Besta deild karla

Fréttamynd

Upp­gjörið: Breiða­blik - Fram 1-1 | Dramatík í Kópa­vogi

Breiðablik náði í jafntefli gegn Fram fyrr í kvöld. Fram var einu marki yfir þegar komið var í uppbótartíma þegar heimamenn fengu víti í uppbótartímar sem Haöskuldur Gunnlaugsson skoraði úr. Fram getur verið ósáttari aðilinn í lok leiks þar sem þeir gerðu virkilega vel úr sínum aðgerðum. 

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Aldrei séð föður sinn jafn glaðan og sáttan í einu og sama verk­efninu

Ís­lenski lands­liðs­fyrir­liðinn í fót­bolta, Orri Steinn Óskars­son, segist aldrei hafa séð föður sinn Óskar Hrafn Þor­valds­son, þjálfara KR, eins glaðan og sáttan í einu og sama verk­efninu. Hann telur aðeins tíma­spursmál þar til allt smelli hjá KR og segir líkingar föður síns, sem borið hefur á í viðtölum, ekki nýjar af nálinni.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Óskar Hrafn: Lítið gagn af því að tryllast

Þjálfari KR, Óskar Hrafn Þorvaldsson, hafði blendnar tilfinningar þegar hann kom í viðtal við Gunnlaug Jónsson eftir tap sinna manna fyrir Víking. Hann gat verið stoltur þrátt fyrir tap en gat ekki leyft sér að brjálast yfir dómgæslunni. KR tapaði 3-2 fyrir Víking í 11. umferð Bestu deildar karla.

Fótbolti
Fréttamynd

Gylfi: Það vilja allir spilar framar

Gylfi Þór Sigurðsson átti flottan leik fyrir Víking í kvöld þegar liðið lagði KR í lokaleik 11. umferðar Bestu deildar karla í kvöld. Gylfi sinnti varnarvinnu af miklum dug og hjálpaði heimamönnum að landa 3-2 sigri.

Fótbolti
Fréttamynd

Jón Þór hættur hjá ÍA

Jón Þór Hauksson hefur látið af störfum sem þjálfari ÍA í fótbolta karla. Í tilkynningu frá Skagamönnum segir að ákvörðunin hafi verið tekin í samráði milli Jóns Þórs og stjórnar félagsins.

Íslenski boltinn