Spænski boltinn Eiður Smári: Engar afsakanir Eiður Smári Guðjohnsen sat fyrir svörum í sjónvarpsþættinum Revista á Sky sjónvarpsstöðinni í gær. Þar talaði hann m.a. um vandræðin á liði Barcelona í vetur og möguleika þess á að vinna titla í vor. Fótbolti 10.4.2008 10:30 United er ekki endilega sigurstranglegra Thierry Henry hjá Barcelona segir að þó Manchester United sé vissulega að leika vel þessa dagana, geti liðið ekki endilega talist sigurstranglegra þegar það mætir Barcelona í undanúrslitum keppninnar í lok mánaðarins. Fótbolti 10.4.2008 10:21 Henry falur á 2,3 milljarða? Heimildamaður breska blaðsins Daily Star segir að Barcelona sé tilbúið að selja franska framherjann Thierry Henry fyrir 2,3 milljarða króna í sumar. Fótbolti 8.4.2008 11:32 Eiður lék í tuttugu mínútur í markalausu jafntefli Hvorki Villareal né Barcelona tókst í kvöld að nýta sér það að Real Madrid tapaði stigum í gær. Ekkert af toppliðunum þremur tókst því að vinna sinn leik þessa helgina og Real Madrid með sjö stiga forystu. Fótbolti 6.4.2008 21:16 Ronaldinho frá keppni í sex vikur Brasilíumaðurinn Ronaldinho getur ekki leikið með Barcelona næstu sex vikurnar vegna meiðsla á læri. Þetta tilkynnti spænska félagið í dag. Fótbolti 4.4.2008 16:11 Real Madrid í fjárhagserfiðleikum? Spænskir fjölmiðlar greindu frá því í dag að Real Madrid, ríkasta félagslið heims, ætti við fjárhagserfiðleika að etja. El Mundo Deportivo hélt því þannig fram að félagið hefði tekið 3,5 milljarða króna lán til að standa straum af daglegum rekstrarkostnaði. Fótbolti 2.4.2008 18:25 Real bætir í forskotið Real Madrid vann í kvöld góðan 3-1 sigur á Sevilla í leik helgarinnar á Spáni. Meistarar Real eru fyrir vikið komnir með sex stiga forskot á toppnum. Fótbolti 30.3.2008 21:26 Slæmt tap hjá Barcelona Barcelona mistókst í kvöld að saxa á forskot Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar. Liðið náði 2-0 forystu snemma leiks gegn Betis en þurfti að sætta sig við 3-2 tap eftir góðan endasprett heimamanna. Fótbolti 29.3.2008 21:31 Ronaldinho gæti farið frá Barcelona Bróðir og umboðsmaður Brasilíumannsins Ronaldinho viðurkennir að til greina komi að hann fari frá Barcelona í sumar. Til greina komi að hann kaupi sig út úr samningi sínum við félagið. Fótbolti 28.3.2008 10:33 Tveggja ára bann fyrir flöskukast Stuðningsmaður Real Betis sem kastaði flösku í höfuð markvarðar Athletic Bilbao hefur verið dæmdur í tveggja ára bann frá knattspyrnuvöllum á Spáni. Þá fékk hann sekt upp á 1,2 milljónir krónar. Fótbolti 27.3.2008 20:16 Real Madrid að kaupa Fabiano? Spænska dagblaðið Marca fullyrðir að forráðamenn Real Madrid séu við það að kaupa brasilíska framherjann Luis Fabiano frá Sevilla og það án vitneskju Andalúsíufélagsins. Fótbolti 27.3.2008 13:53 Giovani vill ekki fara Sóknarmaðurinn Giovani Dos Santos segist aldrei hafa íhugað það að yfirgefa Barcelona. Fréttir á Englandi herma að Manchester City ætli að reyna að fá leikmanninn í sumar. Fótbolti 26.3.2008 18:12 Ronaldinho þarf bara að fá knús Silvinho, leikmaður Barcelona, segir að landi hans Ronaldinho þurfi aðhlynningu frá félögum sínum í liðinu svo hann nái sér aftur á strik eftir fremur dauft ár. Fótbolti 25.3.2008 16:46 Aragones vill taka Ítali til fyrirmyndar Luis Aragones, landsliðsþjálfari Spánverja, segir að spænsku landsliðsmennirnir ættu að taka sér ítalska landsliðið til fyrirmyndar á knattspyrnuvellinum. Fótbolti 25.3.2008 16:33 Real Madrid tapaði á heimavelli Valencia gerði sér lítið fyrir og vann topplið Real Madrid á Santiago Bernabéu í dag, 3-2. Fótbolti 23.3.2008 20:01 Barcelona á sigurbraut á ný Barcelona vann í dag 4-1 sigur á Real Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni en liðið tapaði fyrir Valencia í spænsku bikarkeppninni á fimmtudaginn. Fótbolti 23.3.2008 17:58 Eiður á bekknum Eiður Smári Guðjohnsen hefur misst sæti sitt í byrjunarliði Barcelona en liðið mætir Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 23.3.2008 15:01 Eiður Smári í leikmannahópi Börsunga Eiður Smári Guðjohnsen er í leikmannahópi Barcelona sem mætir Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á morgun. Fótbolti 22.3.2008 20:32 Eiður tognaði í leiknum gegn Valencia Eiður Smári Guðjohnsen tognaði á magavöðva í leik Barcelona og Valencia í Spænska konungsbikarnum í gærkvöld. Þetta kom í ljós við læknisskoðun í morgun. Fótbolti 21.3.2008 12:03 Hriplek vörn varð Börsungum að falli Eiður Smári Guðjohnsen lék allan leikinn er Valencia vann verðskuldaðan sigur á Barcelona, 3-1, í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar. Fótbolti 20.3.2008 21:18 Eiður Smári í byrjunarliðinu Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem mætir Valencia í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld. Fótbolti 20.3.2008 18:51 Getafe í úrslit í bikarnum Lærisveinar Michael Laudrup í Getafe tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitaleik spænska bikarsins þegar þeir gerðu 1-1 jafntefli við Racing í síðari leik liðanna. Getafe fer því í úrslit eftir samanlagðan 4-2 sigur. Liðið mætir annað hvort Barcelona eða Valencia sem mætast annað kvöld. Fótbolti 19.3.2008 22:24 Racing - Getafe í beinni í kvöld Stöð 2 Sport hefur ákveðið að sýna síðari viðureign Racing Santander og Getafe í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 19.3.2008 17:07 Eiður Smári í leikmannahópi Börsunga Eiður Smári Guðjohnsen verður í leikmannahópi Barcelona sem mætir Valencia í spænsku bikarkeppninni annað kvöld. Fótbolti 19.3.2008 13:32 Tímabilið sennilega búið hjá Nistelrooy Ruud van Nistelrooy mun í dag gangast undir skurðaðgerð á ökkla samkvæmt fregnum í spænskum fjölmiðlum. Samkvæmt því er ólíklegt að hann komi til með að spila meira á tímabilinu. Fótbolti 19.3.2008 11:12 Athletic Bilbao dæmdur sigur Spænska knattspyrnusambandið ákvað í dag að dæma Athletic Bilbao 2-1 sigur gegn Real Betis. Flauta varð leikinn af eftir að flösku var kastað í höfuð markvarðar Bilbao þegar tuttugu mínútur voru til leiksloka. Fótbolti 18.3.2008 21:24 Diego vill til Real Madrid Draumur Diego er að ganga til liðs við Real Madrid á Spáni. Þetta segir faðir þessa brasilíska miðjumanns sem hefur slegið í gegn með Werder Bremen í Þýskalandi á yfirstandandi leiktíð. Fótbolti 18.3.2008 17:08 Eiður: Getum enn náð Real Eiður Smári Guðjohnsen sagði eftir 2-2 jafnteflisleik Barcelona og Almeria í gær að liðið gæti enn náð Real Madrid að stigum. Fótbolti 17.3.2008 12:43 Markvörður Athletic fékk flösku í hausinn (myndband) Leik Athletic Bilbao og Real Betis var flautaður af á 72. mínútu eftir að flösku var kastað í haus Armando Riviero, markvarðar Athletic. Fótbolti 17.3.2008 11:47 Eiður fór meiddur af velli í jafntefli Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen þurfti að fara meiddur af velli rétt fyrir leikslok í kvöld þegar Barcelona varð að sætta sig við 2-2 jafntefli gegn baráttuglöðu liði Almeria í spænsku úrvalsdeildinni. Liðinu tókst því aðeins að minnka forskot Real Madrid niður í sjö stig eftir að Real tapaði í gær. Fótbolti 16.3.2008 20:14 « ‹ 226 227 228 229 230 231 232 233 234 … 268 ›
Eiður Smári: Engar afsakanir Eiður Smári Guðjohnsen sat fyrir svörum í sjónvarpsþættinum Revista á Sky sjónvarpsstöðinni í gær. Þar talaði hann m.a. um vandræðin á liði Barcelona í vetur og möguleika þess á að vinna titla í vor. Fótbolti 10.4.2008 10:30
United er ekki endilega sigurstranglegra Thierry Henry hjá Barcelona segir að þó Manchester United sé vissulega að leika vel þessa dagana, geti liðið ekki endilega talist sigurstranglegra þegar það mætir Barcelona í undanúrslitum keppninnar í lok mánaðarins. Fótbolti 10.4.2008 10:21
Henry falur á 2,3 milljarða? Heimildamaður breska blaðsins Daily Star segir að Barcelona sé tilbúið að selja franska framherjann Thierry Henry fyrir 2,3 milljarða króna í sumar. Fótbolti 8.4.2008 11:32
Eiður lék í tuttugu mínútur í markalausu jafntefli Hvorki Villareal né Barcelona tókst í kvöld að nýta sér það að Real Madrid tapaði stigum í gær. Ekkert af toppliðunum þremur tókst því að vinna sinn leik þessa helgina og Real Madrid með sjö stiga forystu. Fótbolti 6.4.2008 21:16
Ronaldinho frá keppni í sex vikur Brasilíumaðurinn Ronaldinho getur ekki leikið með Barcelona næstu sex vikurnar vegna meiðsla á læri. Þetta tilkynnti spænska félagið í dag. Fótbolti 4.4.2008 16:11
Real Madrid í fjárhagserfiðleikum? Spænskir fjölmiðlar greindu frá því í dag að Real Madrid, ríkasta félagslið heims, ætti við fjárhagserfiðleika að etja. El Mundo Deportivo hélt því þannig fram að félagið hefði tekið 3,5 milljarða króna lán til að standa straum af daglegum rekstrarkostnaði. Fótbolti 2.4.2008 18:25
Real bætir í forskotið Real Madrid vann í kvöld góðan 3-1 sigur á Sevilla í leik helgarinnar á Spáni. Meistarar Real eru fyrir vikið komnir með sex stiga forskot á toppnum. Fótbolti 30.3.2008 21:26
Slæmt tap hjá Barcelona Barcelona mistókst í kvöld að saxa á forskot Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar. Liðið náði 2-0 forystu snemma leiks gegn Betis en þurfti að sætta sig við 3-2 tap eftir góðan endasprett heimamanna. Fótbolti 29.3.2008 21:31
Ronaldinho gæti farið frá Barcelona Bróðir og umboðsmaður Brasilíumannsins Ronaldinho viðurkennir að til greina komi að hann fari frá Barcelona í sumar. Til greina komi að hann kaupi sig út úr samningi sínum við félagið. Fótbolti 28.3.2008 10:33
Tveggja ára bann fyrir flöskukast Stuðningsmaður Real Betis sem kastaði flösku í höfuð markvarðar Athletic Bilbao hefur verið dæmdur í tveggja ára bann frá knattspyrnuvöllum á Spáni. Þá fékk hann sekt upp á 1,2 milljónir krónar. Fótbolti 27.3.2008 20:16
Real Madrid að kaupa Fabiano? Spænska dagblaðið Marca fullyrðir að forráðamenn Real Madrid séu við það að kaupa brasilíska framherjann Luis Fabiano frá Sevilla og það án vitneskju Andalúsíufélagsins. Fótbolti 27.3.2008 13:53
Giovani vill ekki fara Sóknarmaðurinn Giovani Dos Santos segist aldrei hafa íhugað það að yfirgefa Barcelona. Fréttir á Englandi herma að Manchester City ætli að reyna að fá leikmanninn í sumar. Fótbolti 26.3.2008 18:12
Ronaldinho þarf bara að fá knús Silvinho, leikmaður Barcelona, segir að landi hans Ronaldinho þurfi aðhlynningu frá félögum sínum í liðinu svo hann nái sér aftur á strik eftir fremur dauft ár. Fótbolti 25.3.2008 16:46
Aragones vill taka Ítali til fyrirmyndar Luis Aragones, landsliðsþjálfari Spánverja, segir að spænsku landsliðsmennirnir ættu að taka sér ítalska landsliðið til fyrirmyndar á knattspyrnuvellinum. Fótbolti 25.3.2008 16:33
Real Madrid tapaði á heimavelli Valencia gerði sér lítið fyrir og vann topplið Real Madrid á Santiago Bernabéu í dag, 3-2. Fótbolti 23.3.2008 20:01
Barcelona á sigurbraut á ný Barcelona vann í dag 4-1 sigur á Real Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni en liðið tapaði fyrir Valencia í spænsku bikarkeppninni á fimmtudaginn. Fótbolti 23.3.2008 17:58
Eiður á bekknum Eiður Smári Guðjohnsen hefur misst sæti sitt í byrjunarliði Barcelona en liðið mætir Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 23.3.2008 15:01
Eiður Smári í leikmannahópi Börsunga Eiður Smári Guðjohnsen er í leikmannahópi Barcelona sem mætir Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á morgun. Fótbolti 22.3.2008 20:32
Eiður tognaði í leiknum gegn Valencia Eiður Smári Guðjohnsen tognaði á magavöðva í leik Barcelona og Valencia í Spænska konungsbikarnum í gærkvöld. Þetta kom í ljós við læknisskoðun í morgun. Fótbolti 21.3.2008 12:03
Hriplek vörn varð Börsungum að falli Eiður Smári Guðjohnsen lék allan leikinn er Valencia vann verðskuldaðan sigur á Barcelona, 3-1, í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar. Fótbolti 20.3.2008 21:18
Eiður Smári í byrjunarliðinu Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem mætir Valencia í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld. Fótbolti 20.3.2008 18:51
Getafe í úrslit í bikarnum Lærisveinar Michael Laudrup í Getafe tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitaleik spænska bikarsins þegar þeir gerðu 1-1 jafntefli við Racing í síðari leik liðanna. Getafe fer því í úrslit eftir samanlagðan 4-2 sigur. Liðið mætir annað hvort Barcelona eða Valencia sem mætast annað kvöld. Fótbolti 19.3.2008 22:24
Racing - Getafe í beinni í kvöld Stöð 2 Sport hefur ákveðið að sýna síðari viðureign Racing Santander og Getafe í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 19.3.2008 17:07
Eiður Smári í leikmannahópi Börsunga Eiður Smári Guðjohnsen verður í leikmannahópi Barcelona sem mætir Valencia í spænsku bikarkeppninni annað kvöld. Fótbolti 19.3.2008 13:32
Tímabilið sennilega búið hjá Nistelrooy Ruud van Nistelrooy mun í dag gangast undir skurðaðgerð á ökkla samkvæmt fregnum í spænskum fjölmiðlum. Samkvæmt því er ólíklegt að hann komi til með að spila meira á tímabilinu. Fótbolti 19.3.2008 11:12
Athletic Bilbao dæmdur sigur Spænska knattspyrnusambandið ákvað í dag að dæma Athletic Bilbao 2-1 sigur gegn Real Betis. Flauta varð leikinn af eftir að flösku var kastað í höfuð markvarðar Bilbao þegar tuttugu mínútur voru til leiksloka. Fótbolti 18.3.2008 21:24
Diego vill til Real Madrid Draumur Diego er að ganga til liðs við Real Madrid á Spáni. Þetta segir faðir þessa brasilíska miðjumanns sem hefur slegið í gegn með Werder Bremen í Þýskalandi á yfirstandandi leiktíð. Fótbolti 18.3.2008 17:08
Eiður: Getum enn náð Real Eiður Smári Guðjohnsen sagði eftir 2-2 jafnteflisleik Barcelona og Almeria í gær að liðið gæti enn náð Real Madrid að stigum. Fótbolti 17.3.2008 12:43
Markvörður Athletic fékk flösku í hausinn (myndband) Leik Athletic Bilbao og Real Betis var flautaður af á 72. mínútu eftir að flösku var kastað í haus Armando Riviero, markvarðar Athletic. Fótbolti 17.3.2008 11:47
Eiður fór meiddur af velli í jafntefli Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen þurfti að fara meiddur af velli rétt fyrir leikslok í kvöld þegar Barcelona varð að sætta sig við 2-2 jafntefli gegn baráttuglöðu liði Almeria í spænsku úrvalsdeildinni. Liðinu tókst því aðeins að minnka forskot Real Madrid niður í sjö stig eftir að Real tapaði í gær. Fótbolti 16.3.2008 20:14