Tækni

Fréttamynd

Heimsins stærsti iPod hátalari - iNuke

Hljómburðarunnendur geta fagnað því raftækjaframleiðandinn Behringer hefur opinberað stærsta iPod hátalara veraldar. Tækið er rúmlega 400 kíló að þyngd og kostar tæpar 4 milljónir íslenskar krónur.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Twitter og Google takast á

Talsmenn samskiptasíðunnar Twitter hafa lýst yfir óánægju með þær breytingar sem tæknifyrirtækið Google hefur gert á leitarvél sinni. Niðurstöður leitarvélarinnar munu nú birta upplýsingar af samskiptasíðunni Google+.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Tölvuormur herjar á Facebook notendur

Öryggisþjónustur á netinu hafa gefið út viðvörun um að tölvuormur hafi náð að stela 45.000 lykilorðum af samskiptavefnum Facebook. Upplýsingunum hefur aðallega verið stolið af Facebook síðum í Bretlandi og Frakklandi.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Miður sín eftir jól án iPad

Jólin eru hátíð ljóss og friðar. Á hinum helga tíma er það jólaandinn, skreytingar, gjafirnar, fríið og samveran sem við þá nánustu sem skiptir mestu máli. En þó ekki fyrir alla. Vefurinn Gizmodo hefur tekið saman twitterummæli frá hinum vanþakklátu, sem bölva sínum nánustu í sand og ösku fyrir að hafa ekki valið réttu gjöfina handa sér. Og rétta gjöfin var auðvitað iPhone.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Intel þróar snjallsíma

Bandaríska tæknifyrirtækið Intel hefur opinberað frumgerð snjallsíma sem knúinn er af nýjasta örgjörva fyrirtækisins. Intel var frumkvöðull á sviði einkatölvunnar en hefur á síðustu árum verið fjarverandi í þróun snjallsíma.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Apple sigrar í einkaleyfisdeilu við HTC

Tæknirisinn Apple hefur borið sigur úr býtum í einkaleyfisdeilu við snjallsímaframleiðandann HTC. Alþjóða Viðskiptaráð Bandaríkjanna komst að þeirri niðurstöðu að HTC hefði brotið á einkaleyfi Apple.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Google í jólaskapi

Starfsmenn tölvurisans Google eru sannarlega komnir í jólaskap. Með því að slá inn vinsælt textabrot í leitarvélina tekur að snjóa og leitarniðurstöðurnar verða þaktar hrími.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Allt um Timeline

Notendum samskiptasíðunnar Facebook stendur nú til boða að virkja nýjan prófíl. Nýjungin kallast Timeline og er hugarfóstur Mark Zuckerbergs, stofnanda og stjórnarformanns Facebook.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Svona færðu nýja Facebook

Ein stærsta breyting á útliti samskiptasíðunnar Facebook var opinberuð í dag. Nýjungin kallast Timeline og er hugmyndin komin frá Mark Zuckerberg, stjórnanda og stjórnarformanns Facebook.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Amazon svarar gagnrýni

Uppfærsla á stýrikerfi Kindle Fire, einum helsta keppinauti spjaldtölvunnar iPad, er væntanleg. Talsmaður vefverslunarinnar Amazon staðfesti þetta í dag en spjaldtölvan hefur verið harðlega gagnrýnd fyrir að fara frjálslega með persónuupplýsingar notenda sinna.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

YouTube fær nýtt útlit

Google kynnti í dag nýtt útlit vefsíðunnar YouTube. Tölvurisinn vill bjóða upp á meiri tengimöguleika við samskiptasíður og bæta notendaviðmót síðunnar.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Settar verði strangari reglur um félagsvefi

„Fyrirtæki hafa sérstaka ábyrgð þegar helsta tekjulind þeirra eru persónugögn,“ sagði Viviane Reding, sem fer með dómsmál í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Hún kynnti í gær hugmyndir sínar um nýjar Evrópusambandsreglur um gagnavernd og netþjónustufyrirtæki, sem kæmu í staðinn fyrir misgamlar og misúreltar reglur einstakra aðildarlanda.

Viðskipti erlent