Lengjudeild karla

Fréttamynd

Eiður Aron aftur í ÍBV

Miðvörðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson er snúinn aftur í raðir ÍBV. Þetta kom fram í fréttatilkynningu sem Eyjamenn sendu út nú rétt í þessu.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

KR og Fram ætla að áfrýja

„Við teljum að við ættum að geta snúið þessu við fyrir æðri dómstól,“ segir Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, eftir að aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hafnaði kröfum KR og Fram.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

„Auðvitað munu alltaf einhverjir sitja eftir með sárt ennið“

KSÍ tók þá erfiðu ákvörðun í gær að flauta af Íslandsmótið í knattspyrnu og láta núverandi stöðutöflur gilda. Sú ákvörðun kemur sér misvel fyrir knattspyrnulið á Íslandi, sum þeirra njóta góðs af á meðan önnur sem sáu fram á að bæta stöðu sína með góðum lokaspretti sitja eftir í súpunni.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Magnamenn ætla að leita réttar síns

Sveinn Þór Steingrímsson, þjálfari Magna Grenivíkur í Lengjudeild karla var eðlilega manna ósáttastur með ákvörðun KSÍ. Magni fellur úr Lengjudeildinni á markatölu, einu marki munar á liði Magna og Þrótti Reykjavíkur.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Tveir fyrstu íslensku leikirnir á laugardaginn

Það styttist vonandi í það að íslenski fótboltinn, íslenski handboltinn og íslenski körfuboltinn geti farið að spila leiki aftur og íslenskt íþróttaáhugafólk fær smá forskot á sæluna um helgina.

Sport