Skeiða- og Gnúpverjahreppur

Fréttamynd

Eftir­för sem endaði með ó­sköpum

Kompás birtir sláandi myndband þar sem ölvuðum ökumanni var veitt eftirför. Sá hafði stofnað lífi fjölda annarra í hættu með hátterni sínu og óljóst hvernig hefði farið hefði lögregla ekki skorist í leikinn. Lögreglumenn eru sammála um að harka og ofbeldið í útköllum sé meira en áður.

Innlent
Fréttamynd

Opinn dagur í Skaftholti: Lífræn ræktun er framtíðin

Gestum og gangandi er boðið að koma á opinn dag í Skaftholti í Skeiða og Gnúpverjahrepp í dag frá klukkan 14:00 til 16:00. Á staðnum er lífrænt ræktun í hávegum höfð og verður hægt að gera góð kaup á fjölbreyttu úrvali af grænmeti ræktuðu á staðnum.

Innlent
Fréttamynd

Kýr á vatnsdýnum í nýju fjósi

Nýtt og glæsilegt fjós hefur verið tekið í notkun á bænum Gunnbjarnarholti í Skeiða og Gnúpverjahreppi. Þar er pláss fyrir um 500 gripi, þar af um 240 kýr.

Innlent
Fréttamynd

Heiðra minningu Helgu Katrínar á Þjórshátíð

Næstkomandi laugardag, þann 22. júní, verður tónlistar- og náttúruhátíðin Þjórshátíð haldin að Flatholti við mynni Þjórsárdals. Á meðal þeirra sem koma fram á hátíðinni eru Teitur Magnússon og Æðisgengið, GDRN og Sóley.

Innlent
Fréttamynd

Hvammsvirkjun

Í morgun vaknaði ég við að sólin skein inn um gluggann hjá mér. Ég gekk út á hlað og teygaði að mér tæra loftið sem er komið með örlítið haustbragð.

Skoðun
Fréttamynd

Jákvæðni skilaði Guðbjörgu 100 ára aldri

En hverju má þakka háum aldri Böggu, Þórir Haraldsson, uppeldissonur hennar á svar við því. "Ég er eiginlega viss um það að það er vegna þess hvað hún hefur alltaf verið jákvæð og svo náttúrulega sveitaloftið og holt mataræði og reyndar mikil vinna en ég held að jákvæðni skipti höfuð máli“.

Innlent
Fréttamynd

Hestastyttur út um allt inni í stofu

Sigurlín Grímsdóttir á bænum Votumýri í Skeiða og Gnúpverjahreppi safnar styttum á hestum en hún á vel yfir þrjú hundruð styttur. Engin þeirra er eins.

Innlent
Fréttamynd

Mótmælir harðlega heræfingum í Þjórsárdal

Anna María Flygenring. bóndi í Hlíð og íbúi í Skeiða og Gnúpverjahreppi, mótmælir harðlega heræfingum í Þjórsárdal og talar um tindátaleik í því sambandi. Hópur hermanna tók þátt í vetraræfingu í dalnum í dag og mun mæta aftur þangað á morgun.

Innlent
Fréttamynd

Yngsti sveitarstjórnarmaður landsins er nýorðinn 18 ára

Þrátt fyrir að Matthías Bjarnason sé ekki nema 18 ára gamall þá er hann komin í sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps og situr þar í meirihluta. Matthías segist ætla fyrst og fremst að leggja áherslu á íþrótta- og lýðheilsumál.

Innlent
Fréttamynd

Hreppur tapar í vindmyllustríði

Landsvirkjun þarf ekki að greiða hærri fasteignagjöld af tveimur vindmyllum við Búrfell eins og Skeiða- og Gnúpverjahreppur gerði kröfu um í kæru til yfirmatsnefndar.

Innlent