UMF Njarðvík Hér geta liðin endað eftir kvöldið: Spenna í lokaumferð Subway Í kvöld kemur í ljós hvaða lið mætast í átta liða úrslitum Subway deildar karla í körfubolta en útreikningurinn í lok kvöld gæti orðið svolítið flókinn. Við ætlum að reyna einfalda aðeins þessa flóknu stöðu. Körfubolti 4.4.2024 12:31 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 70-69 | Ótrúlegur endir á deildarkeppninni Deildarmeistarar Keflavíkur komu í veg fyrir að Njarðvík myndi tryggja sér 2. sæti A-deildar Subway-deild kvenna í körfubolta með eins stigs sigri í stórskemmtilegum leik. Körfubolti 3.4.2024 18:31 „Það er ekkert sem stoppar Remy Martin“ Keflavík vann þrettán stiga sigur gegn Njarðvík á heimavelli 127-114. Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, var svekktur eftir leik. Sport 28.3.2024 22:04 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 127-114 | Engin bikarþynnka og sigur sem telur meira en aðrir Ótrúleg frammistaða Remy Martin í 4. leikhluta tryggði nýkrýndum bikarmeisturum Keflavíkur magnaðan sigur á nágrönnum sínum í Njarðvík í næstsíðustu umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 28.3.2024 19:15 „Ekkert leyndarmál að við ætlum að reyna við þann stóra“ Njarðvík lagði Hauka með þrettán stiga mun 84-71 þegar liðin mættust í Ljónagryfjunni í kvöld. Þjálfari sigurliðsins var að vonum ánægður. Körfubolti 27.3.2024 22:00 Umfjöllun: Njarðvík-Haukar 84-71 | Sterkur sigur heimakvenna Njarðvík vann öruggan þrettán stiga sigur á Haukum í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 27.3.2024 18:31 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Keflavík - Njarðvík 86-72 | Keflavík í bikarúrslit annað árið í röð Keflavík vann sannfærandi sigur gegn Njarðvík í undanúrslitum VÍS-bikarsins 86-72. Þetta verður annað árið í röð sem Keflavík verður í úrslitum VÍS-bikarsins. Körfubolti 20.3.2024 16:30 „Get ímyndað mér að það sé erfitt fyrir andstæðingana að eiga við hann“ Njarðvík tyllti sér upp í 2. sæti Subway-deildar karla í körfubolta með því að kjöldraga fallna Blika 120-86. Um var að ræða leik sem var frestað vegna skorts á heitu vatni, í kjölfar eldgoss á Reykjanesskaga í síðasta mánuði. Körfubolti 18.3.2024 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Breiðablik 120-86 | Heimamenn flugu upp í 2. sætið Njarðvík tyllti sér upp í 2. sæti Subway-deildar karla í körfubolta með því að kjöldraga fallna Blika 120-86. Um var að ræða leik sem var frestað vegna skorts á heitu vatni, í kjölfar eldgoss á Reykjanesskaga í síðasta mánuði. Körfubolti 18.3.2024 18:30 „Viljum ekki bara tvö stig, viljum líka vera spila vel.“ Njarðvíkingar áttu ekki í miklum vandræðum með gestina frá Hveragerði í kvöld þegar Hamar leit við í Ljónagryfjuna í 20.umferð Subway deild karla. Heimamenn fóru með öruggan 31 stiga sigur 103-72. Körfubolti 14.3.2024 21:51 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Hamar 103-72 | Hamarsmenn í gini ljónsins Fallnir Hamarsmenn áttu ekki mikla möguleika í Ljónagryfjunni í kvöld og á endanum unnu Njarðvíkingar 31 stigs sigur, 103-72. Körfubolti 14.3.2024 18:30 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Stjarnan 99-72 | Njarðvík aftur á sigurbraut Fjögurra leikja taphrinu Njarðvíkur er lokið eftir 27 stiga sigur gegn Stjörnunni 99-72. Njarðvík vann þrjá af fjórum leikhlutum og vann verðskuldaðan sigur. Körfubolti 12.3.2024 18:30 „Töluvert skemmtilegra að vinna heldur en að tapa“ Njarðvík komst aftur á sigurbraut eftir 27 stiga sigur gegn Stjörnunni 99-72. Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur var ansi ánægður með að fjögurra leikja taphrinu liðsins sé lokið. Sport 12.3.2024 21:18 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Njarðvík 100-110 | Gestirnir upp í annað sæti Njarðvík vann sterkan tíu stiga sigur er liðið heimsótti Þór Þorlákshöfn í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 100-110. Körfubolti 7.3.2024 18:30 „Gott að sjá að við erum enn þokkalegir“ Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, var ánægður að sjá hvernig hans lið mætti til leiks eftir þriggja vikna pásu í Subway-deild karla í körfubolta er liðið vann tíu stiga útisigur gegn Þór Þrolákshöfn í kvöld, 100-110. Körfubolti 7.3.2024 21:36 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 77-69 | Fjórða tap Njarðvíkur í röð Grindavík vann átta stiga sigur gegn Njarðvík 77-69. Eftir laglegan þriðja leikhluta gaf Grindavík mikið eftir en náði að landa sigri. Þetta var fjórða tap Njarðvíkur í röð. Körfubolti 6.3.2024 19:31 Njarðvík náði jafntefli gegn Stjörnunni Njarðvík, sem leikur í Lengjudeild karla í knattspyrnu á komandi leiktíð, gerði sér lítið fyrir og náði jafntefli gegn Bestu deildarliði Stjörnunnar í kvöld. Liðin eru í riðli 3 í A-deild Lengjubikarsins. Íslenski boltinn 5.3.2024 22:45 Matasovic gæti verið frá út leiktíðina Mario Matasovic, leikmaður Njarðvíkur í Subway-deild karla í körfubolta, gæti verið frá út leiktíðina. Um er að ræða mikið högg fyrir Njarðvík sem er í harðri baráttu um annað sæti. Körfubolti 1.3.2024 18:30 „Á lokamínútum viljum við að leikmennirnir ráði úrslitum“ Njarðvík mætti Keflavík í stórkostlegum grannaslag þegar 20.umferð Subway deild kvenna lauk í kvöld. Þrátt fyrir frábæra baráttu þá voru það gestirnir í Keflavík sem höfðu betur með einu stigi, 74-75 en Daniela Wallen tryggði Keflavík sigurinn með því að setja niður vítaskot þegar undir sekúnda var eftir. Körfubolti 28.2.2024 22:17 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 74-75 | Tryggði deildarmeistaratitil á síðustu sekúndu leiksins Keflavík er deildarmeistari í Subway-deild kvenna eftir æsispennandi 74-75 sigur á Njarðvík í Ljónagryfjunni. Daniela Morillo tryggði Keflavík sigurinn af vítalínunni þegar innan við sekúnda var eftir af leiknum. Körfubolti 28.2.2024 18:30 Umfjöllun, myndir og viðtöl: Haukar - Njarðvík 88-78 | Haukar stóðu af sér áhlaup gestanna Haukar unnu góðan tíu stiga sigur er liðið tók á móti Njarðvík í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, 88-78. Gestirnir gerðu harða atlögu að sigrinum í lokin en Haukar reyndust sterkari þegar á reyndi. Körfubolti 20.2.2024 17:30 „Finnst Benni hafa gert það sem Keflavík gerði ekki“ Frammistaða Dominykas Milka undir lok leiks í sigri Njarðvíkur á Tindastól í síðustu umferðar Subway-deildar karla í körfubolta var til umræðu í Körfuboltakvöldi. Körfubolti 19.2.2024 21:16 Skotklukkudrama á Króknum: Af hverju trompast Pavel ekki þarna? Njarðvík vann eins stigs sigur á Tindastóli á Sauðárkrók í Subway deild karla í körfubolta í gærkvöldi en heimamönnum þótti á sér brotið undir lok leiksins. Tilþrifin á Stöð 2 Sport skoðuðu þessi tvö umdeildu atvik betur eftir leikinn. Körfubolti 16.2.2024 07:30 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Njarðvík 68-69 | Njarðvík stöðvaði sigurgöngu meistaranna Það voru Njarðvíkingar sem heimsóttu Tindastól í kvöld í Subway deild karla á Sauðárkróki í kvöld. Tindastóll hafði fyrir leikinn í kvöld unnið seinustu tvo leiki en Njarðvík fengu skell á móti Grindavík í seinasta leik sínum. Körfubolti 15.2.2024 18:31 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Njarðvík 77-73 | Stjarnan stöðvaði sigurgöngu Njarðvíkur Stjarnan vann fjögurra stiga sigur gegn Njarðvík 77-73. Stjarnan var fyrsta liðið til að vinna Njarðvík síðan í nóvember á síðasta ári. Körfubolti 13.2.2024 17:31 Stórir sigrar í Lengjubikarnum Þór vann stóran sigur á Njarðvík í Lengjudeild karla í knattspyrnu í dag. Þá vann Þór/KA stóran sigur á ÍBV í Lengjubikar kvenna. Fótbolti 10.2.2024 20:54 „Við hörmum að hafa brugðist trausti nágranna okkar“ Stjórn körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur hefur gefið frá sér yfirlýsingu vegna félagaskipta sem settu allt á hliðina. Körfubolti 8.2.2024 19:18 Staðfestir að skórnir séu farnir upp í hillu fyrst skiptin fóru ekki í gegn Irena Sól Jónsdóttir, sem hefur verið mikið í fréttum undanfarna daga, segist hætt í körfubolta fyrst félagaskipti hennar til Njarðvíkur fóru ekki í gegn. Vísir greindi frá þessu fyrr í dag en nú hefur Irena Sól staðfest þetta. Körfubolti 8.2.2024 17:35 Fá ekki að spila í kvöld vegna eldgossins Tveimur leikjum í Subway-deild karla í körfubolta hefur verið frestað, vegna ástandsins sem skapast hefur í Reykjanesbæ vegna eldgossins í Sundhnúksgígaröðinni á Reykjanesskaga. Körfubolti 8.2.2024 14:00 Njarðvíkingar neita að tjá sig um fölsunina Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur enn engin viðbrögð sýnt eftir að Vísir greindi frá fölsunarmáli sem komið er inn á borð KKÍ. Körfubolti 8.2.2024 10:31 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 23 ›
Hér geta liðin endað eftir kvöldið: Spenna í lokaumferð Subway Í kvöld kemur í ljós hvaða lið mætast í átta liða úrslitum Subway deildar karla í körfubolta en útreikningurinn í lok kvöld gæti orðið svolítið flókinn. Við ætlum að reyna einfalda aðeins þessa flóknu stöðu. Körfubolti 4.4.2024 12:31
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 70-69 | Ótrúlegur endir á deildarkeppninni Deildarmeistarar Keflavíkur komu í veg fyrir að Njarðvík myndi tryggja sér 2. sæti A-deildar Subway-deild kvenna í körfubolta með eins stigs sigri í stórskemmtilegum leik. Körfubolti 3.4.2024 18:31
„Það er ekkert sem stoppar Remy Martin“ Keflavík vann þrettán stiga sigur gegn Njarðvík á heimavelli 127-114. Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, var svekktur eftir leik. Sport 28.3.2024 22:04
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 127-114 | Engin bikarþynnka og sigur sem telur meira en aðrir Ótrúleg frammistaða Remy Martin í 4. leikhluta tryggði nýkrýndum bikarmeisturum Keflavíkur magnaðan sigur á nágrönnum sínum í Njarðvík í næstsíðustu umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 28.3.2024 19:15
„Ekkert leyndarmál að við ætlum að reyna við þann stóra“ Njarðvík lagði Hauka með þrettán stiga mun 84-71 þegar liðin mættust í Ljónagryfjunni í kvöld. Þjálfari sigurliðsins var að vonum ánægður. Körfubolti 27.3.2024 22:00
Umfjöllun: Njarðvík-Haukar 84-71 | Sterkur sigur heimakvenna Njarðvík vann öruggan þrettán stiga sigur á Haukum í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 27.3.2024 18:31
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Keflavík - Njarðvík 86-72 | Keflavík í bikarúrslit annað árið í röð Keflavík vann sannfærandi sigur gegn Njarðvík í undanúrslitum VÍS-bikarsins 86-72. Þetta verður annað árið í röð sem Keflavík verður í úrslitum VÍS-bikarsins. Körfubolti 20.3.2024 16:30
„Get ímyndað mér að það sé erfitt fyrir andstæðingana að eiga við hann“ Njarðvík tyllti sér upp í 2. sæti Subway-deildar karla í körfubolta með því að kjöldraga fallna Blika 120-86. Um var að ræða leik sem var frestað vegna skorts á heitu vatni, í kjölfar eldgoss á Reykjanesskaga í síðasta mánuði. Körfubolti 18.3.2024 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Breiðablik 120-86 | Heimamenn flugu upp í 2. sætið Njarðvík tyllti sér upp í 2. sæti Subway-deildar karla í körfubolta með því að kjöldraga fallna Blika 120-86. Um var að ræða leik sem var frestað vegna skorts á heitu vatni, í kjölfar eldgoss á Reykjanesskaga í síðasta mánuði. Körfubolti 18.3.2024 18:30
„Viljum ekki bara tvö stig, viljum líka vera spila vel.“ Njarðvíkingar áttu ekki í miklum vandræðum með gestina frá Hveragerði í kvöld þegar Hamar leit við í Ljónagryfjuna í 20.umferð Subway deild karla. Heimamenn fóru með öruggan 31 stiga sigur 103-72. Körfubolti 14.3.2024 21:51
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Hamar 103-72 | Hamarsmenn í gini ljónsins Fallnir Hamarsmenn áttu ekki mikla möguleika í Ljónagryfjunni í kvöld og á endanum unnu Njarðvíkingar 31 stigs sigur, 103-72. Körfubolti 14.3.2024 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Stjarnan 99-72 | Njarðvík aftur á sigurbraut Fjögurra leikja taphrinu Njarðvíkur er lokið eftir 27 stiga sigur gegn Stjörnunni 99-72. Njarðvík vann þrjá af fjórum leikhlutum og vann verðskuldaðan sigur. Körfubolti 12.3.2024 18:30
„Töluvert skemmtilegra að vinna heldur en að tapa“ Njarðvík komst aftur á sigurbraut eftir 27 stiga sigur gegn Stjörnunni 99-72. Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur var ansi ánægður með að fjögurra leikja taphrinu liðsins sé lokið. Sport 12.3.2024 21:18
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Njarðvík 100-110 | Gestirnir upp í annað sæti Njarðvík vann sterkan tíu stiga sigur er liðið heimsótti Þór Þorlákshöfn í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 100-110. Körfubolti 7.3.2024 18:30
„Gott að sjá að við erum enn þokkalegir“ Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, var ánægður að sjá hvernig hans lið mætti til leiks eftir þriggja vikna pásu í Subway-deild karla í körfubolta er liðið vann tíu stiga útisigur gegn Þór Þrolákshöfn í kvöld, 100-110. Körfubolti 7.3.2024 21:36
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 77-69 | Fjórða tap Njarðvíkur í röð Grindavík vann átta stiga sigur gegn Njarðvík 77-69. Eftir laglegan þriðja leikhluta gaf Grindavík mikið eftir en náði að landa sigri. Þetta var fjórða tap Njarðvíkur í röð. Körfubolti 6.3.2024 19:31
Njarðvík náði jafntefli gegn Stjörnunni Njarðvík, sem leikur í Lengjudeild karla í knattspyrnu á komandi leiktíð, gerði sér lítið fyrir og náði jafntefli gegn Bestu deildarliði Stjörnunnar í kvöld. Liðin eru í riðli 3 í A-deild Lengjubikarsins. Íslenski boltinn 5.3.2024 22:45
Matasovic gæti verið frá út leiktíðina Mario Matasovic, leikmaður Njarðvíkur í Subway-deild karla í körfubolta, gæti verið frá út leiktíðina. Um er að ræða mikið högg fyrir Njarðvík sem er í harðri baráttu um annað sæti. Körfubolti 1.3.2024 18:30
„Á lokamínútum viljum við að leikmennirnir ráði úrslitum“ Njarðvík mætti Keflavík í stórkostlegum grannaslag þegar 20.umferð Subway deild kvenna lauk í kvöld. Þrátt fyrir frábæra baráttu þá voru það gestirnir í Keflavík sem höfðu betur með einu stigi, 74-75 en Daniela Wallen tryggði Keflavík sigurinn með því að setja niður vítaskot þegar undir sekúnda var eftir. Körfubolti 28.2.2024 22:17
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 74-75 | Tryggði deildarmeistaratitil á síðustu sekúndu leiksins Keflavík er deildarmeistari í Subway-deild kvenna eftir æsispennandi 74-75 sigur á Njarðvík í Ljónagryfjunni. Daniela Morillo tryggði Keflavík sigurinn af vítalínunni þegar innan við sekúnda var eftir af leiknum. Körfubolti 28.2.2024 18:30
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Haukar - Njarðvík 88-78 | Haukar stóðu af sér áhlaup gestanna Haukar unnu góðan tíu stiga sigur er liðið tók á móti Njarðvík í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, 88-78. Gestirnir gerðu harða atlögu að sigrinum í lokin en Haukar reyndust sterkari þegar á reyndi. Körfubolti 20.2.2024 17:30
„Finnst Benni hafa gert það sem Keflavík gerði ekki“ Frammistaða Dominykas Milka undir lok leiks í sigri Njarðvíkur á Tindastól í síðustu umferðar Subway-deildar karla í körfubolta var til umræðu í Körfuboltakvöldi. Körfubolti 19.2.2024 21:16
Skotklukkudrama á Króknum: Af hverju trompast Pavel ekki þarna? Njarðvík vann eins stigs sigur á Tindastóli á Sauðárkrók í Subway deild karla í körfubolta í gærkvöldi en heimamönnum þótti á sér brotið undir lok leiksins. Tilþrifin á Stöð 2 Sport skoðuðu þessi tvö umdeildu atvik betur eftir leikinn. Körfubolti 16.2.2024 07:30
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Njarðvík 68-69 | Njarðvík stöðvaði sigurgöngu meistaranna Það voru Njarðvíkingar sem heimsóttu Tindastól í kvöld í Subway deild karla á Sauðárkróki í kvöld. Tindastóll hafði fyrir leikinn í kvöld unnið seinustu tvo leiki en Njarðvík fengu skell á móti Grindavík í seinasta leik sínum. Körfubolti 15.2.2024 18:31
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Njarðvík 77-73 | Stjarnan stöðvaði sigurgöngu Njarðvíkur Stjarnan vann fjögurra stiga sigur gegn Njarðvík 77-73. Stjarnan var fyrsta liðið til að vinna Njarðvík síðan í nóvember á síðasta ári. Körfubolti 13.2.2024 17:31
Stórir sigrar í Lengjubikarnum Þór vann stóran sigur á Njarðvík í Lengjudeild karla í knattspyrnu í dag. Þá vann Þór/KA stóran sigur á ÍBV í Lengjubikar kvenna. Fótbolti 10.2.2024 20:54
„Við hörmum að hafa brugðist trausti nágranna okkar“ Stjórn körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur hefur gefið frá sér yfirlýsingu vegna félagaskipta sem settu allt á hliðina. Körfubolti 8.2.2024 19:18
Staðfestir að skórnir séu farnir upp í hillu fyrst skiptin fóru ekki í gegn Irena Sól Jónsdóttir, sem hefur verið mikið í fréttum undanfarna daga, segist hætt í körfubolta fyrst félagaskipti hennar til Njarðvíkur fóru ekki í gegn. Vísir greindi frá þessu fyrr í dag en nú hefur Irena Sól staðfest þetta. Körfubolti 8.2.2024 17:35
Fá ekki að spila í kvöld vegna eldgossins Tveimur leikjum í Subway-deild karla í körfubolta hefur verið frestað, vegna ástandsins sem skapast hefur í Reykjanesbæ vegna eldgossins í Sundhnúksgígaröðinni á Reykjanesskaga. Körfubolti 8.2.2024 14:00
Njarðvíkingar neita að tjá sig um fölsunina Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur enn engin viðbrögð sýnt eftir að Vísir greindi frá fölsunarmáli sem komið er inn á borð KKÍ. Körfubolti 8.2.2024 10:31