Grín og gaman

Fréttamynd

Brad Pitt uppfyllti ósk hins bandaríska Þórólfs í SNL

Yfirmaður smitsjúkdómastofnunar Bandaríkjanna, Dr. Anthony Fauci, sem gegnir sambærilegu hlutverki í baráttunni gegn kórónuveirufaraldrinum í Bandaríkjunum og Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir gerir hér á landi, er orðin að óvæntri stjörnu í Bandaríkjunum.

Lífið
Fréttamynd

Býr í geimfari

Skipasmiðurinn Kurt Hughes býr í geimfari í bænum Beverly í Washington og kom því fyrir við ánna Columbia.

Lífið
Fréttamynd

Biles fór úr buxunum á hvolfi

Simone Biles, sem unnið hefur til fleiri heimsmeistaratitla en nokkur önnur fimleikakona, hefur skorað á fylgjendur sína að klæða sig úr buxunum, standandi á höndum.

Sport
Fréttamynd

Myndböndin frá Kastalabrekku hafa slegið í gegn

Fjölskyldan á bænum Kastalabrekku í Ásahreppi hefur útbúið nokkur myndbönd til að létta þeim lundina og öðrum áhugasömum á tímum kórónuveirunnar. Myndböndin eru öll aðgengileg á samfélagsmiðlum.

Innlent
Fréttamynd

Henry Birgir og Kjartan Atli sýndu danshæfileikana

Stórsöngvarinn Geir Ólafsson tók lagið í Sportið í dag. Þar er þó ekki öll sagan sögð en Geir fékk þá Kjartan Atla Kjartansson og Henry Birgi Gunnarssin, umsjónarmenn þáttarins, til að stíga nokkur spor í stúdíóinu.

Sport