sem grunaður er um ölvunarakstur, ók bíl sínum utan í vegrið á sjöunda tímanum í gær. Innlent 21.3.2020 07:24
Létu veiruna ekki stöðva drauminn um veitingastað „Við tökum svolítið einn dag í einu og deilum auðvitað áhyggjum allra af því ástandi sem nú ríkir. Um leið reynum við að halda í gleðina og vera bjartsýn – vitandi að þessu ástandi mun linna. Við erum bara rétt að byrja og ætlum okkur að gera marga góða hluti hér.“ Viðskipti innlent 20.3.2020 15:36
Látinn eftir slys á Reykjanesbraut í síðustu viku Karlmaður um þrítugt er látinn eftir umferðarslys sem varð á Reykjanesbraut í Kópavogi fyrir hádegi á þriðjudag í síðustu viku. Innlent 18.3.2020 21:14