Íslenski körfuboltinn Á dagskrá í dag: Heimildaþættir og körfuboltaveisla Það er mikið af dagskrárefni í boði á Stöð 2 Sport og hliðarstöðvum í dag þrátt fyrir það ástand sem hefur skapast í íþróttaheiminum af völdum kórónuveirunnar. Sport 19.3.2020 06:01 Hannes: Sparið stóru orðin „Í heildina skynja ég meiri ánægju,“ sagði Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, í Sportinu í dag þegar hann var spurður hvernig formenn körfuknattleiksdeilda landsins hefðu tekið ákvörðun stjórnar KKÍ um lok tímabilsins. Körfubolti 18.3.2020 20:00 Brjálaður út í KKÍ | Eins og að missa einhvern nákominn Óhætt er að segja að það falli í grýttan jarðveg hjá þjálfara Hamars hvernig stjórn Körfuknattleikssambands Íslands hefur ákveðið að skilja við tímabilið 2019-20. Körfubolti 18.3.2020 19:31 Formaður KKÍ: „Langerfiðasta ákvörðun sem ég hef tekið“ Hannes S. Jónsson segir að það hafi verið erfið ákvörðun að hætta keppni á Íslandsmótinu í körfubolta. Körfubolti 18.3.2020 15:53 Frestað í 1. deildinni vegna hugsanlegs smits Sindri og Selfoss áttu að mætast í 1. deild karla í kvöld en leiknum hefur nú verið frestað vegna hugsanlegs smits í herbúðum Selfyssinga. Körfubolti 13.3.2020 19:38 Leikir kvöldsins fara fram með áhorfendum Leikið verður í Domino's deild karla og kvenna í körfubolta næstu tvo daga. Körfubolti 13.3.2020 15:04 KKÍ aflýsir neðri deildum og yngri flokkum KKÍ hefur tekið þá ákvörðun að aflýsa öllum leikjum í neðri deildum sem og yngri flokkum frá og með 14. mars í kjölfar samkomubanns sem heilbrigðismálaráðherra tilkynnti nú fyrr í dag. Körfubolti 13.3.2020 14:27 Fjölmennu Nettómóti frestað vegna neyðarstigs Mótsnefnd Nettómótsins í körfubolta, þar sem yfir 1.300 börn og unglingar voru skráð til keppni, ákvað nú síðdegis að fresta mótinu um ótilgreindan tíma vegna kórónuveirunnar. Körfubolti 6.3.2020 19:42 Hjalti: Lélegur og leiðinlegur leikur Hjalti Þór Vilhjálmsson þjálfari Keflavíkur var ekki sáttur með spilamennsku liðsins í kvöld þegar liðið sigraði Hauka, en segir þó tvö stig alltaf vera tvö stig. Körfubolti 1.3.2020 21:29 Pavel: Það voru allir til fyrirmyndar Íslendingar unnu góðan sigur á Slóvökum í undankeppni HM í körfubolta 2023 í kvöld, 83-74. Ísland leikur í forkeppni að sjálfri undankeppninni og er í riðli með Slóvakíu, Lúxemborg og Kósóvó. Körfubolti 23.2.2020 23:10 Lyfjaeftirlitið tafði fagnaðarlæti Skallagríms Skallagrímur varð í gærkvöld bikarmeistari í fyrsta skipti í sögunni eftir magnaðan sigur gegn KR í úrslitum Geysisbikarsins. Fagnaðarlætin í Borgarnesi þurftu hins vegar að bíða þar sem nokkrir leikmanna liðsins voru teknir í lyfjapróf beint eftir leik. Körfubolti 15.2.2020 22:18 Benedikt Guðmundsson: Virkilega miður mín núna Benedikt Guðmundsson, eða einfaldlega Benni Gumm, var eðlilega ekki manna kátastur eftir stórtap KR í bikarúrslitum Geysisbikarsins fyrr í dag. Skallagrímur landaði sínum fyrsta bikarmeistaratitli með 17 stiga sigri, 66-49. Körfubolti 15.2.2020 21:31 Guðrún: Sætasti sigur sem ég hef unnið Guðrún Ósk Ámundadóttir gerði Skallagrím að bikarmeisturum á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari liðsins. Þá lék systir hennar, Sigrún Sjöfn, stóra rullu í sigrinum inn á vellinum en hún er fyrirliði liðsins. Körfubolti 15.2.2020 19:59 Sportpakkinn: Þetta er afskaplega dapurt Það er ekki mikil ánægja hjá Körfuknattleikssambandi Íslands, KKÍ, þar sem sambandið fékk 20 prósent minna greitt úr Afrekssjóði ÍSÍ en í fyrra. Körfubolti 14.2.2020 14:52 Sigtryggur Arnar: Erum í þessu til að vinna titla Grindavík komst í úrslit Geysis-bikarsins í körfubolta með sigri á Fjölni í Laugardalshöll í kvöld. Körfubolti 12.2.2020 21:00 Daníel um úrskurð aganefndar: Opnar hættulegar dyr Grindavík sigraði Fjölni í undanúrslitum Geysis-bikarsins í skemmtilegum körfuboltaleik í kvöld. Daníel Guðni Guðmundsson þjálfari Grindavíkur harmar hins vegar að vera án lykilmanns í úrslitaleiknum. Körfubolti 12.2.2020 20:06 Sportpakkinn: Ætti að styrkja færri sambönd? Heildarkostnaður afreksíþróttastarfs hjá þeim sérsamböndum sem sóttu um styrk til Afrekssjóðs ÍSÍ í ár nemur rúmum einum og hálfum milljarði króna. Afrekssjóður styður samböndin um tæplega 30% en fyrir fjórum árum var hlutfallið 11%. Körfubolti 12.2.2020 17:48 Fjölnir aldrei tapað í undanúrslitum | Hvað gerist í dag? Grindavík og Fjölnir mætast í undanúrslitum Geysisbikarsins síðar í dag en bæði lið hafa átt erfitt uppdráttar í Dominos deild karla í vetur. Það er hins vegar ekki spurt að því þegar mætt er í bikarleiki. Leikurinn hefst klukkan 17:30 og fer fram í Laugardalshöllinni. Körfubolti 12.2.2020 11:41 Landsliðskona á langan bata fyrir höndum eftir rútuslysið nærri Blönduósi Berglind Gunnarsdóttir, landsliðskona í körfubolta og læknanemi, slasaðist alvarlega í rútuslysi suður af Blönduósi þann 10. janúar síðastliðinn. Innlent 1.2.2020 02:39 Snæfell vann Skallagrím örugglega í Stykkishólmi Einn leikur fór fram í Dominos deild kvenna í kvöld. Snæfell vann þá öruggan 73-54 sigur á Skallagrími á heimavelli sínum í Stykkishólmi. Körfubolti 23.1.2020 21:37 ÍA sektað vegna stuðningsmanns sem réðist á leikmenn Njarðvíkur Stuðningsmaður ÍA lét öllum illum látum í bikarleik gegn Njarðvík í 10. flokki karla. Körfubolti 22.1.2020 22:47 Tindastóll síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Geysisbikarsins Tindastóll varð í kvöld fjórða liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Geysisbikars karla með einkar öruggum 30 stiga sigri gegn Þór Akureyri, lokatölur leiksins 99-69 Stólunum í vil. Leikurinn átti upprunalega að fara fram í gær en hafði verið frestað vegna veðurs. Ljóst var fyrir leik að sigurvegari rimmu kvöldsins myndi mæta ríkjandi bikarmeisturum Stjörnunnar í undanúrslitum. Körfubolti 21.1.2020 20:51 Grindavík þriðja liðið í undanúrslitin Grindavík er komið í undanúrslit Geysis-bikars karla eftir sigur á Sindra á Hornafirði í kvöld, 93-74. Körfubolti 20.1.2020 23:14 Nýliðar Fjölnis slógu Keflavík út og Stjarnan afgreiddi Val | Öruggt hjá Borgnesingum í Hellinum Nýliðar Fjölnis gerðu sér lítið fyrir og slógu Keflavík út úr Geysisbikarnum og topplið Stjörnunnar afgreiddi Val. Kvennaliði Skallagríms er einnig komið í undanúrslitin. Körfubolti 20.1.2020 20:59 KR, Haukar og Valur flugu inn í undanúrslitin Alls fóru þrír leikir fram í 8-liða úrslitum bikarkeppni kvenna í kvöld. KR lagði Keflavík með 22 stiga mun, 82-60. Valur valtaði yfir Breiðablik á Hlíðarenda, 89-59. Þá unnu Haukar öruggan sigur á Grindavík, lokatölur 81-54. Körfubolti 19.1.2020 21:15 Körfuboltakvöld: Fannar í veðmálagír í framlengingu Það er alltaf framlengt í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar og þá er jafnan mikið fjör. Körfubolti 12.1.2020 14:17 Í beinni í dag: Barist um Bítlaborgina 14 íþróttaviðburðir í þráðbeinni útsendingu á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Enski boltinn 4.1.2020 21:36 Thelma Dís og stöllur hennar á siglingu Thelma Dís Ágústsdóttir er í lykilhlutverki hjá Ball State í bandaríska háskólakörfuboltanum. Körfubolti 4.1.2020 20:59 Stóru liðin sluppu við hvert annað hjá körlunum en Keflavík og KR mætast hjá konunum Keflavík, Grindavík, Stjarnan og Tindastóll lentu ekki saman þegar dregið var í átta liða úrslit Geysisbikars karla í körfubolta í dag. Hjá konunum mætast aftur á móti Keflavík og KR. Körfubolti 10.12.2019 12:28 Keflavík í 8-liða úrslit eftir sigur á grönnum sínum Keflavík varð síðasta liðið til að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum Geysisbikars karla eftir sigur á nágrönnum sínum í Njarðvík. Körfubolti 8.12.2019 21:04 « ‹ 16 17 18 19 20 21 22 23 24 … 82 ›
Á dagskrá í dag: Heimildaþættir og körfuboltaveisla Það er mikið af dagskrárefni í boði á Stöð 2 Sport og hliðarstöðvum í dag þrátt fyrir það ástand sem hefur skapast í íþróttaheiminum af völdum kórónuveirunnar. Sport 19.3.2020 06:01
Hannes: Sparið stóru orðin „Í heildina skynja ég meiri ánægju,“ sagði Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, í Sportinu í dag þegar hann var spurður hvernig formenn körfuknattleiksdeilda landsins hefðu tekið ákvörðun stjórnar KKÍ um lok tímabilsins. Körfubolti 18.3.2020 20:00
Brjálaður út í KKÍ | Eins og að missa einhvern nákominn Óhætt er að segja að það falli í grýttan jarðveg hjá þjálfara Hamars hvernig stjórn Körfuknattleikssambands Íslands hefur ákveðið að skilja við tímabilið 2019-20. Körfubolti 18.3.2020 19:31
Formaður KKÍ: „Langerfiðasta ákvörðun sem ég hef tekið“ Hannes S. Jónsson segir að það hafi verið erfið ákvörðun að hætta keppni á Íslandsmótinu í körfubolta. Körfubolti 18.3.2020 15:53
Frestað í 1. deildinni vegna hugsanlegs smits Sindri og Selfoss áttu að mætast í 1. deild karla í kvöld en leiknum hefur nú verið frestað vegna hugsanlegs smits í herbúðum Selfyssinga. Körfubolti 13.3.2020 19:38
Leikir kvöldsins fara fram með áhorfendum Leikið verður í Domino's deild karla og kvenna í körfubolta næstu tvo daga. Körfubolti 13.3.2020 15:04
KKÍ aflýsir neðri deildum og yngri flokkum KKÍ hefur tekið þá ákvörðun að aflýsa öllum leikjum í neðri deildum sem og yngri flokkum frá og með 14. mars í kjölfar samkomubanns sem heilbrigðismálaráðherra tilkynnti nú fyrr í dag. Körfubolti 13.3.2020 14:27
Fjölmennu Nettómóti frestað vegna neyðarstigs Mótsnefnd Nettómótsins í körfubolta, þar sem yfir 1.300 börn og unglingar voru skráð til keppni, ákvað nú síðdegis að fresta mótinu um ótilgreindan tíma vegna kórónuveirunnar. Körfubolti 6.3.2020 19:42
Hjalti: Lélegur og leiðinlegur leikur Hjalti Þór Vilhjálmsson þjálfari Keflavíkur var ekki sáttur með spilamennsku liðsins í kvöld þegar liðið sigraði Hauka, en segir þó tvö stig alltaf vera tvö stig. Körfubolti 1.3.2020 21:29
Pavel: Það voru allir til fyrirmyndar Íslendingar unnu góðan sigur á Slóvökum í undankeppni HM í körfubolta 2023 í kvöld, 83-74. Ísland leikur í forkeppni að sjálfri undankeppninni og er í riðli með Slóvakíu, Lúxemborg og Kósóvó. Körfubolti 23.2.2020 23:10
Lyfjaeftirlitið tafði fagnaðarlæti Skallagríms Skallagrímur varð í gærkvöld bikarmeistari í fyrsta skipti í sögunni eftir magnaðan sigur gegn KR í úrslitum Geysisbikarsins. Fagnaðarlætin í Borgarnesi þurftu hins vegar að bíða þar sem nokkrir leikmanna liðsins voru teknir í lyfjapróf beint eftir leik. Körfubolti 15.2.2020 22:18
Benedikt Guðmundsson: Virkilega miður mín núna Benedikt Guðmundsson, eða einfaldlega Benni Gumm, var eðlilega ekki manna kátastur eftir stórtap KR í bikarúrslitum Geysisbikarsins fyrr í dag. Skallagrímur landaði sínum fyrsta bikarmeistaratitli með 17 stiga sigri, 66-49. Körfubolti 15.2.2020 21:31
Guðrún: Sætasti sigur sem ég hef unnið Guðrún Ósk Ámundadóttir gerði Skallagrím að bikarmeisturum á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari liðsins. Þá lék systir hennar, Sigrún Sjöfn, stóra rullu í sigrinum inn á vellinum en hún er fyrirliði liðsins. Körfubolti 15.2.2020 19:59
Sportpakkinn: Þetta er afskaplega dapurt Það er ekki mikil ánægja hjá Körfuknattleikssambandi Íslands, KKÍ, þar sem sambandið fékk 20 prósent minna greitt úr Afrekssjóði ÍSÍ en í fyrra. Körfubolti 14.2.2020 14:52
Sigtryggur Arnar: Erum í þessu til að vinna titla Grindavík komst í úrslit Geysis-bikarsins í körfubolta með sigri á Fjölni í Laugardalshöll í kvöld. Körfubolti 12.2.2020 21:00
Daníel um úrskurð aganefndar: Opnar hættulegar dyr Grindavík sigraði Fjölni í undanúrslitum Geysis-bikarsins í skemmtilegum körfuboltaleik í kvöld. Daníel Guðni Guðmundsson þjálfari Grindavíkur harmar hins vegar að vera án lykilmanns í úrslitaleiknum. Körfubolti 12.2.2020 20:06
Sportpakkinn: Ætti að styrkja færri sambönd? Heildarkostnaður afreksíþróttastarfs hjá þeim sérsamböndum sem sóttu um styrk til Afrekssjóðs ÍSÍ í ár nemur rúmum einum og hálfum milljarði króna. Afrekssjóður styður samböndin um tæplega 30% en fyrir fjórum árum var hlutfallið 11%. Körfubolti 12.2.2020 17:48
Fjölnir aldrei tapað í undanúrslitum | Hvað gerist í dag? Grindavík og Fjölnir mætast í undanúrslitum Geysisbikarsins síðar í dag en bæði lið hafa átt erfitt uppdráttar í Dominos deild karla í vetur. Það er hins vegar ekki spurt að því þegar mætt er í bikarleiki. Leikurinn hefst klukkan 17:30 og fer fram í Laugardalshöllinni. Körfubolti 12.2.2020 11:41
Landsliðskona á langan bata fyrir höndum eftir rútuslysið nærri Blönduósi Berglind Gunnarsdóttir, landsliðskona í körfubolta og læknanemi, slasaðist alvarlega í rútuslysi suður af Blönduósi þann 10. janúar síðastliðinn. Innlent 1.2.2020 02:39
Snæfell vann Skallagrím örugglega í Stykkishólmi Einn leikur fór fram í Dominos deild kvenna í kvöld. Snæfell vann þá öruggan 73-54 sigur á Skallagrími á heimavelli sínum í Stykkishólmi. Körfubolti 23.1.2020 21:37
ÍA sektað vegna stuðningsmanns sem réðist á leikmenn Njarðvíkur Stuðningsmaður ÍA lét öllum illum látum í bikarleik gegn Njarðvík í 10. flokki karla. Körfubolti 22.1.2020 22:47
Tindastóll síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Geysisbikarsins Tindastóll varð í kvöld fjórða liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Geysisbikars karla með einkar öruggum 30 stiga sigri gegn Þór Akureyri, lokatölur leiksins 99-69 Stólunum í vil. Leikurinn átti upprunalega að fara fram í gær en hafði verið frestað vegna veðurs. Ljóst var fyrir leik að sigurvegari rimmu kvöldsins myndi mæta ríkjandi bikarmeisturum Stjörnunnar í undanúrslitum. Körfubolti 21.1.2020 20:51
Grindavík þriðja liðið í undanúrslitin Grindavík er komið í undanúrslit Geysis-bikars karla eftir sigur á Sindra á Hornafirði í kvöld, 93-74. Körfubolti 20.1.2020 23:14
Nýliðar Fjölnis slógu Keflavík út og Stjarnan afgreiddi Val | Öruggt hjá Borgnesingum í Hellinum Nýliðar Fjölnis gerðu sér lítið fyrir og slógu Keflavík út úr Geysisbikarnum og topplið Stjörnunnar afgreiddi Val. Kvennaliði Skallagríms er einnig komið í undanúrslitin. Körfubolti 20.1.2020 20:59
KR, Haukar og Valur flugu inn í undanúrslitin Alls fóru þrír leikir fram í 8-liða úrslitum bikarkeppni kvenna í kvöld. KR lagði Keflavík með 22 stiga mun, 82-60. Valur valtaði yfir Breiðablik á Hlíðarenda, 89-59. Þá unnu Haukar öruggan sigur á Grindavík, lokatölur 81-54. Körfubolti 19.1.2020 21:15
Körfuboltakvöld: Fannar í veðmálagír í framlengingu Það er alltaf framlengt í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar og þá er jafnan mikið fjör. Körfubolti 12.1.2020 14:17
Í beinni í dag: Barist um Bítlaborgina 14 íþróttaviðburðir í þráðbeinni útsendingu á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Enski boltinn 4.1.2020 21:36
Thelma Dís og stöllur hennar á siglingu Thelma Dís Ágústsdóttir er í lykilhlutverki hjá Ball State í bandaríska háskólakörfuboltanum. Körfubolti 4.1.2020 20:59
Stóru liðin sluppu við hvert annað hjá körlunum en Keflavík og KR mætast hjá konunum Keflavík, Grindavík, Stjarnan og Tindastóll lentu ekki saman þegar dregið var í átta liða úrslit Geysisbikars karla í körfubolta í dag. Hjá konunum mætast aftur á móti Keflavík og KR. Körfubolti 10.12.2019 12:28
Keflavík í 8-liða úrslit eftir sigur á grönnum sínum Keflavík varð síðasta liðið til að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum Geysisbikars karla eftir sigur á nágrönnum sínum í Njarðvík. Körfubolti 8.12.2019 21:04
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent