Spænski boltinn Barcelona vill halda Alexander Hleb Txiki Beguiristain stjórnarformaður Barcelona hefur ítrekað að Hvít-Rússinn Alexander Hleb sé ekki á förum frá Katalóníufélaginu þrátt fyrir að miðjumaðurinn hafi átt erfitt uppdráttar á síðustu leiktíð. Fótbolti 12.6.2009 10:06 Ronaldo: Dágóð summa Cristiano Ronaldo hefur tjáð sig opinberlega í fyrsta skipti um yfirvofandi félagaskipti sín til Real Madrid. Enski boltinn 11.6.2009 20:13 Butragueno aftur til Real Madrid Florentino Perez, forseti Real Madrid, er ekki bara á fullu í að kaupa bestu knattspyrnumenn heims þessa dagana. Hann er einnig í því að ráða til félagsins gömlu hetjurnar. Fótbolti 11.6.2009 13:46 Valencia staðfestir að kauptilboð hafi borist í Villa - Líklega frá Chelsea Manuel Llorente forseti Valencia hefur staðfest að kauptilboð hafi borist félaginu í framherjann David Villa og að það komi frá félagi utan Spánar. Fótbolti 11.6.2009 14:38 Barcelona vonast til þess að halda Eto'o Forseti Meistaradeildarmeistara Barcelona Joan Laporta segir Katalóníufélagið vilja halda framherjanum Samuel Eto'o innan sinna raða, en ekki fyrir hvaða pening sem er. Fótbolti 11.6.2009 08:55 Raul Tamudo líklega á leiðinni í enska boltann Ensku úrvalsdeildarfélögin Sunderland, Bolton, Portsmouth og nýliðar Wolves eru öll sögð hafa áhuga á að fá spænska framherjann Raul Tamudo í sínar raðir í sumar. Fótbolti 10.6.2009 17:01 Toni: Barcelona hefur áhuga á að fá mig Framherjinn Luca Toni hjá Bayern München staðfesti í samtali við Gazzetta dello Sport að Barcelona hefði áhuga á að fá hann í sínar raðir í sumar. Fótbolti 10.6.2009 13:35 Perez: Geri allt sem ég get til að fá Ronaldo Florentino Perez, forseti Real Madrid, segir að hann ætli að gera allt sem í hans valdi stendur til að fá Cristiano Ronaldo til félagsins nú í sumar. Enski boltinn 9.6.2009 17:27 Laporta gagnrýnir kaup Real Madrid á Kaka Joan Laporta, forseti Barcelona, gagnrýnir harðlega metkaup erkifjendanna í Real Madrid á Brasilíumanninum Kaka á 59 milljónir punda. Fótbolti 9.6.2009 14:35 Chelsea og Real Madrid bítast um David Villa Forráðamenn Chelsea og Real Madrid eru staddir í Valencia þessa stundina þar sem félögin bítast um kaup á framherjanum David Villa. Fótbolti 9.6.2009 12:34 Yaya Toure hugsanlega á leið til Englands Umboðsmaður miðju -og varnarmannsins Yaya Toure hjá Meistaradeildarmeisturum Barcelona segir að leikmaðurinn sé með tilboð í höndunum frá liðum á Englandi og Ítalíu og segir framtíð hans óljósa. Fótbolti 9.6.2009 12:02 Real Madrid tilbúið að selja Van Nistelrooy? Forráðamenn Real Madrid hafa staðfest að framtíð framherjans Ruud Van Nistelrooy sé í mikilli óvissu. Hollendingurinn marksækni meiddist illa á hné í nóvember á síðustu leiktíð og hefur verið að berjast við að ná sér aftur á strik en endurhæfingin gengur hægt. Fótbolti 9.6.2009 11:34 Kaka: Hvetjandi áskorun að fara til Real Madrid Brasilíumaðurinn Kaka varð dýrasti leikmaður heims í gær þegar hann fór frá AC Milan til Real Madrid á 59 milljónir punda en hann kvaðst hafa tekið margt inn í reikninginn þegar hann ákvað á endanum að fara. Fótbolti 9.6.2009 08:57 Kaka til Real Madrid Real Madrid og AC Milan sendu frá sér tilkynningu í kvöld þar sem staðfest var að Brasilíumaðurinn Kaka sé genginn í raðir fyrrnefnda félagsins. Fótbolti 8.6.2009 22:58 Perez: Möguleiki að Kaka verði leikmaður Real í kvöld Haft er eftir Florentino Perez, forseta Real Madrid, í ítölskum fjölmiðlum í kvöld að hann vonast til þess að hægt verði að staðfesta að Brasilíumaðurinn Kaka sé genginn í raðir Real Madrid í kvöld. Fótbolti 8.6.2009 20:57 Verður tilkynnt um félagsskipti Kaka til Real Madrid í dag? Spænskir fjölmiðlar greina nú frá því að Kaka hafi lokið læknisskoðun hjá Real Madrid í Recife í Brasilíu eftir að AC Milan hafi samþykkt metkauptilboð Madridinga upp á 56 milljónir punda. Fótbolti 8.6.2009 15:03 Krkic vill feta í fótspor Messi Hinn ungi og bráefnilegi framherji Barcelona, Bojan Krkic, tekur Lionel Messi sér til fyrirmyndar og ætlar að læra af honum svo hann geti síðar fetað í fótspor argentínska snillingsins. Fótbolti 7.6.2009 19:31 Pellegrini í skýjunum með þjálfarastarfið hjá Real Manuel Pellegrini á erfitt með að leyna gleði sinni yfir því að hann hafi fengið þjálfarastarfið hjá Real Madrid. Fótbolti 7.6.2009 18:38 Tilboð komin í Eto´o Joan Laporta, forseti Barcelona, hefur staðfest að þegar séu komin nokkur formlega tilboð í kamerúnska framherjann Samuel Eto´o. Fótbolti 7.6.2009 15:47 Við erum herramenn hjá Real Madrid Florentino Perez, forseti Real Madrid, vill ekki eignast neina óvini í nýjasta verkefninu sínu. Það er að byggja upp nýtt Galactico-veldi á Santiago Bernabeau. Fótbolti 6.6.2009 10:50 Leynisamningur við Ronaldo til staðar Nýr varaforseti Real Madrid, Fernando Tapias, hefur viðurkennt að félagið gerði á sínum tíma leynilegan samning við Cristiano Ronaldo og umboðsmann hans. Fótbolti 5.6.2009 10:59 Verða engin skipti á Ibrahimovic og Eto´o Forseti Inter, Massimo Moratti, hefur útilokað þann möguleika að Inter og Barcelona muni skipta á þeim Zlatan Ibrahimovic og Samuel Eto´o. Fótbolti 5.6.2009 09:51 Framtíð Valencia svört Óhætt er að segja að framtíð spænska úrvalsdeildarfélagsins Valencia sé allt annað en björt en félagið er sagt skulda um 400 milljónir punda eða tæpa 79 milljarða króna. Fótbolti 5.6.2009 09:12 Zidane: Kaká er búinn að skrifa undir hjá Real Fótbolti 5.6.2009 09:07 Diego Forlan ánægður á Vicente Calderon Framherjinn Diego Forlan hjá Atletico Madrid átti frábært tímabil á nýafstaðinni leiktíð þar sem hann varð markakóngur í spænsku úrvalsdeildinni með 32 mörk og flest stórlið Evrópu sögð á höttunum eftir honum. Fótbolti 4.6.2009 17:52 Perez vill Kaka og Ronaldo til Real Madrid Florentino Perez, nýskipaður foreseti Real Madrid, hefur lýst því yfir að hann ætli að gera allt sem í sínu valdi stendur til að fá Brasilíumanninn Kaka og Cristiano Ronaldo til félagsins. Fótbolti 4.6.2009 13:41 Eiður Smári: Tek ekki ákvörðun um framhaldið fyrr en líður á sumar Landsliðsframherjinn Eiður Smári Guðjohnsen er mættur á klakann til að taka þátt í landsleiknum gegn Hollandi á Laugardalsvelli á laugardag. Miklar vangaveltur hafa verið um framtíð kappans í boltanum en spænskir og breskir fjölmiðlar telja næsta víst að hann færi sig um set fyrir næsta keppnistímabil. Fótbolti 3.6.2009 19:44 Barcelona til í að selja Eto´o Framherjinn Samuel Eto´o er talinn verða að samþykkja nýjan tveggja ára samning við Barcelona ef hann vill vera áfram í herbúðum félagsins. Hann hefur hingað til ekki viljað setjast að samningaborðinu og Pep Guardiola þjálfari er því farinn að leita að nýjum framherja. Fótbolti 3.6.2009 10:10 Milan neitar því að Kaká sé að fara til Real Sirkusinn í kringum Brasilíumanninn Kaká heldur áfram í dag. Í gær sagðist Kaká ekki vera að fara frá AC Milan en um kvöldið hélt útvarpsstöð á Spáni því fram að búið væri að selja hann til Real Madrid. Fótbolti 3.6.2009 09:29 Fabregas efstur á óskalista Barcelona Spænskir fjölmiðlar greina frá því að Joan Laporta, forseti Barcelona, hafi sett það í forgang hjá sér að fá Cesc Fabregas aftur til félagsins frá Arsenal. Hann sé þess utan búinn að taka frá peninga fyrir kaupunum. Fótbolti 2.6.2009 10:23 « ‹ 213 214 215 216 217 218 219 220 221 … 270 ›
Barcelona vill halda Alexander Hleb Txiki Beguiristain stjórnarformaður Barcelona hefur ítrekað að Hvít-Rússinn Alexander Hleb sé ekki á förum frá Katalóníufélaginu þrátt fyrir að miðjumaðurinn hafi átt erfitt uppdráttar á síðustu leiktíð. Fótbolti 12.6.2009 10:06
Ronaldo: Dágóð summa Cristiano Ronaldo hefur tjáð sig opinberlega í fyrsta skipti um yfirvofandi félagaskipti sín til Real Madrid. Enski boltinn 11.6.2009 20:13
Butragueno aftur til Real Madrid Florentino Perez, forseti Real Madrid, er ekki bara á fullu í að kaupa bestu knattspyrnumenn heims þessa dagana. Hann er einnig í því að ráða til félagsins gömlu hetjurnar. Fótbolti 11.6.2009 13:46
Valencia staðfestir að kauptilboð hafi borist í Villa - Líklega frá Chelsea Manuel Llorente forseti Valencia hefur staðfest að kauptilboð hafi borist félaginu í framherjann David Villa og að það komi frá félagi utan Spánar. Fótbolti 11.6.2009 14:38
Barcelona vonast til þess að halda Eto'o Forseti Meistaradeildarmeistara Barcelona Joan Laporta segir Katalóníufélagið vilja halda framherjanum Samuel Eto'o innan sinna raða, en ekki fyrir hvaða pening sem er. Fótbolti 11.6.2009 08:55
Raul Tamudo líklega á leiðinni í enska boltann Ensku úrvalsdeildarfélögin Sunderland, Bolton, Portsmouth og nýliðar Wolves eru öll sögð hafa áhuga á að fá spænska framherjann Raul Tamudo í sínar raðir í sumar. Fótbolti 10.6.2009 17:01
Toni: Barcelona hefur áhuga á að fá mig Framherjinn Luca Toni hjá Bayern München staðfesti í samtali við Gazzetta dello Sport að Barcelona hefði áhuga á að fá hann í sínar raðir í sumar. Fótbolti 10.6.2009 13:35
Perez: Geri allt sem ég get til að fá Ronaldo Florentino Perez, forseti Real Madrid, segir að hann ætli að gera allt sem í hans valdi stendur til að fá Cristiano Ronaldo til félagsins nú í sumar. Enski boltinn 9.6.2009 17:27
Laporta gagnrýnir kaup Real Madrid á Kaka Joan Laporta, forseti Barcelona, gagnrýnir harðlega metkaup erkifjendanna í Real Madrid á Brasilíumanninum Kaka á 59 milljónir punda. Fótbolti 9.6.2009 14:35
Chelsea og Real Madrid bítast um David Villa Forráðamenn Chelsea og Real Madrid eru staddir í Valencia þessa stundina þar sem félögin bítast um kaup á framherjanum David Villa. Fótbolti 9.6.2009 12:34
Yaya Toure hugsanlega á leið til Englands Umboðsmaður miðju -og varnarmannsins Yaya Toure hjá Meistaradeildarmeisturum Barcelona segir að leikmaðurinn sé með tilboð í höndunum frá liðum á Englandi og Ítalíu og segir framtíð hans óljósa. Fótbolti 9.6.2009 12:02
Real Madrid tilbúið að selja Van Nistelrooy? Forráðamenn Real Madrid hafa staðfest að framtíð framherjans Ruud Van Nistelrooy sé í mikilli óvissu. Hollendingurinn marksækni meiddist illa á hné í nóvember á síðustu leiktíð og hefur verið að berjast við að ná sér aftur á strik en endurhæfingin gengur hægt. Fótbolti 9.6.2009 11:34
Kaka: Hvetjandi áskorun að fara til Real Madrid Brasilíumaðurinn Kaka varð dýrasti leikmaður heims í gær þegar hann fór frá AC Milan til Real Madrid á 59 milljónir punda en hann kvaðst hafa tekið margt inn í reikninginn þegar hann ákvað á endanum að fara. Fótbolti 9.6.2009 08:57
Kaka til Real Madrid Real Madrid og AC Milan sendu frá sér tilkynningu í kvöld þar sem staðfest var að Brasilíumaðurinn Kaka sé genginn í raðir fyrrnefnda félagsins. Fótbolti 8.6.2009 22:58
Perez: Möguleiki að Kaka verði leikmaður Real í kvöld Haft er eftir Florentino Perez, forseta Real Madrid, í ítölskum fjölmiðlum í kvöld að hann vonast til þess að hægt verði að staðfesta að Brasilíumaðurinn Kaka sé genginn í raðir Real Madrid í kvöld. Fótbolti 8.6.2009 20:57
Verður tilkynnt um félagsskipti Kaka til Real Madrid í dag? Spænskir fjölmiðlar greina nú frá því að Kaka hafi lokið læknisskoðun hjá Real Madrid í Recife í Brasilíu eftir að AC Milan hafi samþykkt metkauptilboð Madridinga upp á 56 milljónir punda. Fótbolti 8.6.2009 15:03
Krkic vill feta í fótspor Messi Hinn ungi og bráefnilegi framherji Barcelona, Bojan Krkic, tekur Lionel Messi sér til fyrirmyndar og ætlar að læra af honum svo hann geti síðar fetað í fótspor argentínska snillingsins. Fótbolti 7.6.2009 19:31
Pellegrini í skýjunum með þjálfarastarfið hjá Real Manuel Pellegrini á erfitt með að leyna gleði sinni yfir því að hann hafi fengið þjálfarastarfið hjá Real Madrid. Fótbolti 7.6.2009 18:38
Tilboð komin í Eto´o Joan Laporta, forseti Barcelona, hefur staðfest að þegar séu komin nokkur formlega tilboð í kamerúnska framherjann Samuel Eto´o. Fótbolti 7.6.2009 15:47
Við erum herramenn hjá Real Madrid Florentino Perez, forseti Real Madrid, vill ekki eignast neina óvini í nýjasta verkefninu sínu. Það er að byggja upp nýtt Galactico-veldi á Santiago Bernabeau. Fótbolti 6.6.2009 10:50
Leynisamningur við Ronaldo til staðar Nýr varaforseti Real Madrid, Fernando Tapias, hefur viðurkennt að félagið gerði á sínum tíma leynilegan samning við Cristiano Ronaldo og umboðsmann hans. Fótbolti 5.6.2009 10:59
Verða engin skipti á Ibrahimovic og Eto´o Forseti Inter, Massimo Moratti, hefur útilokað þann möguleika að Inter og Barcelona muni skipta á þeim Zlatan Ibrahimovic og Samuel Eto´o. Fótbolti 5.6.2009 09:51
Framtíð Valencia svört Óhætt er að segja að framtíð spænska úrvalsdeildarfélagsins Valencia sé allt annað en björt en félagið er sagt skulda um 400 milljónir punda eða tæpa 79 milljarða króna. Fótbolti 5.6.2009 09:12
Diego Forlan ánægður á Vicente Calderon Framherjinn Diego Forlan hjá Atletico Madrid átti frábært tímabil á nýafstaðinni leiktíð þar sem hann varð markakóngur í spænsku úrvalsdeildinni með 32 mörk og flest stórlið Evrópu sögð á höttunum eftir honum. Fótbolti 4.6.2009 17:52
Perez vill Kaka og Ronaldo til Real Madrid Florentino Perez, nýskipaður foreseti Real Madrid, hefur lýst því yfir að hann ætli að gera allt sem í sínu valdi stendur til að fá Brasilíumanninn Kaka og Cristiano Ronaldo til félagsins. Fótbolti 4.6.2009 13:41
Eiður Smári: Tek ekki ákvörðun um framhaldið fyrr en líður á sumar Landsliðsframherjinn Eiður Smári Guðjohnsen er mættur á klakann til að taka þátt í landsleiknum gegn Hollandi á Laugardalsvelli á laugardag. Miklar vangaveltur hafa verið um framtíð kappans í boltanum en spænskir og breskir fjölmiðlar telja næsta víst að hann færi sig um set fyrir næsta keppnistímabil. Fótbolti 3.6.2009 19:44
Barcelona til í að selja Eto´o Framherjinn Samuel Eto´o er talinn verða að samþykkja nýjan tveggja ára samning við Barcelona ef hann vill vera áfram í herbúðum félagsins. Hann hefur hingað til ekki viljað setjast að samningaborðinu og Pep Guardiola þjálfari er því farinn að leita að nýjum framherja. Fótbolti 3.6.2009 10:10
Milan neitar því að Kaká sé að fara til Real Sirkusinn í kringum Brasilíumanninn Kaká heldur áfram í dag. Í gær sagðist Kaká ekki vera að fara frá AC Milan en um kvöldið hélt útvarpsstöð á Spáni því fram að búið væri að selja hann til Real Madrid. Fótbolti 3.6.2009 09:29
Fabregas efstur á óskalista Barcelona Spænskir fjölmiðlar greina frá því að Joan Laporta, forseti Barcelona, hafi sett það í forgang hjá sér að fá Cesc Fabregas aftur til félagsins frá Arsenal. Hann sé þess utan búinn að taka frá peninga fyrir kaupunum. Fótbolti 2.6.2009 10:23