
Spænski boltinn

Real Madrid slapp með skrekkinn gegn Las Palmas | Sjáðu mörkin
Real Madrid vann góðan útisigur, 2-1, á Las Palmas í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en leikurinn fór fram á heimavelli Las Palmas.

Auðveldur sigur hjá Atletico Madrid
Atletico Madrid vann öruggan sigur á Deportivo La Coruna, 3-0, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en leikurinn fór fram í Madríd.

Barcelona valtaði yfir Getafe
Barcelona niðurlægði Getafe, 6-0, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á Nou Camp.

Messi spilaði með nýrnasteina
Missti af leik í heimsmeistaramóti félagsliða en spilaði í þrjá leiki þrátt fyrir verki.

Þjálfari Brasilíu vill frekar að Neymar spili á ÓL í Ríó
Dunga, þjálfari brasilíska fótboltalandsliðsins, vill frekar að besti knattspyrnumaður brasilísku þjóðarinnar spili á Ólympíuleikunum en í Ameríkukeppninni í sumar.

Torres skoraði lykilmark í sigri Atlético Madrid á Valencia
Atlético Madrid minnkaði forskot Barcelona aftur í átta stig með 1-3 útisigri á Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Ellefti sigur Barcelona í röð | MSN-tríóið komið með 100 mörk
Barcelona vann sinn ellefta leik í röð í spænsku 1. deildinni í fótbolta þegar liðið rúllaði yfir Eibar, 0-4, á útivelli í dag.

Ronaldo orðinn næstmarkahæstur í sögu spænsku deildarinnar
Cristiano Ronaldo gerði sér lítið fyrir og skoraði fernu þegar Real Madrid burstaði Celta Vigo, 7-1, í spænsku 1. deildinni í fótbolta í gær.

Markaveisla í boði Madrídinga | Ronaldo með fernu
Cristiano Ronaldo skoraði fernu þegar Real Madrid slátraði Celta Vigo á Santiago Bernabeu í spænsku 1. deildinni í dag. Lokatölur 7-1, Real Madrid í vil.

MSN-tríóið með 219 af 303 mörkum Barcelona undir stjórn Luis Enrique
Lionel Messi skoraði enn eina þrennuna í stórsigri Börsunga gegn Rayo Vallecano.

Fimm mörk og átta stiga forysta hjá Barcelona | Sjáið þrennuna hjá Messi
Barcelona átti ekki miklum vandræðum með að auka forskot sitt á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld þegar liðið vann fjögurra marka útisigur á Rayo Vallecano.

Real Madrid aftur á sigurbraut
Real Madrid komst aftur á sigurbraut með 3-1 sigri á Levante í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Real tapaði fyrir grönnum sínum í Atletico í síðustu umferð.

Atlético Madrid minnkaði forskot Börsunga á toppnum
Atlético Madrid vann 3-0 heimasigur á Real Sociedad í spænsku deildinni í kvöld og er nú fimm stigum á eftir toppliði Barcelona.

Neville: Dómarinn var grín
Þjálfari Valencia var vægast sagt ósáttur við dómgæsluna þegar hans menn steinlágu gegn Bilbao, 3-0.

Messi kominn yfir 30 marka múrinn áttunda tímabilið í röð
Besti fótboltamaður heims skoraði frábært mark beint úr aukaspyrnu í sigri Barcelona á Sevilla í gær.

Barcelona tólf stigum á undan Real | Sjáðu mörkin
Gerard Pique tryggði Börsungum 2-1 sigur á Sevilla á heimavelli. Áttundi sigur Barcelona í röð.

Ronaldo: Værum efstir ef allir spiluðu eins og ég
Portúgalska stórstjarnan lét frá sér athyglisverð ummæli eftir 0-1 tap Real Madrid gegn Atletico Madrid í dag þegar hann var spurður út í ástæðuna fyrir slakri spilamennsku liðsins.

Atletico komið með gott tak á Real Madrid í deildinni | Sjáðu markið
Atletico Madrid vann 1-0 sigur á erkifjendunum í Real Madrid í dag en Real hefur ekki tekist að vinna Atletico í síðustu sex deildarleikjum liðanna.

James Rodríguez gæti verið á förum frá Real Madrid
Svo gæti farið að Real Madrid myndi selja Kólumbíumanninn James Rodríguez til að fjármagna leikmannakaup í framtíðinni.

Guti: Neymar á skilið Óskarinn fyrir leikaraskap
Fyrrverandi leikmaður Real Madrid er ekki hrifinn af Brasilíumanninum í liði Barcelona.

Ronaldo: Pressan hjá Real er mikil en ég er mjög ánægður
Cristiano Ronaldo er ánægður hjá Real Madrid vill vera áfram hjá spænska stórliðinu þrátt fyrir orðróma um annað.

Fullkomið hjá spænsku liðunum í Evrópukeppnunum
Barcelona er í frábærum málum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir tveggja marka sigur í fyrri leiknum á heimavelli Arsenal í gær. Barca er aftur á móti langt frá því að vera eina spænska liðið sem er á leið áfram í Evrópukeppninni.

Zidane vill senda James Rodriguez til sálfræðings
Zinedine Zidane, þjálfari stórliðs Real Madrid, hefur áhyggjur af andlegu ástandi eins stærstu stjörnu liðsins samkvæmt frétt í spænska blaðinu Sport.

Enska úrvalsdeildin er helsti keppinautur Barcelona
Forseti Barcelona, Josep Maria Bartomeu, hefur meiri áhyggjur af ensku úrvalsdeildinni en Real Madrid.

Börsungar með átta stiga forskot eftir að Atletico missteig sig
Barcelona er með átta stiga forskot á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir að Atletico Madrid mistókst að vinna Villareal á heimavelli í kvöld.

Zidane gefst ekki upp fyrir Barcelona
Spánarmeistararnir eru með níu stiga forskot á Real Madrid eftir leiki helgarinnar.

Ronaldo klúðraði vítaspyrnu þegar Real missteig sig
Real Madrid tapaði dýrmætum stigum í toppbaráttunni á Spáni þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Malaga á útivelli.

Naumt hjá Barcelona gegn Las Palmas
Barcelona lenti í örlitlum vandræðum með botnbaráttulið Las Palmas í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en höfðu 2-1 sigur að lokum.

Börsungar með sex stiga forskot í sögulegum leik Messi
Barcelona vann Sporting Gíjon, 3-1, í lokaleik 24. umferðar spænsku 1. deildarinnar í fótbolta.

Sjáðu markið sögulega sem Messi skoraði í dag
Argentínumaðurinn sá sjötti sem skorar 300 mörk í fimm sterkustu deildum Evrópu.