Franski boltinn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Hákon Arnar Haraldsson og félagar í Lille unnu góðan 2-1 sigur á Nice í frönsku fótboltadeildinni í kvöld. Fótbolti 17.1.2025 22:03 Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Að sögn Neymars breyttist Kylian Mbappé þegar Lionel Messi gekk í raðir Paris Saint-Germain 2021. Frakkinn varð afbrýðisamur út í Argentínumanninn. Fótbolti 17.1.2025 12:16 Hákon og Mannone hetjurnar Hákon Arnar Haraldsson var í stóru hlutverki í Marseille í gær þar sem hann skoraði eina mark Lille í venjulegum leiktíma, í 32-liða úrslitum frönsku bikarkeppninnar í fótbolta. Fótbolti 15.1.2025 10:01 Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Hákon Arnar Haraldsson spilaði allan leikinn í svekkjandi markalausu jafntefli liðs hans Lille við Auxerre í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 10.1.2025 22:07 Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Didier Deschamps mun samkvæmt erlendum fréttamiðlum hætta sem þjálfari franska karlalandsliðsins í fótbolta eftir heimsmeistarakeppnina sumarið 2026. Fótbolti 7.1.2025 22:31 Kahn gæti eignast fallið stórveldi Oliver Kahn, fyrrverandi landsliðsmarkvörður Þýskalands í fótbolta, hefur hafið samningaviðræður um kaup á fallna, franska stórveldinu Bordeaux. Fótbolti 3.1.2025 14:01 Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Franski landsliðsmaðurinn Randal Kolo Muani, sem er úti í kuldanum hjá Paris Saint-Germain, er orðaður við ýmis félög, meðal annars Liverpool. Enski boltinn 27.12.2024 08:32 Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala Gianluigi Donnarumma, markvörður Paris Saint Germain, þurfti að fara af velli eftir samstuð við leikmann Mónakó í frönsku deildinni í kvöld. Fótbolti 18.12.2024 22:37 United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Manchester United hefur áhuga á Randal Kolo Muani, framherja Paris Saint-Germain. Enski boltinn 17.12.2024 13:31 Lille bjargaði stigi og hefur ekki tapað síðan í september Hákon Arnar Haraldsson var í byrjunarliði Lille sem gerði 1-1 jafntefli gegn Marseille á útivelli í frönsku deildinni í dag. Lille er í 4. sæti Ligue 1-deildarinnar. Fótbolti 14.12.2024 18:14 Hákon skoraði í sigri Lille Lille vann 3-1 sigur á Brest í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Hákon Arnar Haraldsson var á skotskónum í liði heimamanna. Fótbolti 6.12.2024 20:00 Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Frakklandsmeistarar PSG þurftu að sætta sig við óvænt 1-1 jafntefli er liðið tók á móti Nantes í 13. umferð frönsku deildarinnar í kvöld. Fótbolti 30.11.2024 21:56 Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Franska stórblaðið L'Équipe hefur miklar áhyggjur af besta fótboltamanni Frakka, það er manninum sem átti að vera einn sá besti í heimi en hefur hvorki verið fugl né fiskur á síðustu vikum. Fótbolti 29.11.2024 08:21 Hákon mættur aftur til leiks Hákon Arnar Harlaldsson, landsliðsmaður í fótbolta, lék sinn fyrsta leik í tæpa þrjá mánuði í dag þegar hann spilaði með Lille í frönsku 1. deildinni. Fótbolti 24.11.2024 16:17 Amorim vill að United fái Gomes aftur Manchester United íhugar að fá Angel Gomes aftur til félagsins, fjórum árum eftir að hann yfirgaf það. Rúben Amorim, nýr knattspyrnustjóri United, hefur mikið álit á Gomes. Enski boltinn 21.11.2024 15:01 „Vinsamlegast látið hann í friði“ Þrátt fyrir að Kylian Mbappé sé hvergi sjáanlegur í franska landsliðinu þá þarf franski landsliðsþjálfarinn engu að síður að svara spurningum um hann á blaðamannafundi liðsins. Fótbolti 14.11.2024 06:32 Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum N’Golo Kanté verður fyrirliði franska fótboltalandsliðsins í þessum landsleikjaglugga en landsliðsþjálfarinn gaf þetta út á blaðamannafundi í dag. Fótbolti 13.11.2024 18:36 Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Wissam Ben Yedder, sem lék nítján leiki fyrir franska fótboltalandsliðið á sínum tíma, hefur verið dæmdur í tveggja ára skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðisbrot. Fótbolti 13.11.2024 07:35 Juventus vann grannaslaginn Juventus lagði Torino 2-0 í Serie A, ítölsku efstu deild karla í knattspyrnu. Um er að ræða nágrannaslag en bæði liðin eru staðsett í borginni sem ber sama nafn og gestalið kvöldsins, Torino. Fótbolti 9.11.2024 22:15 PSG valtaði yfir toppslaginn Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain unnu öruggan 3-0 sigur er liðið heimsótti Marseille í toppslag frönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 27.10.2024 22:03 Mbappé fagnaði sigri en PSG neitar að gefast upp Launadeila Kylian Mbappé og Paris Saint Germain endar fyrir frönskum dómstólum eftir að leikmannasamtök frönsku deildarinnar dæmdu franska framherjanum í vil. Félagið gefur sig ekki. Fótbolti 25.10.2024 20:03 Tilkynnti um brottrekstur þjálfarans í beinni Forseti franska fótboltaliðsins Montpellier, Laurent Nicollion, sýndi þjálfara þess, Michel Der Zakarian, enga miskunn og nánast rak hann í beinni útsendingu eftir stórt tap fyrir Marseille. Fótbolti 21.10.2024 14:03 PSG aftur á toppinn PSG er aftur komið á topp frönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 4-2 sigur á Strasbourg í kvöld. Fótbolti 19.10.2024 21:32 Albert skoraði sigurmarkið eftir að De Gea varði tvær vítaspyrnur Albert Guðmundsson skoraði sigurmark Fiorentina í 2-1 sigri á AC Milan í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Markvörðurinn David De Gea átti stórleik í marki heimaliðsins þar sem hann varði tvær vítaspyrnur og önnur góð færi gestanna. Þá varði Mike Maignan einnig vítaspyrnu en alls fóru þrjár slíkar forgörðum í leiknum. Fótbolti 6.10.2024 20:47 Sjáðu Luis Enrique húðskamma Mbappé Í nýrri heimildamynd um Luis Enrique, knattspyrnustjóra Paris Saint-Germain, sést hann húðskamma stórstjörnuna Kylian Mbappé. Fótbolti 4.10.2024 12:32 „Vil ekki snúa þessu upp í sápuóperu“ Ég myndi gera þetta í hundrað af hverjum hundrað skiptum, segir stjóri Paris Saint-Germain sem setti stórstjönu út í kuldann fyrir stórleik kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 1.10.2024 17:15 Spilar ekki gegn Arsenal eftir hávaðarifrildi Ousmane Dembélé, leikmaður Paris Saint-Germain, verður ekki með í för þegar liðið mætir Arsenal í Meistaradeild Evrópu í Lundúnum annað kvöld. Um er að kenna ósætti milli hans og Luis Enrique, þjálfara franska liðsins. Fótbolti 30.9.2024 13:02 Dortmund kom til baka á meðan AC Milan og Chelsea unnu örugga sigra Borussia Dortmund kom til baka í þýsku úrvalsdeild karla í fótbolta eftir að lenda 0-2 undir á heimavelli. Karlalið París Saint-Germain vann þá í efstu deild Frakklands á meðan Chelsea skoraði sjö í efstu deild kvenna á Englandi. Fótbolti 27.9.2024 21:37 Jafnt hjá PSG og Galatasaray vann stórleikinn í Tyrklandi Frakklandsmeistarar París Saint-Germain gerðu nokkuð óvænt 1-1 jafntefli við Reims í efstu deild karla þar í landi. Þá vann Galatasaray 3-1 sigur á Fenerbahçe í uppgjöri toppliða Tyrklands. Fótbolti 21.9.2024 21:32 Alexander-Arnold reynir að kaupa Nantes Enski landsliðsmaðurinn Trent Alexander-Arnold, sem leikur með Liverpool, freistar þess nú að kaupa franska úrvalsdeildarliðið Nantes. Enski boltinn 20.9.2024 11:59 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 34 ›
Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Hákon Arnar Haraldsson og félagar í Lille unnu góðan 2-1 sigur á Nice í frönsku fótboltadeildinni í kvöld. Fótbolti 17.1.2025 22:03
Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Að sögn Neymars breyttist Kylian Mbappé þegar Lionel Messi gekk í raðir Paris Saint-Germain 2021. Frakkinn varð afbrýðisamur út í Argentínumanninn. Fótbolti 17.1.2025 12:16
Hákon og Mannone hetjurnar Hákon Arnar Haraldsson var í stóru hlutverki í Marseille í gær þar sem hann skoraði eina mark Lille í venjulegum leiktíma, í 32-liða úrslitum frönsku bikarkeppninnar í fótbolta. Fótbolti 15.1.2025 10:01
Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Hákon Arnar Haraldsson spilaði allan leikinn í svekkjandi markalausu jafntefli liðs hans Lille við Auxerre í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 10.1.2025 22:07
Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Didier Deschamps mun samkvæmt erlendum fréttamiðlum hætta sem þjálfari franska karlalandsliðsins í fótbolta eftir heimsmeistarakeppnina sumarið 2026. Fótbolti 7.1.2025 22:31
Kahn gæti eignast fallið stórveldi Oliver Kahn, fyrrverandi landsliðsmarkvörður Þýskalands í fótbolta, hefur hafið samningaviðræður um kaup á fallna, franska stórveldinu Bordeaux. Fótbolti 3.1.2025 14:01
Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Franski landsliðsmaðurinn Randal Kolo Muani, sem er úti í kuldanum hjá Paris Saint-Germain, er orðaður við ýmis félög, meðal annars Liverpool. Enski boltinn 27.12.2024 08:32
Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala Gianluigi Donnarumma, markvörður Paris Saint Germain, þurfti að fara af velli eftir samstuð við leikmann Mónakó í frönsku deildinni í kvöld. Fótbolti 18.12.2024 22:37
United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Manchester United hefur áhuga á Randal Kolo Muani, framherja Paris Saint-Germain. Enski boltinn 17.12.2024 13:31
Lille bjargaði stigi og hefur ekki tapað síðan í september Hákon Arnar Haraldsson var í byrjunarliði Lille sem gerði 1-1 jafntefli gegn Marseille á útivelli í frönsku deildinni í dag. Lille er í 4. sæti Ligue 1-deildarinnar. Fótbolti 14.12.2024 18:14
Hákon skoraði í sigri Lille Lille vann 3-1 sigur á Brest í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Hákon Arnar Haraldsson var á skotskónum í liði heimamanna. Fótbolti 6.12.2024 20:00
Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Frakklandsmeistarar PSG þurftu að sætta sig við óvænt 1-1 jafntefli er liðið tók á móti Nantes í 13. umferð frönsku deildarinnar í kvöld. Fótbolti 30.11.2024 21:56
Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Franska stórblaðið L'Équipe hefur miklar áhyggjur af besta fótboltamanni Frakka, það er manninum sem átti að vera einn sá besti í heimi en hefur hvorki verið fugl né fiskur á síðustu vikum. Fótbolti 29.11.2024 08:21
Hákon mættur aftur til leiks Hákon Arnar Harlaldsson, landsliðsmaður í fótbolta, lék sinn fyrsta leik í tæpa þrjá mánuði í dag þegar hann spilaði með Lille í frönsku 1. deildinni. Fótbolti 24.11.2024 16:17
Amorim vill að United fái Gomes aftur Manchester United íhugar að fá Angel Gomes aftur til félagsins, fjórum árum eftir að hann yfirgaf það. Rúben Amorim, nýr knattspyrnustjóri United, hefur mikið álit á Gomes. Enski boltinn 21.11.2024 15:01
„Vinsamlegast látið hann í friði“ Þrátt fyrir að Kylian Mbappé sé hvergi sjáanlegur í franska landsliðinu þá þarf franski landsliðsþjálfarinn engu að síður að svara spurningum um hann á blaðamannafundi liðsins. Fótbolti 14.11.2024 06:32
Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum N’Golo Kanté verður fyrirliði franska fótboltalandsliðsins í þessum landsleikjaglugga en landsliðsþjálfarinn gaf þetta út á blaðamannafundi í dag. Fótbolti 13.11.2024 18:36
Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Wissam Ben Yedder, sem lék nítján leiki fyrir franska fótboltalandsliðið á sínum tíma, hefur verið dæmdur í tveggja ára skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðisbrot. Fótbolti 13.11.2024 07:35
Juventus vann grannaslaginn Juventus lagði Torino 2-0 í Serie A, ítölsku efstu deild karla í knattspyrnu. Um er að ræða nágrannaslag en bæði liðin eru staðsett í borginni sem ber sama nafn og gestalið kvöldsins, Torino. Fótbolti 9.11.2024 22:15
PSG valtaði yfir toppslaginn Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain unnu öruggan 3-0 sigur er liðið heimsótti Marseille í toppslag frönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 27.10.2024 22:03
Mbappé fagnaði sigri en PSG neitar að gefast upp Launadeila Kylian Mbappé og Paris Saint Germain endar fyrir frönskum dómstólum eftir að leikmannasamtök frönsku deildarinnar dæmdu franska framherjanum í vil. Félagið gefur sig ekki. Fótbolti 25.10.2024 20:03
Tilkynnti um brottrekstur þjálfarans í beinni Forseti franska fótboltaliðsins Montpellier, Laurent Nicollion, sýndi þjálfara þess, Michel Der Zakarian, enga miskunn og nánast rak hann í beinni útsendingu eftir stórt tap fyrir Marseille. Fótbolti 21.10.2024 14:03
PSG aftur á toppinn PSG er aftur komið á topp frönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 4-2 sigur á Strasbourg í kvöld. Fótbolti 19.10.2024 21:32
Albert skoraði sigurmarkið eftir að De Gea varði tvær vítaspyrnur Albert Guðmundsson skoraði sigurmark Fiorentina í 2-1 sigri á AC Milan í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Markvörðurinn David De Gea átti stórleik í marki heimaliðsins þar sem hann varði tvær vítaspyrnur og önnur góð færi gestanna. Þá varði Mike Maignan einnig vítaspyrnu en alls fóru þrjár slíkar forgörðum í leiknum. Fótbolti 6.10.2024 20:47
Sjáðu Luis Enrique húðskamma Mbappé Í nýrri heimildamynd um Luis Enrique, knattspyrnustjóra Paris Saint-Germain, sést hann húðskamma stórstjörnuna Kylian Mbappé. Fótbolti 4.10.2024 12:32
„Vil ekki snúa þessu upp í sápuóperu“ Ég myndi gera þetta í hundrað af hverjum hundrað skiptum, segir stjóri Paris Saint-Germain sem setti stórstjönu út í kuldann fyrir stórleik kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 1.10.2024 17:15
Spilar ekki gegn Arsenal eftir hávaðarifrildi Ousmane Dembélé, leikmaður Paris Saint-Germain, verður ekki með í för þegar liðið mætir Arsenal í Meistaradeild Evrópu í Lundúnum annað kvöld. Um er að kenna ósætti milli hans og Luis Enrique, þjálfara franska liðsins. Fótbolti 30.9.2024 13:02
Dortmund kom til baka á meðan AC Milan og Chelsea unnu örugga sigra Borussia Dortmund kom til baka í þýsku úrvalsdeild karla í fótbolta eftir að lenda 0-2 undir á heimavelli. Karlalið París Saint-Germain vann þá í efstu deild Frakklands á meðan Chelsea skoraði sjö í efstu deild kvenna á Englandi. Fótbolti 27.9.2024 21:37
Jafnt hjá PSG og Galatasaray vann stórleikinn í Tyrklandi Frakklandsmeistarar París Saint-Germain gerðu nokkuð óvænt 1-1 jafntefli við Reims í efstu deild karla þar í landi. Þá vann Galatasaray 3-1 sigur á Fenerbahçe í uppgjöri toppliða Tyrklands. Fótbolti 21.9.2024 21:32
Alexander-Arnold reynir að kaupa Nantes Enski landsliðsmaðurinn Trent Alexander-Arnold, sem leikur með Liverpool, freistar þess nú að kaupa franska úrvalsdeildarliðið Nantes. Enski boltinn 20.9.2024 11:59
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent