Ástin á götunni Hólmfríður meidd og missir af landsleiknum Valskonan Elín Metta Jónsdóttir kölluð inn í hennar stað. Fótbolti 30.3.2015 16:57 Níu mörk í fyrsta sigri ÍBV í Lengjubikarnum Það vantaði ekki mörkin í Akraneshöllinni í gær þegar ÍBV vann Þór/KA, 5-4, í A-deild Lengjubikars kvenna. Leikurinn var fyrsti sigur ÍBV í riðlinum. Íslenski boltinn 28.3.2015 22:38 Yfir 200 knattspyrnumenn missa af leiknum á morgun: „Þetta er alveg skelfilegt“ Spilað í C-deild Lengjubikars karla og kvenna á morgun á sama tíma og Ísland mætir Kasakstan. Fótbolti 27.3.2015 14:00 Furðuleg auglýsing fyrir leik Íslands og Kasakstan | Myndband Strákarnir okkar mæta Kasakstan í Astana á laugardaginn og þurfa á sigri að halda. Fótbolti 25.3.2015 10:29 Aron Einar kom sólarhring seinna en hinir landsliðsmennirnir Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, náði ekki fyrstu æfingu íslenska liðsins út í Kasakstan í gær því hann kom ekki fyrr en um sólarhring seinna en restin af liðinu. Fótbolti 25.3.2015 09:06 Freyr búinn að velja Hollands-hópinn Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins, valdi í dag landsliðshópinn sem mun spila gegn Hollandi í byrjun næsta mánaðar. Fótbolti 24.3.2015 16:36 Heimir: Auðvitað eiga menn að vænta þess að við vinnum þennan leik Heimir Hallgrímsson segir lið Kasakstan í mikilli framförn en Ísland er mætt til Astana til að vinna. Fótbolti 24.3.2015 15:36 Geir komst ekki inn í fyrstu umferð og dró svo framboð sitt til baka Formaður KSÍ komst ekki í framkvæmdastjórn UEFA á ársþingi sambandsins í dag. Íslenski boltinn 24.3.2015 13:14 Piltarnir fengu skell gegn heimamönnum og fara ekki á EM U17 ára landsliðið tapaði 4-0 gegn Rússlandi og á ekki möguleika á sæti í lokamótinu. Fótbolti 23.3.2015 15:51 Sjáðu glæsilegt mark Lennons beint úr aukaspyrnu Skoski framherjinn smellti boltanum í stöngina og inn og tryggði FH sigur á Fylki í Lengjubikarnum. Íslenski boltinn 23.3.2015 10:29 Kona Eiðs Smára á von á þeirra fjórða barni Eiður Smári Guðjohnsen er í landsliðshópi Íslands á móti Kasakstan sem tilkynntur var í dag en hann er að koma aftur inn í landsliðið eftir sextán mánaða fjarveru. Fótbolti 20.3.2015 13:49 Albert Guðmundsson einn af nýliðunum í 21 árs landsliðinu Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari 21 árs landsliðs karla, hefur valið hópinn sem mætir Rúmeníu í vináttulandsleik 26. mars næstkomandi. Fótbolti 20.3.2015 08:20 Emil lét húðflúra mynd af látnum föður sínum á handlegginn Faðir landsliðsmannsins Emils Hallfreðssonar fylgir honum nú hvert sem er. Fótbolti 18.3.2015 10:10 Brenndi af einn á móti markverði og einn á móti marki í sömu sókninni Rolf Toft bauð upp á ótrúlegt klúður í leik Víkings og Fjölnis í Lengjubikarnum. Íslenski boltinn 17.3.2015 10:59 Eiður Smári getur náð aftur metinu sem pabbi hans átti Eiður Smári Guðjohnsen er í hópnum hjá Lars Lagerbäck og Heimi Hallgrímssyni fyrir leikinn á móti Kasakstan í undankeppni EM 2016 28. mars næstkomandi. Fótbolti 16.3.2015 23:30 Eiður Smári snýr aftur í landsliðið Verður í hópnum sem mætir Kasakstan í undankeppni EM 2016 í lok mánaðarins. Fótbolti 16.3.2015 10:26 Ísland eina Norðurlandaþjóðin á uppleið Íslenska fótboltalandsliðið fór upp um tvö sæti á FIFA-listanum en nýr listi var kynntur í gær. Fótbolti 12.3.2015 22:30 360 markalausar mínútur á Algarve Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, var ánægður með margt í varnarleik liðsins á Algarve-mótinu. Ísland skoraði ekki á mótinu og þjálfarinn segir að markaleysið valdi honum áhyggjum. Fótbolti 11.3.2015 23:03 Níu breytingar fyrir leikinn gegn heimsmeisturunum Guðrún Arnardóttir spilar sinn fyrsta leik fyrir Ísland í hádegi þegar Ísland mætir Japan. Fótbolti 11.3.2015 10:00 Sölvi Geir: Svekktur ef ég verð ekki valinn Íslenska landsliðið í fótbolta mætir Kasakstan í lok mánaðarins í mikilvægum leik í undankeppni EM 2016. Sölvi Geir Ottesen hefur verið fastamaður í landsliðshópnum í mörg ár og Viðar Örn Kjartansson komið inn á síðustu mánuðum eftir að hann fór að blómstra í Noregi. Fótbolti 10.3.2015 22:14 Sölvi: Veit ekkert hvað er að gerast fyrr en túlkurinn mætir Sölvi Geir Ottesen spilaði sinn fyrsta leik með Jiangsu Guoxin-Sainty í kínversku úrvalsdeildinni í fótbolta um síðustu helgi. Hann segist sjaldan hafa verið betri og ætlar að klára tveggja ára samning hjá liðinu. Líður vel í bakinu og hefur verið meiðslalaus. Fótbolti 10.3.2015 22:14 Sara Björk: Þær eru allar eins og Guðný Sara Björk Gunnarsdóttir, var fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins sem náði jafntefli á móti Bandaríkjunum á Algarve-mótinu í gær. Fótbolti 10.3.2015 22:05 Fæddur í Liverpool, spilaði með Blackburn og er nú á leið í Skallagrím Skallagrímsmenn segja frá því á heimasíðu sinni að liðið sé búið að fá liðstyrk frá Liverpool fyrir keppnina í 4. deild karla í fótbolta í sumar. Íslenski boltinn 10.3.2015 19:08 Stelpurnar okkar spila við heimsmeistarana í hádeginu á morgun Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar lokaleik sinn á Algarve-mótinu á morgun þegar liðið mætir Japan í leiknum um níunda sætið. Fótbolti 10.3.2015 18:19 Mark og stoðsending Kristins telur ekki | Ólöglegur og ÍBV vinnur 3-0 Breiðablik vann ÍBV í Lengjubikarnum, 2-0, en ÍBV verður dæmdur 3-0 sigur. Íslenski boltinn 10.3.2015 12:13 Þjálfari Bandaríkjanna tók gagnrýni Freys eftir leik illa Freyr Alexandersson sagðist ekki skilja hvers vegna Bandaríkin spörkuðu bara langt fram. Fótbolti 10.3.2015 11:58 Náðu ekki að skora hjá Guðbjörgu en komast samt í úrslitaleikinn Bandaríska landsliðið spilar til úrslita í Algarve-bikarnum þrátt fyrir að ná aðeins markalausu jafntefli á móti Íslandi í kvöld. Fótbolti 9.3.2015 20:10 Íslensku stelpurnar náðu jafntefli á móti bandaríska landsliðinu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði markalaust jafntefli við Bandaríkin í þriðja og síðasta leik sínum í riðlakeppni Algarve-bikarsins í Portúgal í kvöld. Fótbolti 9.3.2015 19:26 Byrjunarliðið gegn Bandaríkjunum: Margrét Lára ekki í hópnum Freyr Alexandersson gerir fimm breytingar á liðinu sem mætir Bandaríkjunum á Algarve-mótinu í dag. Fótbolti 9.3.2015 13:09 Dagný: Man alveg hvað hún heitir Rétt rúm fimm ár eru síðan Dagný Brynjarsdóttir þreytti frumraun sína með landsliðinu en fyrsti leikurinn var gegn stórliði Bandaríkjanna á Algarve-mótinu í Portúgal. Íslenski boltinn 8.3.2015 22:52 « ‹ 165 166 167 168 169 170 171 172 173 … 334 ›
Hólmfríður meidd og missir af landsleiknum Valskonan Elín Metta Jónsdóttir kölluð inn í hennar stað. Fótbolti 30.3.2015 16:57
Níu mörk í fyrsta sigri ÍBV í Lengjubikarnum Það vantaði ekki mörkin í Akraneshöllinni í gær þegar ÍBV vann Þór/KA, 5-4, í A-deild Lengjubikars kvenna. Leikurinn var fyrsti sigur ÍBV í riðlinum. Íslenski boltinn 28.3.2015 22:38
Yfir 200 knattspyrnumenn missa af leiknum á morgun: „Þetta er alveg skelfilegt“ Spilað í C-deild Lengjubikars karla og kvenna á morgun á sama tíma og Ísland mætir Kasakstan. Fótbolti 27.3.2015 14:00
Furðuleg auglýsing fyrir leik Íslands og Kasakstan | Myndband Strákarnir okkar mæta Kasakstan í Astana á laugardaginn og þurfa á sigri að halda. Fótbolti 25.3.2015 10:29
Aron Einar kom sólarhring seinna en hinir landsliðsmennirnir Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, náði ekki fyrstu æfingu íslenska liðsins út í Kasakstan í gær því hann kom ekki fyrr en um sólarhring seinna en restin af liðinu. Fótbolti 25.3.2015 09:06
Freyr búinn að velja Hollands-hópinn Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins, valdi í dag landsliðshópinn sem mun spila gegn Hollandi í byrjun næsta mánaðar. Fótbolti 24.3.2015 16:36
Heimir: Auðvitað eiga menn að vænta þess að við vinnum þennan leik Heimir Hallgrímsson segir lið Kasakstan í mikilli framförn en Ísland er mætt til Astana til að vinna. Fótbolti 24.3.2015 15:36
Geir komst ekki inn í fyrstu umferð og dró svo framboð sitt til baka Formaður KSÍ komst ekki í framkvæmdastjórn UEFA á ársþingi sambandsins í dag. Íslenski boltinn 24.3.2015 13:14
Piltarnir fengu skell gegn heimamönnum og fara ekki á EM U17 ára landsliðið tapaði 4-0 gegn Rússlandi og á ekki möguleika á sæti í lokamótinu. Fótbolti 23.3.2015 15:51
Sjáðu glæsilegt mark Lennons beint úr aukaspyrnu Skoski framherjinn smellti boltanum í stöngina og inn og tryggði FH sigur á Fylki í Lengjubikarnum. Íslenski boltinn 23.3.2015 10:29
Kona Eiðs Smára á von á þeirra fjórða barni Eiður Smári Guðjohnsen er í landsliðshópi Íslands á móti Kasakstan sem tilkynntur var í dag en hann er að koma aftur inn í landsliðið eftir sextán mánaða fjarveru. Fótbolti 20.3.2015 13:49
Albert Guðmundsson einn af nýliðunum í 21 árs landsliðinu Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari 21 árs landsliðs karla, hefur valið hópinn sem mætir Rúmeníu í vináttulandsleik 26. mars næstkomandi. Fótbolti 20.3.2015 08:20
Emil lét húðflúra mynd af látnum föður sínum á handlegginn Faðir landsliðsmannsins Emils Hallfreðssonar fylgir honum nú hvert sem er. Fótbolti 18.3.2015 10:10
Brenndi af einn á móti markverði og einn á móti marki í sömu sókninni Rolf Toft bauð upp á ótrúlegt klúður í leik Víkings og Fjölnis í Lengjubikarnum. Íslenski boltinn 17.3.2015 10:59
Eiður Smári getur náð aftur metinu sem pabbi hans átti Eiður Smári Guðjohnsen er í hópnum hjá Lars Lagerbäck og Heimi Hallgrímssyni fyrir leikinn á móti Kasakstan í undankeppni EM 2016 28. mars næstkomandi. Fótbolti 16.3.2015 23:30
Eiður Smári snýr aftur í landsliðið Verður í hópnum sem mætir Kasakstan í undankeppni EM 2016 í lok mánaðarins. Fótbolti 16.3.2015 10:26
Ísland eina Norðurlandaþjóðin á uppleið Íslenska fótboltalandsliðið fór upp um tvö sæti á FIFA-listanum en nýr listi var kynntur í gær. Fótbolti 12.3.2015 22:30
360 markalausar mínútur á Algarve Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, var ánægður með margt í varnarleik liðsins á Algarve-mótinu. Ísland skoraði ekki á mótinu og þjálfarinn segir að markaleysið valdi honum áhyggjum. Fótbolti 11.3.2015 23:03
Níu breytingar fyrir leikinn gegn heimsmeisturunum Guðrún Arnardóttir spilar sinn fyrsta leik fyrir Ísland í hádegi þegar Ísland mætir Japan. Fótbolti 11.3.2015 10:00
Sölvi Geir: Svekktur ef ég verð ekki valinn Íslenska landsliðið í fótbolta mætir Kasakstan í lok mánaðarins í mikilvægum leik í undankeppni EM 2016. Sölvi Geir Ottesen hefur verið fastamaður í landsliðshópnum í mörg ár og Viðar Örn Kjartansson komið inn á síðustu mánuðum eftir að hann fór að blómstra í Noregi. Fótbolti 10.3.2015 22:14
Sölvi: Veit ekkert hvað er að gerast fyrr en túlkurinn mætir Sölvi Geir Ottesen spilaði sinn fyrsta leik með Jiangsu Guoxin-Sainty í kínversku úrvalsdeildinni í fótbolta um síðustu helgi. Hann segist sjaldan hafa verið betri og ætlar að klára tveggja ára samning hjá liðinu. Líður vel í bakinu og hefur verið meiðslalaus. Fótbolti 10.3.2015 22:14
Sara Björk: Þær eru allar eins og Guðný Sara Björk Gunnarsdóttir, var fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins sem náði jafntefli á móti Bandaríkjunum á Algarve-mótinu í gær. Fótbolti 10.3.2015 22:05
Fæddur í Liverpool, spilaði með Blackburn og er nú á leið í Skallagrím Skallagrímsmenn segja frá því á heimasíðu sinni að liðið sé búið að fá liðstyrk frá Liverpool fyrir keppnina í 4. deild karla í fótbolta í sumar. Íslenski boltinn 10.3.2015 19:08
Stelpurnar okkar spila við heimsmeistarana í hádeginu á morgun Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar lokaleik sinn á Algarve-mótinu á morgun þegar liðið mætir Japan í leiknum um níunda sætið. Fótbolti 10.3.2015 18:19
Mark og stoðsending Kristins telur ekki | Ólöglegur og ÍBV vinnur 3-0 Breiðablik vann ÍBV í Lengjubikarnum, 2-0, en ÍBV verður dæmdur 3-0 sigur. Íslenski boltinn 10.3.2015 12:13
Þjálfari Bandaríkjanna tók gagnrýni Freys eftir leik illa Freyr Alexandersson sagðist ekki skilja hvers vegna Bandaríkin spörkuðu bara langt fram. Fótbolti 10.3.2015 11:58
Náðu ekki að skora hjá Guðbjörgu en komast samt í úrslitaleikinn Bandaríska landsliðið spilar til úrslita í Algarve-bikarnum þrátt fyrir að ná aðeins markalausu jafntefli á móti Íslandi í kvöld. Fótbolti 9.3.2015 20:10
Íslensku stelpurnar náðu jafntefli á móti bandaríska landsliðinu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði markalaust jafntefli við Bandaríkin í þriðja og síðasta leik sínum í riðlakeppni Algarve-bikarsins í Portúgal í kvöld. Fótbolti 9.3.2015 19:26
Byrjunarliðið gegn Bandaríkjunum: Margrét Lára ekki í hópnum Freyr Alexandersson gerir fimm breytingar á liðinu sem mætir Bandaríkjunum á Algarve-mótinu í dag. Fótbolti 9.3.2015 13:09
Dagný: Man alveg hvað hún heitir Rétt rúm fimm ár eru síðan Dagný Brynjarsdóttir þreytti frumraun sína með landsliðinu en fyrsti leikurinn var gegn stórliði Bandaríkjanna á Algarve-mótinu í Portúgal. Íslenski boltinn 8.3.2015 22:52