Spænski boltinn

Fréttamynd

Messi frá í sex vikur

Lionel Messi verður frá næstu sex vikurnar eða svo eftir að hann reif vöðva í læri í leiknum gegn Celtic í gær. Þetta er í fjórða skiptið á þremur árum sem hann verður fyrir álíka meiðslum.

Fótbolti
Fréttamynd

Barcelona steinlá fyrir Atletico

Eiður Smári Guðjohnsen og félagar í Barcelona misstigu sig illa í toppbaráttunni á Spáni í kvöld þegar þeir fengu 4-2 skell gegn Atletico í Madrid. Á sama tíma vann Real Madrid 3-2 sigur á Recreativo á útivelli.

Fótbolti
Fréttamynd

Rijkaard er ánægður hjá Barcelona

Bróðir þjálfarans Frank Rijkaard hjá Barcelona segir hann ánægðan í herbúðum liðsins og blæs á slúðurfréttir ensku blaðanna um að Rijkaard muni taka við Chelsea ef Avram Grant nær ekki að skila titli eða titlum í hús í vor.

Fótbolti
Fréttamynd

Forysta Real Madrid aðeins tvö stig

Mjög óvænt úrslit urðu í spænska boltanum í gær. Meistararnir í Real Madrid töpuðu 0-1 á heimavelli fyrir Getafe en það var Ikechukwu Uche sem skoraði eina mark leiksins.

Fótbolti
Fréttamynd

Samuel Eto'o með þrennu

Samuel Eto'o skoraði þrennu fyrir Barcelona þegar liðið vann 5-1 stórsigur á Levante í spænsku deildinni í kvöld. Eiður Smári Guðjohnsen sat allan tímann á varamannabekk Barcelona og kom ekki við sögu.

Fótbolti
Fréttamynd

Eiður orðaður við PSG

Eiður Smári Guðjohnsen var í dag orðaður við Paris St. Germain í frönskum fjölmiðlum, þá sem eftirmaður Portúgalans Pauleta.

Fótbolti
Fréttamynd

Barcelona að kaupa varnarmann

Barcelona mun síðar í vikunni ganga frá kaupunum á varnarmanninum Ezequiel Garay frá Racing Santander. Þetta kemur fram í spænsku dagblaði í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Forysta Real aðeins sex stig

Spánarmeistarar Real Madrid hafa nú aðeins sex stiga forskot á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir að Barcelona vann nauman 1-0 sigur á Osasuna í kvöld. Xavi skoraði sigurmark heimamanna skömmu fyrir leikslok en Eiður Smári sat á bekknum allan tímann. Real steinlá 2-0 fyrir Almeria í gær.

Fótbolti
Fréttamynd

Áfall fyrir Barcelona

Spænska liðið Barcelona varð fyrir áfalli í dag þegar í ljós kom að fyrirliðinn Carles Puyol er með rifinn vöðva í fæti og getur því ekki leikið með liðinu næstu fjórar vikurnar eða svo.

Fótbolti