
Lengjudeild karla

Fylkir á toppinn eftir fimmta sigurleikinn í röð
Fylkir er á mikilli siglingu í Lengjudeild karla í fóbolta en liðið bar 2-0 sigur úr býtum þegar liðið sótti Fjölni heim á Extra-völlinn í Grafarvoginn í kvöld.

Tveir þrumufleygar Madsens mikilvægir í sigri Vestra
Vestri vann 3-1 sigur á Gróttu í síðasta leik 13. umferðar Lengjudeildar karla í fótbolta í dag. Liðið fór upp um tvö sæti með sigrinum.

Willard tryggði Þór mikilvægan sigur
Þór Akureyri gerði góða ferð í höfuðborgina en liðið vann 3-2 útisigur á Kórdrengjum í eina leik dagsins í Lengjudeild karla í fótbolta.

Guðjón Pétur segist ekki vera fara fet þrátt fyrir áhuga Grindavíkur
Hávær orðrómur er á kreiki er varðar stöðu Guðjóns Péturs Lýðssonar, leikmanns ÍBV í Bestu deild karla í fótbolta. Talið er að hann gæti verið á leiðinni til Grindavíkur sem spilar í Lengjudeildinni.

HK enn á toppnum eftir hádramatík
HK og Fylkir sitja áfram í efstu sætum Lengjudeildar karla í fótbolta eftir leiki kvöldsins en óhætt er að segja að nóg hafi verið um að vera í 13. umferðinni í kvöld.

HK lagði botnliðið og styrkti stöðu sína á toppnum
HK-ingar eru áfram á toppi Lengjudeildarinnar að tólf umferðum loknum eftir góða ferð í Vogana í kvöld.

Afturelding sótti þrjú stig fyrir vestan
Lið Aftureldingar úr Mosfellsbæ gerði sér góða ferð á Vestfirði og vann 1-4 sigur á liði Vestra í Lengjudeild karla í fótbolta.

Fjölnir ekki í vandræðum með Þór Akureyri
Vandamál Þór Akureyri á þessu tímabili halda áfram. Liðið réð ekkert við spræka Fjölnismenn sem unnu 1-4 sigur á Akureyri í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld.

Fyrsti sigur Þróttar Vogum í næstefstu deild
Þróttur Vogum hafði betur í fyrsta skipti í sögu félagsins í leik í næstefstu deild í fótbotla karla þegar liðið lagði nágranna sína, Grindavík, að velli með tveimur mörkum gegn engu í kvöld. Fjórir leikir fóru fram í 12. umferð deildarinnar í kvöld.

Gummi Tyrfings mætti á rútunni aftur á Selfoss
Knattspyrnumaðurinn Guðmundur Tyrfingsson skrifað í dag undir tveggja ára samning við uppeldisfélag sitt, Selfoss. Guðmundur mætti að sjálfsögðu á grænni rútu frá afa sínum.

Fylkir á topp Lengjudeildar eftir sigur á Þór
Fylkismenn tóku toppsæti Lengjudeildarinnar af Selfossi með 4-0 stórsigri á Þór frá Akureyri. Leikið var í Árbænum en öll fjögur mörkin komu á síðustu tuttugu mínútum leiksins.

Selfoss hirti toppsætið af Gróttu
Fimm leikir fóru fram í Lengjudeild karla í fótbolta í dag. Grótta sem var á toppnum fyrir leiki dagsins laut í lægra haldi fyrir Grindavík suður með sjó.

Emil Ásmundsson snýr aftur í Fylki
Emil Ásmundsson, leikmaður KR, hefur verið lánaður til uppeldisfélags síns í Árbænum. Emil mun því leika með Fylki í Lengjudeildinni í sumar.

Grótta tyllti sér á topp deildarinnar
Grótta situr á toppi Lengjudeildar karla í fótbolta eftir leiki kvöldsins í 10. umferð deildarinnar. Heil umferð var spiluð í kvöld en fjögur rauð spjöld litu dagsins ljós í leikjunum sex.

Alexander Már heldur áfram að skora fyrir Þór
Alexander Már Þorláksson skoraði tvö marka Þórs þegar liðið fékk KV í heimsókn á Salt pay-völlinn í botnbaráttuslag liðanna í 10. umferð Lengjudeildar karla í fótbolta í kvöld.

Nóg um að vera í Lengjudeildinni: KV vann á Ísafirði
Fjórir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. KV vann magnaðan 4-2 sigur á Vestra á Ísafirði, Kórdrengir lögðu Gróttu 1-0 en hinum tveimur leikjunum lauk með 2-2 jafntefli.

Grótta upp í annað sætið
Grótta vann Þrótt Vogum 1-0 í eina leik kvöldsins í Lengjudeild karla í fótbolta.

Vestri kom til baka gegn Grindavík
Vestri hafði betur, 2-1, þegar liðið fékk Grindavík í heimsókn í áttundu umferð Lengjudeildar karla í fóbolta á Olísvellinum á Ísafirði í dag.

Selfyssingar endurheimtu toppsætið | Afturelding vann öruggan sigur
Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. Selfyssingar tylltu sér aftur í toppsæti deildarinnar með 2-0 sigri gegn Fjölni og Afturelding vann öruggan 4-1 sigur gegn Þór frá Akureyri.

Eftir smá hikst hefur allt gengið upp síðan Brynjar Björn fór til Svíþjóðar
Það fór um stuðningsfólk HK þegar Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari karlaliðs félagsins í knattspyrnu, hélt til Örgryte í Svíþjóð skömmu eftir að Íslandsmótið var farið af stað. Þær áhyggjur reyndust algjör óþarfi ef marka má síðustu leiki liðsins.

Yfirgefur Fram og fer til föður síns í Þorpinu
Framherjinn Alexander Már Þorláksson hefur samið við Þór Akureyri í Lengjudeildinni og mun færa sig um set þegar félagaskiptaglugginn opnar á næstu dögum. Hann kemur frá Fram í Bestu deildinni þar sem tækifæri hafa verið af skornum skammti.

Í fyrsta sinn hægt að fá klippingu á fótboltaleik í kvöld
Knattspyrnudeild Aftureldingar býður upp á skemmtilega nýjung á leiknum við Þór í Mosfellsbæ í kvöld. Hægt verður að fá klippingu á meðan á leik stendur.

HK á toppinn og Fylkir upp í annað sæti
Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. HK-ingar tylltu sér á toppinn með 3-1 sigri gegn Kórdrengjum og Fylkir eltir þá upp í annað sætið eftir 2-5 sigur gegn Gróttu.

Sigurður leysir Sigurvin af hólmi
KV hefur ráðið nýjan þjálfara í stað Sigurvins Ólafssonar eftir að Sigurvin kvaddi félagið til að gerast aðstoðarþjálfari FH.

Sigurvin kveður með jafntefli
Sigurvin Ólafsson, nýráðinn aðstoðarþjálfari FH, stýrði KV í sínum lokaleik með félagið í kvöld gegn Þrótti Vogum. Liðin gerðu 1-1 jafntefli en KV lék manni fleiri síðasta korterið.

Skilur við KR í góðu: „Þetta eru bara orð á blaði“
Sigurvin Ólafsson skilur við KR í góðu og hlakkar til að takast á við nýtt verkefni hjá FH. Hann segist þó eiga eftir að sakna þess að þjálfa lið KV.

KV kveður Sigurvin sem verður aðstoðarþjálfari Eiðs Smára hjá FH
Sigurvin Ólafsson mun hætta sem aðalþjálfari KV í Lengjudeild karla í fótbolta og sem aðstoðarþjálfari KR í Bestu deild karla til að taka við starfi aðstoðarþjálfara FH sem leikur í sömu deild og KR.

Gunnar Heiðar og lærisveinar í Vestra sóttu sigur í Grafarvoginum
Vestri gerði góða ferð í sólina í Grafarvogi í dag þar sem þeir sóttu öll stigin með 1-2 endurkomusigri gegn Fjölni.

Ótrúleg endurkoma Kórdrengja og fyrsta tap Selfyssinga staðreynd
Kórdrengir urðu í kvöld fyrsta liðið til að leggja Selfyssinga að velli í Lengjudeild karla í fótbolta. Eftir að hafa verið 0-2 undir í hálfleik unnu Kórdrengir 4-3 sigur í leik þar sem þrjú mörk voru skoruð af vítapunktinum.

HK sýndi mátt sinn og megin í seinni hálfleik
HK vann sannfærandi 3-1 sigur þegar liðið fékk Þór Akureyri í heimsókn í Kórinn í Kópavoginn í sjöttu umferð Lengjudeildar karla í fótbolta í dag.