Spænski boltinn Atletico Madrid með fullt hús eftir sigurmark í uppbótartíma Madrídarliðið er eina liðið á Spáni sem er með níu stig eftir þrjá leiki. Fótbolti 1.9.2019 18:58 Hinn sextán ára gamli Fati skoraði er erfið byrjun Barcelona hélt áfram Barcelona er einungis með fjögur stig eftir fyrstu þrjá leikina á Spáni eftir að liðið gerði 2-2 jafntefli við Osasuna á útivelli í dag. Fótbolti 30.8.2019 11:09 Aron fór á kostum er Barcelona hafði betur gegn Kiel í úrslitaleiknum Barcelona er heimsmeistari félagsliða eftir sigur á Kiel í úrslitaleiknum í dag, 34-32, en mótið fór fram í Sádi Arabíu. Handbolti 31.8.2019 16:15 Nacho farinn frá Arsenal Nacho Monreal hefur gengið til liðs við Real Sociedad frá Arsenal. Enski boltinn 31.8.2019 11:44 Zidane allt annað en sáttur út með forsetann sem náði ekki að klófesta Pogba Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, er sagður hafa lent upp á kant við forseta Real Madrid, Florentino Perez, vegna fyrirhugaða kaupa á Paul Pogba. Fótbolti 30.8.2019 19:14 Athletic Bilbao hafði betur gegn Real Sociedad í baráttunni um Baskaland Það var grannaslagur á Spáni í kvöld. Fótbolti 30.8.2019 21:53 Barcelona og Real Madrid með einnar mínútu þögn til minningar um dóttur Enrique Fótboltaheimurinn hefur stutt dyggilega við bakið á Luis Enrique sem missti dóttur sína. Fótbolti 30.8.2019 15:41 Níu ára dóttir Luis Enrique lést eftir baráttu við krabbamein Sorgarfréttir frá Spáni í kvöld en Luis Enrique greindi frá þessu á Twitter síðu sinni í kvöld. Fótbolti 29.8.2019 22:28 Meiðslalisti Real Madrid lengist enn Isco er nýjasta nafnið sem bætist við á langan meiðslalista spænska stórliðsins en óheppnin hefur elt lærisveina Zinedine Zidane í haust. Fótbolti 29.8.2019 12:10 Messi aftur í stúkunni um helgina Biðin eftir því að sjá Lionel Messi aftur á knattspyrnuvellinum lengist því hann verður að öllum líkindum í stúkunni um helgina. Fótbolti 28.8.2019 09:16 Víctor Valdés keypti nýja skó handa næstyngsta leikmanni í sögu Barcelona Ungstirnið Ansu Fati var illa skóað svo fyrrverandi markvörður Barcelona gekk í málið. Fótbolti 27.8.2019 12:57 Barcelona reynir allt hvað þeir geta til þess að klófesta Neymar Heill her manna frá Barcelona er mættur til Parísar til þess að koma Neymar yfir til Spánar. Fótbolti 27.8.2019 18:41 Stytta af Johan Cruyff afhjúpuð fyrir utan Nývang Barcelona hefur vottað Johan Cruyff virðingu sína með styttu af honum fyrir utan Nývang. Fótbolti 27.8.2019 13:55 LeBron ánægður með LeBron-fagnið hjá Griezmann Frakkinn Antoine Griezmann opnaði markareikning sinn hjá Barcelona um helgina og fagnaði að hætti körfuboltakappans LeBron James. Fótbolti 26.8.2019 13:25 Sá næstyngsti í sögu Barcelona fékk faðmlag frá Messi eftir fyrsta leikinn Hinn 16 ára Anssumane Fati lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið Barcelona í gær. Fótbolti 25.8.2019 23:17 Griezmann með tvö í fyrsta heimaleiknum með Barcelona | Sjáðu mörkin Antoine Griezmann bauð áhorfendum á Nývangi upp á tvö mörk og eina stoðsendingu í 5-2 sigri Barcelona á Real Betis. Fótbolti 23.8.2019 10:37 Annar 1-0 sigur hjá Atlético Madrid Atlético Madrid skoraði eitt mark og hélt hreinu. Ekkert nýtt undir sólinni þar. Fótbolti 25.8.2019 18:47 Tvö stig í súginn hjá Real Madrid Real Madrid mistókst að vinna Real Valladolid á Santiago Bernabéu. Fótbolti 23.8.2019 10:34 Dauðþreyttir á tölvuleikjafíklinum Dembele sem skrópaði í læknisskoðun Þegar Barcelona seldi Neymar til PSG höfðu margir áhyggjur af Barcelona. Ekki bara því þeir misstu stórstjörnu heldur hvernig forráðamenn félagsins myndu eyða peningnum, 216 milljónum evra. Fótbolti 23.8.2019 09:47 Real Madrid bauð 90 milljónir punda og þrjá leikmenn fyrir Neymar Paris Saint-Germain fékk ansi gott tilboð í Brasilíumanninn Neymar. Fótbolti 21.8.2019 22:41 Æfingar Lionel Messi eru enginn sandkassaleikur Lionel Messi missti af fyrsta leik tímabilsins í spænsku deildinni vegna meiðsla og Barcelona varð þar að sætta sig við 1-0 tap á móti Athletic Bilbao. Fótbolti 21.8.2019 14:07 Casillas gæti spilað með Porto á tímabilinu þrátt fyrir hjartaáfall fyrir þremur mánuðum Iker Casillas gæti snúið óvænt til baka á fótboltavöllinn með Porto þrátt fyrir að hafa fengið hjartaáfall í maí síðastliðnum. Fótbolti 21.8.2019 07:43 Dularfull skilaboð Neymar á Instagram er sögusagnir um framtíð hans halda áfram Neymar setti athyglisverð skilaboð á Instgram-síðu sinna í gær. Fótbolti 21.8.2019 07:53 26 mánuðir og 27 dagar síðan að Real Madrid var síðast fyrir ofan Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni Real Madrid er með þrjú stig eftir fyrstu umferðina í spænsku úrvalsdeildinni en erkifjendur þeirra í Barcelona eru án stiga eftir tap hjá meisturunum í fyrstu umferðinni. Fótbolti 20.8.2019 07:53 Sá þriðji dýrasti byrjaði vel með Atletico Madrid og það sannar tölfræðin Joao Felix spilaði sinn fyrsta opinbera leik fyrir Atletico Madrid í gærkvöldi er Atletico Madrid marði 1-0 sigur á Getafe í fyrstu umferðinni á Spáni. Fótbolti 19.8.2019 08:47 Síðasta tilboð Real í Neymar hljóðar upp á 150 milljónir punda og James Rodriguez Eitt tilboð í viðbót og svo eru forráðamenn Real hættir að eltast við Brassann. Fótbolti 19.8.2019 11:59 Coutinho lánaður til Bayern: Geta keypt hann á 110 milljónir punda eftir leiktíðina Bayern Munchen staðfesti í morgun að félagið hafi gengið frá lánssamningi við Philippe Coutinho frá Barcelona út leiktíðina. Fótbolti 19.8.2019 09:14 Tvö rauð spjöld á loft og 1-0 sigur Atletico í fyrsta leik Fátt sem kom á óvart í fyrsta leik Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 16.8.2019 13:32 Stoðsending frá Bale í öruggum sigri Real Real Madrid byrjar nýtt tímabil af krafti. Fótbolti 16.8.2019 20:01 Ósáttur Valverde segir að Griezmann þurfi að gera meira Barcelona tapaði opnunarleiknum í spænsku úrvalsdeildinni í gær er liðið tapaði 1-0 fyrir Athletic Bilbao á útivelli Fótbolti 17.8.2019 09:36 « ‹ 73 74 75 76 77 78 79 80 81 … 266 ›
Atletico Madrid með fullt hús eftir sigurmark í uppbótartíma Madrídarliðið er eina liðið á Spáni sem er með níu stig eftir þrjá leiki. Fótbolti 1.9.2019 18:58
Hinn sextán ára gamli Fati skoraði er erfið byrjun Barcelona hélt áfram Barcelona er einungis með fjögur stig eftir fyrstu þrjá leikina á Spáni eftir að liðið gerði 2-2 jafntefli við Osasuna á útivelli í dag. Fótbolti 30.8.2019 11:09
Aron fór á kostum er Barcelona hafði betur gegn Kiel í úrslitaleiknum Barcelona er heimsmeistari félagsliða eftir sigur á Kiel í úrslitaleiknum í dag, 34-32, en mótið fór fram í Sádi Arabíu. Handbolti 31.8.2019 16:15
Nacho farinn frá Arsenal Nacho Monreal hefur gengið til liðs við Real Sociedad frá Arsenal. Enski boltinn 31.8.2019 11:44
Zidane allt annað en sáttur út með forsetann sem náði ekki að klófesta Pogba Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, er sagður hafa lent upp á kant við forseta Real Madrid, Florentino Perez, vegna fyrirhugaða kaupa á Paul Pogba. Fótbolti 30.8.2019 19:14
Athletic Bilbao hafði betur gegn Real Sociedad í baráttunni um Baskaland Það var grannaslagur á Spáni í kvöld. Fótbolti 30.8.2019 21:53
Barcelona og Real Madrid með einnar mínútu þögn til minningar um dóttur Enrique Fótboltaheimurinn hefur stutt dyggilega við bakið á Luis Enrique sem missti dóttur sína. Fótbolti 30.8.2019 15:41
Níu ára dóttir Luis Enrique lést eftir baráttu við krabbamein Sorgarfréttir frá Spáni í kvöld en Luis Enrique greindi frá þessu á Twitter síðu sinni í kvöld. Fótbolti 29.8.2019 22:28
Meiðslalisti Real Madrid lengist enn Isco er nýjasta nafnið sem bætist við á langan meiðslalista spænska stórliðsins en óheppnin hefur elt lærisveina Zinedine Zidane í haust. Fótbolti 29.8.2019 12:10
Messi aftur í stúkunni um helgina Biðin eftir því að sjá Lionel Messi aftur á knattspyrnuvellinum lengist því hann verður að öllum líkindum í stúkunni um helgina. Fótbolti 28.8.2019 09:16
Víctor Valdés keypti nýja skó handa næstyngsta leikmanni í sögu Barcelona Ungstirnið Ansu Fati var illa skóað svo fyrrverandi markvörður Barcelona gekk í málið. Fótbolti 27.8.2019 12:57
Barcelona reynir allt hvað þeir geta til þess að klófesta Neymar Heill her manna frá Barcelona er mættur til Parísar til þess að koma Neymar yfir til Spánar. Fótbolti 27.8.2019 18:41
Stytta af Johan Cruyff afhjúpuð fyrir utan Nývang Barcelona hefur vottað Johan Cruyff virðingu sína með styttu af honum fyrir utan Nývang. Fótbolti 27.8.2019 13:55
LeBron ánægður með LeBron-fagnið hjá Griezmann Frakkinn Antoine Griezmann opnaði markareikning sinn hjá Barcelona um helgina og fagnaði að hætti körfuboltakappans LeBron James. Fótbolti 26.8.2019 13:25
Sá næstyngsti í sögu Barcelona fékk faðmlag frá Messi eftir fyrsta leikinn Hinn 16 ára Anssumane Fati lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið Barcelona í gær. Fótbolti 25.8.2019 23:17
Griezmann með tvö í fyrsta heimaleiknum með Barcelona | Sjáðu mörkin Antoine Griezmann bauð áhorfendum á Nývangi upp á tvö mörk og eina stoðsendingu í 5-2 sigri Barcelona á Real Betis. Fótbolti 23.8.2019 10:37
Annar 1-0 sigur hjá Atlético Madrid Atlético Madrid skoraði eitt mark og hélt hreinu. Ekkert nýtt undir sólinni þar. Fótbolti 25.8.2019 18:47
Tvö stig í súginn hjá Real Madrid Real Madrid mistókst að vinna Real Valladolid á Santiago Bernabéu. Fótbolti 23.8.2019 10:34
Dauðþreyttir á tölvuleikjafíklinum Dembele sem skrópaði í læknisskoðun Þegar Barcelona seldi Neymar til PSG höfðu margir áhyggjur af Barcelona. Ekki bara því þeir misstu stórstjörnu heldur hvernig forráðamenn félagsins myndu eyða peningnum, 216 milljónum evra. Fótbolti 23.8.2019 09:47
Real Madrid bauð 90 milljónir punda og þrjá leikmenn fyrir Neymar Paris Saint-Germain fékk ansi gott tilboð í Brasilíumanninn Neymar. Fótbolti 21.8.2019 22:41
Æfingar Lionel Messi eru enginn sandkassaleikur Lionel Messi missti af fyrsta leik tímabilsins í spænsku deildinni vegna meiðsla og Barcelona varð þar að sætta sig við 1-0 tap á móti Athletic Bilbao. Fótbolti 21.8.2019 14:07
Casillas gæti spilað með Porto á tímabilinu þrátt fyrir hjartaáfall fyrir þremur mánuðum Iker Casillas gæti snúið óvænt til baka á fótboltavöllinn með Porto þrátt fyrir að hafa fengið hjartaáfall í maí síðastliðnum. Fótbolti 21.8.2019 07:43
Dularfull skilaboð Neymar á Instagram er sögusagnir um framtíð hans halda áfram Neymar setti athyglisverð skilaboð á Instgram-síðu sinna í gær. Fótbolti 21.8.2019 07:53
26 mánuðir og 27 dagar síðan að Real Madrid var síðast fyrir ofan Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni Real Madrid er með þrjú stig eftir fyrstu umferðina í spænsku úrvalsdeildinni en erkifjendur þeirra í Barcelona eru án stiga eftir tap hjá meisturunum í fyrstu umferðinni. Fótbolti 20.8.2019 07:53
Sá þriðji dýrasti byrjaði vel með Atletico Madrid og það sannar tölfræðin Joao Felix spilaði sinn fyrsta opinbera leik fyrir Atletico Madrid í gærkvöldi er Atletico Madrid marði 1-0 sigur á Getafe í fyrstu umferðinni á Spáni. Fótbolti 19.8.2019 08:47
Síðasta tilboð Real í Neymar hljóðar upp á 150 milljónir punda og James Rodriguez Eitt tilboð í viðbót og svo eru forráðamenn Real hættir að eltast við Brassann. Fótbolti 19.8.2019 11:59
Coutinho lánaður til Bayern: Geta keypt hann á 110 milljónir punda eftir leiktíðina Bayern Munchen staðfesti í morgun að félagið hafi gengið frá lánssamningi við Philippe Coutinho frá Barcelona út leiktíðina. Fótbolti 19.8.2019 09:14
Tvö rauð spjöld á loft og 1-0 sigur Atletico í fyrsta leik Fátt sem kom á óvart í fyrsta leik Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 16.8.2019 13:32
Stoðsending frá Bale í öruggum sigri Real Real Madrid byrjar nýtt tímabil af krafti. Fótbolti 16.8.2019 20:01
Ósáttur Valverde segir að Griezmann þurfi að gera meira Barcelona tapaði opnunarleiknum í spænsku úrvalsdeildinni í gær er liðið tapaði 1-0 fyrir Athletic Bilbao á útivelli Fótbolti 17.8.2019 09:36