Íslenski handboltinn Dagur þakkar fyrir sig: Árið sem ég borðaði hamborgara með Merkel og spilaði golf með Beckenbauer Dagur Sigurðsson var í gær kosinn þjálfari ársins af Samtökum íþróttafréttamanna en Dagur náði mögnuðum árangri með þýska handboltalandsliðið á árinu 2016. Handbolti 30.12.2016 12:35 Halldór Jóhann náði einstökum árangri í gærkvöldi 28. desember er einstaklega góður dagur fyrir einn íslenskan þjálfara. 38 ára Akureyringur ætti í það minnsta að eiga núna góðar minningar frá einum af síðustu dögum ársins. Handbolti 29.12.2016 09:49 Halldór Jóhann: Getum keppt um alla bikara sem eru í boði Halldór Jóhann Sigfússon þjálfari FH var að sjálfsögðu ánægður eftir að hans menn tryggðu sér sigurinn í Flugfélags Íslands bikarnum í handknattleik með stórsigri á Aftureldingu. Handbolti 28.12.2016 22:15 Þórir um íslenska kvennalandsliðið: Leikmenn þurfa að vera í toppþjálfun allt árið Þórir Hergeirsson, þjálfari heims- og Evrópumeistara Noregs, segir að það sé allt til staðar til að íslenska kvennalandsliðið í handbolta komist í hóp þeirra bestu. Það sé þó í höndum leikmannanna sjálfra. Handbolti 27.12.2016 20:46 Hafnarfjarðarslagur á Seltjarnarnesi Flugfélag Íslands-deildabikarinn í handbolta hefst á Seltjarnarnesi í dag. Handbolti 26.12.2016 18:41 Þórir: Þar finnst mér fótboltinn hafa farið fram úr sér Fótboltinn hefur farið fram úr sér í að einstaklingurinn verði stærri en liðið. Þetta sagði Þórir Hergeirsson, þjálfari norsku Evrópumeistarana í handbolta, í samtali við Tómas Þór Þórðarson, en brot úr viðtalinu var sýnt í kvöldfréttum Stöðvar 2. Handbolti 26.12.2016 19:24 Sigvaldi ætlar ekki að gera það sama og Hans Lindberg Sigvaldi Guðjónsson er ekki þekktasti handboltamaður Íslands en það gæti verið að breytast haldi strákurinn áfram að spila eins og vel og hann hefur gert í vetur. Handbolti 21.12.2016 08:11 Einstakt EM-ár hjá einni þjóð Þjálfarar Evrópumeistara karla og kvenna í handbolta eiga það sameiginlegt að vera Íslendingar. Það er sögulegt. Sama þjóð hefur aldrei átt tvo þjálfara Evrópumeistara í handbolta á sama árinu. Handbolti 19.12.2016 20:00 Stjarnan komst auðveldlega í átta liða úrslitin Olís-deildarliðið átti ekki í miklum vandræðum með að leggja 1. deildar lið HK í síðasta leik 16 liða úrslitanna í kvöld. Handbolti 19.12.2016 21:19 Bilað brot leiddi til bláa spjaldsins | Myndband Þróttari hélt í smá stund að hann væri í bandarísku fjölbragðaglímunni og tók „þvottasnúruna“ á KR-ing. Handbolti 15.12.2016 14:34 Kveður eftir 15 ára feril Geir Sveinsson valdi í gær 28 manna hóp sem hefur undirbúning fyrir HM í Frakklandi í lok desember. Róbert Gunnarsson er hættur að spila fyrir Ísland. Handbolti 12.12.2016 20:05 Gaupi og Henson ræða Hemma Gunn í 70 ára afmælinu: „Það var eðal Hemmi“ Hermann Gunnarsson hefði verið sjötugur í dag en hann var brákvaddur sumarið 2013 þá aðeins 66 ára gamall. Hermann fæddist 9. desember 1946. Hermann var einn ástsælasti fjölmiðlamaður þjóðarinnar. Vinir og vandamenn voru mættir í 70 ára afmælisveisluna í hádeginu í dag. Fótbolti 9.12.2016 18:57 Geir bíður enn eftir fréttum af Arnóri Atla Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, sagði aðspurður í samtali við íþróttadeild 365 síðdegis í dag að læknateymi íslenska landsliðsins væri að bíða eftir niðurstöðu úr myndtökum er varða meiðsli Arnórs Atlasonar. Handbolti 9.12.2016 17:58 Geir Sveins: Óvissa er alltaf óþægileg Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, fór yfir stöðuna á íslenska karlalandsliðinu í handbolta í viðtali við við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Handbolti 7.12.2016 17:44 Arnór Atlason verður líklega ekki með á HM í Frakklandi Íslenska handboltalandsliðið verður væntanlega án eins síns reyndasta leikmanns á heimsmeistaramótinu í Frakklandi sem fer fram í byrjun næsta árs. Handbolti 7.12.2016 17:42 Skelfilegur lokaleikur Íslenska kvennalandsliðið í handbolta fór illa að ráði sínu gegn því makedónska í riðli 3 í Þórshöfn í undankeppni HM 2017 í gær. Handbolti 4.12.2016 22:58 Skelfilegur lokaleikur og Ísland úr leik Ísland kemst væntanlega ekki í umspil um sæti á HM 2017 í handbolta eftir sjö marka tap, 20-27, fyrir Makedóníu í lokaleik liðsins í undanriðli 3 í dag. Handbolti 4.12.2016 01:59 Guttinn kom með til Póllands Sonur Þóreyjar Rósu Stefánsdóttur, sem verður tíu mánaða í næsta mánuði, hefur fengið að fylgja móður sinni á æfingar og í keppnisferðir, bæði í Noregi og með íslenska landsliðinu. Guttinn var þannig með í för þegar Ísland fór í æfingaferð til Póllands í síðasta mánuði. Handbolti 2.12.2016 19:29 Vildi koma sterkari til baka Þórey Rósa Stefánsdóttir er komin aftur í íslenska landsliðið eftir barneignarleyfi. Hún er í hópi markahæstu leikmanna norsku deildarinnar og segir að móðurhlutverkið hafi fært sér meiri ró inni á vellinum. Handbolti 2.12.2016 17:28 Umfjöllun: Ísland - Austurríki 28-24 | Ísland fer vel af stað í Færeyjum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta lagði Austurríki 28-24 í dag í fyrsta leik liðsins í undankeppni HM í handbolta sem leikin er í Færeyjum. Handbolti 2.12.2016 13:44 Raunhæft að komast á stórmót Íslenska landsliðið í handbolta hefur í dag þátttöku í forkeppni heimsmeistarakeppninnar 2017. Nokkuð langur vegur er að úrslitakeppninni í Þýskalandi en þangað stefna stelpurnar okkar ótrauðar. Handbolti 1.12.2016 19:09 Haukakonur til Hollands | Þær hollensku unnu síðustu mótherja sína 90-40 Kvennalið Hauka spilar í Evrópukeppninni eftir áramót og í dag kom í ljós hvaða lið Haukarnir mæta í næstu umferð. Það er ekki hægt að segja að Hafnfirðingarnir hafi haft heppnina með sér að þessu sinni. Handbolti 29.11.2016 12:50 Jenný aftur inn í A-landsliðið | Axel þurfti að gera breytingar Axel Stefánsson hefur þurft að gert tvær breytingar á sextán manna hóp A-landsliðs kvenna í handbolta sem fer til Færeyja næstu helgi til að keppa í undankeppni HM. Handbolti 29.11.2016 12:01 Valsmenn á leið til strandbæjar í Svartfjallalandi Valur mætir RK Partizan frá Svartfjallalandi í sextán liða úrslitum Áskorendakeppni Evrópu í handbolta. Handbolti 29.11.2016 10:13 Kvennalandsliðið í handbolta kom illa út úr þrekmælingum Leikmenn íslenska kvennalandsliðsins í handbolta komu illa út úr þrekmælingum sem þeir voru settir í lok sumars og voru framkvæmdar af Háskólanum í Reykjavík. Niðurstöðurnar ollu vonbrigðum og þóttu óviðundandi. Handbolti 27.11.2016 18:49 Kári: Dómgæslan eins og hún var fyrir 15-20 árum Kári Garðarsson þjálfari Gróttu var svekktur eftir að hans stúlkur biðu lægri hlut gegn Stjörnunni í Olís-deild kvenna í handknattleik. Handbolti 19.11.2016 15:21 Rakel Dögg: Landsliðssætið var orðinn fjarlægur draumur Fyrriverandi landsliðsfyrirliðinn sem var hætt vegna slæms höfuðhöggs snýr nú aftur í landsliðið. Handbolti 11.11.2016 13:44 Rakel Dögg aftur í landsliðið Axel Stefánsson hefur valið landsliðshópinn í handbolta kvenna fyrir forkeppni HM 2017. Handbolti 11.11.2016 13:02 Grétar Ari: Var með smá samviskubit Markvörðurinn Grétar Ari Guðjónsson lék sinn fyrsta leik fyrir Hauka í Olís-deildinni í handknattleik gegn ÍBV í kvöld. Grétar Ari var á láni hjá Selfyssingum í upphafi tímabils. Handbolti 10.11.2016 20:33 Sigurinn á Tékkum gerður upp: „Framtíð Arons hjá landsliðinu liggur á miðjunni“ Strákarnir okkar byrjuðu undankeppni EM 2018 á sigri í leik sem var langt frá því fullkominn þrátt fyrir góð tvö stig. Handbolti 3.11.2016 13:28 « ‹ 30 31 32 33 34 35 36 37 38 … 123 ›
Dagur þakkar fyrir sig: Árið sem ég borðaði hamborgara með Merkel og spilaði golf með Beckenbauer Dagur Sigurðsson var í gær kosinn þjálfari ársins af Samtökum íþróttafréttamanna en Dagur náði mögnuðum árangri með þýska handboltalandsliðið á árinu 2016. Handbolti 30.12.2016 12:35
Halldór Jóhann náði einstökum árangri í gærkvöldi 28. desember er einstaklega góður dagur fyrir einn íslenskan þjálfara. 38 ára Akureyringur ætti í það minnsta að eiga núna góðar minningar frá einum af síðustu dögum ársins. Handbolti 29.12.2016 09:49
Halldór Jóhann: Getum keppt um alla bikara sem eru í boði Halldór Jóhann Sigfússon þjálfari FH var að sjálfsögðu ánægður eftir að hans menn tryggðu sér sigurinn í Flugfélags Íslands bikarnum í handknattleik með stórsigri á Aftureldingu. Handbolti 28.12.2016 22:15
Þórir um íslenska kvennalandsliðið: Leikmenn þurfa að vera í toppþjálfun allt árið Þórir Hergeirsson, þjálfari heims- og Evrópumeistara Noregs, segir að það sé allt til staðar til að íslenska kvennalandsliðið í handbolta komist í hóp þeirra bestu. Það sé þó í höndum leikmannanna sjálfra. Handbolti 27.12.2016 20:46
Hafnarfjarðarslagur á Seltjarnarnesi Flugfélag Íslands-deildabikarinn í handbolta hefst á Seltjarnarnesi í dag. Handbolti 26.12.2016 18:41
Þórir: Þar finnst mér fótboltinn hafa farið fram úr sér Fótboltinn hefur farið fram úr sér í að einstaklingurinn verði stærri en liðið. Þetta sagði Þórir Hergeirsson, þjálfari norsku Evrópumeistarana í handbolta, í samtali við Tómas Þór Þórðarson, en brot úr viðtalinu var sýnt í kvöldfréttum Stöðvar 2. Handbolti 26.12.2016 19:24
Sigvaldi ætlar ekki að gera það sama og Hans Lindberg Sigvaldi Guðjónsson er ekki þekktasti handboltamaður Íslands en það gæti verið að breytast haldi strákurinn áfram að spila eins og vel og hann hefur gert í vetur. Handbolti 21.12.2016 08:11
Einstakt EM-ár hjá einni þjóð Þjálfarar Evrópumeistara karla og kvenna í handbolta eiga það sameiginlegt að vera Íslendingar. Það er sögulegt. Sama þjóð hefur aldrei átt tvo þjálfara Evrópumeistara í handbolta á sama árinu. Handbolti 19.12.2016 20:00
Stjarnan komst auðveldlega í átta liða úrslitin Olís-deildarliðið átti ekki í miklum vandræðum með að leggja 1. deildar lið HK í síðasta leik 16 liða úrslitanna í kvöld. Handbolti 19.12.2016 21:19
Bilað brot leiddi til bláa spjaldsins | Myndband Þróttari hélt í smá stund að hann væri í bandarísku fjölbragðaglímunni og tók „þvottasnúruna“ á KR-ing. Handbolti 15.12.2016 14:34
Kveður eftir 15 ára feril Geir Sveinsson valdi í gær 28 manna hóp sem hefur undirbúning fyrir HM í Frakklandi í lok desember. Róbert Gunnarsson er hættur að spila fyrir Ísland. Handbolti 12.12.2016 20:05
Gaupi og Henson ræða Hemma Gunn í 70 ára afmælinu: „Það var eðal Hemmi“ Hermann Gunnarsson hefði verið sjötugur í dag en hann var brákvaddur sumarið 2013 þá aðeins 66 ára gamall. Hermann fæddist 9. desember 1946. Hermann var einn ástsælasti fjölmiðlamaður þjóðarinnar. Vinir og vandamenn voru mættir í 70 ára afmælisveisluna í hádeginu í dag. Fótbolti 9.12.2016 18:57
Geir bíður enn eftir fréttum af Arnóri Atla Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, sagði aðspurður í samtali við íþróttadeild 365 síðdegis í dag að læknateymi íslenska landsliðsins væri að bíða eftir niðurstöðu úr myndtökum er varða meiðsli Arnórs Atlasonar. Handbolti 9.12.2016 17:58
Geir Sveins: Óvissa er alltaf óþægileg Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, fór yfir stöðuna á íslenska karlalandsliðinu í handbolta í viðtali við við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Handbolti 7.12.2016 17:44
Arnór Atlason verður líklega ekki með á HM í Frakklandi Íslenska handboltalandsliðið verður væntanlega án eins síns reyndasta leikmanns á heimsmeistaramótinu í Frakklandi sem fer fram í byrjun næsta árs. Handbolti 7.12.2016 17:42
Skelfilegur lokaleikur Íslenska kvennalandsliðið í handbolta fór illa að ráði sínu gegn því makedónska í riðli 3 í Þórshöfn í undankeppni HM 2017 í gær. Handbolti 4.12.2016 22:58
Skelfilegur lokaleikur og Ísland úr leik Ísland kemst væntanlega ekki í umspil um sæti á HM 2017 í handbolta eftir sjö marka tap, 20-27, fyrir Makedóníu í lokaleik liðsins í undanriðli 3 í dag. Handbolti 4.12.2016 01:59
Guttinn kom með til Póllands Sonur Þóreyjar Rósu Stefánsdóttur, sem verður tíu mánaða í næsta mánuði, hefur fengið að fylgja móður sinni á æfingar og í keppnisferðir, bæði í Noregi og með íslenska landsliðinu. Guttinn var þannig með í för þegar Ísland fór í æfingaferð til Póllands í síðasta mánuði. Handbolti 2.12.2016 19:29
Vildi koma sterkari til baka Þórey Rósa Stefánsdóttir er komin aftur í íslenska landsliðið eftir barneignarleyfi. Hún er í hópi markahæstu leikmanna norsku deildarinnar og segir að móðurhlutverkið hafi fært sér meiri ró inni á vellinum. Handbolti 2.12.2016 17:28
Umfjöllun: Ísland - Austurríki 28-24 | Ísland fer vel af stað í Færeyjum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta lagði Austurríki 28-24 í dag í fyrsta leik liðsins í undankeppni HM í handbolta sem leikin er í Færeyjum. Handbolti 2.12.2016 13:44
Raunhæft að komast á stórmót Íslenska landsliðið í handbolta hefur í dag þátttöku í forkeppni heimsmeistarakeppninnar 2017. Nokkuð langur vegur er að úrslitakeppninni í Þýskalandi en þangað stefna stelpurnar okkar ótrauðar. Handbolti 1.12.2016 19:09
Haukakonur til Hollands | Þær hollensku unnu síðustu mótherja sína 90-40 Kvennalið Hauka spilar í Evrópukeppninni eftir áramót og í dag kom í ljós hvaða lið Haukarnir mæta í næstu umferð. Það er ekki hægt að segja að Hafnfirðingarnir hafi haft heppnina með sér að þessu sinni. Handbolti 29.11.2016 12:50
Jenný aftur inn í A-landsliðið | Axel þurfti að gera breytingar Axel Stefánsson hefur þurft að gert tvær breytingar á sextán manna hóp A-landsliðs kvenna í handbolta sem fer til Færeyja næstu helgi til að keppa í undankeppni HM. Handbolti 29.11.2016 12:01
Valsmenn á leið til strandbæjar í Svartfjallalandi Valur mætir RK Partizan frá Svartfjallalandi í sextán liða úrslitum Áskorendakeppni Evrópu í handbolta. Handbolti 29.11.2016 10:13
Kvennalandsliðið í handbolta kom illa út úr þrekmælingum Leikmenn íslenska kvennalandsliðsins í handbolta komu illa út úr þrekmælingum sem þeir voru settir í lok sumars og voru framkvæmdar af Háskólanum í Reykjavík. Niðurstöðurnar ollu vonbrigðum og þóttu óviðundandi. Handbolti 27.11.2016 18:49
Kári: Dómgæslan eins og hún var fyrir 15-20 árum Kári Garðarsson þjálfari Gróttu var svekktur eftir að hans stúlkur biðu lægri hlut gegn Stjörnunni í Olís-deild kvenna í handknattleik. Handbolti 19.11.2016 15:21
Rakel Dögg: Landsliðssætið var orðinn fjarlægur draumur Fyrriverandi landsliðsfyrirliðinn sem var hætt vegna slæms höfuðhöggs snýr nú aftur í landsliðið. Handbolti 11.11.2016 13:44
Rakel Dögg aftur í landsliðið Axel Stefánsson hefur valið landsliðshópinn í handbolta kvenna fyrir forkeppni HM 2017. Handbolti 11.11.2016 13:02
Grétar Ari: Var með smá samviskubit Markvörðurinn Grétar Ari Guðjónsson lék sinn fyrsta leik fyrir Hauka í Olís-deildinni í handknattleik gegn ÍBV í kvöld. Grétar Ari var á láni hjá Selfyssingum í upphafi tímabils. Handbolti 10.11.2016 20:33
Sigurinn á Tékkum gerður upp: „Framtíð Arons hjá landsliðinu liggur á miðjunni“ Strákarnir okkar byrjuðu undankeppni EM 2018 á sigri í leik sem var langt frá því fullkominn þrátt fyrir góð tvö stig. Handbolti 3.11.2016 13:28
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent