

Valsmenn voru afar nálægt því að ná í sinn fyrsta útisigur í Pepsi-deildinni þegar þeir heimsóttu Fjölnismenn í Grafarvoginn.
Ólafur Jóhannesson þjálfari Vals var svekktur eftir að hans menn fengu á sig jöfnunarmark á lokamínútunum gegn Fjölni í Grafarvogi í kvöld.
ÍA vann sinn fimmta leik í röð í Pepsi-deild karla þegar Eyjmenn komu í heimsókn. Lokatölur 2-0, Skagamönnum í vil en þeir eru komnir upp í 5. sæti deildarinnar.
Garðar Gunnlaugsson skoraði stórglæsilegt mark þegar ÍA bar sigurorð, 2-0, af ÍBV á Norðurálsvellinum í dag.
Garðar Gunnlaugsson skoraði stórglæsilegt mark þegar ÍA bar sigurorð af ÍBV á Norðurálsvellinum í dag.
Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis.
Efsta og neðsta lið Pepsi-deildar karla í fótbolta mætast í Kaplakrikanum.
Guðmundur Steinn Hafsteinsson hefur skrifað undir samning við ÍBV. Guðmundur Steinn mun hjálpa liðinu í seinni helming mótsins þar sem Sigurður Grétar er á leiðinni út til Bandaríkjanna í nám.
Svo gæti farið að Hólmbert Aron Friðjónsson, leikmaður KR, yfirgefi liðið í félagaskiptaglugganum en hann hefur ekki náð sér á strik fyrir KR-inga í sumar og ekki enn náð að skora mark.
Damir Muminovic, miðvörður Breiðabliks, er besti leikmaður fyrri umferðar Pepsi-deildar karla samkvæmt einkunnagjöf Fréttablaðsins. Hann er ágætlega sáttur við gengið hingað til en segist eiga mikið inni.
Daninn Martin Svensson er genginn í raðir Víkings Ó. frá Víkingi R.
Avni Pepa, fyrirliði ÍBV, hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við félagið.
Króatinn Marko Perkovic er á leið til Víkings R.
Tveir Englendingar verða bæði með flautuna og flaggið á næstunni í íslenska fótboltanum en Knattspyrnusamband Íslands segir frá þessum gestadómurum á heimasíðu sinni í dag.
Berserkir úr Fossvoginum ætla að hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu og safna áheitum fyrir Útmeð'a.
Keppni í Pepsi-deildum karla og kvenna er nú hálfnuð.
Fjölnismenn hafa fært grasvöll sinn í átt af þeim tæknilegustu í Evrópu með því að setja upp sjálfvirk vökvunarkerfi í aðalvöll sinn.
Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, hefur komið af krafti inn í íslenska boltann eftir að hafa einbeitt sér að þingstörfum undanfarin misseri.
Gengi Vals í Pepsi-deildinni í sumar hefur verið langt undir væntingum.
Íslandsmeistarar FH ætla að styrkja leikmannahóp sinn fyrir seinni hluta tímabilsins.
Þróttur heldur áfram að bæta við sig leikmönnum fyrir seinni hluta tímabilsins.
Danski miðvörðurinn Tobias Salquist átti afar erfitt uppdráttar þegar Fjölni steinlá, 0-3, fyrir Breiðabliki í 11. umferð Pepsi-deildar karla á sunnudagskvöldið.
Skemmtilegt atriði úr Pepsi-mörkunum í gær.
Alls voru 20 mörk skoruð í leikjunum sex í 11. umferð Pepsi-deildar karla.
"Ég er alveg gríðarlega ánægður og frábært að sjá Óttar skora þetta mark og koma okkur í lykilstöðu,“ segir Milos Milojevic, þjálfari Víkinga, eftir leikinn.
Varamaðurinn Óttar Magnús Karlsson átti frábæra innkomu í lið Víkings þegar liðið vann 2-0 sigur á Þrótti í lokaumferð 11. umferðar Pepsi-deildar karla.
Framherjinn Sigurður Grétar Benónýsson leikur ekki meira með ÍBV í sumar.
Átján leikja taplausri hrinu Víkings Ó. á heimavelli lauk í gærkvöldi þegar Stjarnan kom í heimsókn í 11. umferð Pepsi-deildar karla.
Reynir Leósson er hættur þjálfun 1. deildarliðs HK eftir nokkurra mánaða starf.
Árni Vilhjálmsson lék sinn fyrsta leik fyrir Breiðablik á ný eftir að hann gekk til liðs við félagið frá norska liðinu Lilleström. Árni minnti hressilega á sig með því að leggja upp öll þrjú mörk liðsins gegn Fjölni í kvöld.