
Ofurskálin

Sá yngsti frá upphafi til að ná því að verða bæði bestur í NFL og NFL-meistari
Patrick Mahomes leiddi Kansas City Chiefs til sigurs í Super Bowl og það kom fáum á óvart að hann hafi verið kosinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins. Með því skrifaði hann NFL-söguna.

Tengdasonur Mosfellsbæjar leiddi endurkomuna og lið Höfðingjanna til sigurs í Super Bowl
Kansas City Chiefs fagnaði sínum fyrsta NFL-titli í hálfa öld í nótt þegar liðið vann 31-20 sigur á San Francisco 49ers í Super Bowl í Miami. Leikurinn var frábær skemmtun þar sem sigurvegararnir litu ekki alltof vel út þegar langt var liðið á lokaleikhlutann.

Andri um Ofurskálina: San Francisco 49ers eru eins og Liverpool
Einn stærsti íþróttaviðburður heims fer fram í kvöld þegar keppt verður um Ofurskálina í NFL deildinni. Þar mætast Kansans City Chiefs og San Francisco 49ers en leikurinn fer fram í Miami.

Liðin í Super Bowl í ár eru bæði með hraðann að vopni
Hlutirnir geta gerst hratt í Super Bowl leik Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers á sunnudaginn kemur. Hraðinn er svo sannarlega til staðar hjá mörgum leikmanna liðanna.

Allt Super Bowl lið Kansas City Chiefs lenti í Miami í Havaí skyrtum
Super Bowl leikur NFL-deildarinnar fer fram í Miami á Flórída á sunnudaginn og í gær flugu bæði liðin, sem keppa til úrslita, til Miami.

Hetja næturinnar hafði verið látin fara átta sinnum á ferlinum: Chiefs og 49ers mætast í Super Bowl í ár
Það verða Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers sem spila um Ofurskálina í ár en Super Bowl leikurinn fer fram í Miami eftir tæpar tvær vikur.

Magnaður Mahomes kom Kansas City Chiefs í Ofurskálina í fyrsta skipti í 50 ár
Kansas City Chiefs er komið í leikinn um Ofurskálina víðsfrægu eftir ótrúlan leik gegn Tennessee Titans. Lokatölur 35-24 þar sem leikstjórnandi Chiefs, Patrick Mahomes II, fór hreinlega á kostum. Er þetta í fyrsta sinn síðan 1970 sem Chiefs komast í leikinn um Ofurskálina. Sjá má nokkur ótrúleg snertimörk Chiefs í fréttinni.

Þjálfari Patriots uppfærir nafnið á bátnum sínum eftir hvern titil | Mynd
Hinn ótrúlega sigursæli þjálfari New England Patriots, Bill Belichick, hefur gaman af því að veiða og allir vita hvaða bát hann á.

Brady stóð við loforðið sem hann gaf í upphafi leiks
Tom Brady byrjaði Super Bowl-leikinn skelfilega með því að kasta boltanum í hendur andstæðinganna í fyrstu sókn New England Patriots.

Sjáðu fagnaðarlætin eftir Super Bowl í 360 gráðum | Myndband
Skemmtileg innsýn í það sem gerðist eftir að Patriots vann í sjötta sinn.

Tíu dýrustu og flottustu heimili NFL-leikmanna
New England Patriots er NFL-meistari í ameríska fótboltanum eftir 13-3 sigur á Los Angeles Rams í Super Bowl leiknum á sunnudagskvöldið en þetta var 53. úrslitaleikurinn í röðinni.

Ekki færri horft á Super Bowl í tólf ár
Áhorfstölurnar fyrir Super Bowl-leikinn í ár eru vonbrigði fyrir NFL-deildina enda ekki færri horft á leikinn í tólf ár.

Sjáðu sárasta húðflúr helgarinnar
Einn stuðningsmaður Los Angeles Rams liðsins vaknaði upp við vondan draum en svo varð dagurinn enn verri.

Geisp og Hrútarnir þögnuðu | Stórskemmtilegar fyrirsagnir eftir Super Bowl
Fjölmiðlar í Ameríku fóru ekki mjúkum höndum um vonbrigðin sem Super Bowl-leikurinn var í gær. Leikurinn olli vonbrigðum og hálfleikssýningin var misheppnuð.

Mikil sárindi í Super Bowl fyrirsögn í blaði í New Orleans
Fólkið í New Orleans ætlar seint að sætta sig við það að Saints liðið hafi misst af sæti í Super Bowl.

Tíu bestu Super Bowl auglýsingarnar
New England Patriots er NFL-meistari í ameríska fótboltanum eftir 13-3 sigur á Los Angeles Rams í Super Bowl leiknum í nótt sem var sá 53. í röðinni.

Hafþór Júlíus stal senunni í Super Bowl auglýsingu Bud Light og GOT
New England Patriots er NFL-meistari í ameríska fótboltanum eftir 13-3 sigur á Los Angeles Rams í Super Bowl leiknum í nótt sem var sá 53. í röðinni og að þessu sinni spilaður á hinum stórglæsilega Mercedes-Benz leikvangi í Atlantaborg í Georgíufylki.

Íbúar fórust þegar flugvél brotlenti á húsi í Kaliforníu
Flugmaðurinn og fjórir íbúar hússins, tveir karlar og tvær konur, létu lífið.

Hálfleikssýning Maroon 5 og Travis Scott sögð sú versta í sögunni
New England Patriots er NFL-meistari í ameríska fótboltanum eftir 13-3 sigur á Los Angeles Rams í Super Bowl leiknum í nótt sem var sá 53. í röðinni. Hann var að þessu sinni spilaður á hinum stórglæsilega Mercedes-Benz leikvangi í Atlantaborg í Georgíuríki.

Tom Brady tók við bikarnum með stelpuna sína í fanginu
Vivian Lake, sex ára dóttir Tom Brady, stal senuninni í verðlaunaafhendingunni í nótt þegar New England Patriots tryggði sér sinn sjötta meistaratitil á sautján árum eftir sigur í Super Bowl í Atlanta.

Tom Brady búinn að vinna jafnmarga titla og Jordan eftir sigur Patriots í Super Bowl
Tom Brady bætti sjötta titlinum við goðsagnarkenndan feril sinn í NFL-deildinni þegar hann og félagar hans í New England Patriots unnu Super Bowl í nótt. Brady hefur nú orðið jafnoft NFL-meistari og Michael Jordan vann NBA-titilinn á sínum tíma.

Limmósínuskortur vegna Super Bowl
Limmósínuskortur er í Atlanta og segja bílaleigur Georgíufylki bera sökina á því að ekki sé nóg af limmósínum í borginni til þess að ferja eigendur NFL liða, viðskiptajöfra og aðrar stórstjörnur sem eru mættar til þess að horfa á stórleikinn um ofurskálina.

Sagan hliðholl Patriots og Brady
Super Bowl-leikurinn fer fram í 53. sinn um helgina þegar New England Patriots og Los Angeles Rams mætast í Atlanta. Þetta er í fyrsta sinn í 17 ár sem Rams kemst í Super Bowl en þriðja árið í röð sem Patriots leikur til úrslita.

Ein af stjörnum Super Bowl í ár er leikvangurinn sjálfur
Mercedes-Benz leikvangurinn sem hýsir Super Bowl leikinn í NFL-fótboltanum í ár er mögnuð bygging.

Leysa lygilegar þrautir í Super Bowl höllinni
Á YouTube-rásinni Dude Perfect má sjá heldur mögnuð tilþrif í Mercedes-Benz höllinni í Atlanta þar sem úrslitaleikurinn í bandarísku NFL-deildinni fer fram á sunnudagskvöldið.

Stjörnurnar láta ljós sitt skína í Super Bowl-auglýsingunum | Myndband
Af hverju að bíða eftir því að sjá Super Bowl-auglýsingarnar þegar þú getur horft á þær núna?

Þyrlur og hundar hluti af víðtækri öryggisgæslu á Super Bowl
Það tók tvö ár að setja saman öryggisáætlunina fyrir Super Bowl leikinn í Atlanta sem fer fram um næstu helgi.

Tom Brady kominn í níunda Super Bowl leikinn sinn á ferlinum
New England Patriots og Los Angeles Rams spila til úrslita í Super Bowl í NFL-deildinni í Bandaríkjunum í ár en þetta varð ljóst eftir æsispennandi úrslitaleiki deildanna í nótt.

Mætti með bikarinn, meistarahring og stafla af peningum
Sean Payton, þjálfari NFL-liðsins New Orleans Saints, fór óhefðbundna leið til þess að koma sínum mönnum í gírinn fyrir leik liðsins um helgina. Þá tekur Saints á móti meisturum Philadelphia Eagles í átta liða úrslitum deildarinnar.

Eigandi Kúrekanna borgaði meira fyrir nýju snekkjuna en fyrir félagið
Jerry Jones, eigandi Dallas Cowboys, er einn sá litríkasti í NFL-deildinni og hann leyfði sér að eyða rétt tæpum 30 milljörðum í nýja lystisnekkju.