Íslenski körfuboltinn Helena með tvö stig í sigri TCU Helena Sverrisdóttir og félagar í bandaríska háskólaliðinu TCU unnu í gærkvöld 57-54 sigur á liði New Mexico. Sigur TCU var nokkuð öruggur og leiddi liðið með 16 stigum í hálfleik. Helena skoraði tvö stig, hirti 6 fráköst og stal þremur boltum í leiknum. Körfubolti 16.1.2008 13:35 KR og Keflavík úr leik Fjórðungsúrslitum Lýsingabikarkeppni karla og kvenna lauk í dag og þá fór einn leikur fram í Iceland Express deild karla. Körfubolti 13.1.2008 23:25 Keflavík og Grindavík í undanúrslit Fjórðungsúrslit Lýsingabikarkeppni kvenna hófust í dag með tveimur leikjum. Keflavík og Grindavík tryggðu sér sæti í undanúrslitum. Körfubolti 12.1.2008 17:55 Vorum hreint út sagt ömurlegir „Við vorum bara hræðilega lélegir. Ég ætla ekki að taka neitt af Grindavík, þeir spiluðu vel og allt það en við vorum hreint út sagt ömurlegir," sagði Sigurður Ingimundarson. Körfubolti 3.1.2008 21:41 Keflavík tapaði sínum fyrsta leik Keflavík, topplið Iceland Express deildar karla, þurfti að játa sig sigrað í stórleiknum gegn Grindavík í kvöld. Körfubolti 3.1.2008 21:07 Jón Arnór og Helena best á árinu Körfuknattleikssamband Íslands útnefndi í dag þau Jón Arnór Stefánsson og Helenu Sverrisdóttur körfuboltamenn ársins 2007. Körfubolti 20.12.2007 13:34 Markmiðið er að koma liðinu í A-deild Ágúst Björgvinsson skrifaði í dag undir fjögurra ára samning við KKÍ og mun stýra kvennalandsliðinu næstu fjögur árin. Hann er mjög spenntur fyrir verkefninu. Körfubolti 19.12.2007 13:42 Ágúst tekur við kvennalandsliðinu Körfuknattleikssamband Íslands hélt fréttamannafund nú í hádeginu þar sem tilkynnt var að Ágúst Björgvinsson, þjálfari Hamars, taki við þjálfun kvennalandsliðsins í körfubolta. Þá var tilkynnt að Sigurður Ingimundarson verði áfram með karlaliðið. Vísir tekur þjálfarana í létt spjall síðar í dag. Körfubolti 19.12.2007 11:37 Njarðvík fær KR í heimsókn Í dag var dregið í fjórðungsúrslit Lýsingarbikarkeppni karla og kvenna á Hilton-hótelinu í Reykjavík. Körfubolti 12.12.2007 13:27 Snæfell vann öruggan sigur á Þór Snæfell lenti ekki í miklum vandræðum með Þór á Akureyri í leik liðanna í Lýsingabikarkeppni karla í kvöld. Snæfell vann með 32 stiga mun, 106-74. Körfubolti 7.12.2007 21:43 Benedikt: Viljum kvitta fyrir tapið Benedikt Guðmundsson, þjálfari körfuboltaliðs KR, fagnar tækifærinu á að hefna fyrir tapið í Grindavík í deildinni í haust en liðin mætast í 16-liða úrslitum Lýsingarbikarkeppni karla. Körfubolti 29.11.2007 14:15 KR mætir Grindavík Í dag var dregið í 16-liða úrslit í Lýsingarbikarkeppni karla og kvenna. Í karlaflokki ber hæst viðureign Íslandsmeistara KR og Grindavíkur. Körfubolti 29.11.2007 12:57 Vísir verður í Grindavík Fjórir leikir fara fram í Iceland Express-deild karla í kvöld og mun Vísir fylgjast sérstaklega með gangi mála í leik Grindavíkur og KR. Körfubolti 18.10.2007 16:31 Njarðvík vann Snæfell örugglega Njarðvík vann í kvöld öruggan þrettán stiga sigur á Snæfelli í fyrsta stórslag vetrarins í Iceland Express-deild karla í körfubolta. Körfubolti 11.10.2007 20:59 Pavel útskrifaður af sjúkrahúsi Pavel Ermolinskij var í gær útskrifaður af sjúkrahúsi eftir að lunga hans féll saman á æfingu í síðustu viku. Körfubolti 4.10.2007 16:05 KKÍ og Iceland Express semja til fjögurra ára Köfuknattleikssamband Íslands og Iceland Express skrifuðu í dag undir styrktarsamning til næstu fjögurra ára. Körfubolti 3.10.2007 10:58 Jeff Green tekur við Hetti Ný-sjálenski þjálfarinn hefur tekið við 1. deildarliði Hattar. Green er afar umdeildur í heimalandi sínu en segist stefna á Íslandsmeistaratitilinn með Hetti. Körfubolti 2.10.2007 11:18 Keflavík mætir Haukum í úrslitum Keflavík vann í kvöld Grindavík í síðari undanúrslitaleik Powerade-bikarkeppninnar í körfubolta. Körfubolti 28.9.2007 23:04 Haukar í úrslitin Haukar komust í kvöld í úrslit Powerade-bikarkeppni kvenna með sigur á Val í undanúrslitum. Körfubolti 28.9.2007 22:15 Keflavík vann KR Nú er ljóst hvaða fjögur lið komust í undanúrslit Powerade-bikarkeppni kvenna eftir að Keflavík vann KR í kvöld. Körfubolti 26.9.2007 22:03 Snæfell og Skallagrímur áfram Fjórðungsúrslit Powerade-bikarkeppninar eru nú í fullum gangi. Körfubolti 23.9.2007 15:34 Stelpurnar luku keppni á sigri Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta batt í kvöld enda á sumarvertíðina hjá landsliðunum með góðum sigri á Írum í Dublin 67-62. Þetta var fyrsti útisigur liðsins í Evrópukeppni og tryggði hann því þriðja sætið í riðlinum á eftir Hollendingum og Norðmönnum. Helena Sverrisdóttir skoraði 33 stig og hirti 12 fráköst fyrir íslenska liðið. Körfubolti 15.9.2007 22:52 Sigurður: Breiddin í hópnum er mikil "Leikstíll okkar er auðveldari að eiga við á upphafsmínútum leiksins, en þegar líða tekur á er eins gott að mótherjinn sé tilbúinn að spila á móti svona vörn í 40 mínútur. Það var virkilega gaman að sjá samheldnina í hópnum í varnarleiknum og hvað menn voru duglegir að finna þann sem var heitur í sókninni," sagði Sigurður Ingimundarson landsliðsþjálfari eftir sigurinn á Austurríkismönnum í gærkvöld. Körfubolti 6.9.2007 10:22 Kom ekki annað til greina en að klára með sigri "Ég er sáttur við hvernig ég spilaði. Mér leið vel inni á vellinum og það gekk flest upp hjá mér," sagði Jakob Sigurðarson eftir sigur Íslendinga á Austurríkismönnum í lokaleik liðsins í Evrópukeppninni í gærkvöldi. Jakob skoraði 21 stig, gaf 10 stoðsendingar og hirti 7 fráköst í leiknum. Körfubolti 6.9.2007 10:04 Glæsilegur sigur Íslands á Austurríki Íslenska körfuboltalandsliðið vann í kvöld glæsilegan sigur á Austurríki í lokaleik sínum í B-deild Evrópukeppninnar. Leikið var í Laugardalshöll. Íslenska liðið byrjaði leikinn illa en hitnaði síðan hratt og vann á endanum 91-77. Körfubolti 5.9.2007 20:42 Austurríkismenn leiða í hálfleik Austurríkismenn hafa yfir 41-39 gegn Íslendingum þegar flautað hefur verið til hálfleiks í viðureign þjóðanna í b-deild Evrópumótsins. Íslensku leikmennirnir hafa flestir hverjir verið ískaldir í sóknarleiknum til að byrja með og hafa verið undir nær allan fyrri hálfleikinn. Körfubolti 5.9.2007 19:56 Ætla að ljúka keppni með stæl Íslenska landsliðið í körfubolta leikur í kvöld síðasta leik sinn í b-deild Evrópukeppninnar þegar það tekur á móti Austurríkismönnum í Laugardalshöll. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og er liðið sem sigrar tryggir sér þriðja sætið í riðlinum. Friðrik Ingi Rúnarsson aðstoðarþjálfari segir frábæran anda í herbúðum íslenska liðsins eftir tvo sigra í röð. Körfubolti 5.9.2007 11:03 Flautukarfa Pálmars var mun mikilvægari Einar Bollason var í Höllinni í síðustu viku þegar Jakob Örn Sigurðarson tryggði íslenska landsliðinu 76-75 sigur á Georgíu með þriggja stiga körfu á síðustu sekúndunni. Körfubolti 2.9.2007 22:05 Sigur í Lúxemborg Karlalandsliðið gerði góða ferð til Lúxemborgar um helgina þar sem heimamenn voru lagðir með 89 stigum gegn 73. Góður sigur hjá íslenska liðinu sem var undir í leikhléi, 49-36. Körfubolti 2.9.2007 22:06 Landsliðshópur kvenna valinn Guðjón Skúlason, landsliðsþjálfari kvenna, hefur valið 14 leikmenn sem munu taka þátt í þremur leikjum í Evrópukeppni landsliða í september. Þetta er seinni hluti keppnarinnar sem liðið tók þátt í síðastliðið haust. Fyrsti leikurinn mun fara fram á Ásvöllum þann 1. september gegn Hollandi, en hollensku stelpurnar eru efstar í riðlinum. Í kjölfarið fylgja útileikir gegn Noregi (8. sept) og gegn Írlandi (15. sept). Körfubolti 14.8.2007 16:36 « ‹ 63 64 65 66 67 68 69 70 71 … 82 ›
Helena með tvö stig í sigri TCU Helena Sverrisdóttir og félagar í bandaríska háskólaliðinu TCU unnu í gærkvöld 57-54 sigur á liði New Mexico. Sigur TCU var nokkuð öruggur og leiddi liðið með 16 stigum í hálfleik. Helena skoraði tvö stig, hirti 6 fráköst og stal þremur boltum í leiknum. Körfubolti 16.1.2008 13:35
KR og Keflavík úr leik Fjórðungsúrslitum Lýsingabikarkeppni karla og kvenna lauk í dag og þá fór einn leikur fram í Iceland Express deild karla. Körfubolti 13.1.2008 23:25
Keflavík og Grindavík í undanúrslit Fjórðungsúrslit Lýsingabikarkeppni kvenna hófust í dag með tveimur leikjum. Keflavík og Grindavík tryggðu sér sæti í undanúrslitum. Körfubolti 12.1.2008 17:55
Vorum hreint út sagt ömurlegir „Við vorum bara hræðilega lélegir. Ég ætla ekki að taka neitt af Grindavík, þeir spiluðu vel og allt það en við vorum hreint út sagt ömurlegir," sagði Sigurður Ingimundarson. Körfubolti 3.1.2008 21:41
Keflavík tapaði sínum fyrsta leik Keflavík, topplið Iceland Express deildar karla, þurfti að játa sig sigrað í stórleiknum gegn Grindavík í kvöld. Körfubolti 3.1.2008 21:07
Jón Arnór og Helena best á árinu Körfuknattleikssamband Íslands útnefndi í dag þau Jón Arnór Stefánsson og Helenu Sverrisdóttur körfuboltamenn ársins 2007. Körfubolti 20.12.2007 13:34
Markmiðið er að koma liðinu í A-deild Ágúst Björgvinsson skrifaði í dag undir fjögurra ára samning við KKÍ og mun stýra kvennalandsliðinu næstu fjögur árin. Hann er mjög spenntur fyrir verkefninu. Körfubolti 19.12.2007 13:42
Ágúst tekur við kvennalandsliðinu Körfuknattleikssamband Íslands hélt fréttamannafund nú í hádeginu þar sem tilkynnt var að Ágúst Björgvinsson, þjálfari Hamars, taki við þjálfun kvennalandsliðsins í körfubolta. Þá var tilkynnt að Sigurður Ingimundarson verði áfram með karlaliðið. Vísir tekur þjálfarana í létt spjall síðar í dag. Körfubolti 19.12.2007 11:37
Njarðvík fær KR í heimsókn Í dag var dregið í fjórðungsúrslit Lýsingarbikarkeppni karla og kvenna á Hilton-hótelinu í Reykjavík. Körfubolti 12.12.2007 13:27
Snæfell vann öruggan sigur á Þór Snæfell lenti ekki í miklum vandræðum með Þór á Akureyri í leik liðanna í Lýsingabikarkeppni karla í kvöld. Snæfell vann með 32 stiga mun, 106-74. Körfubolti 7.12.2007 21:43
Benedikt: Viljum kvitta fyrir tapið Benedikt Guðmundsson, þjálfari körfuboltaliðs KR, fagnar tækifærinu á að hefna fyrir tapið í Grindavík í deildinni í haust en liðin mætast í 16-liða úrslitum Lýsingarbikarkeppni karla. Körfubolti 29.11.2007 14:15
KR mætir Grindavík Í dag var dregið í 16-liða úrslit í Lýsingarbikarkeppni karla og kvenna. Í karlaflokki ber hæst viðureign Íslandsmeistara KR og Grindavíkur. Körfubolti 29.11.2007 12:57
Vísir verður í Grindavík Fjórir leikir fara fram í Iceland Express-deild karla í kvöld og mun Vísir fylgjast sérstaklega með gangi mála í leik Grindavíkur og KR. Körfubolti 18.10.2007 16:31
Njarðvík vann Snæfell örugglega Njarðvík vann í kvöld öruggan þrettán stiga sigur á Snæfelli í fyrsta stórslag vetrarins í Iceland Express-deild karla í körfubolta. Körfubolti 11.10.2007 20:59
Pavel útskrifaður af sjúkrahúsi Pavel Ermolinskij var í gær útskrifaður af sjúkrahúsi eftir að lunga hans féll saman á æfingu í síðustu viku. Körfubolti 4.10.2007 16:05
KKÍ og Iceland Express semja til fjögurra ára Köfuknattleikssamband Íslands og Iceland Express skrifuðu í dag undir styrktarsamning til næstu fjögurra ára. Körfubolti 3.10.2007 10:58
Jeff Green tekur við Hetti Ný-sjálenski þjálfarinn hefur tekið við 1. deildarliði Hattar. Green er afar umdeildur í heimalandi sínu en segist stefna á Íslandsmeistaratitilinn með Hetti. Körfubolti 2.10.2007 11:18
Keflavík mætir Haukum í úrslitum Keflavík vann í kvöld Grindavík í síðari undanúrslitaleik Powerade-bikarkeppninnar í körfubolta. Körfubolti 28.9.2007 23:04
Haukar í úrslitin Haukar komust í kvöld í úrslit Powerade-bikarkeppni kvenna með sigur á Val í undanúrslitum. Körfubolti 28.9.2007 22:15
Keflavík vann KR Nú er ljóst hvaða fjögur lið komust í undanúrslit Powerade-bikarkeppni kvenna eftir að Keflavík vann KR í kvöld. Körfubolti 26.9.2007 22:03
Snæfell og Skallagrímur áfram Fjórðungsúrslit Powerade-bikarkeppninar eru nú í fullum gangi. Körfubolti 23.9.2007 15:34
Stelpurnar luku keppni á sigri Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta batt í kvöld enda á sumarvertíðina hjá landsliðunum með góðum sigri á Írum í Dublin 67-62. Þetta var fyrsti útisigur liðsins í Evrópukeppni og tryggði hann því þriðja sætið í riðlinum á eftir Hollendingum og Norðmönnum. Helena Sverrisdóttir skoraði 33 stig og hirti 12 fráköst fyrir íslenska liðið. Körfubolti 15.9.2007 22:52
Sigurður: Breiddin í hópnum er mikil "Leikstíll okkar er auðveldari að eiga við á upphafsmínútum leiksins, en þegar líða tekur á er eins gott að mótherjinn sé tilbúinn að spila á móti svona vörn í 40 mínútur. Það var virkilega gaman að sjá samheldnina í hópnum í varnarleiknum og hvað menn voru duglegir að finna þann sem var heitur í sókninni," sagði Sigurður Ingimundarson landsliðsþjálfari eftir sigurinn á Austurríkismönnum í gærkvöld. Körfubolti 6.9.2007 10:22
Kom ekki annað til greina en að klára með sigri "Ég er sáttur við hvernig ég spilaði. Mér leið vel inni á vellinum og það gekk flest upp hjá mér," sagði Jakob Sigurðarson eftir sigur Íslendinga á Austurríkismönnum í lokaleik liðsins í Evrópukeppninni í gærkvöldi. Jakob skoraði 21 stig, gaf 10 stoðsendingar og hirti 7 fráköst í leiknum. Körfubolti 6.9.2007 10:04
Glæsilegur sigur Íslands á Austurríki Íslenska körfuboltalandsliðið vann í kvöld glæsilegan sigur á Austurríki í lokaleik sínum í B-deild Evrópukeppninnar. Leikið var í Laugardalshöll. Íslenska liðið byrjaði leikinn illa en hitnaði síðan hratt og vann á endanum 91-77. Körfubolti 5.9.2007 20:42
Austurríkismenn leiða í hálfleik Austurríkismenn hafa yfir 41-39 gegn Íslendingum þegar flautað hefur verið til hálfleiks í viðureign þjóðanna í b-deild Evrópumótsins. Íslensku leikmennirnir hafa flestir hverjir verið ískaldir í sóknarleiknum til að byrja með og hafa verið undir nær allan fyrri hálfleikinn. Körfubolti 5.9.2007 19:56
Ætla að ljúka keppni með stæl Íslenska landsliðið í körfubolta leikur í kvöld síðasta leik sinn í b-deild Evrópukeppninnar þegar það tekur á móti Austurríkismönnum í Laugardalshöll. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og er liðið sem sigrar tryggir sér þriðja sætið í riðlinum. Friðrik Ingi Rúnarsson aðstoðarþjálfari segir frábæran anda í herbúðum íslenska liðsins eftir tvo sigra í röð. Körfubolti 5.9.2007 11:03
Flautukarfa Pálmars var mun mikilvægari Einar Bollason var í Höllinni í síðustu viku þegar Jakob Örn Sigurðarson tryggði íslenska landsliðinu 76-75 sigur á Georgíu með þriggja stiga körfu á síðustu sekúndunni. Körfubolti 2.9.2007 22:05
Sigur í Lúxemborg Karlalandsliðið gerði góða ferð til Lúxemborgar um helgina þar sem heimamenn voru lagðir með 89 stigum gegn 73. Góður sigur hjá íslenska liðinu sem var undir í leikhléi, 49-36. Körfubolti 2.9.2007 22:06
Landsliðshópur kvenna valinn Guðjón Skúlason, landsliðsþjálfari kvenna, hefur valið 14 leikmenn sem munu taka þátt í þremur leikjum í Evrópukeppni landsliða í september. Þetta er seinni hluti keppnarinnar sem liðið tók þátt í síðastliðið haust. Fyrsti leikurinn mun fara fram á Ásvöllum þann 1. september gegn Hollandi, en hollensku stelpurnar eru efstar í riðlinum. Í kjölfarið fylgja útileikir gegn Noregi (8. sept) og gegn Írlandi (15. sept). Körfubolti 14.8.2007 16:36
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent