Íslenski handboltinn

Fréttamynd

Nauðsynlegt að ná að púsla þessu saman í dag

Rakel Dögg Bragadóttir var markahæst í báðum æfingaleikjum íslenska landsliðsins gegn danska liðinu Kolding um helgina. Hún á von á mjög erfiðu verkefni um næstu helgi þegar liðið mætir Rúmenum í umspili um sæti á EM.

Handbolti
Fréttamynd

Ísland lá aftur fyrir Spánverjum

Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði í hádeginu fyrir Spánverjum í annað sinn á tveimur dögum 37-35 í síðari æfingaleik þjóðanna í Madríd.

Handbolti
Fréttamynd

Tap fyrir Spánverjum

Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði fyrir Spánverjum 34-31 í æfingaleik liðanna í Cordoba í dag. Ólafur Stefánsson var markahæstur í íslenska liðinu með 7 mörk, Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 6 og Snorri Steinn Guðjónsson 5.

Handbolti
Fréttamynd

Hagnaður hjá HSÍ

Hagnaður Handknattleikssamband Íslands á síðasta rekstrarári voru tæpar 3,8 milljónir króna en það kom fram á ársþingi sambandsins í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Aron: Úrslitakeppnin er markaðsvæn

Aron Kristjánsson, þjálfari Íslandsmeistari Hauka, var ánægður með að úrslitakeppnin verði tekin upp á nýjan leik á Íslandsmóti karla og kvenna í handbolta.

Handbolti
Fréttamynd

Landsliðshópurinn tilkynntur

Guðmundur Guðmundsson hefur valið 23 manna landsliðshóp fyrir verkefni liðsins í vor en liðið keppir bæði í undankeppni Ólympíuleikanna sem og HM í Króatíu.

Handbolti
Fréttamynd

Ísland í efsta styrkleikaflokki

Handknattleikssamband Evrópu hefur gefið út nýjan styrkleikalista þar sem íslenska liðið er á meðal átta efstu og sleppur því við að leika með sterkustu þjóðunum í riðli þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni EM 2010 í þessum mánuði.

Handbolti
Fréttamynd

Stelpurnar töpuðu fyrir Brasilíu

Íslenska kvennalandsliðið tapaði í dag fyrir Brasilíu 30-27 í fyrsta leik sínum í Portúgal. Leikurinn var vináttulandsleikur milli þjóðanna og var ekki hluti af æfingarmótinu sem liðið tekur nú þátt í.

Handbolti
Fréttamynd

Góður sigur á Serbum

Íslenska kvennalandsliðið skipað leikmönnum yngri en 20 ára vann í dag frækinn sigur á Serbum 29-27 í þriðja leik sínum í undankeppni HM. Leikið var í Digranesi.

Handbolti
Fréttamynd

Guðmundur valdi sinn fyrsta hóp

Guðmundur Guðmundsson tilkynnti í dag sinn fyrsta landsliðshóp síðan hann tók við A-landsliði karla á dögunum. Á blaðamannafundi í hádeginu staðfesti HSÍ ráðningu Óskars Bjarna Óskarssonar í stöðu aðstoðarþjálfara og þá var Kristján Halldórsson ráðinn íþróttastjóri HSÍ.

Handbolti
Fréttamynd

Ánægður að þessu sé lokið

Aron Kristjánsson segist feginn að heyra yfirlýsingu HSÍ í dag þar sem sambandið ítrekaði að þjálfaranrir sem rætt var við um að taka við landsliðinu hefðu í alla staði komið fram af heilindum og sýnt góð vinnubrögð.

Handbolti
Fréttamynd

Trúnaðarbrestur á milli Þorbergs og HSÍ

Samningsnefnd HSÍ dreifði yfirlýsingu á blaðamannafundi sem haldinn var í hádeginu. Þar var Guðmundur Guðmundsson kynntur sem nýr landsliðsþjálfari en yfirlýsingin snýr að ummælum Þorbergs Aðalsteinssonar stjórnarmanns HSÍ.

Handbolti
Fréttamynd

Leikmennirnir tóku þessu vel

Guðmundur Guðmundsson segir að hann muni koma með einhverjar áherslubreytingar inn í íslenska landsliðið eftir að hann tók við því á ný eftir fjögurra ára hlé í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Haukar unnu Fram örugglega í toppslagnum

Haukar eru komnir með fjögurra stiga forskot í N1 deild karla eftir að hafa unnið Fram örugglega 37-32 í Safamýrinni í dag. Haukar voru yfir 17-15 í hálfleik í þessum stórleik þar sem tvö efstu liðin mættust.

Handbolti
Fréttamynd

Harmleikur Handknattleikssambandsins

Að fylgjast með framgöngu Handknattleikssambands síðustu daga og vikur er eins og að fylgjast með hádramatískum harmleik. Það er fyrir löngu orðið átakanlegt að fylgjast með klaufagangnum í kringum ráðningu landsliðsþjálfara og sér ekki fyrir endann á þeirri vitleysu.

Handbolti