Körfubolti

Fréttamynd

Leikmenn Zaragoza líktu Kristni við Jón Arnór

Kristinn Pálsson, fyrirliði unglingaliðs Stella Azzura frá Róm, tók í gær við bikarnum eftir að liðið tryggði sér sæti á úrslitahelgi Euroleague framtíðarleikmanna en ítalska liðið vann alla fjóra leiki sína í sínum riðli.

Körfubolti
Fréttamynd

Jón Arnór í viðtali á FIBA.com: Eins og dagur og nótt

Jón Arnór Stefánsson, körfuboltamaður ársins og einn af þeim tíu sem koma til greina sem Íþróttamaður ársins, er í skemmtilegu viðtali á heimasíðu FIBA þar sem íslenski landsliðsmaðurinn ræðir meðal annars EM-ævintýri íslenska landsliðsins sem og hlutverk sitt hjá toppliði Unicaja Malaga á Spáni.

Körfubolti
Fréttamynd

Kristinn öflugur er Stellazzura komst í Final Four

Njarðvíkingurinn Kristinn Pálsson komst í kvöld í undanúrslit í Evrópukeppni framtíðarleikmanna er lið hans, Stellazzura frá Ítalíu, vann sigur á spænska liðinu Unicaja Malaga, 65-50, í úrslitaleik um farmiðann í keppni fjögurra bestu liðanna sem fram fer í Madrid.

Körfubolti
Fréttamynd

Hörður skoraði fimm stig í tapi

Mitteldeutscher tapaði 78-66 á heimavelli fyrir Ludwigsburg í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Skelfilegur þriðji leikhluti varði Mitteldeutscher að falli.

Körfubolti
Fréttamynd

Bestir í Brooklyn: Spilum öðruvísi

Körfuboltakapparnir og vinirnir Martin Hermannsson og Elvar Már Friðriksson, sem spila með liði LIU-háskólans í Brooklyn, verða til umfjöllunar í sérstökum þætti á Stöð 2 Sport í dag, jóladag.

Körfubolti
Fréttamynd

Óvænt tap Unicaja

Jón Arnór Stefánsson og félagar í Unicaja Malaga töpuðu gegn Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni í dag, 82-76.

Körfubolti
Fréttamynd

Fjórða tap Mitteldeutscher í röð

Hörður Axel Vilhjálmsson skoraði fimmtán stig, tók tvö fráköst og gaf fjórar stoðsendingar í naumu tapi Mitteldeutscher gegn botnliði Crailsheim Merlins á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í gær.

Körfubolti