Olíuverð lækkar í verði 23. október 2007 16:20 Olíuborpallur. Verð á hráolíu hefur lækkað nokkuð í dag eftir að Tyrkir og Kúrdar hófu viðræður. Heimsmarkaðsverð á hráolíu lækkaði talsvert á fjármálamörkuðum í dag eftir að viðræður hófust á milli stjórnvalda í Tyrklandi og Kúrda í norðurhéruðum Írak. Þá spilar inní að gert er ráð fyrir að olíubirgðir hafi aukist á milli vikna í Bandaríkjunum. Verð á hráolíu lækkaði um rúma tvo dali á markaði í Bretlandi og stendur í 85,16 dölum á tunnu en verð á Brent Norðursjávarolíu fór niður um 62 sent og fer nú á 82,85 dali á tunnu. Þetta er heilum fimm dölum undir olíuverðinu í síðustu viku en þá fór það í hæstu hæðir. Breska ríkisútvarpið hefur eftir greinendum, að olíutunnan geti farið allt niður í 80 dali á tunnu. Allt fari það þó eftir því hvernig olíubirgðastaðan í Bandaríkjunum verður. Fjármálaskýrendur reikna almennt með því að olíubirgðir í Bandaríkjunum hafi aukist á milli vikna. Upplýsingar sem þessar slá á ótta fjárfesta, sem þó telja eru hræddir um að framboð á olíu til húshitunar verði ekki nægjanlegt í vetur. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Heimsmarkaðsverð á hráolíu lækkaði talsvert á fjármálamörkuðum í dag eftir að viðræður hófust á milli stjórnvalda í Tyrklandi og Kúrda í norðurhéruðum Írak. Þá spilar inní að gert er ráð fyrir að olíubirgðir hafi aukist á milli vikna í Bandaríkjunum. Verð á hráolíu lækkaði um rúma tvo dali á markaði í Bretlandi og stendur í 85,16 dölum á tunnu en verð á Brent Norðursjávarolíu fór niður um 62 sent og fer nú á 82,85 dali á tunnu. Þetta er heilum fimm dölum undir olíuverðinu í síðustu viku en þá fór það í hæstu hæðir. Breska ríkisútvarpið hefur eftir greinendum, að olíutunnan geti farið allt niður í 80 dali á tunnu. Allt fari það þó eftir því hvernig olíubirgðastaðan í Bandaríkjunum verður. Fjármálaskýrendur reikna almennt með því að olíubirgðir í Bandaríkjunum hafi aukist á milli vikna. Upplýsingar sem þessar slá á ótta fjárfesta, sem þó telja eru hræddir um að framboð á olíu til húshitunar verði ekki nægjanlegt í vetur.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira