Íþróttir Þjálfar yfir 1000 manns í gegnum samfélagsmiðla Afreks- og hlaupaþjálfarinn Silja Úlfarsdóttir gerir sitt besta til aðstoða íþróttafólk af öllum aldri á þessum srítnu tímum. Gerir hún það meðal annars í gegnum samfélagsmiðilinn Instagram. Sport 19.4.2020 22:00 Willum í byrjunarliði BATE er hvítrússneska deildin heldur áfram Willum Þór Willumsson lék 86. mínútur er BATE Borisov gerði markalaust jafntefli við Torpedo Zhodino í hvítrússnesku úrvalsdeildinni. Fótbolti 18.4.2020 19:31 Sú sigursælasta mun að öllum líkindum hætta eftir Ólympíuleikana næsta sumar Simone Biles, sigursælasta fimleikakona allra tíma, stefnir á ÓL 2021 áður en kalkið fer endanlega á hilluna. Sport 18.4.2020 18:00 Dagskráin í dag: Hólmurinn heillar, körfuboltaleikir frá aldamótum og úrslitaleikir enska FA bikarsins Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 19.4.2020 09:31 Veita rúmum milljarði til til menningar-, æskulýðs- og íþróttastarfs Hálfum milljarði króna verður veitt til menningarstarfs og skapandi greina, með sérstakri áherslu á sjálfstætt starfandi listamenn, og hálfum milljarði króna til íþrótta- og æskulýðsstarfs, til að mæta áhrifum Covid-19. Innlent 14.4.2020 22:21 Dagskráin í dag: Domino´s Körfuboltakvöld, Driplið og margt fleira Körfubolti er í aðalhlutverki íþróttarása Stöðvar 2 í dag. Driplið, Domino´s Körfuboltavöld, gömul úrslitaeinvígi og margt fleira. Sport 10.4.2020 06:01 Ákvörðun að tryggja Wimbledon-mótið fyrir 17 árum reyndist gæfuspor Skipuleggjendur mótsins munu hins vegar ekki tapa of miklum fjármunum þökk sé tryggingum sem þeir hófu að greiða fyrir 17 árum síðan. Sport 9.4.2020 23:01 Norðurlandamóti íslenska hestsins aflýst Norðurlandamóti íslenska hestsins hefur verið aflýst vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Sport 9.4.2020 12:16 Rándýrt aprílgabb skilar nú bullandi gróða Íþróttafélagið Beans Lacrosse Club er ekki til en munir tengdir félaginu rjúka samt út í Bandaríkjunum þessa dagana. Sport 8.4.2020 08:32 Dagskráin í dag: FA bikarinn, efsta deild karla í knattspyrnu og Atvinnumennirnir okkar Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 5.4.2020 21:32 Blaksamband Íslands aflýsir tímabilinu Stjórn Blaksambands Íslands gaf í dag út tilkynningu þess efnis að tímabilinu í heild sinni yrði nú aflýst. Engir meistarar verða því krýndir í ár. Tilkynninguna má finna í fréttinni. Sport 5.4.2020 18:22 Bestu íþróttamyndir síðari ára Þar sem fáir íþróttaviðburðir eru á dagskrá þessa dagana þá er um að gera að nýta tímann í að horfa á sumar af bestu íþróttamyndum allra tíma. Í fréttinni er listi af eftirminnilegustu íþróttamyndum sem undirritaður hefur séð á lífsleiðinni. Sport 4.4.2020 17:01 Dagskráin í dag: Kvöldið í Istanbúl, þegar Terry rann, Guðjón Þórðar og margt fleira Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 4.4.2020 20:15 Henry Birgir og Kjartan Atli sýndu danshæfileikana Stórsöngvarinn Geir Ólafsson tók lagið í Sportið í dag. Þar er þó ekki öll sagan sögð en Geir fékk þá Kjartan Atla Kjartansson og Henry Birgi Gunnarssin, umsjónarmenn þáttarins, til að stíga nokkur spor í stúdíóinu. Sport 3.4.2020 21:32 Haukur Ingi vill rannsaka séreinkenni íslensks íþróttafólks Haukur Ingi Guðnason mætti í Sportið í dag og ræddi við Kjartan Atla Kjartansson og Henry Birgi Gunnarsson um séreinkenni íslensks íþróttafólks. Haukur Ingi kennir í dag íþróttasálfræði við Háskóla Íslands. Sport 3.4.2020 18:59 KR skuldar langmest af íþróttafélögunum í Reykjavík KR skuldar miklu meira en önnur félög í Reykjavík en það eru samt Valsmenn sem greiða langhæstu launin samkvæmt nýrri skýrslu. Sport 24.3.2020 11:00 Forseti ÍSÍ: Minni stuðningur við íþróttir frá atvinnulífinu á hverju ári Íþróttahreyfingin þarf ekki aðeins að hafa áhyggjur af skelfilegum áhrifum kórónuveirunnar heldur einnig af minni stuðningi frá atvinnulífinu undanfarin misseri. Sport 23.3.2020 15:44 „Útfærsla á íþróttastarfinu virðist vera mjög flókin og erfið“ Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir að stóra verkefnið síðustu tvo daga varðandi fjögurra vikna samkomubannið sé hvernig útfæra megi íþróttastarf barna og unglinga í samræmi við bannið. Innlent 19.3.2020 12:04 Íþróttastarf leik- og grunnskólabarna raskast en eldri flokkarnir geta æft ÍSÍ sendi frá sér tilkynningu í kvöld en þar er sagt að röskun verði á íþróttastarfi leik- og grunnskólabarna. Ætla má að ekki fari íþróttastarf af stað fyrir þennan aldurshóp fyrr en 23. mars. Sport 15.3.2020 22:16 Hvaða íþróttaviðburðir eru enn í gangi? Það er lítið um að vera í íþróttaheiminum þessa stundina vegna Kórónuveirunnar. Búið er að fresta keppni í öllum vinsælustu íþróttadeildum heims en þó eru nokkur lönd þar sem enn er verið að leika íþróttir. Sport 14.3.2020 11:16 ÍSÍ hvetur fólk til að hreyfa sig í sóttkví sem annars staðar Heilbrigt líferni snýst ekki síst um að hreyfa sig og nú þegar samkomubann er að fara að taka gildi eftir helgi þá vill íþróttaforystan á Íslandi hvetja Íslendinga til að gleyma ekki að hreyfa sig. Sport 13.3.2020 23:01 Hurðinni skellt í andlitið á bandarískum blaðamönnum Kórónuveiran hefur alls staðar áhrif og nú er búið að breyta verklagi í kringum leiki í bandarísku íþróttalífi. Sport 10.3.2020 09:29 Hafþór Júlíus sigrar á Arnold Strongman Classic mótinu Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson sigraði á Arnold Strongman Classic-mótinu, sem fer fram í Columbus í Ohio. Lífið 8.3.2020 12:55 Kristín er komin í úrslit á Arnold Classic: Kórónuveiran setur svip á mótið Kristín Elísabet Gunnarsdóttir keppir á Arnold mótinu sem fer fram um helgina. Stóra sölusýningin var felld niður. Lífið 6.3.2020 21:00 „Það þurfti að taka andlitið af mér í aðgerðinni“ Líf íþróttamannsins Sam Ward breyttist fyrir lífstíð í leik á síðasta ári. Þá mátti hann þakka fyrir að halda auga sem hann reyndar sér ekki með í dag. Sport 4.3.2020 07:58 Sterkasti, fatlaði íþróttamaður heims látinn Íraninn sterki, Siamand Rahman, er látinn aðeins 31 árs að aldri. Hann fékk að öllum líkindum hjartaáfall. Sport 2.3.2020 08:27 Í vondum málum eftir að hafa lyft lögreglumanni | Myndband Michael Harris, ruðningsleikmaður í háskólaboltanum í Bandaríkjunum, er í erfiðum málum eftir að hafa verið handtekinn í upphafi vikunnar. Sport 14.2.2020 08:19 Lyfjaeftirlitið á Íslandi vill fá hjálp frá uppljóstrurum Nýjasta skrefið í baráttunni við ólöglega notkun lyfja hjá íþróttamönnum á Íslandi er að fá fólk í kringum íþróttafólkið til að láta vita af svindlinu. Sport 12.2.2020 13:57 Lamar Jackson afrekaði það sem aðeins Tom Brady hafði áður Lokahóf NFL deildarinnar fór fram í gærkvöld þar sem besti leikmaðurinn var valinn ásamt tilheyrandi fagnaðarlátum. Sport 2.2.2020 10:32 Bandýlandsliðið tekur þátt í undankeppni HM Ísland er í sterkum riðli í undankeppninni með Danmörku, Bretlandi og Eistlandi. Sport 29.1.2020 15:15 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 334 ›
Þjálfar yfir 1000 manns í gegnum samfélagsmiðla Afreks- og hlaupaþjálfarinn Silja Úlfarsdóttir gerir sitt besta til aðstoða íþróttafólk af öllum aldri á þessum srítnu tímum. Gerir hún það meðal annars í gegnum samfélagsmiðilinn Instagram. Sport 19.4.2020 22:00
Willum í byrjunarliði BATE er hvítrússneska deildin heldur áfram Willum Þór Willumsson lék 86. mínútur er BATE Borisov gerði markalaust jafntefli við Torpedo Zhodino í hvítrússnesku úrvalsdeildinni. Fótbolti 18.4.2020 19:31
Sú sigursælasta mun að öllum líkindum hætta eftir Ólympíuleikana næsta sumar Simone Biles, sigursælasta fimleikakona allra tíma, stefnir á ÓL 2021 áður en kalkið fer endanlega á hilluna. Sport 18.4.2020 18:00
Dagskráin í dag: Hólmurinn heillar, körfuboltaleikir frá aldamótum og úrslitaleikir enska FA bikarsins Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 19.4.2020 09:31
Veita rúmum milljarði til til menningar-, æskulýðs- og íþróttastarfs Hálfum milljarði króna verður veitt til menningarstarfs og skapandi greina, með sérstakri áherslu á sjálfstætt starfandi listamenn, og hálfum milljarði króna til íþrótta- og æskulýðsstarfs, til að mæta áhrifum Covid-19. Innlent 14.4.2020 22:21
Dagskráin í dag: Domino´s Körfuboltakvöld, Driplið og margt fleira Körfubolti er í aðalhlutverki íþróttarása Stöðvar 2 í dag. Driplið, Domino´s Körfuboltavöld, gömul úrslitaeinvígi og margt fleira. Sport 10.4.2020 06:01
Ákvörðun að tryggja Wimbledon-mótið fyrir 17 árum reyndist gæfuspor Skipuleggjendur mótsins munu hins vegar ekki tapa of miklum fjármunum þökk sé tryggingum sem þeir hófu að greiða fyrir 17 árum síðan. Sport 9.4.2020 23:01
Norðurlandamóti íslenska hestsins aflýst Norðurlandamóti íslenska hestsins hefur verið aflýst vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Sport 9.4.2020 12:16
Rándýrt aprílgabb skilar nú bullandi gróða Íþróttafélagið Beans Lacrosse Club er ekki til en munir tengdir félaginu rjúka samt út í Bandaríkjunum þessa dagana. Sport 8.4.2020 08:32
Dagskráin í dag: FA bikarinn, efsta deild karla í knattspyrnu og Atvinnumennirnir okkar Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 5.4.2020 21:32
Blaksamband Íslands aflýsir tímabilinu Stjórn Blaksambands Íslands gaf í dag út tilkynningu þess efnis að tímabilinu í heild sinni yrði nú aflýst. Engir meistarar verða því krýndir í ár. Tilkynninguna má finna í fréttinni. Sport 5.4.2020 18:22
Bestu íþróttamyndir síðari ára Þar sem fáir íþróttaviðburðir eru á dagskrá þessa dagana þá er um að gera að nýta tímann í að horfa á sumar af bestu íþróttamyndum allra tíma. Í fréttinni er listi af eftirminnilegustu íþróttamyndum sem undirritaður hefur séð á lífsleiðinni. Sport 4.4.2020 17:01
Dagskráin í dag: Kvöldið í Istanbúl, þegar Terry rann, Guðjón Þórðar og margt fleira Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 4.4.2020 20:15
Henry Birgir og Kjartan Atli sýndu danshæfileikana Stórsöngvarinn Geir Ólafsson tók lagið í Sportið í dag. Þar er þó ekki öll sagan sögð en Geir fékk þá Kjartan Atla Kjartansson og Henry Birgi Gunnarssin, umsjónarmenn þáttarins, til að stíga nokkur spor í stúdíóinu. Sport 3.4.2020 21:32
Haukur Ingi vill rannsaka séreinkenni íslensks íþróttafólks Haukur Ingi Guðnason mætti í Sportið í dag og ræddi við Kjartan Atla Kjartansson og Henry Birgi Gunnarsson um séreinkenni íslensks íþróttafólks. Haukur Ingi kennir í dag íþróttasálfræði við Háskóla Íslands. Sport 3.4.2020 18:59
KR skuldar langmest af íþróttafélögunum í Reykjavík KR skuldar miklu meira en önnur félög í Reykjavík en það eru samt Valsmenn sem greiða langhæstu launin samkvæmt nýrri skýrslu. Sport 24.3.2020 11:00
Forseti ÍSÍ: Minni stuðningur við íþróttir frá atvinnulífinu á hverju ári Íþróttahreyfingin þarf ekki aðeins að hafa áhyggjur af skelfilegum áhrifum kórónuveirunnar heldur einnig af minni stuðningi frá atvinnulífinu undanfarin misseri. Sport 23.3.2020 15:44
„Útfærsla á íþróttastarfinu virðist vera mjög flókin og erfið“ Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir að stóra verkefnið síðustu tvo daga varðandi fjögurra vikna samkomubannið sé hvernig útfæra megi íþróttastarf barna og unglinga í samræmi við bannið. Innlent 19.3.2020 12:04
Íþróttastarf leik- og grunnskólabarna raskast en eldri flokkarnir geta æft ÍSÍ sendi frá sér tilkynningu í kvöld en þar er sagt að röskun verði á íþróttastarfi leik- og grunnskólabarna. Ætla má að ekki fari íþróttastarf af stað fyrir þennan aldurshóp fyrr en 23. mars. Sport 15.3.2020 22:16
Hvaða íþróttaviðburðir eru enn í gangi? Það er lítið um að vera í íþróttaheiminum þessa stundina vegna Kórónuveirunnar. Búið er að fresta keppni í öllum vinsælustu íþróttadeildum heims en þó eru nokkur lönd þar sem enn er verið að leika íþróttir. Sport 14.3.2020 11:16
ÍSÍ hvetur fólk til að hreyfa sig í sóttkví sem annars staðar Heilbrigt líferni snýst ekki síst um að hreyfa sig og nú þegar samkomubann er að fara að taka gildi eftir helgi þá vill íþróttaforystan á Íslandi hvetja Íslendinga til að gleyma ekki að hreyfa sig. Sport 13.3.2020 23:01
Hurðinni skellt í andlitið á bandarískum blaðamönnum Kórónuveiran hefur alls staðar áhrif og nú er búið að breyta verklagi í kringum leiki í bandarísku íþróttalífi. Sport 10.3.2020 09:29
Hafþór Júlíus sigrar á Arnold Strongman Classic mótinu Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson sigraði á Arnold Strongman Classic-mótinu, sem fer fram í Columbus í Ohio. Lífið 8.3.2020 12:55
Kristín er komin í úrslit á Arnold Classic: Kórónuveiran setur svip á mótið Kristín Elísabet Gunnarsdóttir keppir á Arnold mótinu sem fer fram um helgina. Stóra sölusýningin var felld niður. Lífið 6.3.2020 21:00
„Það þurfti að taka andlitið af mér í aðgerðinni“ Líf íþróttamannsins Sam Ward breyttist fyrir lífstíð í leik á síðasta ári. Þá mátti hann þakka fyrir að halda auga sem hann reyndar sér ekki með í dag. Sport 4.3.2020 07:58
Sterkasti, fatlaði íþróttamaður heims látinn Íraninn sterki, Siamand Rahman, er látinn aðeins 31 árs að aldri. Hann fékk að öllum líkindum hjartaáfall. Sport 2.3.2020 08:27
Í vondum málum eftir að hafa lyft lögreglumanni | Myndband Michael Harris, ruðningsleikmaður í háskólaboltanum í Bandaríkjunum, er í erfiðum málum eftir að hafa verið handtekinn í upphafi vikunnar. Sport 14.2.2020 08:19
Lyfjaeftirlitið á Íslandi vill fá hjálp frá uppljóstrurum Nýjasta skrefið í baráttunni við ólöglega notkun lyfja hjá íþróttamönnum á Íslandi er að fá fólk í kringum íþróttafólkið til að láta vita af svindlinu. Sport 12.2.2020 13:57
Lamar Jackson afrekaði það sem aðeins Tom Brady hafði áður Lokahóf NFL deildarinnar fór fram í gærkvöld þar sem besti leikmaðurinn var valinn ásamt tilheyrandi fagnaðarlátum. Sport 2.2.2020 10:32
Bandýlandsliðið tekur þátt í undankeppni HM Ísland er í sterkum riðli í undankeppninni með Danmörku, Bretlandi og Eistlandi. Sport 29.1.2020 15:15
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent