Reykjavík Allir í húsnæðisvanda fá þak yfir höfuðið í nokkra mánuði Félagsmálaráðherra hefur undirritað samkomulag við Reykjavíkurborg um að öllum þeim sem séu í húsnæðisvanda, óháð lögheimili, verði útvegað þak yfir höfuðið næstu mánuði. Rætt hefur verið við Akureyrarbæ um samskonar úrræði. Innlent 10.4.2020 12:01 Ölvaður ökumaður hljóp undan lögreglu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði bifreið í hverfi 104 á þriðja tímanum í nótt. Eftir að hafa stöðvað bílinn tók ökumaðurinn upp á því að flýja undan lögreglunni og hljóp af stað. Innlent 10.4.2020 08:16 Höfuðborgarbúar hlýða Víði Höfuðborgarbúar virðast að mestu hlýða Víði þessa páskana og ferðast innanhúss. Innlent 9.4.2020 22:21 Loka Hrími á Laugavegi Tinna Brá Baldvinsdóttir, eigandi Hríms Hönnunarhúss, hefur ákveðið að loka verslun Hríms á Laugavegi endanlega eftir átta ára rekstur. Viðskipti innlent 9.4.2020 17:41 Grínaðist með kórónuveirusmit við afskipti lögreglu Kórónuveiran er ofarlega í huga margra þessa dagana. Þar á meðal eru tveir menn sem lögregla þurfti að hafa afskipti af undanfarna nótt. Innlent 9.4.2020 07:10 75 ára KR goðsögn deyr ekki ráðalaus og pílar sig í gegnum samkomubannið Fyrrum knattspyrnumaðurinn Þorgeir Guðmundsson deyr ekki ráðalaus í samkomubanni en hann er einn besti pílukastari landsins. Sport 8.4.2020 23:01 Bjóða upp á skammtímahúsnæði fyrir fólk á vergangi vegna faraldursins Komið verður á fót sérstakri móttöku sem er opin allan sólarhringinn og býður upp á skammtímahúsnæði fyrir þá sem eru í húsnæðisvanda vegna COVID-19 Innlent 8.4.2020 18:55 Fleiri tilkynningar til barnaverndar Barnavernd Reykjavíkur merkir fjölgun á tilkynningum til stofnunarinnar í nýliðnum marsmánuði, ekki síst frá almenningi. Innlent 8.4.2020 17:54 Staðfest kórónuveirusmit hjá starfsmanni á Grund Kórónuveirusmit uppgötvaðist á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund í gær. Þrír starfsmenn hafa verið settir í einangrun eða sóttkví. Ekki er grunur um að smit hafi borist til heimilismanna. Innlent 8.4.2020 11:18 Banaslys í miðbæ Reykjavíkur Banaslys varð í miðbæ Reykjavíkur snemma í gærmorgun er ungur maður, fæddur árið 1992, féll niður til jarðar af þriðju hæð í fjölbýlishúsi. Innlent 8.4.2020 09:55 Sparkaði í bíla í miðborginni en átti að vera í sóttkví Annasamt var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt, að því er fram kemur í tilkynningu. Innlent 8.4.2020 06:25 Yfirlýsing frá Þrótti: Engin formleg umræða farið fram innan aðalstjórnar Það hefur gustað í kringum Þrótt í dag eftir að áform voru uppi um að leggja handknattleiksdeild félagsins niður. Staðan er hins vegar önnur segir í tilkynningu á vef félagsins. Handbolti 7.4.2020 18:01 Segir að handboltinn í Þrótti hafi ekki verið aflagður en það komi til greina Formaður aðalstjórnar Þróttar segir að ekki sé búið að leggja handboltann í félaginu niður, allavega ekki enn. Formaður handknattleiksdeildar Þróttar leggur annan skilning í málið. Handbolti 7.4.2020 11:46 Saga/Söguleysi Nú er Vegagerðin að flytja í Garðabæ. Frábært að dreifa fyrirtækjum og stofnunum um höfuðborgarsvæðið. Það þýðir að eftir standa byggingar sem hýst hafa starfsemi ýmiskonar, húsnæði sem ekki er endilega hannað fyrir þarfir næstu notenda. Skoðun 7.4.2020 11:17 Lamdi konuna sína úti á götu Íbúar í lítilli götu í Vesturbænum í Reykjavík urðu vitni að því um kvöldmatarleytið í gær þegar ung kona kom hlaupandi undan manni sínum, óttaslegin og grátandi. Innlent 7.4.2020 11:29 Var laus við veiruna en sló niður eftir ferð í Elliðárdalinn Andrea Sigurðardóttir viðskiptafræðingur var sigri hrósandi þegar hún taldi sig loks hafa unnið orustuna við hina illvígu kórónuveiru. Þrátt fyrir að vera laus við hana leið þó ekki á löngu þangað til að hún fann fyrir snörpum eftirköstum. Innlent 7.4.2020 10:36 Sinntu eftirliti á skemmtistöðum vegna samkomubanns Í tilkynningu segir að allir staðir sem farið var á hafi reynst lokaðir. Innlent 6.4.2020 09:51 Fengu leyfi fyrir innflutningi tarantúlna Umhverfisstofnun hefur veitt Fjölskyldu- og húsdýragarðinum heimild til innflutnings á fjórum risaköngulóm, eða tarantúlum, frá Þýskalandi. Innlent 6.4.2020 08:39 Bruninn hefur ekki áhrif á rekstur malbikunarstöðvarinnar Bruninn sem kom upp í birgðatanki Malbikunarstöðvarinnar Höfða í dag mun ekki hafa áhrif á daglegan rekstur fyrirtækisins. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins segir að tankurinn verði ekki notaður aftur. Innlent 5.4.2020 14:20 Jeppa stolið af lækni í smáíbúðahverfinu Margrét Lára Jónsdóttir, læknir hjá heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu, lenti í þeirri miður skemmtilegu uppákomu að jeppanum hennar var stolið. Innlent 5.4.2020 18:17 Þurfti að kalla út dráttarbíl í tvígang Öllum akstri Strætó á landsbyggðinni hefur verið aflýst vegna veðurs og mun leið 18 ekki aka um Úlfarsárdal fyrr en færð skánar. Innlent 5.4.2020 15:34 Eldur í klæðningu tanks á Sævarhöfða Mikill eldur kviknaði í malbikunarstöðinni Höfða á Sævarhöfða í morgun. Innlent 5.4.2020 11:19 Innbrotsþjófur faldi sig í sendiferðabíl Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk í nótt tilkynningu um innbrot í fyrirtæki á Grandanum. Skammt frá vettvangi fannst maður þar sem hann hafði falið sig í vörurými sendibíls. Innlent 5.4.2020 07:21 Sérstök kórónuveirudeild á Hrafnistu tekin í notkun Gripið hefur verið til fjölda aðgerða til að reyna að koma í veg fyrir kórónuveirusmit á hjúkrunarheimilum Hrafnistu en á heimilunum dvelja hátt í átta hundruð manns. Í vikunni tók til starfa sérstök deild á hjúkrunarheimili Hrafnistu við Sléttuveg en henni er ætlað að taka á móti íbúum á Hrafnistu sem greinast með veiruna. Innlent 4.4.2020 22:21 Eldur kviknaði í bifreið hjá Hádegismóum Eldur kviknaði í bifreið við gatnamót Vesturlandsvegar og Suðurlandsvegar í Reykjavík í kvöld. Innlent 4.4.2020 21:02 Fluttur á slysadeild eftir umferðarslys á Miklubraut Einn var fluttur slasaður á slysadeild eftir umferðarslys á Miklubraut í Reykjavík nú í kvöld. Innlent 4.4.2020 18:19 Sóttu hylki til að flytja COVID-19 smitaða Annað hylkið mun fara á Landspítala og hitt á sjúkrahúsið á Akureyri. Innlent 3.4.2020 18:18 Malbikað fyrir milljarð í Reykavík og um níutíu götur í forgangi Malbikað verður víða í borginni fyrir tæpan milljarð króna í sumar. 91 gata eða götukaflar eru í forgangi. Innlent 3.4.2020 16:47 Örtröð við lóðaúthlutun Ný sending af ketilbjöllum barst í íþróttavöruverslunina Hreysti í gær og myndaðist því heljarinnar röð fyrir utan verslunina við Skeifuna 19. Lífið 3.4.2020 13:54 Sveigjanleiki fyrir fólk og fyrirtæki Í síðustu viku samþykkti borgarráð einróma 13 tillögur til að bregðast við efnahagslegum áhrifum Covid-19 faraldursins. Skoðun 3.4.2020 11:41 « ‹ 312 313 314 315 316 317 318 319 320 … 334 ›
Allir í húsnæðisvanda fá þak yfir höfuðið í nokkra mánuði Félagsmálaráðherra hefur undirritað samkomulag við Reykjavíkurborg um að öllum þeim sem séu í húsnæðisvanda, óháð lögheimili, verði útvegað þak yfir höfuðið næstu mánuði. Rætt hefur verið við Akureyrarbæ um samskonar úrræði. Innlent 10.4.2020 12:01
Ölvaður ökumaður hljóp undan lögreglu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði bifreið í hverfi 104 á þriðja tímanum í nótt. Eftir að hafa stöðvað bílinn tók ökumaðurinn upp á því að flýja undan lögreglunni og hljóp af stað. Innlent 10.4.2020 08:16
Höfuðborgarbúar hlýða Víði Höfuðborgarbúar virðast að mestu hlýða Víði þessa páskana og ferðast innanhúss. Innlent 9.4.2020 22:21
Loka Hrími á Laugavegi Tinna Brá Baldvinsdóttir, eigandi Hríms Hönnunarhúss, hefur ákveðið að loka verslun Hríms á Laugavegi endanlega eftir átta ára rekstur. Viðskipti innlent 9.4.2020 17:41
Grínaðist með kórónuveirusmit við afskipti lögreglu Kórónuveiran er ofarlega í huga margra þessa dagana. Þar á meðal eru tveir menn sem lögregla þurfti að hafa afskipti af undanfarna nótt. Innlent 9.4.2020 07:10
75 ára KR goðsögn deyr ekki ráðalaus og pílar sig í gegnum samkomubannið Fyrrum knattspyrnumaðurinn Þorgeir Guðmundsson deyr ekki ráðalaus í samkomubanni en hann er einn besti pílukastari landsins. Sport 8.4.2020 23:01
Bjóða upp á skammtímahúsnæði fyrir fólk á vergangi vegna faraldursins Komið verður á fót sérstakri móttöku sem er opin allan sólarhringinn og býður upp á skammtímahúsnæði fyrir þá sem eru í húsnæðisvanda vegna COVID-19 Innlent 8.4.2020 18:55
Fleiri tilkynningar til barnaverndar Barnavernd Reykjavíkur merkir fjölgun á tilkynningum til stofnunarinnar í nýliðnum marsmánuði, ekki síst frá almenningi. Innlent 8.4.2020 17:54
Staðfest kórónuveirusmit hjá starfsmanni á Grund Kórónuveirusmit uppgötvaðist á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund í gær. Þrír starfsmenn hafa verið settir í einangrun eða sóttkví. Ekki er grunur um að smit hafi borist til heimilismanna. Innlent 8.4.2020 11:18
Banaslys í miðbæ Reykjavíkur Banaslys varð í miðbæ Reykjavíkur snemma í gærmorgun er ungur maður, fæddur árið 1992, féll niður til jarðar af þriðju hæð í fjölbýlishúsi. Innlent 8.4.2020 09:55
Sparkaði í bíla í miðborginni en átti að vera í sóttkví Annasamt var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt, að því er fram kemur í tilkynningu. Innlent 8.4.2020 06:25
Yfirlýsing frá Þrótti: Engin formleg umræða farið fram innan aðalstjórnar Það hefur gustað í kringum Þrótt í dag eftir að áform voru uppi um að leggja handknattleiksdeild félagsins niður. Staðan er hins vegar önnur segir í tilkynningu á vef félagsins. Handbolti 7.4.2020 18:01
Segir að handboltinn í Þrótti hafi ekki verið aflagður en það komi til greina Formaður aðalstjórnar Þróttar segir að ekki sé búið að leggja handboltann í félaginu niður, allavega ekki enn. Formaður handknattleiksdeildar Þróttar leggur annan skilning í málið. Handbolti 7.4.2020 11:46
Saga/Söguleysi Nú er Vegagerðin að flytja í Garðabæ. Frábært að dreifa fyrirtækjum og stofnunum um höfuðborgarsvæðið. Það þýðir að eftir standa byggingar sem hýst hafa starfsemi ýmiskonar, húsnæði sem ekki er endilega hannað fyrir þarfir næstu notenda. Skoðun 7.4.2020 11:17
Lamdi konuna sína úti á götu Íbúar í lítilli götu í Vesturbænum í Reykjavík urðu vitni að því um kvöldmatarleytið í gær þegar ung kona kom hlaupandi undan manni sínum, óttaslegin og grátandi. Innlent 7.4.2020 11:29
Var laus við veiruna en sló niður eftir ferð í Elliðárdalinn Andrea Sigurðardóttir viðskiptafræðingur var sigri hrósandi þegar hún taldi sig loks hafa unnið orustuna við hina illvígu kórónuveiru. Þrátt fyrir að vera laus við hana leið þó ekki á löngu þangað til að hún fann fyrir snörpum eftirköstum. Innlent 7.4.2020 10:36
Sinntu eftirliti á skemmtistöðum vegna samkomubanns Í tilkynningu segir að allir staðir sem farið var á hafi reynst lokaðir. Innlent 6.4.2020 09:51
Fengu leyfi fyrir innflutningi tarantúlna Umhverfisstofnun hefur veitt Fjölskyldu- og húsdýragarðinum heimild til innflutnings á fjórum risaköngulóm, eða tarantúlum, frá Þýskalandi. Innlent 6.4.2020 08:39
Bruninn hefur ekki áhrif á rekstur malbikunarstöðvarinnar Bruninn sem kom upp í birgðatanki Malbikunarstöðvarinnar Höfða í dag mun ekki hafa áhrif á daglegan rekstur fyrirtækisins. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins segir að tankurinn verði ekki notaður aftur. Innlent 5.4.2020 14:20
Jeppa stolið af lækni í smáíbúðahverfinu Margrét Lára Jónsdóttir, læknir hjá heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu, lenti í þeirri miður skemmtilegu uppákomu að jeppanum hennar var stolið. Innlent 5.4.2020 18:17
Þurfti að kalla út dráttarbíl í tvígang Öllum akstri Strætó á landsbyggðinni hefur verið aflýst vegna veðurs og mun leið 18 ekki aka um Úlfarsárdal fyrr en færð skánar. Innlent 5.4.2020 15:34
Eldur í klæðningu tanks á Sævarhöfða Mikill eldur kviknaði í malbikunarstöðinni Höfða á Sævarhöfða í morgun. Innlent 5.4.2020 11:19
Innbrotsþjófur faldi sig í sendiferðabíl Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk í nótt tilkynningu um innbrot í fyrirtæki á Grandanum. Skammt frá vettvangi fannst maður þar sem hann hafði falið sig í vörurými sendibíls. Innlent 5.4.2020 07:21
Sérstök kórónuveirudeild á Hrafnistu tekin í notkun Gripið hefur verið til fjölda aðgerða til að reyna að koma í veg fyrir kórónuveirusmit á hjúkrunarheimilum Hrafnistu en á heimilunum dvelja hátt í átta hundruð manns. Í vikunni tók til starfa sérstök deild á hjúkrunarheimili Hrafnistu við Sléttuveg en henni er ætlað að taka á móti íbúum á Hrafnistu sem greinast með veiruna. Innlent 4.4.2020 22:21
Eldur kviknaði í bifreið hjá Hádegismóum Eldur kviknaði í bifreið við gatnamót Vesturlandsvegar og Suðurlandsvegar í Reykjavík í kvöld. Innlent 4.4.2020 21:02
Fluttur á slysadeild eftir umferðarslys á Miklubraut Einn var fluttur slasaður á slysadeild eftir umferðarslys á Miklubraut í Reykjavík nú í kvöld. Innlent 4.4.2020 18:19
Sóttu hylki til að flytja COVID-19 smitaða Annað hylkið mun fara á Landspítala og hitt á sjúkrahúsið á Akureyri. Innlent 3.4.2020 18:18
Malbikað fyrir milljarð í Reykavík og um níutíu götur í forgangi Malbikað verður víða í borginni fyrir tæpan milljarð króna í sumar. 91 gata eða götukaflar eru í forgangi. Innlent 3.4.2020 16:47
Örtröð við lóðaúthlutun Ný sending af ketilbjöllum barst í íþróttavöruverslunina Hreysti í gær og myndaðist því heljarinnar röð fyrir utan verslunina við Skeifuna 19. Lífið 3.4.2020 13:54
Sveigjanleiki fyrir fólk og fyrirtæki Í síðustu viku samþykkti borgarráð einróma 13 tillögur til að bregðast við efnahagslegum áhrifum Covid-19 faraldursins. Skoðun 3.4.2020 11:41