Ferðalangur í eigin landi

Sterk upplifun en vantaði klárlega einhvern til að njóta með
Kvikmyndagerðarmaðurinn Garpur Elísabetarson fór hringinn í kringum landið í samkomubanninu. Hann vildi skoða Ísland án ferðamanna og fór einn í ferðalag með myndavélarnar með sér.

Dagur 11 og 12: Ferðalangur í eigin landi
Kvikmyndagerðamaðurinn Garpur Elísabetarson var að ljúka einstöku feralagi um landið, aleinn á tímum kórónuveiru.

Dagur 10: Ferðalangur í eigin landi
Garpur heldur áfram á hringveginum. Fegurð Vestfjarða og varðskipið Þór í allri sinni dýrð.

Dagur 9: Ferðalangur í eigin landi
Selasamkoma hjá Hvítanesi. Garpur Elísabetarson ferðast aleinn um Ísland á tímum kórónuveiru.

Dagur 8: Ferðalangur í eigin landi
Garpur Elísabetarson er einn á einstöku ferðalagi um Ísland á tímum kórónuveiru.

Dagur 6 og 7: Ferðalangur í eigin landi
Garpur ferðast aleinn um Ísland á tímum kórónuveiru.

Dagur fjögur og fimm: Ferðalangur í eigin landi
Kvikmyndagerðamaðurinn Garpur Elísabetarson er á einstöku ferðalagi um landið.

Dagur þrjú: Ferðalangur í eigin landi
Kvikmyndagerðamaðurinn Garpur Elísabetarson er á einstöku ferðalagi um landið.

Dagur tvö: Ferðalangur í eigin landi
Kvikmyndagerðamaðurinn Garpur Elísabetarson er lagður af stað í einstakt ferðalag um landið.

Dagur eitt: Ferðalangur í eigin landi
Garpur ferðast aleinn um Ísland á tímum kórónuveiru. Á leið sinni um landið tekur hann myndir og skrifar ferðadagbók hér á Vísi.

Garpur ferðast aleinn um Ísland á tímum kórónuveiru
Kvikmyndagerðamaðurinn Garpur Elísabetarson er lagður af stað í einstakt ferðalag um landið. Garpur er aleinn en tók með sér nóg af myndavélum og drónum svo hann gæti deilt ferðasögunni sinni með öðrum.