Spænski boltinn

Fréttamynd

Lionel Messi er nýr velgjörðasendiherra UNICEF

Lionel Messi er að margra mati einn allra besti knattspyrnumaður heims en hann er líka duglegur að láta til sína taka utan vallar. Í dag var þessi argentínski knattspyrnusnillingur útnefndur sem velgjörðasendiherra UNICEF.

Fótbolti
Fréttamynd

Real Madrid á toppinn eftir lygilegan sigur

Real Madrid er komið upp fyrir Barcelona á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir dramatískan sigur, 3-2, á Sevilla í kvöld. Liðin hafa jafn mörg stig en Real er á toppnum með betra markahlutfall.

Fótbolti
Fréttamynd

Mörk eru eins og tómatsósa

Gonzalo Higuain segist hafa fengið góð ráð frá markahróknum Ruud van Nistelrooy þegar hann mætti á Bernabeu. Nistelrooy sagði honum að mörk væru eins og tómatsósa.

Fótbolti
Fréttamynd

Næsti Laudrup orðaður við Barcelona

Njósnarar frá spænska stórliðinu Barcelona fylgdust með Christian Eriksen, leikmanni Ajax, í Evrópuleik gegn Juventus í síðustu viku. Eriksen er 18 ára og ein bjartasta von Dana.

Fótbolti
Fréttamynd

Alves ánægður með endurkomuna

Brasilíumaðurinn Dani Alves snéri aftur í lið Barcelona um helgina er liðið spilaði gegn Malaga. Hann var ánægður með endurkomuna og segist vera í toppstandi.

Fótbolti
Fréttamynd

Pellegrini vill enn meira frá sínum mönnum

Manuel Pellegrini, þjálfari Real Madrid, segist vilja sá enn meira frá sínum mönnum. Hann er ekki fyllilega sáttur þrátt fyrir gott gengi liðsins að undanförnu, liðið slátraði Tenerife 5-1 í gær.

Fótbolti
Fréttamynd

Real Madrid vann Tenerife - Higuain með tvennu

Real Madrid vann 1-5 sigur gegn Tenerife á Heliodoro Rodriguez Lopez-leikvanginum í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Madridingar skutust þar með á topp deildarinnar, í það minnsta tímabundið, en Barcelona getur endurheimt toppsætið með sigri gegn Malaga síðar í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Jesús undir smásjá Barcelona og Real Madrid

Marca greinir frá því í dag að spænsku stórliðin Barcelona og Real Madrid séu huganlega búin að gefast upp á að reyna að fá vængmanninn Franck Ribery frá Bayern München vegna þess hversu hátt verð þýska félagið vill fá fyrir leikmanninn.

Fótbolti
Fréttamynd

Pellegrini ekki hræddur um að verða rekinn

Það má ekki mikið út af bregða til að Real Madrid reki þjálfara sinn. Eftir tapið gegn Lyon í Meistaradeildinni hafa sögur um að Manuel Pellegrini verði látinn taka pokann sinn orðið háværari.

Fótbolti
Fréttamynd

Barcelona skoraði fjögur mörk á móti Racing Santander

Barcelona náði fimm stiga forskot á Real Madrid á toppi spænsku deildarinnar eftir 4-0 sigur á Racing Santander í kvöld en Real Madrid á leik inni annað kvöld. Barcelona skoraði þrjú af mörkum sínum í fyrri hálfleik og vann auðveldan sigur.

Fótbolti
Fréttamynd

Ronaldo sá um Xerez

Real Madrid minnkaði forskot Barcelona á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar niður í tvö stig í kvöld.

Fótbolti