

Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Zaragoza réðu ekkert við stórlið Real Madrid í spænsku ACB deildinni í dag. Real Mardird vann afar þægilegan 25 stiga sigur, 94-69.
Martin Hermannsson og félagar hans í spænska úrvalsdeildarliðinu Valencia unnu góðan sigur á Unicaja Malaga á útivelli í dag. Lokatölur leiksins urðu 82-87.
Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Zaragoza unnu öruggan 18 stiga sigur er liðið tók á móti Baskonia í spænsku ACB deildinni í körfubolta í kvöld, 97-79.
Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia unnu góðan tuttugu stiga sigur er liðið tók á móti Obradoiro í spænsku ACB deildinni í körfubolta í kvöld. Martin og félagar snéru leiknum sér í hag í þriðja leikhluta, en lokatölur urðu 91-71.
Martin Hermannsson lét til sín taka þegar Valencia tapaði með minnsta mögulega mun fyrir Rio Breogan í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.
Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Zaragoza gerðu góða ferð til Andorra í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.
Þeir Martin Hermannsson og Tryggvi Snær Hlinason voru báðir í eldlínunni í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Tryggvi og félagar í Zaragoza þurftu að sætta sig við 21 stigs tap gegn toppliði Real Madrid og Martin og félagar í Valencia töpuðu óvænt með einu stigi gegn Fuenlabrada.
Marc Gasol er kannski hættur í NBA-deildinni í körfubolta en körfuboltaskórnir fara ekki upp á hillu alveg strax.
Martin Hermannsson var í eldlínunni með liði sínu, Valencia, í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.
Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason var á sínum stað í liði Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag.
Það eru ekki bara Íslendingar sem furða sig á því að ekki sé nothæf keppnishöll hér á landi. Félagar Martins Hermannssonar í spænska körfuboltaliðinu Valencia eru farnir að gera grín að þessu ástandi.
Casademont Zaragoza, sem Tryggvi Hlinason leikur með, tapaði í jöfnum leik gegn Joventut Badalona í spænsku úrvalsdeildinni í dag, 84-78.
Martin Hermannsson lék vel með Valencia í naumum eins stigs sigri gegn Bologna á útivelli í kvöld, lokatölur 96-97.
Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason lét til sín taka í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag.
Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia sluppu með skrekkinn í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta fyrr í kvöld þegar liðið fékk Joventut Badalona í heimsókn. Eftir að hafa verið undir mestallan leikinn tókst Valencia að síga framúr á lokakaflanum og vinna sigur, 71-70.
Íslenski körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson átti flottan októbermánuð með Valencia í spænsku deildinni.
Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia töpuðu naumlega gegn botnliði deildarinnar, Real Betis, er liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag, 84-81.
Basket Zaragoza tapaði með þriggja stiga mun fyrir Gran Canaria í ACB-deildinni í körfubolta. Tryggvi Snær Hlinason átti góðan leik hjá Zaragoza.
Martin Hermannsson sýndi magnaða frammistöðu þegar Valencia hafði betur gegn Morabanc Andorra í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.
Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason stóð fyrir sínu þegar lið hans, Zaragoza, vann góðan sigur í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag.
Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia tóku á móti gríska liðinu Promitheas í fyrstu umferð riðlakeppninnar í Euro Cup. Martin skoraði 13 stig fyrir Valencia þegar liðið vann tíu stiga sigur, 92-82.
Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia unnu í kvöld góðan fjögurra stiga sigur, 69-65, er liðið heimsótti San Pablo Burgos í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta.
Martin Hermannsson var stigahæsti maður vallarins með 20 stig þegar að Valencia tapaði fyrir Real Madrid í spænsku ACB deildinni í körfubolta í dag, 93-79.
Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Zaragoza gerðu ekki góða ferð til Tenerife í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.
Tryggvi Hlinason og félagar hans í Zaragoza töpuðu sínum þriðja leik í röð í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta þegar að liðið heimsótti Barcelona í kvöld. Lokatölur 76-63, en Barcelona er enn með fullt hús stiga.
Grindvíkingurinn Dagur Kár Jónsson mun ekki leika með Grindavík í efstu deild karla í körfubolta hér á landi í vetur þar sem hann hefur samið við spænska liðið Ourense Baloncesto. Hann segist spenntur fyrir vetrinum og telur þetta vera góða áskorun.
Landsliðsmennirnir Martin Hermannsson og Tryggvi Snær Hlinason mættust í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Báðir áttu mjög góðan leik er Valencia vann sex stiga sigur á Zaragoz, lokatölur 76-70.
Martin Hermansson og félagar hans í Valencia tóku á móti Murcia í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Valencia tók forystuna snemma leiks en þurfti að sætta sig við fimm stiga tap, 91-86.
Tryggvi Hlinason og félagar hans í Zaragoza töpuðu sínum fyrsta leik á tímabilinu í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Liðið mætti stigalausu liði San Pablo Burgos og þurfti að sætta sig við 21 stigs tap, 75-54.
Valencia vann sinn fyrsta sigur í ACB-deildinni í körfubolta á tímabilinu í deildinni. Unnu Martin Hermannsson og félagar 20 stiga útisigur á Manresa, 89-69.