Ástin á götunni Breiðablik vann Stjörnuna í markaleik | Tveimur leikjum frestað Breiðablik vann 3-2 sigur á Stjörnunni í Lengjubikar kvenna í knattspyrnu í kvöld. Tveir aðrir leikir áttu að fara fram en þeim var frestað vegna veðurs. Íslenski boltinn 28.2.2022 22:01 Galdur samdi við danska stórveldið fyrir grunnskólalok Danska knattspyrnuveldið FC Kaupmannahöfn heldur áfram að sækja sér efnilega Íslendinga og hefur nú tryggt sér krafta hins 15 ára gamla Ásgeirs Galdurs Guðmundssonar. Fótbolti 28.2.2022 15:01 Ástbjörn semur við FH til þriggja ára Ástbjörn Þórðarson hefur skrifað undir þriggja ára samning við FH en Hafnfirðingar hafa nú staðfest kaup á þessum fjölhæfa leikmanni sem lék með Keflavík í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu á síðustu leiktíð. Fótbolti 28.2.2022 14:45 Sex marka jafntefli á Akureyri | Níu Blikar kláruðu Skagamenn Tveir leikir fóru fram í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta í kvöld. Fótbolti 26.2.2022 20:58 „Þarf líka góðan leiðtoga sem talar mikið og er tilbúinn að stýra og stjórna“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Víkinga segir félagið ekki aðeins hafa verið að leita að góðum fótboltamanna heldur einnig leiðtoga en félagið samdi við hinn sænska Oliver Ekroth í gærdag. Íslenski boltinn 26.2.2022 09:00 Tvö mörk undir lokin tryggði sigur Stjörnunnar Stjarnan vann 3-1 sigur á Fjölni í Lengjubikar karla í knattspyrnu í kvöld. Um var að ræða síðasta leik kvöldsins. Íslenski boltinn 25.2.2022 23:00 FH og HK skoruðu fjögur í öruggum sigrum Tveimur af þremur leikjum kvöldsins í Lengjubikar karla í fótbolta er nú lokið. FH og HK skoruðu bæði fjögur mörk er liðin unnu örugga sigra. Íslenski boltinn 25.2.2022 21:01 Nýr miðvörður Víkings um veðrið á Íslandi: „Getur bara orðið betra úr þessu“ „Ég varð mjög spenntur þegar ég heyrði um félagið. Er að spila í Evrópu á næstu leiktíð, unnu deild og bikar í fyrra og stefna á að verja þá í ár,“ sagði Oliver Ekroth, nýjasti liðsmaður Íslands- og bikarmeistara Víkings við Vísi og Stöð 2 Sport eftir undirskrift í dag. Íslenski boltinn 25.2.2022 18:35 Ólafur Kristjáns ráðinn til Breiðabliks Ólafur Kristjánsson, sem stýrði karlaliði Breiðabliks þegar það varð Íslandsmeistari í fótbolta í fyrsta og eina sinn árið 2010, hefur verið ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu. Íslenski boltinn 25.2.2022 14:12 Meistararnir kynntu Ekroth til leiks Sænski miðvörðurinn Oliver Ekroth verður í vörn Íslands- og bikarmeistara Víkings í sumar en hann var í dag formlega kynntur til leiks í Víkinni. Íslenski boltinn 25.2.2022 12:16 Meistararnir búnir að fylla í stóru skörðin? Íslands- og bikarmeistarar Víkings hafa boðað til blaðamannafundar í Víkinni í dag. Íslenski boltinn 25.2.2022 07:01 Fylkir rúllaði yfir Selfoss og nýju mennirnir á skotskónum hjá Leikni Tveir leikir fóru fram í A-deild Lengjubikarsins í kvöld. Fótbolti 24.2.2022 21:53 Víkingar skelltu Val að Hlíðarenda Það var stórleikur í Lengjubikarnum í fótbolta í kvöld þegar Íslands- og bikarmeistarar Víkinga heimsóttu Val að Hlíðarenda. Íslenski boltinn 24.2.2022 19:53 Svona var kynningarfundur ÍTF | Nýtt nafn, nýr bikar og nýir styrktaraðilar Frá og með næsta tímabili munu efstu deildir karla og kvenna bera nafnið Besta deildin. Þetta kom fram á kynningarfundi Íslensks toppfótbolta (ÍTF) í Bæjarbíói í dag. Íslenski boltinn 24.2.2022 11:02 Vanda með veiruna og missir af ársþingi Vanda Sigurgeirsdóttir, sitjandi formaður Knattspyrnusambands Íslands, missir af síðustu dögum kosningabaráttunnar fyrir formannsembættið þar sem hún hefur greinst með kórónuveirusmit. Íslenski boltinn 24.2.2022 12:07 Efstu deildirnar heita Besta deildin Besta deildin er nýtt nafn á efstu deildum karla og kvenna í fótbolta. Þetta kom fram á kynningarfundi Íslensks toppfótbolta í Bæjarbíói í dag. Íslenski boltinn 24.2.2022 11:56 „Fjölmennasti starfsmannahópurinn“ kallar eftir skýrri sýn Vöndu og Sævars Knattspyrnudómarar kalla eftir skýrri framtíðarsýn um dómaramál innan KSÍ hjá frambjóðendum til formanns og stjórnar KSÍ, fyrir ársþing sambandsins sem fram fer um helgina. Íslenski boltinn 23.2.2022 15:01 Katrín gagnrýnir KSÍ: „Viss um að fólk vill gera vel en þetta eru skekkjur sem fólk er orðið blint fyrir“ Landsliðs- og atvinnukonan fyrrverandi Katrín Ómarsdóttir gagnrýndi KSÍ í nýjasta þætti Heimavallarins. Þar rifjaði hún upp karllægan talanda kennara á námskeiði sem hún sótti á vegum sambandsins. Íslenski boltinn 21.2.2022 22:30 Hildigunnur Ýr æfði með Danmerkurmeisturum HB Köge Stjörnustúlkan Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir var við æfingar hjá Danmerkurmeisturum HB Köge í síðustu viku. Lék hún meðal annars tvo æfingaleiki með liðinu sem stefnir á að verja titil sinn. Íslenski boltinn 21.2.2022 21:31 Laun Guðna, Klöru og Vöndu námu samtals fjörutíu milljónum Launa- og bifreiðastyrkur vegna formanna Knattspyrnusambands Íslands á síðasta ári nam samtals 23 milljónum króna, samkvæmt ársreikningi sambandsins. Fótbolti 21.2.2022 14:30 Sérfræðiráðgjöf og minni miðasala kostuðu KSÍ tugi milljóna Tap var á rekstri Knattspyrnusambands Íslands á síðasta ári sem nemur 24,4 milljónum króna. Áætlanir gera ráð fyrir að vinna það tap upp að miklu leyti á þessu ári. Fótbolti 21.2.2022 12:01 Byrjunarlið Íslands gegn Tékklandi - Tíu breytingar frá fyrsta leik Íslenska landsliðið í fótbolta mætir Tékklandi í kvöld á SheBelievesCup sem fram fer í Bandaríkjunum þessa dagana. Fótbolti 20.2.2022 22:07 KA og FH skildu jöfn í Lengjubikarnum KA og FH áttust við í Boganum á Akureyri í dag í Lengjubikar karla. KA komst yfir snemma í síðari hálfleik en FH tókst að jafna nokkrum mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 19.2.2022 19:07 Öruggur sigur Íslandsmeistaranna | Fram vann stórsigur gegn Selfyssingum Nóg var um að vera í Lengjubikar karla í fótbolta í dag, en alls er nú sjö leikjum lokið. Íslandsmeistarar Víkinga unnu öruggan 3-1 sigur gegn HK og Fram vann 6-2 stórsigur gegn Selfyssingum. Íslenski boltinn 19.2.2022 16:02 Skagamenn ekki í vandræðum með Lengjudeildarlið KV Skagamenn unnu afar öruggan 4-0 sigur er liðið tók á móti Lengjudeildarliði KV í A-deild Lengjubikars karla í fótbolta í dag. Fótbolti 19.2.2022 13:52 Kórdrengir skelltu Keflvíkingum Óvænt úrslit urðu í Lengjubikarnum í fótbolta í kvöld þegar B-deildarlið Kórdrengja skellti úrvalsdeildarliði Keflavíkur. Fótbolti 16.2.2022 22:14 Íslandsmeistararnir keyrðu yfir Þróttara í síðari hálfleik Íslands- og bikarmeistarar Víkings R. unnu afar öruggan 4-0 sigur gegn Þrótti Vogum er liðin mættust í Lengjubikar karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 15.2.2022 21:13 Selfoss fær tælenska landsliðskonu sem Björn þekkir vel Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við tælensku landsliðskonuna Miröndu Nild sem er nýjum þjálfara liðsins vel kunnug. Fótbolti 15.2.2022 09:00 FH-ingar hófu Lengjubikarinn á sigri | Tíu leikmenn KV héldu út Fimm leikir voru á dagskrá í Lengjubikar karla í fótbolta í dag. FH-ingar unnu góðan 2-0 sigur gegn Selfyssingum í riðli fjögur og KV vann góðan 1-0 útisigur á Fjölni í riðli tvö, þrátt fyrir að spila allan seinni hálfleikinn manni færri. Fótbolti 12.2.2022 15:50 Oliver á láni til ÍA Oliver Stefánsson hefur samið um að leika með uppeldisfélagi sínu ÍA í efstu deild karla í knattspyrnu í sumar. Hann kemur á láni frá sænska félaginu IFK Norrköping. ÍA greindi frá á samfélagsmiðlum sínum. Íslenski boltinn 12.2.2022 11:31 « ‹ 52 53 54 55 56 57 58 59 60 … 334 ›
Breiðablik vann Stjörnuna í markaleik | Tveimur leikjum frestað Breiðablik vann 3-2 sigur á Stjörnunni í Lengjubikar kvenna í knattspyrnu í kvöld. Tveir aðrir leikir áttu að fara fram en þeim var frestað vegna veðurs. Íslenski boltinn 28.2.2022 22:01
Galdur samdi við danska stórveldið fyrir grunnskólalok Danska knattspyrnuveldið FC Kaupmannahöfn heldur áfram að sækja sér efnilega Íslendinga og hefur nú tryggt sér krafta hins 15 ára gamla Ásgeirs Galdurs Guðmundssonar. Fótbolti 28.2.2022 15:01
Ástbjörn semur við FH til þriggja ára Ástbjörn Þórðarson hefur skrifað undir þriggja ára samning við FH en Hafnfirðingar hafa nú staðfest kaup á þessum fjölhæfa leikmanni sem lék með Keflavík í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu á síðustu leiktíð. Fótbolti 28.2.2022 14:45
Sex marka jafntefli á Akureyri | Níu Blikar kláruðu Skagamenn Tveir leikir fóru fram í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta í kvöld. Fótbolti 26.2.2022 20:58
„Þarf líka góðan leiðtoga sem talar mikið og er tilbúinn að stýra og stjórna“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Víkinga segir félagið ekki aðeins hafa verið að leita að góðum fótboltamanna heldur einnig leiðtoga en félagið samdi við hinn sænska Oliver Ekroth í gærdag. Íslenski boltinn 26.2.2022 09:00
Tvö mörk undir lokin tryggði sigur Stjörnunnar Stjarnan vann 3-1 sigur á Fjölni í Lengjubikar karla í knattspyrnu í kvöld. Um var að ræða síðasta leik kvöldsins. Íslenski boltinn 25.2.2022 23:00
FH og HK skoruðu fjögur í öruggum sigrum Tveimur af þremur leikjum kvöldsins í Lengjubikar karla í fótbolta er nú lokið. FH og HK skoruðu bæði fjögur mörk er liðin unnu örugga sigra. Íslenski boltinn 25.2.2022 21:01
Nýr miðvörður Víkings um veðrið á Íslandi: „Getur bara orðið betra úr þessu“ „Ég varð mjög spenntur þegar ég heyrði um félagið. Er að spila í Evrópu á næstu leiktíð, unnu deild og bikar í fyrra og stefna á að verja þá í ár,“ sagði Oliver Ekroth, nýjasti liðsmaður Íslands- og bikarmeistara Víkings við Vísi og Stöð 2 Sport eftir undirskrift í dag. Íslenski boltinn 25.2.2022 18:35
Ólafur Kristjáns ráðinn til Breiðabliks Ólafur Kristjánsson, sem stýrði karlaliði Breiðabliks þegar það varð Íslandsmeistari í fótbolta í fyrsta og eina sinn árið 2010, hefur verið ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu. Íslenski boltinn 25.2.2022 14:12
Meistararnir kynntu Ekroth til leiks Sænski miðvörðurinn Oliver Ekroth verður í vörn Íslands- og bikarmeistara Víkings í sumar en hann var í dag formlega kynntur til leiks í Víkinni. Íslenski boltinn 25.2.2022 12:16
Meistararnir búnir að fylla í stóru skörðin? Íslands- og bikarmeistarar Víkings hafa boðað til blaðamannafundar í Víkinni í dag. Íslenski boltinn 25.2.2022 07:01
Fylkir rúllaði yfir Selfoss og nýju mennirnir á skotskónum hjá Leikni Tveir leikir fóru fram í A-deild Lengjubikarsins í kvöld. Fótbolti 24.2.2022 21:53
Víkingar skelltu Val að Hlíðarenda Það var stórleikur í Lengjubikarnum í fótbolta í kvöld þegar Íslands- og bikarmeistarar Víkinga heimsóttu Val að Hlíðarenda. Íslenski boltinn 24.2.2022 19:53
Svona var kynningarfundur ÍTF | Nýtt nafn, nýr bikar og nýir styrktaraðilar Frá og með næsta tímabili munu efstu deildir karla og kvenna bera nafnið Besta deildin. Þetta kom fram á kynningarfundi Íslensks toppfótbolta (ÍTF) í Bæjarbíói í dag. Íslenski boltinn 24.2.2022 11:02
Vanda með veiruna og missir af ársþingi Vanda Sigurgeirsdóttir, sitjandi formaður Knattspyrnusambands Íslands, missir af síðustu dögum kosningabaráttunnar fyrir formannsembættið þar sem hún hefur greinst með kórónuveirusmit. Íslenski boltinn 24.2.2022 12:07
Efstu deildirnar heita Besta deildin Besta deildin er nýtt nafn á efstu deildum karla og kvenna í fótbolta. Þetta kom fram á kynningarfundi Íslensks toppfótbolta í Bæjarbíói í dag. Íslenski boltinn 24.2.2022 11:56
„Fjölmennasti starfsmannahópurinn“ kallar eftir skýrri sýn Vöndu og Sævars Knattspyrnudómarar kalla eftir skýrri framtíðarsýn um dómaramál innan KSÍ hjá frambjóðendum til formanns og stjórnar KSÍ, fyrir ársþing sambandsins sem fram fer um helgina. Íslenski boltinn 23.2.2022 15:01
Katrín gagnrýnir KSÍ: „Viss um að fólk vill gera vel en þetta eru skekkjur sem fólk er orðið blint fyrir“ Landsliðs- og atvinnukonan fyrrverandi Katrín Ómarsdóttir gagnrýndi KSÍ í nýjasta þætti Heimavallarins. Þar rifjaði hún upp karllægan talanda kennara á námskeiði sem hún sótti á vegum sambandsins. Íslenski boltinn 21.2.2022 22:30
Hildigunnur Ýr æfði með Danmerkurmeisturum HB Köge Stjörnustúlkan Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir var við æfingar hjá Danmerkurmeisturum HB Köge í síðustu viku. Lék hún meðal annars tvo æfingaleiki með liðinu sem stefnir á að verja titil sinn. Íslenski boltinn 21.2.2022 21:31
Laun Guðna, Klöru og Vöndu námu samtals fjörutíu milljónum Launa- og bifreiðastyrkur vegna formanna Knattspyrnusambands Íslands á síðasta ári nam samtals 23 milljónum króna, samkvæmt ársreikningi sambandsins. Fótbolti 21.2.2022 14:30
Sérfræðiráðgjöf og minni miðasala kostuðu KSÍ tugi milljóna Tap var á rekstri Knattspyrnusambands Íslands á síðasta ári sem nemur 24,4 milljónum króna. Áætlanir gera ráð fyrir að vinna það tap upp að miklu leyti á þessu ári. Fótbolti 21.2.2022 12:01
Byrjunarlið Íslands gegn Tékklandi - Tíu breytingar frá fyrsta leik Íslenska landsliðið í fótbolta mætir Tékklandi í kvöld á SheBelievesCup sem fram fer í Bandaríkjunum þessa dagana. Fótbolti 20.2.2022 22:07
KA og FH skildu jöfn í Lengjubikarnum KA og FH áttust við í Boganum á Akureyri í dag í Lengjubikar karla. KA komst yfir snemma í síðari hálfleik en FH tókst að jafna nokkrum mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 19.2.2022 19:07
Öruggur sigur Íslandsmeistaranna | Fram vann stórsigur gegn Selfyssingum Nóg var um að vera í Lengjubikar karla í fótbolta í dag, en alls er nú sjö leikjum lokið. Íslandsmeistarar Víkinga unnu öruggan 3-1 sigur gegn HK og Fram vann 6-2 stórsigur gegn Selfyssingum. Íslenski boltinn 19.2.2022 16:02
Skagamenn ekki í vandræðum með Lengjudeildarlið KV Skagamenn unnu afar öruggan 4-0 sigur er liðið tók á móti Lengjudeildarliði KV í A-deild Lengjubikars karla í fótbolta í dag. Fótbolti 19.2.2022 13:52
Kórdrengir skelltu Keflvíkingum Óvænt úrslit urðu í Lengjubikarnum í fótbolta í kvöld þegar B-deildarlið Kórdrengja skellti úrvalsdeildarliði Keflavíkur. Fótbolti 16.2.2022 22:14
Íslandsmeistararnir keyrðu yfir Þróttara í síðari hálfleik Íslands- og bikarmeistarar Víkings R. unnu afar öruggan 4-0 sigur gegn Þrótti Vogum er liðin mættust í Lengjubikar karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 15.2.2022 21:13
Selfoss fær tælenska landsliðskonu sem Björn þekkir vel Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við tælensku landsliðskonuna Miröndu Nild sem er nýjum þjálfara liðsins vel kunnug. Fótbolti 15.2.2022 09:00
FH-ingar hófu Lengjubikarinn á sigri | Tíu leikmenn KV héldu út Fimm leikir voru á dagskrá í Lengjubikar karla í fótbolta í dag. FH-ingar unnu góðan 2-0 sigur gegn Selfyssingum í riðli fjögur og KV vann góðan 1-0 útisigur á Fjölni í riðli tvö, þrátt fyrir að spila allan seinni hálfleikinn manni færri. Fótbolti 12.2.2022 15:50
Oliver á láni til ÍA Oliver Stefánsson hefur samið um að leika með uppeldisfélagi sínu ÍA í efstu deild karla í knattspyrnu í sumar. Hann kemur á láni frá sænska félaginu IFK Norrköping. ÍA greindi frá á samfélagsmiðlum sínum. Íslenski boltinn 12.2.2022 11:31