Skoðanakannanir Skömmin gæti skýrt skekkju í spám Eitt sem skýrt gæti skekkju í spám er einfaldlega það að kjósendur skammist sín fyrir að hafa kosið Trump. Innlent 4.11.2020 20:29 Fylgi Sjálfstæðisflokks tæp 22 prósent í nýrri könnun Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist 21,9 prósent í nýrri könnun MMR, tæplega fjórum prósentustigum lægra en í síðustu könnun sem framkvæmd var í september. Innlent 28.10.2020 13:37 Sex af hverjum tíu telja mikilvægt að fá nýja stjórnarskrá Um sex af hverjum tíu segjast nú telja mikilvægt að Íslendingar fái nýja stjórnarskrá á yfirstandandi kjörtímabili. Það er meira en tvöfaldur sá fjöldi sem telur það lítilvægt. Innlent 13.10.2020 12:18 Minnkandi fylgi VG dregur stjórnarflokkana niður Vinstri græn og Miðflokkurinn tapa fylgi á milli kannana hjá Fréttablaðinu en Samfylkingin bætir við sig prósenti. Innlent 29.9.2020 07:08 Umburðarlyndi Íslendinga gagnvart innflytjendum eykst Umburðarlyndi Íslendinga gagnvart innflytjendum hefur aukist á undanförnum þremur árum, samkvæmt nýrri heimskönnun Gallup. Innlent 24.9.2020 06:52 Sjálfstæðisflokkurinn stærstur og fylgi Samfylkingar minnkar Fylgi Pírata og Miðflokksins eykst, en fylgi Samfylkingarinnar og Vinstri grænna minnkar í nýrri könnun MMR. Innlent 23.9.2020 12:23 TikTok tekur risastökk meðal Íslendinga Facebook er þó enn vinsælasti samfélagsmiðillinn á Íslandi. Viðskipti innlent 15.9.2020 11:03 Núverandi meirihluti fengi rúman meirihluta Meirihlutinn myndi bæta við sig þremur borgarfulltrúum og fá 58 prósent atkvæða borgarbúa. Innlent 14.8.2020 06:40 Sjálfstæðisflokkurinn stærstur en fylgi Miðflokks minnkar Sjálfstæðisflokkurinn mælist með mest fylgi stjórnmálaflokka, eða 24,7 prósent. Það er tæplega tveimur prósentustigum meira en í síðustu mælingu sem gerð var um miðjan júní. Innlent 24.6.2020 13:42 Guðni með 93% fylgi Samkvæmt nýrri könnun sem gerð var af Gallup er Guðni Th. Jóhannesson, sitjandi forseti Íslands, með 93,5 prósenta fylgi í aðdraganda forsetakosninganna sem fram fara næstkomandi laugardag. Guðmundur Franklín Jónsson, mótframbjóðandi hans, er með 6,5 prósenta fylgi. Innlent 23.6.2020 20:18 Könnun MMR: Píratar á siglingu Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist 23,5 prósent í nýrri könnun MMR, rúmu prósentustigi meira en í síðustu könnun sem gerð var í upphafi maímánaðar. Innlent 25.5.2020 14:45 Tvær kannanir sýna 60 prósent stuðning við ríkisstjórnina Samanlagt njóta stjórnarflokkarnir þrír hins vegar á bilinu 43 til 47 prósenta stuðnings. Innlent 6.5.2020 05:57 96% Íslendinga treysta almannavörnum og heilbrigðisyfirvöldum til að takast á við COVID-19 Samkvæmt nýjum þjóðarpúlsi Gallups treystir um 96% Íslendinga almannavörnum og heilbrigðisyfirvöldum á Íslandi til að takast á við COVID-19 sjúkdóminn. Innlent 5.4.2020 10:02 Ríkisstjórnin bætir við sig miklu fylgi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur hefur ekki notið meira fylgis frá því í apríl 2018 þegar fimm mánuðir voru frá myndun hennar. Miðflokkurinn og Sósíalistaflokkurinn miss fylgi frá síðustu könnun en stuðningur við aðra flokka stendur í stað samkvæmt þjóðarpúlsi Gallup. Innlent 31.3.2020 17:23 Fjórir af hverjum fimm hafa áhyggjur af efnahagnum 79 prósent þeirra tæplega 1100 landsmanna eldri en átján ára sem tóku þátt í nýlegri könnun MMR segjast hafa frekar miklar eða mjög miklar áhyggjur af áhrifum af útbreiðslu kórónuveirunnar á íslenskan efnahag. Viðskipti innlent 25.3.2020 11:47 Meira en þriðjungur hefur breytt vinnufyrirkomulagi sínu Kórónuveirufaraldurinn hefur leitt til þess að meira en þriðjungur landsmanna vinnur nú heima hjá sér að einhverju eða öllu leyti ef marka má nýja könnun MMR. Innlent 20.3.2020 18:54 Meirihlutastuðningur við verkföll Eflingar Skoðanakönnun sem stéttarfélagið Efling lét gera fyrir sig bendir til þess að almennur stuðningur sé við verkfallsaðgerðir þess. Innlent 26.2.2020 14:14 Íslendingar ekki mælst svartsýnni í sex ár Íslendingar hafa ekki mælst svartsýnni til stöðu og framtíðarhorfa í efnahags- og atvinnulífinu í sex ár, ef marka má Væntingavísitölu Gallup. Viðskipti innlent 25.2.2020 18:59 Fleiri Íslendingar hafna raunverulegum orsökum hlýnunar jarðar Könnun Gallup leiðir í ljós að um níu prósentustigum fleiri telji nú að náttúrulegri þættir, ekki athafnir manna, valdi loftslagsbreytingum, þvert á vísindalega þekkingu á orsökum þeirra. Innlent 13.2.2020 15:57 Sósíalistar með þrjá menn á þingi samkvæmt nýrri könnun Flokkur fólksins dytti af þingi samkvæmt skoðanakönnun MMR. Innlent 12.2.2020 15:19 VG hrynur í Norðvesturkjördæmi Sósíalistaflokkurinn orðinn stærri í kjördæminu. Innlent 22.1.2020 14:16 Píratar hafa "áberandi minnstan áhuga“ á EM Íslendingar eru nokkuð áhugasamir um gengi íslenska karlalandsliðsins í handbolta á Evrópumeistaramótinu sem nú stendur yfir í Svíþjóð en ríflega helmingur hefur mikinn áhuga á keppninni. Innlent 21.1.2020 08:56 Samfylkingin bætir við sig í nýrri könnun MMR Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist nú 20,3%, nær óbreytt frá mælingu MMR í desember. Innlent 16.1.2020 11:40 Framboð verkalýðsins yrði ráðandi afl á Alþingi samkvæmt nýrri könnun Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir að niðurstaða könnunar sem stjórn VR fékk til að vinna fyrir sig um áhuga almennings á nýju stjórnmálaafli úr verkalýðshreyfingunni gefi byr undir báða vængi. Innlent 10.1.2020 11:56 Fleiri vilja setja takmarkanir á flugeldasölu en áður Afstaða almennings til flugeldasölu hefur breyst töluvert á undanförnu ári en rétt rúmlega 37 prósent vill óbreytt fyrirkomulag í flugeldasölu á móti rúmum 45 prósentum fyrir ári síðan. Innlent 28.12.2019 11:34 Rúmlega þriðjungur landsmanna gæðir sér á skötu Rúmlega þriðjungur landsmanna ætlar að gæða sér á skötu í dag, á Þorláksmessu, ef marka má niðurstöður könnunar MMR. Innlent 23.12.2019 12:29 Sjálfstæðisflokkurinn réttir úr kútnum í nýrri könnun MMR Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist 20,0% í nýrri könnun MMR. Er fylgið tæplega tveimur prósentustigum hærra en við mælingu MMR í nóvember. Innlent 20.12.2019 11:36 Enn stelur Kertasníkir senunni þótt hann sé ekki kominn til byggða Fimmta árið í röð reyndist Kertasníkir hlutskarpastur jólasveinanna þegar kemur að vinsældum en 29% landsmanna átján ára og eldri tilnefndu Kertasníki sem sinn uppáhalds jólavein. Jól 19.12.2019 10:58 Á miklu flugi í skoðanakönnunum Miðflokkurinn mælist nánast jafn stór og Sjálfstæðisflokkurinn í nýrri skoðanakönnun. Formaður Miðflokksins segir þetta merki um að kjósendur vilji ekki að hann sveiflist með tíðarandanum hverju sinni. Prófessor segir erfitt að segja til um framhaldið. Innlent 23.11.2019 02:24 Miðflokkurinn kominn upp í tæp 17 prósent Fylgi Sjálfstæðisflokksins kominn niður í 18 prósent. Innlent 22.11.2019 13:52 « ‹ 11 12 13 14 15 ›
Skömmin gæti skýrt skekkju í spám Eitt sem skýrt gæti skekkju í spám er einfaldlega það að kjósendur skammist sín fyrir að hafa kosið Trump. Innlent 4.11.2020 20:29
Fylgi Sjálfstæðisflokks tæp 22 prósent í nýrri könnun Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist 21,9 prósent í nýrri könnun MMR, tæplega fjórum prósentustigum lægra en í síðustu könnun sem framkvæmd var í september. Innlent 28.10.2020 13:37
Sex af hverjum tíu telja mikilvægt að fá nýja stjórnarskrá Um sex af hverjum tíu segjast nú telja mikilvægt að Íslendingar fái nýja stjórnarskrá á yfirstandandi kjörtímabili. Það er meira en tvöfaldur sá fjöldi sem telur það lítilvægt. Innlent 13.10.2020 12:18
Minnkandi fylgi VG dregur stjórnarflokkana niður Vinstri græn og Miðflokkurinn tapa fylgi á milli kannana hjá Fréttablaðinu en Samfylkingin bætir við sig prósenti. Innlent 29.9.2020 07:08
Umburðarlyndi Íslendinga gagnvart innflytjendum eykst Umburðarlyndi Íslendinga gagnvart innflytjendum hefur aukist á undanförnum þremur árum, samkvæmt nýrri heimskönnun Gallup. Innlent 24.9.2020 06:52
Sjálfstæðisflokkurinn stærstur og fylgi Samfylkingar minnkar Fylgi Pírata og Miðflokksins eykst, en fylgi Samfylkingarinnar og Vinstri grænna minnkar í nýrri könnun MMR. Innlent 23.9.2020 12:23
TikTok tekur risastökk meðal Íslendinga Facebook er þó enn vinsælasti samfélagsmiðillinn á Íslandi. Viðskipti innlent 15.9.2020 11:03
Núverandi meirihluti fengi rúman meirihluta Meirihlutinn myndi bæta við sig þremur borgarfulltrúum og fá 58 prósent atkvæða borgarbúa. Innlent 14.8.2020 06:40
Sjálfstæðisflokkurinn stærstur en fylgi Miðflokks minnkar Sjálfstæðisflokkurinn mælist með mest fylgi stjórnmálaflokka, eða 24,7 prósent. Það er tæplega tveimur prósentustigum meira en í síðustu mælingu sem gerð var um miðjan júní. Innlent 24.6.2020 13:42
Guðni með 93% fylgi Samkvæmt nýrri könnun sem gerð var af Gallup er Guðni Th. Jóhannesson, sitjandi forseti Íslands, með 93,5 prósenta fylgi í aðdraganda forsetakosninganna sem fram fara næstkomandi laugardag. Guðmundur Franklín Jónsson, mótframbjóðandi hans, er með 6,5 prósenta fylgi. Innlent 23.6.2020 20:18
Könnun MMR: Píratar á siglingu Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist 23,5 prósent í nýrri könnun MMR, rúmu prósentustigi meira en í síðustu könnun sem gerð var í upphafi maímánaðar. Innlent 25.5.2020 14:45
Tvær kannanir sýna 60 prósent stuðning við ríkisstjórnina Samanlagt njóta stjórnarflokkarnir þrír hins vegar á bilinu 43 til 47 prósenta stuðnings. Innlent 6.5.2020 05:57
96% Íslendinga treysta almannavörnum og heilbrigðisyfirvöldum til að takast á við COVID-19 Samkvæmt nýjum þjóðarpúlsi Gallups treystir um 96% Íslendinga almannavörnum og heilbrigðisyfirvöldum á Íslandi til að takast á við COVID-19 sjúkdóminn. Innlent 5.4.2020 10:02
Ríkisstjórnin bætir við sig miklu fylgi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur hefur ekki notið meira fylgis frá því í apríl 2018 þegar fimm mánuðir voru frá myndun hennar. Miðflokkurinn og Sósíalistaflokkurinn miss fylgi frá síðustu könnun en stuðningur við aðra flokka stendur í stað samkvæmt þjóðarpúlsi Gallup. Innlent 31.3.2020 17:23
Fjórir af hverjum fimm hafa áhyggjur af efnahagnum 79 prósent þeirra tæplega 1100 landsmanna eldri en átján ára sem tóku þátt í nýlegri könnun MMR segjast hafa frekar miklar eða mjög miklar áhyggjur af áhrifum af útbreiðslu kórónuveirunnar á íslenskan efnahag. Viðskipti innlent 25.3.2020 11:47
Meira en þriðjungur hefur breytt vinnufyrirkomulagi sínu Kórónuveirufaraldurinn hefur leitt til þess að meira en þriðjungur landsmanna vinnur nú heima hjá sér að einhverju eða öllu leyti ef marka má nýja könnun MMR. Innlent 20.3.2020 18:54
Meirihlutastuðningur við verkföll Eflingar Skoðanakönnun sem stéttarfélagið Efling lét gera fyrir sig bendir til þess að almennur stuðningur sé við verkfallsaðgerðir þess. Innlent 26.2.2020 14:14
Íslendingar ekki mælst svartsýnni í sex ár Íslendingar hafa ekki mælst svartsýnni til stöðu og framtíðarhorfa í efnahags- og atvinnulífinu í sex ár, ef marka má Væntingavísitölu Gallup. Viðskipti innlent 25.2.2020 18:59
Fleiri Íslendingar hafna raunverulegum orsökum hlýnunar jarðar Könnun Gallup leiðir í ljós að um níu prósentustigum fleiri telji nú að náttúrulegri þættir, ekki athafnir manna, valdi loftslagsbreytingum, þvert á vísindalega þekkingu á orsökum þeirra. Innlent 13.2.2020 15:57
Sósíalistar með þrjá menn á þingi samkvæmt nýrri könnun Flokkur fólksins dytti af þingi samkvæmt skoðanakönnun MMR. Innlent 12.2.2020 15:19
VG hrynur í Norðvesturkjördæmi Sósíalistaflokkurinn orðinn stærri í kjördæminu. Innlent 22.1.2020 14:16
Píratar hafa "áberandi minnstan áhuga“ á EM Íslendingar eru nokkuð áhugasamir um gengi íslenska karlalandsliðsins í handbolta á Evrópumeistaramótinu sem nú stendur yfir í Svíþjóð en ríflega helmingur hefur mikinn áhuga á keppninni. Innlent 21.1.2020 08:56
Samfylkingin bætir við sig í nýrri könnun MMR Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist nú 20,3%, nær óbreytt frá mælingu MMR í desember. Innlent 16.1.2020 11:40
Framboð verkalýðsins yrði ráðandi afl á Alþingi samkvæmt nýrri könnun Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir að niðurstaða könnunar sem stjórn VR fékk til að vinna fyrir sig um áhuga almennings á nýju stjórnmálaafli úr verkalýðshreyfingunni gefi byr undir báða vængi. Innlent 10.1.2020 11:56
Fleiri vilja setja takmarkanir á flugeldasölu en áður Afstaða almennings til flugeldasölu hefur breyst töluvert á undanförnu ári en rétt rúmlega 37 prósent vill óbreytt fyrirkomulag í flugeldasölu á móti rúmum 45 prósentum fyrir ári síðan. Innlent 28.12.2019 11:34
Rúmlega þriðjungur landsmanna gæðir sér á skötu Rúmlega þriðjungur landsmanna ætlar að gæða sér á skötu í dag, á Þorláksmessu, ef marka má niðurstöður könnunar MMR. Innlent 23.12.2019 12:29
Sjálfstæðisflokkurinn réttir úr kútnum í nýrri könnun MMR Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist 20,0% í nýrri könnun MMR. Er fylgið tæplega tveimur prósentustigum hærra en við mælingu MMR í nóvember. Innlent 20.12.2019 11:36
Enn stelur Kertasníkir senunni þótt hann sé ekki kominn til byggða Fimmta árið í röð reyndist Kertasníkir hlutskarpastur jólasveinanna þegar kemur að vinsældum en 29% landsmanna átján ára og eldri tilnefndu Kertasníki sem sinn uppáhalds jólavein. Jól 19.12.2019 10:58
Á miklu flugi í skoðanakönnunum Miðflokkurinn mælist nánast jafn stór og Sjálfstæðisflokkurinn í nýrri skoðanakönnun. Formaður Miðflokksins segir þetta merki um að kjósendur vilji ekki að hann sveiflist með tíðarandanum hverju sinni. Prófessor segir erfitt að segja til um framhaldið. Innlent 23.11.2019 02:24
Miðflokkurinn kominn upp í tæp 17 prósent Fylgi Sjálfstæðisflokksins kominn niður í 18 prósent. Innlent 22.11.2019 13:52