Auglýsinga- og markaðsmál Venjulegt allsbert íslenskt fólk í umtalaðri auglýsingu Óhætt er að segja að auglýsing sem Brandenburg gerði fyrir fjarskiptafyrirtækið Nova og var frumsýnd í kvöld hafi vakið mikla athygli. Þar má sjá venjulega Íslendinga, ef svo mætti kalla, á Adams- og Evuklæðum einum saman. Enginn filter, enginn glamúr. Lífið 5.11.2020 01:12 Óvænt vörukynning á upplýsingafundi almannavarna Þórunn Sveinbjörnsdóttir dró óvænt úr pússi sínu tvær fernur af Næringu + frá MS og mælti með þeim næringarríka próteindrykk. Viðskipti innlent 4.11.2020 13:33 Umdeilda KSÍ auglýsingin verðlaunuð Auglýsingastofan Brandenburg hefur verið verðlaunuð fyrir nýja ásýnd íslensku landsliðanna í knattspyrnu. Stofan vann verkefnið fyrir KSÍ og vakti auglýsingin mikil viðbrögð síðastliðið sumar þar sem griðungur, gammur, dreki og bergrisi, landvættirnar fjórar, voru í forgrunni. Viðskipti innlent 29.10.2020 13:43 Bestu íslensku auglýsingarnar Auglýsingar hafa oft fallið í kramið hjá íslensku þjóðinni og á dögunum birtist ný auglýsing frá Lottó sem hitti beint í mark. Lífið 18.10.2020 11:00 Ótæpilegt magn af kaffi og fólk á gangi með ryksugur Kristján Hjálmarsson framkvæmdastjóri H:N Markaðssamkskipta er gestur kaffispjallsins þessa helgina. Hann viðurkennir að hann snúsar eins lengi og hann getur á morgnana. Atvinnulíf 17.10.2020 10:00 Ráðin til H:N Markaðssamskipta Grettir Gautason, Jónas Unnarsson og Una Baldvinsdóttir hafa öll verið ráðin til H:N Markaðssamskipta. Viðskipti innlent 15.10.2020 08:22 Gagnrýnir auglýsingaherferð Eflingar um launaþjófnað: „Ómálefnaleg og veruleikafirrt“ Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir SA ekki málsvara þeirra sem gerist sekir um refsivert athæfi. Innlent 15.10.2020 06:42 Feðgar endurreisa Íslensku auglýsingastofuna eftir gjaldþrot Feðgarnir Þormóður Jónsson og Baldvin Þormóðsson hafa keypt vörumerki og eignir Íslensku auglýsingastofunnar sem nýlega var tekin til gjaldþrotaskipta. Viðskipti innlent 9.10.2020 17:52 Auglýsingastofa höfðar mál vegna öskurherferðarinnar Íslensk auglýsingastofa er nú með lögsókn í undirbúningi vegna keppni og aðdraganda kynningarherferðarinnar „Ísland saman í sókn“ sem ráðist var í eftir að heimsfaraldur kórónuveirunnar skall á. Viðskipti innlent 6.10.2020 08:33 Skemmdarverk unnin á Trans-Jesú í skjóli nætur Þegar vagnstjóri hjá Strætó ætlaði að fara með vagn á leið í morgun blasti við honum töluvert magn filmu á jörðinni við hliðina á vagninum. Innlent 4.10.2020 17:53 Ráðinn aðstoðarhönnunarstjóri hjá Brandenburg Arnar Halldórsson hefur verið ráðinn til starfa sem aðstoðarhönnunarstjóri hjá auglýsingastofunni á Brandenburg. Viðskipti innlent 1.10.2020 13:18 32 ára saga Íslensku auglýsingastofunnar á enda Stjórn Íslensku auglýsingastofunnar, einnar rótgrónustu auglýsingastofu landsins, hefur óskað eftir því að félagið verði tekið til gjaldþrotaskipta. Viðskipti innlent 29.9.2020 18:27 Ráðinn markaðsstjóri Sjóvár Jóhann Þórsson hefur verið ráðinn markaðsstjóri hjá Sjóvá. Viðskipti innlent 28.9.2020 09:37 Myndir af konum sem ekki eru grannvaxnar sleppi síður í gegn á Facebook „Ég hef ekki lent í því áður að Facebook síðunni sé lokað svona alveg eins núna. Hins vegar hef ég oft lent í því að einstaka vörur eða myndir séu bannaðar og komist ekki framhjá róbótinum sem metur það hvort auglýsingar geti sært blygðunarkennd fólks.“ Þetta segir Arna Sigrún Haraldsdóttir í samtali við Vísi. Makamál 25.9.2020 15:02 „Þetta er háðung – þetta er glatað!“ Nýtt lógó Þjóðleikhússins fær falleinkunn á Facebook. Innlent 21.9.2020 13:01 Gagnrýnir Þjóðleikhúsið fyrir einsleita auglýsingu og kallar eftir fjölbreyttari flóru Leikkonan Aldís Amah Hamilton vakti athygli á því í gær að leikhópur Þjóðleikhússins fyrir komandi leikár væri nokkuð einsleitur, en í ár er enginn leikari í auglýsingu fyrir komandi leikár af blönduðum uppruna. Innlent 17.9.2020 07:00 Jesú með brjóst kostaði Kirkjuna um tvær milljónir Auglýsing Þjóðkirkjunnar fyrir sunnudagaskólann þar sem Jesú var sýndur með brjóst kostaði um tvær milljónir króna. Innlent 13.9.2020 15:21 „Það eru aldrei mistök að upphefja fjölbreytileika samfélagsins“ Auglýsing Þjóðkirkjunnar fyrir sunnudagaskólann sem vakið hefur mikla athygli undanfarið þar sem á henni má sjá Jesú með brjóst hefur verið tekin út af heimasíðu Kirkjunnar. Innlent 12.9.2020 16:15 Fannst allir á auglýsingastofum vera með kassagleraugu í niðurhnepptum skyrtum að selja kókópöffs Bragi Valdimar Skúlason er Baggalútur, tónsmiður, textasmiður, auglýsingamógull og allrahandaséní. Lífið 11.9.2020 07:01 Tekur við starfi framkvæmdastjóra ÍMARK Þóra Hrund Guðbrandsdóttir hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri ÍMARK – samtaka markaðsfólks á Íslandi. Viðskipti innlent 10.9.2020 11:55 Talsvert um úrsagnir úr þjóðkirkjunni Svo virðist sem Trans-Jesú sé að fæla fólk úr þjóðkirkjunni. Innlent 9.9.2020 13:27 HSÍ í átak til að „breyta leiknum“ fyrir íslenskar handboltastelpur Handknattleikssamband Íslands hefur kynnt nýtt átak hjá sér þar sem á að styðja betur við bakið á handboltakonum landsins. Handbolti 8.9.2020 17:00 Kirkjan segir Krist ekki bara fyrir hvíta gagnkynhneigða karlmenn Sviðsstjóri fræðslusviðs þjóðkirkjunnar stígur fram og útskýrir hugmyndafræðina að baki hinum afar umdeilda Trans-Jesú. Innlent 7.9.2020 15:22 Skiptar skoðanir um auglýsingu fyrir Sunnudagaskólann: „Allt í lagi að Jesú sé skeggjaður og með brjóst“ Miklar umræður hafa spunnist í athugasemdakerfinu á Facebook-síðu Þjóðkirkjunnar vegna málsins og segir samskiptastjóri Þjóðkirkjunnar að viðbrögðin hafi verið eftir væntingum. Einhverjir fagni og á meðan aðrir séu reiðir. Innlent 5.9.2020 09:10 Facebook hótar að banna Áströlum að deila fréttaefni Samfélagsmiðlarisinn Facebook hefur hótað því að banna áströlskum notendum miðlanna að deila fréttaefni á síðum sínum, ef ný lög í Ástralíu ná fram að ganga. Viðskipti erlent 1.9.2020 08:13 IKEA kveður pappírsútgáfuna IKEA-vörulistinn kemur einungis út á rafrænu formi að þessu sinni og munu landsmenn því ekki þurfa að bíða eftir að fá pappírsútgáfuna inn um lúguna. Viðskipti innlent 25.8.2020 11:17 Hjálpa eigendum vefsíðna að finnast á Google Sett hefur verið á laggirnar svokallað leitarvélabestunartól sem eigendur vefsíða geta nýtt sér að kostnaðarlausu. Viðskipti innlent 14.8.2020 10:30 Búið að slökkva á öskurhátölurunum Hinir umdeildu öskurhátalarar Íslandsstofu verða fjarlægðir á næstu dögum. Viðskipti innlent 31.7.2020 06:12 Meta virði öskurverkefnisins á 1,7 milljarða Mikil ánægja Íslandsstofu með markaðsherferðina „Let it out“ Viðskipti innlent 21.7.2020 15:41 Sér ekki hvernig um höfundaréttarbrot geti verið að ræða Íslandsstofa segist ekki geta séð hvernig verkefnið „Let it out“ geti verið byggt á hugverki listamannsins Marcus Lyall. Innlent 20.7.2020 17:15 « ‹ 21 22 23 24 25 26 27 28 … 28 ›
Venjulegt allsbert íslenskt fólk í umtalaðri auglýsingu Óhætt er að segja að auglýsing sem Brandenburg gerði fyrir fjarskiptafyrirtækið Nova og var frumsýnd í kvöld hafi vakið mikla athygli. Þar má sjá venjulega Íslendinga, ef svo mætti kalla, á Adams- og Evuklæðum einum saman. Enginn filter, enginn glamúr. Lífið 5.11.2020 01:12
Óvænt vörukynning á upplýsingafundi almannavarna Þórunn Sveinbjörnsdóttir dró óvænt úr pússi sínu tvær fernur af Næringu + frá MS og mælti með þeim næringarríka próteindrykk. Viðskipti innlent 4.11.2020 13:33
Umdeilda KSÍ auglýsingin verðlaunuð Auglýsingastofan Brandenburg hefur verið verðlaunuð fyrir nýja ásýnd íslensku landsliðanna í knattspyrnu. Stofan vann verkefnið fyrir KSÍ og vakti auglýsingin mikil viðbrögð síðastliðið sumar þar sem griðungur, gammur, dreki og bergrisi, landvættirnar fjórar, voru í forgrunni. Viðskipti innlent 29.10.2020 13:43
Bestu íslensku auglýsingarnar Auglýsingar hafa oft fallið í kramið hjá íslensku þjóðinni og á dögunum birtist ný auglýsing frá Lottó sem hitti beint í mark. Lífið 18.10.2020 11:00
Ótæpilegt magn af kaffi og fólk á gangi með ryksugur Kristján Hjálmarsson framkvæmdastjóri H:N Markaðssamkskipta er gestur kaffispjallsins þessa helgina. Hann viðurkennir að hann snúsar eins lengi og hann getur á morgnana. Atvinnulíf 17.10.2020 10:00
Ráðin til H:N Markaðssamskipta Grettir Gautason, Jónas Unnarsson og Una Baldvinsdóttir hafa öll verið ráðin til H:N Markaðssamskipta. Viðskipti innlent 15.10.2020 08:22
Gagnrýnir auglýsingaherferð Eflingar um launaþjófnað: „Ómálefnaleg og veruleikafirrt“ Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir SA ekki málsvara þeirra sem gerist sekir um refsivert athæfi. Innlent 15.10.2020 06:42
Feðgar endurreisa Íslensku auglýsingastofuna eftir gjaldþrot Feðgarnir Þormóður Jónsson og Baldvin Þormóðsson hafa keypt vörumerki og eignir Íslensku auglýsingastofunnar sem nýlega var tekin til gjaldþrotaskipta. Viðskipti innlent 9.10.2020 17:52
Auglýsingastofa höfðar mál vegna öskurherferðarinnar Íslensk auglýsingastofa er nú með lögsókn í undirbúningi vegna keppni og aðdraganda kynningarherferðarinnar „Ísland saman í sókn“ sem ráðist var í eftir að heimsfaraldur kórónuveirunnar skall á. Viðskipti innlent 6.10.2020 08:33
Skemmdarverk unnin á Trans-Jesú í skjóli nætur Þegar vagnstjóri hjá Strætó ætlaði að fara með vagn á leið í morgun blasti við honum töluvert magn filmu á jörðinni við hliðina á vagninum. Innlent 4.10.2020 17:53
Ráðinn aðstoðarhönnunarstjóri hjá Brandenburg Arnar Halldórsson hefur verið ráðinn til starfa sem aðstoðarhönnunarstjóri hjá auglýsingastofunni á Brandenburg. Viðskipti innlent 1.10.2020 13:18
32 ára saga Íslensku auglýsingastofunnar á enda Stjórn Íslensku auglýsingastofunnar, einnar rótgrónustu auglýsingastofu landsins, hefur óskað eftir því að félagið verði tekið til gjaldþrotaskipta. Viðskipti innlent 29.9.2020 18:27
Ráðinn markaðsstjóri Sjóvár Jóhann Þórsson hefur verið ráðinn markaðsstjóri hjá Sjóvá. Viðskipti innlent 28.9.2020 09:37
Myndir af konum sem ekki eru grannvaxnar sleppi síður í gegn á Facebook „Ég hef ekki lent í því áður að Facebook síðunni sé lokað svona alveg eins núna. Hins vegar hef ég oft lent í því að einstaka vörur eða myndir séu bannaðar og komist ekki framhjá róbótinum sem metur það hvort auglýsingar geti sært blygðunarkennd fólks.“ Þetta segir Arna Sigrún Haraldsdóttir í samtali við Vísi. Makamál 25.9.2020 15:02
„Þetta er háðung – þetta er glatað!“ Nýtt lógó Þjóðleikhússins fær falleinkunn á Facebook. Innlent 21.9.2020 13:01
Gagnrýnir Þjóðleikhúsið fyrir einsleita auglýsingu og kallar eftir fjölbreyttari flóru Leikkonan Aldís Amah Hamilton vakti athygli á því í gær að leikhópur Þjóðleikhússins fyrir komandi leikár væri nokkuð einsleitur, en í ár er enginn leikari í auglýsingu fyrir komandi leikár af blönduðum uppruna. Innlent 17.9.2020 07:00
Jesú með brjóst kostaði Kirkjuna um tvær milljónir Auglýsing Þjóðkirkjunnar fyrir sunnudagaskólann þar sem Jesú var sýndur með brjóst kostaði um tvær milljónir króna. Innlent 13.9.2020 15:21
„Það eru aldrei mistök að upphefja fjölbreytileika samfélagsins“ Auglýsing Þjóðkirkjunnar fyrir sunnudagaskólann sem vakið hefur mikla athygli undanfarið þar sem á henni má sjá Jesú með brjóst hefur verið tekin út af heimasíðu Kirkjunnar. Innlent 12.9.2020 16:15
Fannst allir á auglýsingastofum vera með kassagleraugu í niðurhnepptum skyrtum að selja kókópöffs Bragi Valdimar Skúlason er Baggalútur, tónsmiður, textasmiður, auglýsingamógull og allrahandaséní. Lífið 11.9.2020 07:01
Tekur við starfi framkvæmdastjóra ÍMARK Þóra Hrund Guðbrandsdóttir hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri ÍMARK – samtaka markaðsfólks á Íslandi. Viðskipti innlent 10.9.2020 11:55
Talsvert um úrsagnir úr þjóðkirkjunni Svo virðist sem Trans-Jesú sé að fæla fólk úr þjóðkirkjunni. Innlent 9.9.2020 13:27
HSÍ í átak til að „breyta leiknum“ fyrir íslenskar handboltastelpur Handknattleikssamband Íslands hefur kynnt nýtt átak hjá sér þar sem á að styðja betur við bakið á handboltakonum landsins. Handbolti 8.9.2020 17:00
Kirkjan segir Krist ekki bara fyrir hvíta gagnkynhneigða karlmenn Sviðsstjóri fræðslusviðs þjóðkirkjunnar stígur fram og útskýrir hugmyndafræðina að baki hinum afar umdeilda Trans-Jesú. Innlent 7.9.2020 15:22
Skiptar skoðanir um auglýsingu fyrir Sunnudagaskólann: „Allt í lagi að Jesú sé skeggjaður og með brjóst“ Miklar umræður hafa spunnist í athugasemdakerfinu á Facebook-síðu Þjóðkirkjunnar vegna málsins og segir samskiptastjóri Þjóðkirkjunnar að viðbrögðin hafi verið eftir væntingum. Einhverjir fagni og á meðan aðrir séu reiðir. Innlent 5.9.2020 09:10
Facebook hótar að banna Áströlum að deila fréttaefni Samfélagsmiðlarisinn Facebook hefur hótað því að banna áströlskum notendum miðlanna að deila fréttaefni á síðum sínum, ef ný lög í Ástralíu ná fram að ganga. Viðskipti erlent 1.9.2020 08:13
IKEA kveður pappírsútgáfuna IKEA-vörulistinn kemur einungis út á rafrænu formi að þessu sinni og munu landsmenn því ekki þurfa að bíða eftir að fá pappírsútgáfuna inn um lúguna. Viðskipti innlent 25.8.2020 11:17
Hjálpa eigendum vefsíðna að finnast á Google Sett hefur verið á laggirnar svokallað leitarvélabestunartól sem eigendur vefsíða geta nýtt sér að kostnaðarlausu. Viðskipti innlent 14.8.2020 10:30
Búið að slökkva á öskurhátölurunum Hinir umdeildu öskurhátalarar Íslandsstofu verða fjarlægðir á næstu dögum. Viðskipti innlent 31.7.2020 06:12
Meta virði öskurverkefnisins á 1,7 milljarða Mikil ánægja Íslandsstofu með markaðsherferðina „Let it out“ Viðskipti innlent 21.7.2020 15:41
Sér ekki hvernig um höfundaréttarbrot geti verið að ræða Íslandsstofa segist ekki geta séð hvernig verkefnið „Let it out“ geti verið byggt á hugverki listamannsins Marcus Lyall. Innlent 20.7.2020 17:15
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent