Kannabis

Skoðanabræðurnir Björn Leví og Ásmundur vilja leyfa ræktun lyfjahamps á Íslandi
Píratar halda því fram að Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hafi komið úr skápnum sem hálfgildings Pírati í morgun.

Áform um lögleiðingu neysluskammta fíkniefna í samráðsgátt
Áform heilbriðisráðherra um að leggja fram frumvarp sem heimilar vörslu takmarkaðs magns ávana- og fíkniefna eru komin í samráðsgátt stjórnvalda. Frumvarpinu yrði ætlað að stuðlað að því að taka skref í átt frá refsistefnu í málaflokknum.

Lögleiðing fíkniefna – Velferð, skattheimta og frelsi
Covid faraldurinn hefur kostað samfélagið okkar og ríkið miklar fjárhæðir nú þegar og útlit er fyrir mikil útgjöld af hálfu ríkisins á næstu árum vegna faraldursins. Því hefur undanfarið verið rætt um mikilvægi þess að snúa vörn í sókn og finna nýjar leiðir til þess að afla tekna hér á landi.

Afglæpavæðing kannabisefna samþykkt í fulltrúadeildinni
Fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti í dag lagafrumvarp um afglæpavæðingu kannabisefna í fyrsta sinn. Í frumvarpinu er kannabis fjarlægt af alríkislista yfir ólögleg fíkniefni og dómar tengdir efninu afmáðir af sakaskrá fólks.

Nýsjálendingar höfnuðu kannabis en vilja heimila dánaraðstoð
Tvær þjóðaratkvæðagreiðslur voru haldnar á Nýja Sjálandi á dögunum samhliða þingkosningum þar í landi og voru bráðabirgðaúrslit úr þeim kunngjörð í morgun.

„Er þeirrar skoðunar að þetta leysi níutíu prósent af öllum vandamálum heimsins“
Áhugi á ræktun iðnaðarhamps hefur farið vaxandi hér á landi að undanförnu en fyrr á þessu ári kynntu stjórnvöld ákveðna undanþáguheimild sem gerði innflutning og vörslu hampfræja til ræktunnar mögulega.

Áttar sig ekki á því hvaðan hræðsla við CBD framleiðslu kemur
Halldóra Mogensen Pírati ræddi CBD-olíu í Bítinu á Bylgjunni í morgun.

Svandís heimilar ræktun iðnaðarhamps
Heilbrigðisráðherra hefur með breytingu á reglugerð gert innflutning, meðferð og vörslu fræja til ræktunar iðnaðarhamps mögulega.

Hyggjast stofna starfshóp um ræktun iðnaðarhamps
Ráðherra býst við því að það takist að koma starfshópnum saman í þessari viku.

Rækta iðnaðarhamp í Berufirði: „Okkur var gefin þessi planta til þess að fullnægja flestum okkar þörfum“
Oddný Anna Björnsdóttir og maður hennar Pálmi Einarsson hafa undanfarin misseri gert tilraunir með að rækta iðnaðarhamp á jörð sem þau keyptu í Berufirði í fyrra. Tóku þau hektara undir ræktarland og sáðu þremur tegundum af fræjum.

Beina sjónum sínum að kannabisvökvum í rannsókn á rafrettuveikindum
Heilbrigðisyfirvöld í Bandaríkjunum rannsaka nú þrettán dauðsföll sem eru tengd rafrettunotkun. Alls hefur verið tilkynnt um 805 veikindi tengd rafrettunotkun.

Stöðvuðu ökumann og komu upp um umfangsmikla kannabisræktun
Lögreglan á Suðurlandi stöðvaði í gær ökumann fólksbifreiðar í því skyni að kanna ástand hans og ökuréttindi. Í kjölfarið fóru lögreglumennirnir á heimili mannsins þar sem umfangsmikil kannabisræktun átti sér stað.

51% einstaklinga á aldrinum 18-29 reykt kannabis
22% fólks á aldrinum 18-29 telur að kannabis sé mjög lítið eða alls ekki skaðlegt.

Telur ekki ólöglegt að reykja kannabis í sínum húsum
Gísli Tryggvason telur dóm yfir skjólstæðingi hans sem dæmdur var fyrir vörslu fíkniefna stangast á við stjórnarskrá.

Lúxemborg líklega fyrsta Evrópulandið til að lögleiða kannabis
Heilbrigðisráðherra Lúxemborgar hefur staðfest að landið ætli sér að verða fyrsta Evrópulandið til þess að lögleiða framleiðslu og neyslu kannabisefna.

Sýknaður þótt niðurbrotsefni fyndust í þvagi
Tímamótadómur segir Gísli Tryggvason lögfræðingur.

Illinois lögleiðir kannabis
J. B. Pritzker, ríkisstjóri Illinois í Bandaríkjunum, stóð í dag við eitt af hans fyrirferðamestu kosningaloforðum þegar hann staðfesti lögleiðingu kannabis í ríkinu. Með nýrri löggjöf varð ríkið ellefta ríki Bandaríkjanna til að taka skrefið og lögleiða neysluskammta af kannabis.

Íslenskt gras í útrás erlendis
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur vísbendingar um að kannabisefni séu framleidd til útflutnings hér á landi.

Icelandic Glacial stefnir á framleiðslu kannabisdrykks
Drykkjarvöruframleiðandinn Icelandic Glacial þróar nú sérstakan kannabisdrykk sem stefnt er á að koma á markað víða um heim.

Vilja afskrá kannabis sem hættulegt fíkniefni
Sérfræðiráð Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) um ávanabindandi fíkniefni hefur lagt til endurskoðun á kannabisefnum með það að leiðarljósi að afskrá kannabis úr flokki með hættulegustu fíkniefnum þessa heims.

Öflugasta lækningaplanta sem fyrir finnst í heiminum!
Hrátt kannabis er talin af mörgum sérfræðingum eitt af því sem ætti að vera grundvallaratriði í mataræði allra!