ÍBV

Fréttamynd

Eyjakonur vinna einvígið í Evrópubikarnum

ÍBV vann einvígi sitt í 2. umferð Evrópubikars kvenna í handbolta gegn portúgalska liðinu Colé­gio de Gaia. Seinni leikurinn tapaðist með einu marki en sigurinn í gær dugði til og einvígið endar 53-50 samanlagt fyrir ÍBV. 

Handbolti
Fréttamynd

„Við ætlum að berjast með hverjum blóðdropa“

„Það eru blendnar tilfinningar eftir þennan leik, mér fannst við hrikalega góðir hér í kvöld. Hugfarið og karakterin var upp á tíu og það sást langar leiðir að okkur langaði í þrjú stig,“ sagði Hermann Hreiðarson þjálfari ÍBV eftir 2-1 tap á móti KA á Greifavellinum í dag.

Sport
Fréttamynd

Öruggir sigrar hjá Fram og ÍBV

Fram og ÍBV unnu örugga sigra í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Fram vann sjö marka sigur gegn nýliðum ÍR og ÍBV lagði Hauka með átta marka mun.

Handbolti
Fréttamynd

Íslandsmeistarnir byrjuðu á sigri í Garðabæ

Stjarnan og ÍBV mættust í síðasta leik 1. umferðar Olís deildar karla í kvöld. Eftir að hafa verið í vandræðum í fyrri hálfleik var allt annað að sjá ÍBV í síðari hálfleik sem skilaði sannfærandi sigri.

Sport
Fréttamynd

Suðurlandsslagurinn getur fellt Selfyssinga

Suðurlandsslagur ÍBV og Selfoss sem fram fer í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í dag er líklega einn sá mikilvægasti í áraraðir. Mistakist stelpunum frá Selfossi að vinna er liðið fallið úr deildinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Ó­trú­leg endur­koma Eyja­manna í Kórnum

HK leiddi með tveimur mörkum þegar skammt var til leiksloka í viðureign liðsins gegn ÍBV í Kórnum í Bestu deild karla í knattspyrnu á mánudagskvöld. Eyjamenn eru hins vegar ekki þekktir fyrir að leggja árar í bát og jöfnuðu metin á einhvern ótrúlegan hátt. Mörk leiksins má sjá hér að neðan.

Íslenski boltinn