Verslun Enn grímuskylda í Hagkaup vegna Tax free-daga Athygli hefur vakið að grímuskylda er enn í verslunum Hagkaups en ekki í systurversluninni Bónus. Viðskipti innlent 6.9.2021 11:03 Hugsuðu hlutina upp á nýtt í faraldrinum og opnuðu eigin verslun Mágkonurnar Eva og Steinunn opnuðu á föstudaginn tískuverslunina Andrá Reykjavík. Ragnar maður Evu er bróðir Steinunnar en upprunalega þá kynntust þær þegar þær unnu báðar í KronKron, áður en Ragnar og Eva byrjuðu saman. Lífið 5.9.2021 07:00 Neytendastofa bannar auglýsingu Heimkaupa Auglýsingar Heimkaupa um fría heimsendingu voru villandi þar sem kaupandi þurfti að vera staddur á höfuðborgarsvæðinu og kaupa vörur fyrir lágmarksupphæð. Þetta kemur fram í nýlegri ákvörðun Neytendastofu sem segir Heimkaup hafa brotið gegn lögum um eftirlit með viðskiptaháttum og markaðssetningu. Neytendur 2.9.2021 16:42 Grímuskyldan afnumin í Bónus Frá og með deginum í dag verður ekki grímuskylda í verslunum Bónus. Framkvæmdastjóri Bónus segist finna fyrir mikilli grímuþreytu meðal almennings. Viðskipti innlent 1.9.2021 11:28 Krónan afnemur grímuskyldu Krónan mun afnema grímuskyldu í verslunum sínum á morgun, 1. september. Telja forsvarsmenn keðjunnar að viðskiptavinum og starfsfólki sé nú treystandi til að meta sjálft hvort þörf sé á grímu. Viðskipti innlent 31.8.2021 19:49 Allar United treyjur uppseldar hjá Jóa útherja | Fær Ronaldo sjöuna? Íþróttavöruverslunin Jói útherji greindi frá því síðdegis í dag að Manchester United treyjur til sölu í versluninni væru uppseldar. Margur virðist hafa tryggt sér treyju eftir að tilkynnt var um komu Cristiano Ronaldo til félagsins. Enski boltinn 27.8.2021 21:31 Origo kaupir í verslun á Akureyri til að mæta eftirspurn eftir Apple-vörum Origo hefur keypt 70% eignarhlut í Eldhafi sem er innflutningsaðili á Apple-vörum og rekur samnefnda verslun á Akureyri. Er markmiðið með kaupunum að auka breiddina í vöruúrvali Origo. Viðskipti innlent 27.8.2021 14:16 Sveik út vörur og þjónustu í gegnum reikninga Eimskips og Brims Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt konu í tíu mánaða fangelsi fyrir að hafa í nokkrum tilfellum svikið út vörur og þjónustu í verslunum og hjá einni bílaleigu með því að nýta sér vitneskju um viðskiptareikning hjá Eimskip og Brim til úttektar í eigin þágu. Innlent 27.8.2021 07:57 Helgarferð til Póllands endaði með opnun Home & You á Íslandi Samheldin fjölskylda stendur á bak við Home & You. Samstarf 26.8.2021 14:56 22% söluaukning með nýju hillukerfi Eiríksson Heildsala fer með umboð RTC hillukerfa. Samstarf 25.8.2021 13:10 Skiptu á strikamerkjum til að greiða tvö þúsund fyrir vörur að andvirði sjötíu þúsund Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt erlend hjón í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa stolið vörum úr Ikea með því að hafa tekið strikamerki af ódýrari vörum og sett á dýrari vörur. Innlent 24.8.2021 14:09 Réðst að öryggisverði vopnaður grjóti Öryggisvörður verslunar í miðbæ Reykjavíkur var fluttur á slysadeild í morgun eftir að maður réðst að honum vopnaður grjóti. Innlent 23.8.2021 11:29 Starfsmaður Hringekjunnar smitaður Verslunin Hringekjan í Þórunnartúni í Reykjavík verður lokuð í dag eftir að starfsmaður verslunarinnar greindist smitaður af kórónuveirunni. Innlent 23.8.2021 07:23 Framtakssamir krakkar reka sjoppur í kofum í Úlfarsárdal Framtakssamir krakkar reka nú sjoppur í kofum í Úlfarsárdal. Þar má finna kaupmenn á hverju horni en hátt í tíu sjoppur hafa risið á síðustu dögum og þéna krakkarnir vel á sölunni. Innlent 22.8.2021 20:00 Jóhanna tekur við Banönum Jóhanna Þ. Jónsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Banana ehf., dótturfélags Haga hf.. Hún tekur við starfinu af Kjartani Má Friðsteinssyni. Viðskipti innlent 20.8.2021 16:46 Bankarnir vildu ekki lausnina sem átti að sefa áhyggjur Seðlabankans Reiknistofa bankanna stöðvaði þróun greiðslulausnar sem átti að gera fólki kleift að greiða verslunum og öðrum fyrirtækjum án milligöngu kortafyrirtækja. Viðskiptabankarnir höfðu þá sýnt því lítinn áhuga að innleiða kerfið fyrir sína viðskiptavini. Viðskipti innlent 20.8.2021 13:32 Hættir sem forstjóri Olís Jón Ólafur Halldórsson, framkvæmdastjóri Olíuverzlunar Íslands ehf. (Olís), hefur óskað eftir að láta af störfum hjá félaginu og hafa hann og stjórn gengið frá samkomulagi þar að lútandi. Viðskipti innlent 18.8.2021 10:01 Brauð & Co opnar bílalúgu á Laugavegi Brauð & Co hyggst opna nýja verslun í húsnæði Skeljungs við Laugaveg 180 í haust. Þar verður meðal annars boðið upp á afgreiðslu á brauði í gegnum bílalúgu, sem telst nýjung á Íslandi. Viðskipti innlent 13.8.2021 11:05 Íslendingar eru opnir og áhugasamir um kynlíf Losti er ekki bara kynlífstækjaverslun. Lífið samstarf 10.8.2021 14:15 Ballið búið hjá Bónus á Korputorgi eftir áralangar deilur Bónusversluninni að Korputorgi var lokað í gær þar sem ekki tókst að endurnýja leigusamning. Verslunin bauð 30 prósent afslátt af öllum vörum til þess að auðvelda rýmingu. Viðskipti innlent 6.8.2021 14:47 Hafa aldrei selt jafn mikið áfengi á einum mánuði Met voru slegin í áfengissölu hjá Vínbúðinni, verslunum Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins, í júlímánuði og vikunni fyrir verslunarmannahelgina. Innlent 4.8.2021 06:42 TT3 kaupir Ormsson og SRX TT3 ehf. hefur keypt allt hlutafé í raftækjaheildversluninni SRX ehf. og Ormsson ehf. Með kaupunum munu fyrirtækin SRX ehf. og Ormsson ehf. verða sameinuð sem mun gefa mikla möguleika á kostnaðarhagræðingu og aukinni hagkvæmni vegna stærðar og breiddar, segir í tilkynningu. Kaupin hafa verið samþykkt af Samkeppniseftirlitinu. Viðskipti innlent 3.8.2021 12:55 Hvar værum við án framlínufólks í verslun? Í dag er frídagur verslunarmanna. Dagur sem flestir landsmenn kenna við stærstu fríhelgi ársins og njóta ýmist utan sem innanbæjar til skemmtunar og afþreyingar. Skoðun 2.8.2021 09:05 Keyrði inn í Ísbúð Vesturbæjar Ökumaður bifreiðar keyrði inn í Ísbúð Vesturbæjar í Bæjarlind fyrr í dag. Engin alvarleg slys urðu á fólki en starfsfólk ísbúðarinnar er í töluverðu áfalli. Innlent 31.7.2021 15:56 Matvöruverslanir muni beina þeim tilmælum til viðskiptavina að bera grímur Fólk mun einungis þurfa að bera grímur þar sem ekki er unnt að tryggja eins metra fjarlægðarmörk á milli einstaklinga eða þegar húsnæði er illa loftræst. Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu gagnrýnir óskýrleika í reglugerð. Innlent 25.7.2021 20:58 Lokuðu eftir að smit greindist hjá starfsmanni Húsgagnaversluninni Módern var lokað í dag eftir að kórónuveirusmit greindist hjá einum starfsmanni verslunarinnar. Verða allir starfsmenn fyrirtækisins sem hafa ekki verið í sumarfríi síðustu vikuna sendir í skimun vegna þessa. Innlent 23.7.2021 14:51 Hraðhleðslustöðvar settar upp við verslanir Samkaupa Samkaup hefur opnað fyrstu rafhleðslustöðina við verslun Nettó í Borgarnesi. Fyrirtækið gerði fyrr á árinu samning við Írosku og mun bjóða upp á rafhleðslustöðvar við verslanir sínar um land allt. Viðskipti innlent 22.7.2021 13:34 Arnar kærir forstjóra ÁTVR til lögreglu Arnar Sigurðsson, eigandi áfengisverslunarinnar Santewines, hefur lagt fram kæru á hendur Ívari J. Arndal, forstjóra ÁTVR, fyrir rangar sakargiftir. ÁTVR hefur kært Arnar og fyrirtæki hans Sante ehf. og Santewines SAS til lögreglu og skattayfirvalda fyrir stórfelld skattaundanskot. Arnar hefur alfarið hafnað ásökununum. Viðskipti innlent 21.7.2021 15:44 Neytendastofa sektar þrjú apótek Neytendastofa hefur sektað þrjú apótek vegna vankanta á verðmerkingum. Stofnunin skoðaði ástand þeirra í apótekum í Reykjanesbæ í mars og tók skoðunin til fimm apóteka á svæðinu. Var sérstaklega kannað hvort vörur væru verðmerktar, hvort verðmerking þeirra væri rétt og hvort verðmerkingar fyrir aftan afgreiðsluborð væru nægilega sýnilegar neytendum. Viðskipti innlent 21.7.2021 15:00 Krónan vill rúman milljarð króna í bætur frá ríkinu Krónan fer fram á ríflega milljarð króna í bætur frá íslenska ríkinu út af meintum hagnaðarmissi á árunum 2015 til 2018 af völdum innflutningshamla sem brutu gegn EES-samningnum. Málið á sér langan aðdraganda og varðar innflutning á fersku kjöti, eggjum og mjólkurvörum. Viðskipti innlent 20.7.2021 16:37 « ‹ 27 28 29 30 31 32 33 34 35 … 42 ›
Enn grímuskylda í Hagkaup vegna Tax free-daga Athygli hefur vakið að grímuskylda er enn í verslunum Hagkaups en ekki í systurversluninni Bónus. Viðskipti innlent 6.9.2021 11:03
Hugsuðu hlutina upp á nýtt í faraldrinum og opnuðu eigin verslun Mágkonurnar Eva og Steinunn opnuðu á föstudaginn tískuverslunina Andrá Reykjavík. Ragnar maður Evu er bróðir Steinunnar en upprunalega þá kynntust þær þegar þær unnu báðar í KronKron, áður en Ragnar og Eva byrjuðu saman. Lífið 5.9.2021 07:00
Neytendastofa bannar auglýsingu Heimkaupa Auglýsingar Heimkaupa um fría heimsendingu voru villandi þar sem kaupandi þurfti að vera staddur á höfuðborgarsvæðinu og kaupa vörur fyrir lágmarksupphæð. Þetta kemur fram í nýlegri ákvörðun Neytendastofu sem segir Heimkaup hafa brotið gegn lögum um eftirlit með viðskiptaháttum og markaðssetningu. Neytendur 2.9.2021 16:42
Grímuskyldan afnumin í Bónus Frá og með deginum í dag verður ekki grímuskylda í verslunum Bónus. Framkvæmdastjóri Bónus segist finna fyrir mikilli grímuþreytu meðal almennings. Viðskipti innlent 1.9.2021 11:28
Krónan afnemur grímuskyldu Krónan mun afnema grímuskyldu í verslunum sínum á morgun, 1. september. Telja forsvarsmenn keðjunnar að viðskiptavinum og starfsfólki sé nú treystandi til að meta sjálft hvort þörf sé á grímu. Viðskipti innlent 31.8.2021 19:49
Allar United treyjur uppseldar hjá Jóa útherja | Fær Ronaldo sjöuna? Íþróttavöruverslunin Jói útherji greindi frá því síðdegis í dag að Manchester United treyjur til sölu í versluninni væru uppseldar. Margur virðist hafa tryggt sér treyju eftir að tilkynnt var um komu Cristiano Ronaldo til félagsins. Enski boltinn 27.8.2021 21:31
Origo kaupir í verslun á Akureyri til að mæta eftirspurn eftir Apple-vörum Origo hefur keypt 70% eignarhlut í Eldhafi sem er innflutningsaðili á Apple-vörum og rekur samnefnda verslun á Akureyri. Er markmiðið með kaupunum að auka breiddina í vöruúrvali Origo. Viðskipti innlent 27.8.2021 14:16
Sveik út vörur og þjónustu í gegnum reikninga Eimskips og Brims Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt konu í tíu mánaða fangelsi fyrir að hafa í nokkrum tilfellum svikið út vörur og þjónustu í verslunum og hjá einni bílaleigu með því að nýta sér vitneskju um viðskiptareikning hjá Eimskip og Brim til úttektar í eigin þágu. Innlent 27.8.2021 07:57
Helgarferð til Póllands endaði með opnun Home & You á Íslandi Samheldin fjölskylda stendur á bak við Home & You. Samstarf 26.8.2021 14:56
22% söluaukning með nýju hillukerfi Eiríksson Heildsala fer með umboð RTC hillukerfa. Samstarf 25.8.2021 13:10
Skiptu á strikamerkjum til að greiða tvö þúsund fyrir vörur að andvirði sjötíu þúsund Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt erlend hjón í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa stolið vörum úr Ikea með því að hafa tekið strikamerki af ódýrari vörum og sett á dýrari vörur. Innlent 24.8.2021 14:09
Réðst að öryggisverði vopnaður grjóti Öryggisvörður verslunar í miðbæ Reykjavíkur var fluttur á slysadeild í morgun eftir að maður réðst að honum vopnaður grjóti. Innlent 23.8.2021 11:29
Starfsmaður Hringekjunnar smitaður Verslunin Hringekjan í Þórunnartúni í Reykjavík verður lokuð í dag eftir að starfsmaður verslunarinnar greindist smitaður af kórónuveirunni. Innlent 23.8.2021 07:23
Framtakssamir krakkar reka sjoppur í kofum í Úlfarsárdal Framtakssamir krakkar reka nú sjoppur í kofum í Úlfarsárdal. Þar má finna kaupmenn á hverju horni en hátt í tíu sjoppur hafa risið á síðustu dögum og þéna krakkarnir vel á sölunni. Innlent 22.8.2021 20:00
Jóhanna tekur við Banönum Jóhanna Þ. Jónsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Banana ehf., dótturfélags Haga hf.. Hún tekur við starfinu af Kjartani Má Friðsteinssyni. Viðskipti innlent 20.8.2021 16:46
Bankarnir vildu ekki lausnina sem átti að sefa áhyggjur Seðlabankans Reiknistofa bankanna stöðvaði þróun greiðslulausnar sem átti að gera fólki kleift að greiða verslunum og öðrum fyrirtækjum án milligöngu kortafyrirtækja. Viðskiptabankarnir höfðu þá sýnt því lítinn áhuga að innleiða kerfið fyrir sína viðskiptavini. Viðskipti innlent 20.8.2021 13:32
Hættir sem forstjóri Olís Jón Ólafur Halldórsson, framkvæmdastjóri Olíuverzlunar Íslands ehf. (Olís), hefur óskað eftir að láta af störfum hjá félaginu og hafa hann og stjórn gengið frá samkomulagi þar að lútandi. Viðskipti innlent 18.8.2021 10:01
Brauð & Co opnar bílalúgu á Laugavegi Brauð & Co hyggst opna nýja verslun í húsnæði Skeljungs við Laugaveg 180 í haust. Þar verður meðal annars boðið upp á afgreiðslu á brauði í gegnum bílalúgu, sem telst nýjung á Íslandi. Viðskipti innlent 13.8.2021 11:05
Íslendingar eru opnir og áhugasamir um kynlíf Losti er ekki bara kynlífstækjaverslun. Lífið samstarf 10.8.2021 14:15
Ballið búið hjá Bónus á Korputorgi eftir áralangar deilur Bónusversluninni að Korputorgi var lokað í gær þar sem ekki tókst að endurnýja leigusamning. Verslunin bauð 30 prósent afslátt af öllum vörum til þess að auðvelda rýmingu. Viðskipti innlent 6.8.2021 14:47
Hafa aldrei selt jafn mikið áfengi á einum mánuði Met voru slegin í áfengissölu hjá Vínbúðinni, verslunum Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins, í júlímánuði og vikunni fyrir verslunarmannahelgina. Innlent 4.8.2021 06:42
TT3 kaupir Ormsson og SRX TT3 ehf. hefur keypt allt hlutafé í raftækjaheildversluninni SRX ehf. og Ormsson ehf. Með kaupunum munu fyrirtækin SRX ehf. og Ormsson ehf. verða sameinuð sem mun gefa mikla möguleika á kostnaðarhagræðingu og aukinni hagkvæmni vegna stærðar og breiddar, segir í tilkynningu. Kaupin hafa verið samþykkt af Samkeppniseftirlitinu. Viðskipti innlent 3.8.2021 12:55
Hvar værum við án framlínufólks í verslun? Í dag er frídagur verslunarmanna. Dagur sem flestir landsmenn kenna við stærstu fríhelgi ársins og njóta ýmist utan sem innanbæjar til skemmtunar og afþreyingar. Skoðun 2.8.2021 09:05
Keyrði inn í Ísbúð Vesturbæjar Ökumaður bifreiðar keyrði inn í Ísbúð Vesturbæjar í Bæjarlind fyrr í dag. Engin alvarleg slys urðu á fólki en starfsfólk ísbúðarinnar er í töluverðu áfalli. Innlent 31.7.2021 15:56
Matvöruverslanir muni beina þeim tilmælum til viðskiptavina að bera grímur Fólk mun einungis þurfa að bera grímur þar sem ekki er unnt að tryggja eins metra fjarlægðarmörk á milli einstaklinga eða þegar húsnæði er illa loftræst. Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu gagnrýnir óskýrleika í reglugerð. Innlent 25.7.2021 20:58
Lokuðu eftir að smit greindist hjá starfsmanni Húsgagnaversluninni Módern var lokað í dag eftir að kórónuveirusmit greindist hjá einum starfsmanni verslunarinnar. Verða allir starfsmenn fyrirtækisins sem hafa ekki verið í sumarfríi síðustu vikuna sendir í skimun vegna þessa. Innlent 23.7.2021 14:51
Hraðhleðslustöðvar settar upp við verslanir Samkaupa Samkaup hefur opnað fyrstu rafhleðslustöðina við verslun Nettó í Borgarnesi. Fyrirtækið gerði fyrr á árinu samning við Írosku og mun bjóða upp á rafhleðslustöðvar við verslanir sínar um land allt. Viðskipti innlent 22.7.2021 13:34
Arnar kærir forstjóra ÁTVR til lögreglu Arnar Sigurðsson, eigandi áfengisverslunarinnar Santewines, hefur lagt fram kæru á hendur Ívari J. Arndal, forstjóra ÁTVR, fyrir rangar sakargiftir. ÁTVR hefur kært Arnar og fyrirtæki hans Sante ehf. og Santewines SAS til lögreglu og skattayfirvalda fyrir stórfelld skattaundanskot. Arnar hefur alfarið hafnað ásökununum. Viðskipti innlent 21.7.2021 15:44
Neytendastofa sektar þrjú apótek Neytendastofa hefur sektað þrjú apótek vegna vankanta á verðmerkingum. Stofnunin skoðaði ástand þeirra í apótekum í Reykjanesbæ í mars og tók skoðunin til fimm apóteka á svæðinu. Var sérstaklega kannað hvort vörur væru verðmerktar, hvort verðmerking þeirra væri rétt og hvort verðmerkingar fyrir aftan afgreiðsluborð væru nægilega sýnilegar neytendum. Viðskipti innlent 21.7.2021 15:00
Krónan vill rúman milljarð króna í bætur frá ríkinu Krónan fer fram á ríflega milljarð króna í bætur frá íslenska ríkinu út af meintum hagnaðarmissi á árunum 2015 til 2018 af völdum innflutningshamla sem brutu gegn EES-samningnum. Málið á sér langan aðdraganda og varðar innflutning á fersku kjöti, eggjum og mjólkurvörum. Viðskipti innlent 20.7.2021 16:37