Bonmatí og Dembele best í heimi Aron Guðmundsson skrifar 16. desember 2025 18:26 Ousmane Dembele og Aitana Bonmatí vel að verðlaununum komin Vísir/Getty Frakkinn Ousmane Dembele og hin spænska Aitana Bonmati eru knattspyrnufólk ársins 2025 í vali FIFA. Þetta er þriðja árið í röð sem Bonmatí hlýtur titilinn besta knattspyrnukona heims en hún skaraði fram úr á árinu sem nú er að renna sitt skeið, bæði með félagsliði sínu Barcelona sem og spænska landsliðinu. Hún hlaut svo gullknöttinn fyrr á árinu. Þá er þetta í fyrsta sinn sem Ousmane Dembele hlýtur verðlaunin en fyrr á árinu hlaut hann gullknöttinn sem besti leikmaður í heimi. Hann vann Meistaradeild Evrópu með PSG á síðasta tímabili og varð tvöfaldur meistari með liðinu heima í Frakklandi. Luis Enrique, þjálfari Dembele hjá PSG, var valinn þjálfari ársins ásamt Sarinu Wiegman, landsliðsþjálfara enska kvennalandsliðsins. UEFA Champions League Final - PSG vs Inter epa12148332 PSG head coach Luis Enrique poses with the trophy after winning the UEFA Champions League final between Paris Saint-Germain and Internazionale Milano, in Munich, Germany, 31 May 2025. EPA-EFE/ANNA SZILAGYI Undir stjórn Enrique vann PSG Meistaradeild Evrópu, frönsku deildina og franska bikarinn. Þá fór liðið alla leið í úrslitaleik HM félagsliða. Wiegman á sigurhátíð enska landsliðsinsEPA/ANDY RAIN Wiegman stýrði enska kvennalandsliðinu til sigurs á EM í Sviss síðastliðið sumar. Þar lagði liðið ríkjandi heimsmeistara Spánar að velli í úrslitaleiknum. Þetta var þriðja Evrópmótið í röð sem sigurlið mótsins er þjálfað af Wiegman. Fyrst stýrði hún Hollandi til sigurs árið 2019, Englandi árið 2022 og svo aftur núna 2025. FIFA Franski boltinn Spænski boltinn Fótbolti Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Leik lokið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Rekinn frá Celtic eftir aðeins 33 daga Real Madrid fær króatískan lækni til að bjarga málum Sjá meira
Þetta er þriðja árið í röð sem Bonmatí hlýtur titilinn besta knattspyrnukona heims en hún skaraði fram úr á árinu sem nú er að renna sitt skeið, bæði með félagsliði sínu Barcelona sem og spænska landsliðinu. Hún hlaut svo gullknöttinn fyrr á árinu. Þá er þetta í fyrsta sinn sem Ousmane Dembele hlýtur verðlaunin en fyrr á árinu hlaut hann gullknöttinn sem besti leikmaður í heimi. Hann vann Meistaradeild Evrópu með PSG á síðasta tímabili og varð tvöfaldur meistari með liðinu heima í Frakklandi. Luis Enrique, þjálfari Dembele hjá PSG, var valinn þjálfari ársins ásamt Sarinu Wiegman, landsliðsþjálfara enska kvennalandsliðsins. UEFA Champions League Final - PSG vs Inter epa12148332 PSG head coach Luis Enrique poses with the trophy after winning the UEFA Champions League final between Paris Saint-Germain and Internazionale Milano, in Munich, Germany, 31 May 2025. EPA-EFE/ANNA SZILAGYI Undir stjórn Enrique vann PSG Meistaradeild Evrópu, frönsku deildina og franska bikarinn. Þá fór liðið alla leið í úrslitaleik HM félagsliða. Wiegman á sigurhátíð enska landsliðsinsEPA/ANDY RAIN Wiegman stýrði enska kvennalandsliðinu til sigurs á EM í Sviss síðastliðið sumar. Þar lagði liðið ríkjandi heimsmeistara Spánar að velli í úrslitaleiknum. Þetta var þriðja Evrópmótið í röð sem sigurlið mótsins er þjálfað af Wiegman. Fyrst stýrði hún Hollandi til sigurs árið 2019, Englandi árið 2022 og svo aftur núna 2025.
FIFA Franski boltinn Spænski boltinn Fótbolti Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Leik lokið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Rekinn frá Celtic eftir aðeins 33 daga Real Madrid fær króatískan lækni til að bjarga málum Sjá meira