Erlent Tyrkir stráfella kúrdiska skæruliða Tyrkneskar hersveitir felldu í dag þrjátíu kúrdiska skæruliða við landamæri Íraks. Tyrkneska herstjórnin segir að minnst sextíu og fjórir kúrdar hafi þá verið felldir síðan á sunnudag. Erlent 25.10.2007 14:44 Gorbachev neitaði að fjarlægja valbrána Mikhail Gorbachev fyrrverandi leiðtogi Sovétríkjanna upplýsti í danska sjónvarpinu í gærkvöldi að sér hefði aldrei komið til hugar að láta fjarlægja valbrána af höfði sér. Erlent 25.10.2007 14:11 Suu Kyi á fund herforingja Aung San Suu Kyi, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Búrma, fór í morgun til fundar við fulltrúa herforingjastjórnarinnar þar. Suu Kyi fór í fylgd fulltrúar stjórnarinnar frá heimili sínu þar sem hún hefur mátt dúsa í stofufangelsi um nokkurra ára skeið. Erlent 25.10.2007 13:05 Fyrsta farþegaflug ofurþotu Stærsta farþegaþota í heimi, Airbus A380, lenti í Sydney í Ástralíu í morgun eftir sögulegt flug frá Singapúr. Ekki mátti það seinna vera því framleiðslan hefur tafist um tvö ár og kostað marga starfsmenn Airbus vinnuna. Erlent 25.10.2007 12:59 Líkur á milli lækkun stýrivaxta í Bandaríkjunum Líkur hafa aukist til muna að bandaríski seðlabankinn lækki stýrivexti um allt að 50 punkta að loknum næsta vaxtaákvörðunarfundi bankans á miðvikudag í næstu viku. Breska blaðið Times segir slök uppgjör fjármálafyrirtækja vestanhafs og áframhaldandi samdráttur á fasteignamarkaði þar í landi vísbendingu um næstu ákvörðun bankans. Viðskipti erlent 25.10.2007 12:30 Rosalegt mannfall í Ríó Lögreglan í Rio de Janeiro skaut næstum sjöhundruð manns til bana á fyrstu sex mánuðum þessa árs. Erlent 25.10.2007 11:31 Flýta afhendingu orrustuþotna til Ísraels Bandaríkin hafa ákveðið að flýta afhendingu hinna nýju F-35 orrustuþotna til Ísraels um tvö ár til þess að tryggja landinu yfirburði yfir Íranska flugherinn. Erlent 25.10.2007 11:03 Hagnaður Nintendo tvöfaldast Japanski leikjatölvurisinn Nintendo skilaði 132,4 milljörðum jena, jafnvirði 70,5 milljarða íslenskra króna, á öðrum og þriðja ársfjórðungi samanborið við 54,4 milljarða á sama tíma í fyrra. Þetta er rúmlega tvöfalt betri afkoma en í fyrra. Leikjavísir 25.10.2007 09:16 Lækkun á bandarískum markaði gekk til baka Gengi hlutabréfa í Bandaríkjunum tók dýfu skömmu eftir opnun markaða í dag í kjölfar þess að fjárfestingabankinn Merrill Lynch greindi frá slöku uppgjöri auk þess sem sala á fasteignum dróst saman um átta prósent á milli mánaða í september. Það jafnaði sig eftir því sem á leið daginn, mismikið þó. Viðskipti erlent 24.10.2007 21:10 Mikill samdráttur í fasteignasölu í BNA Sala á notuðu húsnæði dróst saman um átta prósenta á milli mánaða í Bandaríkjunum í september en samdráttur sem þessi hefur ekki sést vestanhafs í sextán ár. Þá er þetta nokkru meiri samdráttur en reiknað var með. Viðskipti erlent 24.10.2007 15:18 Merrill Lynch skilar fyrsta tapinu í sex ár Bandaríski fjárfestingabankinn Merrill Lynch skilaði 2,3 milljarða dala, tæplega 140 milljarða króna, tapi á þriðja ársfjórðungi. Tapið er að mestu tilkomið vegna tapaðra fasteignaútlána en bankinn varð vegna þessa að afskrifa 7,9 milljarða dala. Á sama tíma í fyrra hagnaðist bankinn um þrjá milljarða dala. Viðskipti erlent 24.10.2007 12:44 Dapurt uppgjör hjá Stork Hollenska iðnsamstæðan Stork NV skilaði heldur dræmara uppgjöri en reiknað var með fyrir afkomuna á þriðja ársfjórðungi. Rekstrarhagnaður nam 20 milljónum evra, jafnvirði rúmra 1,7 milljarða króna, á fjórðungnum, sem er talsvert undir væntingum markaðsaðila sem höfðu reikna með tíu milljónum evrum meira. Viðskipti erlent 24.10.2007 12:00 Slæmur fjórðungur hjá BP Árið hefur ekki verið neitt sérstaklega gott fyrir breska olíurisann BP. Fyrrum forstjóri félagsins tók poka sinn í byrjun sumars og nú dróst hagnaður félagsins saman um 45 prósent á milli ára. Viðskipti erlent 24.10.2007 09:36 Harry Potter galdraði fram hagnað hjá Amazon.com Bandaríska netverslunin Amazon.com tók inn 80 milljónir bandaríkjadala, jafnvirði tæpra 4,9 milljarða íslenskra króna, í hagnað á þriðja ársafjórðungi sem er fjórfalt meira en á sama tíma í fyrra. Mestu munar um afar góða sölu á nýjustu og síðustu bókinni í flokknum um ævintýri galdrastráksins Harry Potter, sem rauk út eins og heitar lummur. Viðskipti erlent 24.10.2007 09:03 Afkoma Handelsbanken á pari við væntingar Sænski Handelsbanken hagnaðist um rúma 2,5 milljarða króna, jafnvirði 24 milljarða íslenskra króna, á þriðja ársfjórðungi. Þetta er sextán prósenta aukning frá sama tíma í fyrra og lítillega yfir væntingum markaðsaðila. Viðskipti erlent 23.10.2007 16:49 Olíuverð lækkar í verði Heimsmarkaðsverð á hráolíu lækkaði talsvert á fjármálamörkuðum í dag eftir að viðræður hófust á milli stjórnvalda í Tyrklandi og Kúrda í norðurhéruðum Írak. Þá spilar inní að gert er ráð fyrir að olíubirgðir hafi aukist á milli vikna í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 23.10.2007 16:20 Hlutabréf hækka í Bandaríkjunum Gengi hlutabréfa hækkaði nokkuð á fjármálamörkuðum í Bandaríkjunum í dag eftir skell á föstudag. Fjárfestar biðu með eftirvæntingu eftir uppgjöri tæknifyrirtækja, ekki síst Apple, sem skilaði afar góðum afkomutölum. Viðskipti erlent 22.10.2007 21:14 Afkoma Apple langt umfram væntingar Bandaríski tölvu- og hugbúnaðarframleiðandinn Apple hagnaðist um 904 milljónir bandaríkjadala, jafnvirði 55,7 milljarða íslenskra króna, á þriðja fjórðungi, sem er fjórði fjórðungur félagsins, samanborið við 542 milljónir dala á sama tíma í fyrra. Þetta er 67 prósenta aukning á milli ára og langt umfram spár fjármálasérfræðinga. Viðskipti erlent 22.10.2007 21:01 Lækkun á flestum hlutabréfamörkuðum Hlutabréfavísitölur hafa lækkað víða um heim í dag í kjölfar lækkunar á hlutabréfamarkaði í Bandaríkjunum á föstudag en fjárfestar óttast að óróleiki á fjármálamörkuðum geti dregið úr hagvexti. Gengi bandaríkjadals er sömuleiðis komið í lægstu lægðir gagnvart evru. Viðskipti erlent 22.10.2007 09:22 Charles var eina ást Díönu Charles var stóra og eina ástin í lífi Díönu prinsessu, að sögn náinnar vinkonu hennar. Hún elskaði hann til síðasta dags og hefði aldrei dottið í hug að giftast Dodi Al-Fayed. Erlent 21.10.2007 21:12 Upplausn í Amsterdam eftir að Marokkómaður var skotinn Síðan ungur marokkómaður var skotinn til bana eftir að hafa stungið tvo lögregluþjóna með hnífi hafa ungir innflytjendur í Amsterdam haldið vöku fyrir öðrum íbúum borgarinnar með því að kveikja í bílum og ráðast á lögreglustöðvar. Erlent 21.10.2007 21:17 Bóksalinn í Kabúl höfðar mál gegn Seierstad Bóksalinn í Kabúl hafnaði í dag tilboði norsku blaðakonunnar og rithöfundarins Åsne Seierstad um fimm milljóna króna greiðslu vegna bókarinnar sem hún skrifaði með hann sem fyrirmynd. Erlent 21.10.2007 20:44 Leggið þið niður vopn eða farið þið Jalal Talabani forseti Íraks krafðist þess í dag að Kúrdar leggi niður vopn eða yfirgefi landið ella. Erlent 21.10.2007 19:48 Þjóðernissinnar unnu sigur í Sviss Þjóðernissinnar eru nú stærsti flokkurinn á svissneska þinginu. Þeir fengu 28,8 prósent atkvæða samkvæmt fyrstu tölum í kosningunum sem fram fóru í dag. Erlent 21.10.2007 17:53 Eredda dekkjavekkstaðið? Austurríski ökumaðurinn var svo drukkinn að hann treysti sér ekki til þess að skipta um dekk þegar sprakk á bílnum hans. Erlent 21.10.2007 17:27 ÚPS Það lyftist brúnin á stjórnendum Boeing flugvélaverksmiðjunnar á fimmtudaginn. Erlent 21.10.2007 16:07 Ekkert bendir til sektar McCann hjónanna Fyrrverandi lögreglustjóri Lundúnaborgar segir í blaðagrein í dag að enginn möguleiki væri á því í Bretlandi að MacCann hjónin yrðu ákærð fyrir að hafa orðið dóttur sinni Madeleine að bana. Erlent 21.10.2007 15:26 Pólverjar kjósa þing Pólverjar ganga að kjörborðinu í dag og kjósa sér þing - tveimur árum á undan áætlun. Skömmu fyrir hádegi höfðu um fimmtíu Pólverjar búsettir á Íslandi greitt atkvæði í Alþjóðahúsinu í Reykjavík. Erlent 21.10.2007 12:49 Ætluðu að myrða Ehud Olmert Hópur Palestínumanna lagði á ráðin um að myrða Ehud Olmert, forsætisráðherra Ísraels, þegar hann fór í bílalest til þess að hitta Mahmoud Abbas forseta Palestínumanna í Jeríkó í ágúst síðastliðnum. Erlent 21.10.2007 11:50 Þjóðernissinnar sækja á í Sviss Kosið til þings í Sviss í dag og er þjóðernissinnum spáð mestu fylgi. Erlent 21.10.2007 10:18 « ‹ 50 51 52 53 54 55 56 57 58 … 334 ›
Tyrkir stráfella kúrdiska skæruliða Tyrkneskar hersveitir felldu í dag þrjátíu kúrdiska skæruliða við landamæri Íraks. Tyrkneska herstjórnin segir að minnst sextíu og fjórir kúrdar hafi þá verið felldir síðan á sunnudag. Erlent 25.10.2007 14:44
Gorbachev neitaði að fjarlægja valbrána Mikhail Gorbachev fyrrverandi leiðtogi Sovétríkjanna upplýsti í danska sjónvarpinu í gærkvöldi að sér hefði aldrei komið til hugar að láta fjarlægja valbrána af höfði sér. Erlent 25.10.2007 14:11
Suu Kyi á fund herforingja Aung San Suu Kyi, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Búrma, fór í morgun til fundar við fulltrúa herforingjastjórnarinnar þar. Suu Kyi fór í fylgd fulltrúar stjórnarinnar frá heimili sínu þar sem hún hefur mátt dúsa í stofufangelsi um nokkurra ára skeið. Erlent 25.10.2007 13:05
Fyrsta farþegaflug ofurþotu Stærsta farþegaþota í heimi, Airbus A380, lenti í Sydney í Ástralíu í morgun eftir sögulegt flug frá Singapúr. Ekki mátti það seinna vera því framleiðslan hefur tafist um tvö ár og kostað marga starfsmenn Airbus vinnuna. Erlent 25.10.2007 12:59
Líkur á milli lækkun stýrivaxta í Bandaríkjunum Líkur hafa aukist til muna að bandaríski seðlabankinn lækki stýrivexti um allt að 50 punkta að loknum næsta vaxtaákvörðunarfundi bankans á miðvikudag í næstu viku. Breska blaðið Times segir slök uppgjör fjármálafyrirtækja vestanhafs og áframhaldandi samdráttur á fasteignamarkaði þar í landi vísbendingu um næstu ákvörðun bankans. Viðskipti erlent 25.10.2007 12:30
Rosalegt mannfall í Ríó Lögreglan í Rio de Janeiro skaut næstum sjöhundruð manns til bana á fyrstu sex mánuðum þessa árs. Erlent 25.10.2007 11:31
Flýta afhendingu orrustuþotna til Ísraels Bandaríkin hafa ákveðið að flýta afhendingu hinna nýju F-35 orrustuþotna til Ísraels um tvö ár til þess að tryggja landinu yfirburði yfir Íranska flugherinn. Erlent 25.10.2007 11:03
Hagnaður Nintendo tvöfaldast Japanski leikjatölvurisinn Nintendo skilaði 132,4 milljörðum jena, jafnvirði 70,5 milljarða íslenskra króna, á öðrum og þriðja ársfjórðungi samanborið við 54,4 milljarða á sama tíma í fyrra. Þetta er rúmlega tvöfalt betri afkoma en í fyrra. Leikjavísir 25.10.2007 09:16
Lækkun á bandarískum markaði gekk til baka Gengi hlutabréfa í Bandaríkjunum tók dýfu skömmu eftir opnun markaða í dag í kjölfar þess að fjárfestingabankinn Merrill Lynch greindi frá slöku uppgjöri auk þess sem sala á fasteignum dróst saman um átta prósent á milli mánaða í september. Það jafnaði sig eftir því sem á leið daginn, mismikið þó. Viðskipti erlent 24.10.2007 21:10
Mikill samdráttur í fasteignasölu í BNA Sala á notuðu húsnæði dróst saman um átta prósenta á milli mánaða í Bandaríkjunum í september en samdráttur sem þessi hefur ekki sést vestanhafs í sextán ár. Þá er þetta nokkru meiri samdráttur en reiknað var með. Viðskipti erlent 24.10.2007 15:18
Merrill Lynch skilar fyrsta tapinu í sex ár Bandaríski fjárfestingabankinn Merrill Lynch skilaði 2,3 milljarða dala, tæplega 140 milljarða króna, tapi á þriðja ársfjórðungi. Tapið er að mestu tilkomið vegna tapaðra fasteignaútlána en bankinn varð vegna þessa að afskrifa 7,9 milljarða dala. Á sama tíma í fyrra hagnaðist bankinn um þrjá milljarða dala. Viðskipti erlent 24.10.2007 12:44
Dapurt uppgjör hjá Stork Hollenska iðnsamstæðan Stork NV skilaði heldur dræmara uppgjöri en reiknað var með fyrir afkomuna á þriðja ársfjórðungi. Rekstrarhagnaður nam 20 milljónum evra, jafnvirði rúmra 1,7 milljarða króna, á fjórðungnum, sem er talsvert undir væntingum markaðsaðila sem höfðu reikna með tíu milljónum evrum meira. Viðskipti erlent 24.10.2007 12:00
Slæmur fjórðungur hjá BP Árið hefur ekki verið neitt sérstaklega gott fyrir breska olíurisann BP. Fyrrum forstjóri félagsins tók poka sinn í byrjun sumars og nú dróst hagnaður félagsins saman um 45 prósent á milli ára. Viðskipti erlent 24.10.2007 09:36
Harry Potter galdraði fram hagnað hjá Amazon.com Bandaríska netverslunin Amazon.com tók inn 80 milljónir bandaríkjadala, jafnvirði tæpra 4,9 milljarða íslenskra króna, í hagnað á þriðja ársafjórðungi sem er fjórfalt meira en á sama tíma í fyrra. Mestu munar um afar góða sölu á nýjustu og síðustu bókinni í flokknum um ævintýri galdrastráksins Harry Potter, sem rauk út eins og heitar lummur. Viðskipti erlent 24.10.2007 09:03
Afkoma Handelsbanken á pari við væntingar Sænski Handelsbanken hagnaðist um rúma 2,5 milljarða króna, jafnvirði 24 milljarða íslenskra króna, á þriðja ársfjórðungi. Þetta er sextán prósenta aukning frá sama tíma í fyrra og lítillega yfir væntingum markaðsaðila. Viðskipti erlent 23.10.2007 16:49
Olíuverð lækkar í verði Heimsmarkaðsverð á hráolíu lækkaði talsvert á fjármálamörkuðum í dag eftir að viðræður hófust á milli stjórnvalda í Tyrklandi og Kúrda í norðurhéruðum Írak. Þá spilar inní að gert er ráð fyrir að olíubirgðir hafi aukist á milli vikna í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 23.10.2007 16:20
Hlutabréf hækka í Bandaríkjunum Gengi hlutabréfa hækkaði nokkuð á fjármálamörkuðum í Bandaríkjunum í dag eftir skell á föstudag. Fjárfestar biðu með eftirvæntingu eftir uppgjöri tæknifyrirtækja, ekki síst Apple, sem skilaði afar góðum afkomutölum. Viðskipti erlent 22.10.2007 21:14
Afkoma Apple langt umfram væntingar Bandaríski tölvu- og hugbúnaðarframleiðandinn Apple hagnaðist um 904 milljónir bandaríkjadala, jafnvirði 55,7 milljarða íslenskra króna, á þriðja fjórðungi, sem er fjórði fjórðungur félagsins, samanborið við 542 milljónir dala á sama tíma í fyrra. Þetta er 67 prósenta aukning á milli ára og langt umfram spár fjármálasérfræðinga. Viðskipti erlent 22.10.2007 21:01
Lækkun á flestum hlutabréfamörkuðum Hlutabréfavísitölur hafa lækkað víða um heim í dag í kjölfar lækkunar á hlutabréfamarkaði í Bandaríkjunum á föstudag en fjárfestar óttast að óróleiki á fjármálamörkuðum geti dregið úr hagvexti. Gengi bandaríkjadals er sömuleiðis komið í lægstu lægðir gagnvart evru. Viðskipti erlent 22.10.2007 09:22
Charles var eina ást Díönu Charles var stóra og eina ástin í lífi Díönu prinsessu, að sögn náinnar vinkonu hennar. Hún elskaði hann til síðasta dags og hefði aldrei dottið í hug að giftast Dodi Al-Fayed. Erlent 21.10.2007 21:12
Upplausn í Amsterdam eftir að Marokkómaður var skotinn Síðan ungur marokkómaður var skotinn til bana eftir að hafa stungið tvo lögregluþjóna með hnífi hafa ungir innflytjendur í Amsterdam haldið vöku fyrir öðrum íbúum borgarinnar með því að kveikja í bílum og ráðast á lögreglustöðvar. Erlent 21.10.2007 21:17
Bóksalinn í Kabúl höfðar mál gegn Seierstad Bóksalinn í Kabúl hafnaði í dag tilboði norsku blaðakonunnar og rithöfundarins Åsne Seierstad um fimm milljóna króna greiðslu vegna bókarinnar sem hún skrifaði með hann sem fyrirmynd. Erlent 21.10.2007 20:44
Leggið þið niður vopn eða farið þið Jalal Talabani forseti Íraks krafðist þess í dag að Kúrdar leggi niður vopn eða yfirgefi landið ella. Erlent 21.10.2007 19:48
Þjóðernissinnar unnu sigur í Sviss Þjóðernissinnar eru nú stærsti flokkurinn á svissneska þinginu. Þeir fengu 28,8 prósent atkvæða samkvæmt fyrstu tölum í kosningunum sem fram fóru í dag. Erlent 21.10.2007 17:53
Eredda dekkjavekkstaðið? Austurríski ökumaðurinn var svo drukkinn að hann treysti sér ekki til þess að skipta um dekk þegar sprakk á bílnum hans. Erlent 21.10.2007 17:27
ÚPS Það lyftist brúnin á stjórnendum Boeing flugvélaverksmiðjunnar á fimmtudaginn. Erlent 21.10.2007 16:07
Ekkert bendir til sektar McCann hjónanna Fyrrverandi lögreglustjóri Lundúnaborgar segir í blaðagrein í dag að enginn möguleiki væri á því í Bretlandi að MacCann hjónin yrðu ákærð fyrir að hafa orðið dóttur sinni Madeleine að bana. Erlent 21.10.2007 15:26
Pólverjar kjósa þing Pólverjar ganga að kjörborðinu í dag og kjósa sér þing - tveimur árum á undan áætlun. Skömmu fyrir hádegi höfðu um fimmtíu Pólverjar búsettir á Íslandi greitt atkvæði í Alþjóðahúsinu í Reykjavík. Erlent 21.10.2007 12:49
Ætluðu að myrða Ehud Olmert Hópur Palestínumanna lagði á ráðin um að myrða Ehud Olmert, forsætisráðherra Ísraels, þegar hann fór í bílalest til þess að hitta Mahmoud Abbas forseta Palestínumanna í Jeríkó í ágúst síðastliðnum. Erlent 21.10.2007 11:50
Þjóðernissinnar sækja á í Sviss Kosið til þings í Sviss í dag og er þjóðernissinnum spáð mestu fylgi. Erlent 21.10.2007 10:18
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti