Barcelona alltaf farið með sigur af hólmi gegn Real Madríd Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. mars 2022 08:31 Leikmenn Barcelona fagna eftir öruggan 5-2 sigur á Real Madríd í gærkvöldi. Twitter@FCBfemeni Barcelona vann í gær frábæran 5-2 sigur á Real Madríd er félögin mættust í síðari leik átta liða úrslita Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu. Börsungar fóru einnig með sigur af hólmi í fyrri leiknum og hafa því unnið allar viðureignir liðanna. Þó Barcelona og Real Madríd séu tvö af elstu, frægustu og virtustu íþróttafélögum heims þá hefur kvennaknattspyrna setið á hakanum hjá þessum fornfrægu liðum, það er þangað til nú. Loks virðast hlutirnir vera að mjakast í rétta átt þó svo að Real hafi ekki viljað spila leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar á aðalvelli félagsins, Santiago Bernabéu. Barcelona ákvað hins vegar að spila á Nývangi í gærkvöldi og sér ekki eftir því. 91,553 in the Camp Nou Barcelona vs. Real Madrid set the world record for attendance at a women's football game pic.twitter.com/kHSvDPDVwa— B/R Football (@brfootball) March 30, 2022 Það var troðið út úr dyrum og heimsmet slegið en aldri hafa fleiri mætt á leik í kvennaknattspyrnu. Erfitt verður að bæta metið þar sem fáir vellir geta tekið jafn marga í sæti og Nývangur. Þó svo að viðureign Börsunga og Real hafi endað samtals 8-3 Spánar- og Evrópumeisturum Barcelona í vil þá stóð Real lengi vel í meisturunum. Það má segja að Real sé að fikra sig nær toppliðinu en hvenær fyrsti sigurinn kemur er óvíst. Þetta var sjöundi sigur Barcelona í röð en félögin hafa aðeins mæst sjö sinnum í sögunni. Barcelona Femeni have won every game they've ever played against Real Madrid pic.twitter.com/jGgNfgxmoG— GOAL (@goal) March 30, 2022 Real hefur verið að klífa töfluna heima fyrir og þarf að halda því áfram ætli liðið sér að komast í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Barcelona er sem fyrr liðið sem völdin hefur en uppgangur liðsins hefur verið hreint út sagt ótrúlegur undanfarin ár. Hlutirnir geta hins vegar breyst hratt og þarf ekki nema að horfa til Frakklands þar sem París Saint-Germain tókst að steypa Lyon af stóli sem besta lið landsins og er nú hörð barátta þeirra á milli um franska meistaratitilinn. Real vonast til að gera slíkt hið sama en á sem stendur langt í land. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Spænski boltinn Tengdar fréttir Áhorfendamet slegið er Barcelona fór áfram í undanúrslit 91.553 manns fylgdust með á Nou Camp þegar Barcelona vann stóran endurkomu sigur á Real Madrid, 5-2. Er þetta mesti fjöldi sem hefur nokkurntíman mætt á knattspyrnuleik kvenna. 30. mars 2022 18:45 Í leit að fullkomnun: Ekkert fær ofurlið Barcelona stöðvað Hvernig má það vera að allt sé í hers höndum hjá karlaliði félags á meðan kvennalið þess blómstrar og er besta lið álfunnar og mögulega sögunnar? Þegar stórt er spurt er fátt um svör en hér að neðan verður kafað ofan í kvennalið Barcelona og ótrúlegan árangur þess undanfarið. 14. nóvember 2021 09:00 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Sport Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 29-34 | Meistararnir gáfu í þegar þess þurfti Handbolti Hollendingar Evrópumeistarar í fyrsta sinn Fótbolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Fylkir 2-0 │Skagamenn upp í þriðja sætið Íslenski boltinn Griezmann staðfestur sem leikmaður Barcelona Fótbolti Freyr: Ódýrt hjá Milos og Dofri fleygði sér niður Íslenski boltinn Stjarnan áfram eftir mark Brynjars Gauta á elleftu stundu | Mæta Espanyol í næstu umferð Fótbolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - HK 3-2 | KR slapp með skrekkinn gegn nýliðunum Íslenski boltinn Annar hnefaleikakappi látinn eftir bardaga um helgina Sport Fleiri fréttir Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Sjá meira
Þó Barcelona og Real Madríd séu tvö af elstu, frægustu og virtustu íþróttafélögum heims þá hefur kvennaknattspyrna setið á hakanum hjá þessum fornfrægu liðum, það er þangað til nú. Loks virðast hlutirnir vera að mjakast í rétta átt þó svo að Real hafi ekki viljað spila leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar á aðalvelli félagsins, Santiago Bernabéu. Barcelona ákvað hins vegar að spila á Nývangi í gærkvöldi og sér ekki eftir því. 91,553 in the Camp Nou Barcelona vs. Real Madrid set the world record for attendance at a women's football game pic.twitter.com/kHSvDPDVwa— B/R Football (@brfootball) March 30, 2022 Það var troðið út úr dyrum og heimsmet slegið en aldri hafa fleiri mætt á leik í kvennaknattspyrnu. Erfitt verður að bæta metið þar sem fáir vellir geta tekið jafn marga í sæti og Nývangur. Þó svo að viðureign Börsunga og Real hafi endað samtals 8-3 Spánar- og Evrópumeisturum Barcelona í vil þá stóð Real lengi vel í meisturunum. Það má segja að Real sé að fikra sig nær toppliðinu en hvenær fyrsti sigurinn kemur er óvíst. Þetta var sjöundi sigur Barcelona í röð en félögin hafa aðeins mæst sjö sinnum í sögunni. Barcelona Femeni have won every game they've ever played against Real Madrid pic.twitter.com/jGgNfgxmoG— GOAL (@goal) March 30, 2022 Real hefur verið að klífa töfluna heima fyrir og þarf að halda því áfram ætli liðið sér að komast í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Barcelona er sem fyrr liðið sem völdin hefur en uppgangur liðsins hefur verið hreint út sagt ótrúlegur undanfarin ár. Hlutirnir geta hins vegar breyst hratt og þarf ekki nema að horfa til Frakklands þar sem París Saint-Germain tókst að steypa Lyon af stóli sem besta lið landsins og er nú hörð barátta þeirra á milli um franska meistaratitilinn. Real vonast til að gera slíkt hið sama en á sem stendur langt í land.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Spænski boltinn Tengdar fréttir Áhorfendamet slegið er Barcelona fór áfram í undanúrslit 91.553 manns fylgdust með á Nou Camp þegar Barcelona vann stóran endurkomu sigur á Real Madrid, 5-2. Er þetta mesti fjöldi sem hefur nokkurntíman mætt á knattspyrnuleik kvenna. 30. mars 2022 18:45 Í leit að fullkomnun: Ekkert fær ofurlið Barcelona stöðvað Hvernig má það vera að allt sé í hers höndum hjá karlaliði félags á meðan kvennalið þess blómstrar og er besta lið álfunnar og mögulega sögunnar? Þegar stórt er spurt er fátt um svör en hér að neðan verður kafað ofan í kvennalið Barcelona og ótrúlegan árangur þess undanfarið. 14. nóvember 2021 09:00 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Sport Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 29-34 | Meistararnir gáfu í þegar þess þurfti Handbolti Hollendingar Evrópumeistarar í fyrsta sinn Fótbolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Fylkir 2-0 │Skagamenn upp í þriðja sætið Íslenski boltinn Griezmann staðfestur sem leikmaður Barcelona Fótbolti Freyr: Ódýrt hjá Milos og Dofri fleygði sér niður Íslenski boltinn Stjarnan áfram eftir mark Brynjars Gauta á elleftu stundu | Mæta Espanyol í næstu umferð Fótbolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - HK 3-2 | KR slapp með skrekkinn gegn nýliðunum Íslenski boltinn Annar hnefaleikakappi látinn eftir bardaga um helgina Sport Fleiri fréttir Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Sjá meira
Áhorfendamet slegið er Barcelona fór áfram í undanúrslit 91.553 manns fylgdust með á Nou Camp þegar Barcelona vann stóran endurkomu sigur á Real Madrid, 5-2. Er þetta mesti fjöldi sem hefur nokkurntíman mætt á knattspyrnuleik kvenna. 30. mars 2022 18:45
Í leit að fullkomnun: Ekkert fær ofurlið Barcelona stöðvað Hvernig má það vera að allt sé í hers höndum hjá karlaliði félags á meðan kvennalið þess blómstrar og er besta lið álfunnar og mögulega sögunnar? Þegar stórt er spurt er fátt um svör en hér að neðan verður kafað ofan í kvennalið Barcelona og ótrúlegan árangur þess undanfarið. 14. nóvember 2021 09:00