Spænski boltinn

Prúðustu goðsagnir knattspyrnusögunnar
Fjórir leikmenn með magnaðan knattspyrnuferil eiga líka eitt mjög merkilegt sameiginlegt.

Hefur fengið 210 gul og 24 rauð spjöld á ferlinum
Sergio Ramos, fyrirliði Real Madrid, bætti enn einu gula spjaldinu við á ferilskrá sína í El Clásico í gærkvöldi þegar Real Madrid mætti Barcelona í spænska Konungsbikarnum á Nývangi.

Búningar Barcelona með nöfn Messi og félaga á kínversku í kvöld
Barcelona er að reyna að auka vinsældir sínar í Kína og breyta því búningnum í kvöld.

Verður Messi „leynigestur“ á móti Real Madrid í kvöld?
Lionel Messi meiddist í síðasta leik Barcelona liðsins og átti af þeim sökum að missa af undanúrslitaleik spænska bikarsins í kvöld.

Mourinho dæmdur í eins árs fangelsi
Portúgalinn Jose Mourinho hefur samþykkt eins árs fangelsisdóm yfir sér vegna skattsvika. Hann mun þó ekki sitja inni.

Annar El Clasico án Messi
Lionel Messi gæti misst af stórleiknum við Real Madrid annað kvöld vegna meiðsla á læri.

Auðveldur sigur Real sem er átta stigum frá Barcelona
Real Madrid er átta stigum á eftir toppliði Barcelona eftir að liðið vann 3-0 sigur á Deportivo Alvaes á heimavelli í kvöld.

Atletico mistókst að saxa á forskot Börsunga
Atletico Madrid gerði Barcelona greiða með því að tapa fyrir Real Betis í spænsku La Liga deildinni í fótbolta í dag.

Messi bjargaði stigi fyrir Börsunga
Lionel Messi bjargaði stigi fyrir Barcelona í kvöld er liðið gerði 2-2 jafntefli við Valencia á heimavelli í kvöld.

Luis Suárez bauð upp á einn „Karius“ í vítakeppni við soninn
Úrugvæmaðurinn Luis Suárez er byrjaður að rækta upp markaskorarann í syni sínum, hinum fimm ára gamla Benjamin Suárez.

Messi markahæstur í Evrópu
Nýtt ár og sama gamla staðan í Evrópuboltanum. Lionel Messi er markahæstur og hinir reyna að elta argentínska snillinginn.

Benzema með tvö mörk í mikilvægum sigri Real
Real mátti ekki við töpuðum stigum í kvöld og þeir kláruðu verkefnið í Katalóníu.

Áttundi deildarsigur Börsunga í röð
Girona er fyrir neðan miðja deild á meðan Barcelona situr á toppi deildarinnar. Börsungar eru ekki á þeim buxunum að gefa neitt eftir.

Martins lánaður til Mónakó
Botnlið frönsku úrvalsdeildarinnar hefur fengið liðsstyrk í formi portúgalsks landsliðsmanns.

Atletico Madrid þjarmar að Börsungum
Atletico Madrid vann öruggan sigur á Getafe í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Nýr Panenka-kóngur í knattspyrnuheiminum
Næsti markvörður sem stendur frammi fyrir vítaspyrnu hjá Real Madrid manninum Sergio Ramos ætti að hafa eitt í huga.

Segja að Barcelona vilji fá Juan Mata í sumar
Spænski landsliðsmaðurinn Juan Mata er væntanlega á förum frá Manchester United í sumar þegar samningurinn hans rennur út. Hann gæti þá valið á milli nokkurra risaklúbba ef marka nýjustu slúðurfréttirnar frá Englandi.

Tók þrjú ár hjá De Jong að ná markmiði sínu
Það eru ekki nema þrjú ár síðan að Hollendingurinn ungi, Frenkie de Jong, fór á leik með Barcelona sem áhorfandi. Nú er hann að fara að spila fyrir félagið.

Ronaldo játaði sekt sína og greiðir himinháa sekt
Cristiano Ronaldo var í dag dæmdur sekur um stórfelld skattsvik og fékk Portúgalinn tveggja ára skilorðsbundinn dóm og risasekt.

Ronaldo mætti í svörtu og með sólgleraugu í réttarsalinn
Cristiano Ronaldo mætti öllu fjölmiðlafárinu í Madrid klæddur eins og hinn eini sanni Johnny Cash.

Kevin Prince Boateng óvænt á leiðinni til Barcelona
Miðjumaðurinn Kevin Prince Boateng, fyrrverandi leikmaður Portsmouth og núverandi leikmaður ítalska liðsins Sassuolo, mun klára tímabilið sem liðsfélagi Lionel Messi.

Sjöundi deildarsigurinn í röð hjá Barcelona
Barcelona kom sér aftur í fimm stiga forystu á toppi La Liga deildarinnar á Spáni með öruggum sigri á Leganes í kvöld.

Modric vill framlengja
Luka Modric, leikmaður Real Madrid, segist vilja framlengja samning sinn við Real Madrid.

Real tók þriðja sætið
Casemiro og Luka Modric tryggðu Real Madrid sigur á Sevilla í spænsku La Liga deildinni í fótbolta í dag.

Öruggt hjá Börsungum sem gætu þó verið dæmdir úr keppni
Barcelona er komið áfram í átta liða úrslit spænsku bikarkeppninnar eftir öruggan sigur á Levante á heimavelli sínum í kvöld. Börsungar gætu þó verið dæmdir úr keppni af spænska knattspyrnusambandinu.

Leeds United fær markvörð frá Real Madrid
Hann spilaði með Real Madrid og heitir Casilla en ekki Casillas.

„Ef Isco er ekki í byrjunarliðinu fer ég heim“
Rafael van der Vaart furðar sig á því afhverju Isco spili ekki meira fyrir Real Madrid og segist sleppa því að fara á leiki með Evrópumeisturunum ef sá spænski er ekki í byrjunarliðinu.

Real áfram þrátt fyrir tap
Real Madrid spilar til 8-liða úrslita í spænsku bikarkeppninni í fótbolta þrátt fyrir eins marks tap fyrir Leganes á útivelli í kvöld.

Girona sló Atletico út úr bikarnum
Seydou Doumbia tryggði Girona áfram í 8-liða úrslit spænsku bikarkeppninnar með jöfnunarmarki í seinni leiknum gegn Atletico Madrid í 16-liða úrslitunum.

Norska stelpan fékk sama vaxtarhormón og Lionel Messi
Lionel Messi er fyrir löngu búinn að tryggja sér sæti í fámennum hópi bestu knattspyrnumanna sögunnar. Honum var gefið vaxtarhormón þegar hann var ungur og hafði án þeirra aldrei náð þangað sem hann er kominn í dag.