Körfubolti

Fréttamynd

Rodriguez tryggði Spáni brons

Spánn vann sigur á Ástralíu með minnsta mun, 89-88, í leiknum um bronsið í körfubolta karla á Ólympíuleikunum í Ríó. Úrslitin réðust þegar fimm sekúndur voru eftir.

Körfubolti
Fréttamynd

Níu stiga tap gegn Póllandi

Ísland tapaði fyrir Póllandi, 82-71, á sterku æfingarmóti í Austurríki, en undankeppni Eurobasket fer fram í þessum mánuði. Upplýsingar eru fengnar frá Karfan.is.

Körfubolti
Fréttamynd

Engar áhyggjur af landsliðinu

Jakob Örn Sigurðarson hefur ákveðið að leggja landsliðsskóna á hilluna eftir fimmtán ára feril. Hann vill að yngri leikmenn fái stærra hlutverk og að það séu spennandi tímar fram undan í íslenskum körfubolta.

Körfubolti
Fréttamynd

Sautján stiga sigur og Ísland í undanúrslit

Stelpurnar í íslenska körfuboltalandsliðinu skipað leikmönnum 18 ára og yngri tryggðu sér nú rétt í þessu sæti í undanúrslitum í B-deild Evrópumótsins með 17 stiga sigri, 85-68, á Hvíta-Rússlandi.

Körfubolti
Fréttamynd

Bestu vinir urðu silfurvinir

Kári Jónsson og Jón Axel Guðmundsson hafa spilað körfubolta saman og hvor á móti öðrum síðan þeir muna eftir sér. Saman voru þeir magnaðir þegar íslenska U20 ára landsliðið náði sögulegum árangri.

Körfubolti
Fréttamynd

Fyrsta tapið kom gegn heimaliðinu

Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 18 ára og yngri laut í lægra haldi, 88-72, fyrir Bosníu í B-deild Evrópumótsins í Sarajevo í dag.

Körfubolti
Fréttamynd

Svekkjandi tap en mögnuð frammistaða

Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta lék í kvöld til úrslita í B-deild Evrópukeppni U-20 karla í körfubolta og mætti liðið Svartfjallalandi. Ísland tapaði leiknum 78-76 eftir framlengdan leik.

Körfubolti
Fréttamynd

Ungu strákarnir okkar komnir í úrslit á EM

Íslenska tuttugu ára landsliðið í körfubolta spilar til úrslita í B-deild Evrópukeppni U-20 karla í körfubolta sem fer fram í Grikklandi um þessar mundir. Liðið gerði sér lítið fyrir vann heimamenn frá Grikklandi, 70-67.

Körfubolti