Spænski boltinn Neymar fær að velja á milli Barcelona og Real Madrid Það vildu örugglega margir knattspyrnumenn vera í sporum Brasilíumannsins Neymar sem fær nú tækifæri til að velja hvort hann spili með tveimur af stærstu knattspyrnufélögum heima, Barcelona eða Real Madrid. Fótbolti 25.5.2013 11:25 Ég verð ekkert fúll þótt hann fari frá okkur Diego Simeone, þjálfari Atletico Madrid, virðist vera búinn að sætta sig við að kólumbíski framherjinn Radamel Falcao sé á förum frá spænska félaginu. Argentínski þjálfarinn ætlar í það minnsta ekki að fara í fýlu ákveði Falcao að leita annað. Fótbolti 23.5.2013 14:02 Mourinho í tveggja leikja bann Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, hefur verið dæmdur í tveggja leikja bann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í bikarúrslitaleiknum á Spáni í síðustu viku. Fótbolti 23.5.2013 10:34 Mourinho og Ronaldo dæmdir í bann Þjálfari Real Madrid, Jose Mourinho, og leikmaður liðsins, Cristiano Ronaldo, voru í dag dæmdir í tveggja leikja bann í spænska bikarnum. Fótbolti 22.5.2013 21:44 Atletico mun styðja ákvörðun Falcao Forráðamenn Atletico Madrid ætla ekki að standa í vegi fyrir Falcao ákveði hann að fara annað nú í lok tímabilsins. Fótbolti 21.5.2013 11:40 Mourinho hættir í lok leiktíðar Jose Mourinho mun láta af störfum sem þjálfari Real Madrid í lok leiktíðar. Florentino Perez, forseti félagsins, greindi frá þessu á blaðamannafundi sem boðað var til í Madríd í dag. Fótbolti 20.5.2013 18:32 Skyldusigur Börsunga í mígandi rigningu Nývangur var aðeins hálffullur þegar Barcelona lagði Real Valladolid 2-1 að velli í 36. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 19.5.2013 12:22 Falcao búinn að vinna sjö úrslitaleiki í röð - hefur aldrei tapað Kólumbíumaðurinn Radamel Falcao varð í kvöld spænskur bikarmeistari með Atlético Madrid en liðið vann þá 2-1 sigur á Real Madrid í framlengdum bikarúrslitaleik á Santiago Bernabéu. Fótbolti 17.5.2013 22:52 Atlético vann Real í bikarúrslitaleiknum - Ronaldo fékk rautt Atlético Madrid er spænskur bikarmeistari í knattspyrnu eftir 2-1 sigur á Real Madrid í framlengdum bikarúrslitaleik á Santiago Bernabéu í kvöld. Brasilíumaðurinn Miranda skoraði sigurmarkið á 98. mínútu. Real Madrid endaði leikinn með tíu menn eftir að Cristiano Ronaldo fékk rauða spjaldið á 117. mínútu. Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, fékk líka rautt. Fótbolti 17.5.2013 22:12 Xavi: Mourinho fór skelfilega illa með Casillas Xavi, leikmaður Barcelona, er allt annað en sáttur með þá meðferð sem Iker Casillas, liðsfélagi hans úr spænska landsliðinu, fékk hjá Real Madrid á þessu tímabili. Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, gróðursetti Casillas á varamannabekknum á miðju tímabili og gagnrýndi hann líka ítrekað opinberlega. Fótbolti 16.5.2013 23:29 Pellegrini má fara í lok tímabilsins Spænska liðið Malaga hefur staðfest að Manuel Pellegrini, stjóra liðsins, er frjálst að fara frá félaginu í lok tímabilsins. Enski boltinn 15.5.2013 10:05 Við munum sakna Mourinho Brasilíumaðurinn Dani Alves, leikmaður Barcelona, segir að það verði missir fyrir spænsku úrvalsdeildina ef Jose Mourinho hættir hjá Real Madrid í sumar. Fótbolti 13.5.2013 11:23 Messi meiddist en Barcelona vann Barcelona á enn möguleika á að jafna stigametið á Spáni eftir 2-1 endurkomusigur á útivelli á móti Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Brcelona var búið að tryggja sér titilinn fyrir leikinn þar sem að Real Madrid náði aðeins jafntefli á móti Espanyol í gær. Fótbolti 11.5.2013 12:10 Atletico hefur áhuga á Villa Það bendir flest til þess að framherji Barcelona, David Villa, yfirgefi félagið í sumar. Hann er meðal annars orðaður við Atletico Madrid. Fótbolti 11.5.2013 11:44 Barcelona orðið Spánarmeistari Barcelona varð í kvöld Spánarmeistari í knattspyrnu. Liðið þurfti þó ekki að spila til þess að landa titlinum. Real Madrid gerði í kvöld jafntefli, 1-1, gegn Espanyol og Real á því ekki lengur möguleika á því að ná Barcelona. Fótbolti 11.5.2013 11:29 Sagði Ronaldo "fuck you" við Mourinho? Spænskir fjölmiðlar halda því fram í dag að samband Jose Mourinho, þjálfara Real Madrid, og Cristiano Ronaldo, leikmanns félagsins, sé við suðupunkt. Fótbolti 10.5.2013 11:05 Gera mynd um Lionel Messi Líf Lionel Messi kemur brátt á hvíta tjaldið því kvikmyndaframleiðandi í Hollywood hefur keypt réttinn á því að gera mynd um besta knattspyrnumann heims. Fótbolti 10.5.2013 10:00 Fullyrðir að spænski fótboltinn sé spilltur Augusto Cesar Lendoiro, forseti Deportivo La Coruna, fullyrðir að hagræðing úrslita sé víðtækt vandamál á Spáni. Hans félag sé þó undanskilið. Fótbolti 10.5.2013 09:12 Cristiano Ronaldo fiskaði tvo útaf í 6-2 sigri Cristiano Ronaldo skoraði eitt mark, lagði upp tvö, klikkaði á víti og fiskaði tvo menn útaf í 6-2 sigri Real Madrid á Malaga í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 8.5.2013 12:58 Mourinho svarar Pepe fullum hálsi Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, er allt annað en sáttur við leikmann sinn, Pepe, en varnarmaðurinn sagði að Mourinho ætti að bera meiri virðingu fyrir markverðinum Iker Casillas. Fótbolti 7.5.2013 11:49 Di Stefano yngir upp Argentínska goðsögnin Alfredo Di Stefano er ekki hættur að skora þó leikmannaferli hans hjá Real Madrid sé fyrir löngu lokið. Markahrókurinn mikli sem er orðinn 86 ára gamall hyggst kvænast 36 ára gamalli konu. Fótbolti 5.5.2013 20:18 Ronaldo búinn að skora 199 mörk fyrir Real Madrid Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk fyrir Real Madrid í 4-3 sigri á Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöldi sem þýðir að kappann vantar aðeins eitt mark til að brjóta tvö hundruð marka múrinn. Fótbolti 4.5.2013 23:06 Messi kom Barcelona til bjargar Barcelona náði í kvöld 11 stiga forystu á toppi spænsku úrvalsdeildarnnar í fótbolta með því að leggja Real Betis 4-2 á heimvelli sínum. Lionel Messi skoraði tvö mörk þrátt fyrir að leika í aðeins 34 mínútur. Fótbolti 3.5.2013 16:44 Cristiano Ronaldo með tvö mörk í markaleik Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk þegar Real Madrid vann 4-3 sigur á Real Valladolid í miklum markaleik á Estadio Santiago Bernabéu í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Sigur Real Madrid þýðir að Barcelona getur ekki tryggt sér titilinn á morgun þótt að það sé löngu ljóst að Barca-menn séu búnir að vinna spænsku deildina. Fótbolti 3.5.2013 16:40 Konan og börnin fá að vita þetta fyrst Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, er á leiðinni burtu frá félaginu samkvæmt spænskum fjölmiðlum en Portúgalinn hefur ekki viljað gefa neitt upp um framtíð sína og ávallt svarað í hálfkveðnum vísum. Fótbolti 3.5.2013 11:15 Segjast vera með hreina samvisku Forráðamenn spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta hafa nú hafið rannsókn á deildarleik milli Levante og Deportivo La Coruna sem fram fór í aprílmánuði en grunur er um að úrslitum leiksins hafi verið hagrætt. Fótbolti 3.5.2013 10:36 Ég gat ekki teflt Messi fram Tito Vilanova, þjálfari Barcelona, tók þá erfiðu ákvörðun í gær að setja Lionel Messi á bekkinn í leiknum gegn Bayern München. Messi lék með Barcelona um síðustu helgi og bjuggust flestir við honum í liðinu í gær. Fótbolti 2.5.2013 09:36 Ronaldo vill ekki endurnýja við Real Madrid Portúgalinn Cristiano Ronaldo vildi lítið ræða framtíð sína hjá Real Madrid eftir að félagið féll úr keppni í Meistaradeildinni í gær. Fótbolti 1.5.2013 13:03 Ronaldo neitar frétt um framhjáhald Portúgalinn Cristiano Ronaldo er mikið í fréttunum í dag en slúðurblöð héldu því fram í morgun að hann hefði haldið fram hjá með brasilískri fyrirsætu tveim dögum fyrir leikinn gegn Dortmund í Meistaradeildinni. Fótbolti 29.4.2013 10:51 Di Maria tryggði Real sigur í borgarslagnum Real Madrid náði sex stiga forystu á granna sína í Atletico Madrid eftir 2-1 sigur í leik liðanna í spænsku úrvalsdeildinni kvöld. Fótbolti 27.4.2013 01:31 « ‹ 150 151 152 153 154 155 156 157 158 … 268 ›
Neymar fær að velja á milli Barcelona og Real Madrid Það vildu örugglega margir knattspyrnumenn vera í sporum Brasilíumannsins Neymar sem fær nú tækifæri til að velja hvort hann spili með tveimur af stærstu knattspyrnufélögum heima, Barcelona eða Real Madrid. Fótbolti 25.5.2013 11:25
Ég verð ekkert fúll þótt hann fari frá okkur Diego Simeone, þjálfari Atletico Madrid, virðist vera búinn að sætta sig við að kólumbíski framherjinn Radamel Falcao sé á förum frá spænska félaginu. Argentínski þjálfarinn ætlar í það minnsta ekki að fara í fýlu ákveði Falcao að leita annað. Fótbolti 23.5.2013 14:02
Mourinho í tveggja leikja bann Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, hefur verið dæmdur í tveggja leikja bann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í bikarúrslitaleiknum á Spáni í síðustu viku. Fótbolti 23.5.2013 10:34
Mourinho og Ronaldo dæmdir í bann Þjálfari Real Madrid, Jose Mourinho, og leikmaður liðsins, Cristiano Ronaldo, voru í dag dæmdir í tveggja leikja bann í spænska bikarnum. Fótbolti 22.5.2013 21:44
Atletico mun styðja ákvörðun Falcao Forráðamenn Atletico Madrid ætla ekki að standa í vegi fyrir Falcao ákveði hann að fara annað nú í lok tímabilsins. Fótbolti 21.5.2013 11:40
Mourinho hættir í lok leiktíðar Jose Mourinho mun láta af störfum sem þjálfari Real Madrid í lok leiktíðar. Florentino Perez, forseti félagsins, greindi frá þessu á blaðamannafundi sem boðað var til í Madríd í dag. Fótbolti 20.5.2013 18:32
Skyldusigur Börsunga í mígandi rigningu Nývangur var aðeins hálffullur þegar Barcelona lagði Real Valladolid 2-1 að velli í 36. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 19.5.2013 12:22
Falcao búinn að vinna sjö úrslitaleiki í röð - hefur aldrei tapað Kólumbíumaðurinn Radamel Falcao varð í kvöld spænskur bikarmeistari með Atlético Madrid en liðið vann þá 2-1 sigur á Real Madrid í framlengdum bikarúrslitaleik á Santiago Bernabéu. Fótbolti 17.5.2013 22:52
Atlético vann Real í bikarúrslitaleiknum - Ronaldo fékk rautt Atlético Madrid er spænskur bikarmeistari í knattspyrnu eftir 2-1 sigur á Real Madrid í framlengdum bikarúrslitaleik á Santiago Bernabéu í kvöld. Brasilíumaðurinn Miranda skoraði sigurmarkið á 98. mínútu. Real Madrid endaði leikinn með tíu menn eftir að Cristiano Ronaldo fékk rauða spjaldið á 117. mínútu. Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, fékk líka rautt. Fótbolti 17.5.2013 22:12
Xavi: Mourinho fór skelfilega illa með Casillas Xavi, leikmaður Barcelona, er allt annað en sáttur með þá meðferð sem Iker Casillas, liðsfélagi hans úr spænska landsliðinu, fékk hjá Real Madrid á þessu tímabili. Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, gróðursetti Casillas á varamannabekknum á miðju tímabili og gagnrýndi hann líka ítrekað opinberlega. Fótbolti 16.5.2013 23:29
Pellegrini má fara í lok tímabilsins Spænska liðið Malaga hefur staðfest að Manuel Pellegrini, stjóra liðsins, er frjálst að fara frá félaginu í lok tímabilsins. Enski boltinn 15.5.2013 10:05
Við munum sakna Mourinho Brasilíumaðurinn Dani Alves, leikmaður Barcelona, segir að það verði missir fyrir spænsku úrvalsdeildina ef Jose Mourinho hættir hjá Real Madrid í sumar. Fótbolti 13.5.2013 11:23
Messi meiddist en Barcelona vann Barcelona á enn möguleika á að jafna stigametið á Spáni eftir 2-1 endurkomusigur á útivelli á móti Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Brcelona var búið að tryggja sér titilinn fyrir leikinn þar sem að Real Madrid náði aðeins jafntefli á móti Espanyol í gær. Fótbolti 11.5.2013 12:10
Atletico hefur áhuga á Villa Það bendir flest til þess að framherji Barcelona, David Villa, yfirgefi félagið í sumar. Hann er meðal annars orðaður við Atletico Madrid. Fótbolti 11.5.2013 11:44
Barcelona orðið Spánarmeistari Barcelona varð í kvöld Spánarmeistari í knattspyrnu. Liðið þurfti þó ekki að spila til þess að landa titlinum. Real Madrid gerði í kvöld jafntefli, 1-1, gegn Espanyol og Real á því ekki lengur möguleika á því að ná Barcelona. Fótbolti 11.5.2013 11:29
Sagði Ronaldo "fuck you" við Mourinho? Spænskir fjölmiðlar halda því fram í dag að samband Jose Mourinho, þjálfara Real Madrid, og Cristiano Ronaldo, leikmanns félagsins, sé við suðupunkt. Fótbolti 10.5.2013 11:05
Gera mynd um Lionel Messi Líf Lionel Messi kemur brátt á hvíta tjaldið því kvikmyndaframleiðandi í Hollywood hefur keypt réttinn á því að gera mynd um besta knattspyrnumann heims. Fótbolti 10.5.2013 10:00
Fullyrðir að spænski fótboltinn sé spilltur Augusto Cesar Lendoiro, forseti Deportivo La Coruna, fullyrðir að hagræðing úrslita sé víðtækt vandamál á Spáni. Hans félag sé þó undanskilið. Fótbolti 10.5.2013 09:12
Cristiano Ronaldo fiskaði tvo útaf í 6-2 sigri Cristiano Ronaldo skoraði eitt mark, lagði upp tvö, klikkaði á víti og fiskaði tvo menn útaf í 6-2 sigri Real Madrid á Malaga í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 8.5.2013 12:58
Mourinho svarar Pepe fullum hálsi Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, er allt annað en sáttur við leikmann sinn, Pepe, en varnarmaðurinn sagði að Mourinho ætti að bera meiri virðingu fyrir markverðinum Iker Casillas. Fótbolti 7.5.2013 11:49
Di Stefano yngir upp Argentínska goðsögnin Alfredo Di Stefano er ekki hættur að skora þó leikmannaferli hans hjá Real Madrid sé fyrir löngu lokið. Markahrókurinn mikli sem er orðinn 86 ára gamall hyggst kvænast 36 ára gamalli konu. Fótbolti 5.5.2013 20:18
Ronaldo búinn að skora 199 mörk fyrir Real Madrid Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk fyrir Real Madrid í 4-3 sigri á Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöldi sem þýðir að kappann vantar aðeins eitt mark til að brjóta tvö hundruð marka múrinn. Fótbolti 4.5.2013 23:06
Messi kom Barcelona til bjargar Barcelona náði í kvöld 11 stiga forystu á toppi spænsku úrvalsdeildarnnar í fótbolta með því að leggja Real Betis 4-2 á heimvelli sínum. Lionel Messi skoraði tvö mörk þrátt fyrir að leika í aðeins 34 mínútur. Fótbolti 3.5.2013 16:44
Cristiano Ronaldo með tvö mörk í markaleik Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk þegar Real Madrid vann 4-3 sigur á Real Valladolid í miklum markaleik á Estadio Santiago Bernabéu í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Sigur Real Madrid þýðir að Barcelona getur ekki tryggt sér titilinn á morgun þótt að það sé löngu ljóst að Barca-menn séu búnir að vinna spænsku deildina. Fótbolti 3.5.2013 16:40
Konan og börnin fá að vita þetta fyrst Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, er á leiðinni burtu frá félaginu samkvæmt spænskum fjölmiðlum en Portúgalinn hefur ekki viljað gefa neitt upp um framtíð sína og ávallt svarað í hálfkveðnum vísum. Fótbolti 3.5.2013 11:15
Segjast vera með hreina samvisku Forráðamenn spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta hafa nú hafið rannsókn á deildarleik milli Levante og Deportivo La Coruna sem fram fór í aprílmánuði en grunur er um að úrslitum leiksins hafi verið hagrætt. Fótbolti 3.5.2013 10:36
Ég gat ekki teflt Messi fram Tito Vilanova, þjálfari Barcelona, tók þá erfiðu ákvörðun í gær að setja Lionel Messi á bekkinn í leiknum gegn Bayern München. Messi lék með Barcelona um síðustu helgi og bjuggust flestir við honum í liðinu í gær. Fótbolti 2.5.2013 09:36
Ronaldo vill ekki endurnýja við Real Madrid Portúgalinn Cristiano Ronaldo vildi lítið ræða framtíð sína hjá Real Madrid eftir að félagið féll úr keppni í Meistaradeildinni í gær. Fótbolti 1.5.2013 13:03
Ronaldo neitar frétt um framhjáhald Portúgalinn Cristiano Ronaldo er mikið í fréttunum í dag en slúðurblöð héldu því fram í morgun að hann hefði haldið fram hjá með brasilískri fyrirsætu tveim dögum fyrir leikinn gegn Dortmund í Meistaradeildinni. Fótbolti 29.4.2013 10:51
Di Maria tryggði Real sigur í borgarslagnum Real Madrid náði sex stiga forystu á granna sína í Atletico Madrid eftir 2-1 sigur í leik liðanna í spænsku úrvalsdeildinni kvöld. Fótbolti 27.4.2013 01:31