Ástin á götunni

Fréttamynd

Tómas Ingi: Var við dauðans dyr

Guðjón Guðmundsson hitti Tómas Inga Tómasson í dag og ræddi við hann um Tommadaginn á sunnudaginn kemur og hrikalegt erfið fjögur ár sem hafa verið einstaklega erfið líkamlega og andlega fyrir hann og fjölskyldu hans.

Fótbolti
Fréttamynd

AGF með söfnun fyrir Tómas Inga í Danmörku

Styrktarleikur fyrir Tómas Inga Tómasson og fjölskyldu hans, fer fram á sunnudaginn í Egilshöllinni en þar ætla vinir hans og félagar úr fótboltanum að safna fyrir Tómas Inga. Tómas Ingi á einnig góða að í Danmörku.

Fótbolti
Fréttamynd

Vilja breyta forgangsröðuninni

Ánægja er á meðal forráðamanna íslenskra fótboltafélaga með að ársþing KSÍ fái aðkomu að því hvort starfi yfirmanns knattspyrnumála verði komið á koppinn og hvers eðlis það verður.

Fótbolti
Fréttamynd

Yngri leikmenn skrefinu nær

Skipt var um menn í brúnni hjá íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu í haust. Hveitibrauðsdagarnir hjá Erik Hamrén og Frey Alex­anderssyni hafa verið þyrnum stráðir.

Fótbolti
Fréttamynd

Tap í fyrsta leik í Kína

Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri tapaði 2-0 gegn Mexíkó en liðið er á móti í Chongqing í Kína.

Fótbolti
Fréttamynd

Við þurfum að efla fræðslu

Margrét Lára Viðarsdóttir er ekki bara farsæl fótboltakona heldur einnig íþróttafræðingur og klínískur sálfræðingur. Undanfarið hefur hún látið sig líðan íþróttafólks varða og rannsakað kvíða og þunglyndi hjá því.

Fótbolti
Fréttamynd

Skorti vettvang fyrir konur í Breiðholtinu

Leiknir Reykjavík hefur loksins sett á laggirnar meistaraflokkslið í kvennaknattspyrnu. Garðar Gunnar Ásgeirsson, sem tekið hefur að sér að stýra uppbyggingu liðsins og kemur til með að þjálfa liðið, segir framtakið vera löngu tímab

Íslenski boltinn