Spænski boltinn

Fréttamynd

Xabi Alon­so ekki til Þýska­lands eftir allt saman

Fyrir fjórum dögum var greint frá því að Xabi Alonso yrði nýr þjálfari Borussia Mönchengladbach í þýsku úrvalsdeildinni. Svo er aldeilis ekki en í dag skrifaði hann undir nýjan samning hjá Real Sociedad og mun halda áfram að þjálfa B-lið félagsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Alonso tekur við þýsku liði

Spánverjinn Xabi Alonso flytur aftur til Þýskalands í sumar og verður nýr þjálfari Borussia Mönchengladbach frá og með næsta tímabili.

Fótbolti