
Afturelding

ÍBV fær einn af tengdasonum Vestmannaeyja
ÍBV hefur fengið línumanninn Svein José Rivera að láni frá Aftureldingu og gildir samningurinn til loka nýhafins keppnistímabils í Olís-deildinni í handbolta.

Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Afturelding 17-20 | Afturelding tók stigin tvö á Nesinu
Grótta bíður enn eftir sínum fyrsta sigri í Olís-deild karla á meðan Afturelding hefur unnið tvo af fyrstu þremur leikjum sínum.

Jafnt í Mosfellsbænum | ÍA sendi Fjölni niður um deild
Afturelding gerði jafntefli við Augnablik á heimavelli í Lengjudeild kvenna. ÍA sendi Fjölni niður í 2. deild og Keflvík valtaði yfir Víking Reykjavík.

Fyrsti sigur Þórsara í efstu deild í fjórtán ár og Mosfellingar á toppinn
Þrír leikir fóru fram í Olís-deild karla í gær. Þór, Afturelding og FH fögnuðu sigrum.

Halldór: Á móti fullmönnuðu liði Aftureldingar hefðum við verið vel rassskelltir
„Við vorum langt því frá að vera nógu góðir“ sagði þjálfari Selfoss, Halldór Jóhann Sigfússon, eftir tveggja marka tap gegn Aftureldingu í kvöld, 26-24.

Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Selfoss 26-24 | Heimamenn höfðu betur í spennuleik
Afturelding og Selfoss var spáð svipuðu gengi í vetur en Afturelding hafði betur í leik kvöldsins.

Fram varð af mikilvægum stigum og heimasigur í Mosfellsbæ
Fram tapaði fyrir Grindavík á heimavelli í Lengjudeild karla í kvöld og Afturelding skildi Víking úr Ólafsvík eftir í fallbaráttunni.

Umfjöllun og viðtöl: Fram - Afturelding 27-27 | Fram bjargaði stigi á síðustu stundu
Þunnskipaðir Mosfellingar hefðu viljað taka bæði stigin gegn Fram í Safamýrinni í kvöld en heimamenn jöfnuðu metin úr vítsakasti undir lok leiks. Lokatölur 27-27 og eitt stig á lið verður því að duga að þessu sinni.

ÍA með góðan sigur í fallbaráttunni | Haukar halda í vonina
Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. ÍA vann 2-1 sigur á Völsungi á meðan Haukar unnu Aftureldingu.

Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Þór 24-22 | Á tæpasta vaði gegn nýliðunum
Úlfur Páll Monsi Þórðarson tryggði Aftureldingu 24-22 sigur á nýliðum Þórs frá Akureyri, með tveimur mörkum í lokin, í 1. umferð Olís-deildarinnar í handbolta í kvöld.

Gunnar Magnússon: Þurfum að púsla okkur saman upp á nýtt
„Þetta snýst bara um í byrjun að ná í stigin og það gerðum við í kvöld,“ sagði Gunnar Magnússon, nýr þjálfari Aftureldingar, eftir tveggja marka sigur á Þór Akureyri í Mosfellsbæ í kvöld, 24-22.

Mikið áfall fyrir Birki og Aftureldingu
Birkir Benediktsson mun að öllum líkindum ekkert spila með Aftureldingu í Olís-deild karla í handbolta í vetur vegna alvarlegra meiðsla.

Spáin fyrir Olís-deild karla 2020-21: Liðin sem langar og vilja vera í toppbaráttunni (4.-7. sæti)
Vísir spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild karla og nú er komið að liðunum sem berjast um heimavallarrétt í úrslitakeppninni.

Afturelding mætir gamla liðinu hans Gintaras
Karlalið Aftureldingar mætir liði frá Litháen í Evrópubikarnum en kvennalið Vals fer til Spánar.

Fram á toppinn og áfram gera Eyjamenn jafntefli
Fram er komið á topp Lengjudeildarinnar í knattspyrnu en 2-1 endurkomusigur gegn Aftureldingu í Mosfellsbæ í dag.

Líklegt að Valskonur fái spænskt lið en meiri óvissa hjá Mosfellingum
Ríkjandi Íslandsmeistarar Vals í handbolta kvenna mæta liði frá Spáni eða Sviss í 2. umferð Evrópubikarsins. Lið frá fjórum löndum koma til greina sem mótherjar karlaliðs Aftureldingar.

Afturelding missir þjálfarann í sóttkví
Afturelding þarf að spjara sig án þjálfarans Magnúsar Más Einarssonar á næstunni þar sem að hann er í sóttkví til 4. september.

Evrópuævintýrum FH og Aftureldingu frestað
FH og Afturelding spila ekki sína Evrópuleiki um miðjan október heldur verða leikirnir um miðjan nóvember og desember.

Bjarki Steinn í ítalska boltann
Bjarki Steinn Bjarkason er genginn í raðir ítalska knattspyrnufélagsins Venezia en hann kemur til félagsins frá ÍA.

Hættur með Aftureldingu
Júlíus Ármann Júlíusson hefur sagt starfi sínu lausu sem þjálfari meistaraflokks kvenna hjá Aftureldingu.

HK skoraði sex gegn Aftureldingu
HK er komið í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir 6-2 stórsigur á Aftureldingu í kvöld.

Leiknir á toppinn
Leiknir er komið á topp Lengjudeildarinnar eftir 3-2 sigur á Aftureldingu á útivelli í kvöld.

Skelfilegt gengi Þróttara heldur áfram og breytingarnar skiluðu núll stigum í Ólafsvík
Þróttu er án stiga í fallsæti Lengjudeildarinnar og hefur skorað eitt mark í fyrstu sex leikjunum. Þeir fengu 4-0 skell gegn Keflavík á heimvaelli í kvöld.

Fimm íslensk handboltalið í Evrópukeppni í vetur
Fimm íslensk handboltalið verða við keppni í Evrópukeppnum EHF í vetur en frestur til þess að skrá sig í keppnirnar rann út á þriðjudag.

Lengjudeild kvenna: Afturelding og Haukar með sigra
Fjórir leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í kvöld. Afturelding og Haukar unnu góða sigra en það var jafntefli í Skagafirði og á Akranesi.

Stórsigur Keflavíkur í fyrsta leik - María tryggði ÍA stig
Keflavík hóf tímabilið með látum í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. Víkingur R. gerði 1-1 jafntefli við ÍA í Lengjudeild kvenna, í sínum fyrsta leik eftir viðskilnaðinn við HK.

Fylkismenn fá leikmann frá Aftureldingu
Hinn 18 ára gamli varnarmaður Arnór Gauti Jónsson er genginn í raðir Fylkis nú þegar tímabilið í Pepsi Max-deild karla í fótbolta er að hefjast.

Birgitta með fimmu gegn Fram - Ljóst hvaða lið mætast í 2. umferð bikarsins
Nú er orðið ljóst hvaða lið mætast í 2. umferð Mjólkurbikars karla og kvenna í fótbolta en síðustu leikjunum í 1. umferð lauk í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - HK 3-0 | Ragna Guðrún með tvö og Afturelding í 2. umferð
Afturelding sló í kvöld HK út úr Mjólkurbikar kvenna í fótbolta. Leikurinn fór 3-0 en hann fór fram á Fagverksvellinum í Mosfellsbæ. Afturelding komst yfir í fyrri hálfleik og var aldrei nálægt því að missa forystuna frá sér.

Afturelding skoraði tólf, auðvelt hjá Fram og dómarinn meiddist á Ásvöllum | Öll úrslit dagsins
Það var nóg um að vera í Mjólkurbikarnum í dag og mikið af mörkum litu dagsins ljós. Lítið var um óvænt úrslit í þeim leikjum sem búnir eru.