Ítalski boltinn

Fréttamynd

Juventus nælir í eitt mesta efni heims

Forráðamenn Juventus eru himinlifandi yfir því að hafa náð að kaupa framherjan Alvaro Morata frá Real Madrid fyrir 20 milljónir evra. Morata gerði fimm ára samning við Juventus.

Fótbolti
Fréttamynd

Inzaghi nýr þjálfari AC Milan

Filippo Inzaghi er nýr þjálfari AC Milan, en hann tekur við starfinu af fyrrum samherja sínum, Clarence Seedorf. Inzaghi samdi við Milan til tveggja ára. Þetta var staðfest á heimasíðu félagsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Inzaghi klár í að taka við Milan

Það virðist vera verst geyma leyndarmál knattspyrnuheimsins að AC Milan ætli sér að reka þjálfarann, Clarence Seedorf, eftir aðeins fjóra mánuði í starfi.

Fótbolti
Fréttamynd

Cambiasso á förum frá Inter

Esteban Cambiasso er frjálst að yfirgefa Internazionale í sumar, en félagið hefur ákveðið að endurnýja ekki samning sinn við argentínska miðjumanninnn sem hefur verið í röðum Inter frá árinu 2004.

Fótbolti
Fréttamynd

Zanetti verður varaforseti Inter

Argentínumaðurinn Javier Zanetti lék síðasta heimaleik sinn fyrir Inter frá Milanó í gær í ítölsku A-deildinni í fótbolta. Nítján ára ferli Zanetti sem leikmaður félagsins lýkur í lokaumferðinni um næstu helgi en hann mun vera áfram hjá félaginu.

Fótbolti
Fréttamynd

Berlusconi og Seedorf í hár saman

Berlusconi forseti ítalska stórliðsins AC Milan og Clarence Seedorf þjálfari liðsins er ekki vel til vina um þessar mundir en Berlusconi móðgaði Seedorf sem krefst þess að komið sé fram við sig af virðingu.

Fótbolti
Fréttamynd

Emil skoraði í jafntefli Verona

Emil Hallfreðsson kom Verona í 2-0 gegn Udinese í ítölsku A-deildinni í fótbolta en Verona missti forystuna niður í jafntefli og tapaði dýrmætum stigum baráttunni um Evrópusæti.

Fótbolti
Fréttamynd

Napoli ítalskur bikarmeistari

Napoli varð í kvöld bikarmeistari á Ítalíu eftir 3-1 sigur á Fiorentina á Ólympíuleikvanginum í Róm. Þetta var fimmti bikarmeistaratitill Napoli og um leið fyrsti titilinn sem liðið vinnur undir stjórn Spánverjans Rafa Benitez, sem tók við liðinu fyrir tímabilið.

Fótbolti
Fréttamynd

Emil og félagar sigruðu Atalanta

Emil Hallfreðsson var að vanda í byrjunarliði Hellas Verona í 2-1 sigri á Atalanta í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Með sigrinum skýst Verona upp fyrir Atalanta í tíunda sæti ítölsku deildarinnar.

Fótbolti