Ítalski boltinn Ítalía: Higuain með þrennu Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Hellas Verona í tapi gegn Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Emil spilaði 87 mínútur í leiknum en gat ekki komið í veg fyrir tap. Fótbolti 13.4.2014 15:12 Pirlo á mörg góð ár eftir Aldur virðist vera afstæður í tilviki Ítalans Andrea Pirlo. Hann er að verða 35 ára en hefur sjaldan eða aldrei leikið betur. Fótbolti 12.4.2014 13:48 Toni langar til Brasilíu Framherjinn Luca Toni samherji Emils Hallfreðssonar hjá ítalska knattspyrnuliðinu Hellas Verona segist ekki sjá neitt á móti því að Cesare Prandelli velji sig í landsliðshóp Ítalíu fyrir Heimsmeistaramótið í Brasilíu í sumar. Fótbolti 6.4.2014 10:49 Emil vann í slagnum um Verona Emil Hallfrðesson var í byrjunarliði Hellas Verona sem vann granna sína í Chievo, 1-0, í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 5.4.2014 17:53 Fyrsta tap Juventus síðan í október Napoli vann í kvöld frábæran 2-0 sigur á Ítalíumeisturum Juventus á heimavelli. Fótbolti 30.3.2014 21:14 Emil í byrjunarliði Verona í sigri á Genoa Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Verona sem vann 3-0 sigur á Genoa í dag. Fótbolti 30.3.2014 15:28 Birkir lagði upp mark í flottum sigri Sampdoria Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Sampdoria í kvöld og hann þakkaði fyrir traustið með því að leggja upp mark strax á fyrstu mínútu gegn Sassuolo í kvöld. Fótbolti 26.3.2014 21:57 Birkir kom inn á sem varamaður í stórsigri á Emil og félögum Sampdoria skellti Hellas Verona 5-0 í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Birkir Bjarnason lék síðustu 19 mínúturnar fyrir Sampdoria en Emil Hallfreðsson lék allan leikinn fyrir Verona. Fótbolti 23.3.2014 16:15 Maldini: Verið að eyðileggja allt sem við byggðum upp hjá Milan Varnarmaðurinn magnaði er í sárum vegna ömurlegs gengis síns gamla félags og sér það ekki stefna upp á við í bráð. Fótbolti 18.3.2014 13:17 Totti magnaður í sigri Roma Roma og Napoli unnu sigra í leikjum kvöldsins í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 17.3.2014 22:15 Inter hvorki rætt við Hernández né Torres Ítalska liðið búið að semja við einn United-mann og annar sagður á leiðinni. Enski boltinn 11.3.2014 07:32 Callejón tryggði Napoli mikilvægan sigur Napoli færðist nær öðru sætinu í ítölsku úrvalsdeildinni með 1-0 sigri á Roma í kvöld. Fótbolti 9.3.2014 22:14 Emil og Birkir á bekknum á Ítalíu Emil Hallfreðsson kom ekkert við sögu hjá Hellas Verona þegar liðið tapaði 2-0 fyrir Parma á útivelli í dag. Fótbolti 9.3.2014 16:26 Juventus vann á San Siro Juventus skellti AC Milan 2-0 á útivelli í ítölsku A-deildinni í fótbolta í kvöld. Juventus er með 11 stiga forystu á toppi deildarinnar. Fótbolti 2.3.2014 21:38 Liðsfélagi Birkis óvænt valinn í þýska landsliðið Shkodran Mustafi, 21 árs gamall varnarmaður hjá ítalska félaginu Sampdoria, var valinn í landsliðshóp Þjóðverja fyrir vináttulandsleik á móti Síle á miðvikudaginn Fótbolti 28.2.2014 14:03 Ítalía: Juventus vann nágrannaslaginn Carlos Tevez skoraði sigurmark Juventus í naumum sigri í nágrannaslag gegn Torino á heimavelli 1-0. Með sigrinum náði Juventus níu stiga forskoti á Roma í öðru sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 23.2.2014 20:51 Emil og félagar niður í áttunda sætið Hellas Verona tapaði fyrir Torino, 3-1, í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Hellas Verona en var skipt af velli á 78. mínútu. Fótbolti 17.2.2014 21:41 Maradona biður Evrópusambandið um aðstoð Deila ítalskra skattyfirvalda og Diego Maradona stendur enn yfir og sér ekki fyrir endann á því. Ítalir segja að Maradona skuldi skattinum 6 milljarða króna. Fótbolti 15.2.2014 13:29 Inter vann loksins Inter lagði Sassuolo 1-0 í kvöldleik ítölsku A-deildarinnar í fótbolta. Walter Samuel skoraði eina mark leiksins á 48. mínútu. Fyrsti sigur Inter frá því í desember staðreynd. Fótbolti 9.2.2014 21:35 Dramatískt jafntefli Emils og félaga gegn Juventus Carlos Tevez skoraði bæði mörk Juventus sem gerði 2-2 jafntefli gegn Hellas Verona í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Emil Hallfreðsson lék allan leikinn á miðjunni hjá Verona. Birkir Bjarnason kom ekki við sögu í sigri Sampdoria. Fótbolti 9.2.2014 15:55 Higuain tryggði Napoli sigur Adel Taarabt skoraði í sínum fyrsta leik með AC Milan á Ítalíu en það dugði skammt í leik liðsins gegn Napoli í kvöld. Fótbolti 8.2.2014 22:13 Balotelli til Arsenal? Slúðurfrétt dagsins í ensku blöðunum var án vafa frétt Metro-blaðsins um að ítalski framherjinn og vandræðagemsinn Mario Balotelli gæti verið á leiðinni til Arsenal í sumar. Enski boltinn 5.2.2014 09:06 Emil í liði vikunnar Vefsíðan Goal.com valdi Emil Hallfreðsson, leikmann Hellas Verona, í lið vikunnar í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 4.2.2014 13:47 Juventus sigraði Ítalíuslaginn Juventus sýndi yfirburði sína í öruggum sigri á heimavelli gegn Inter í ítölsku deildinni í kvöld. Juventus náði þriggja marka forskoti eftir klukkutíma leik en leikmenn Inter náðu að klóra í bakkan þegar korter var til leiksloka. Fótbolti 2.2.2014 21:47 Emil byrjaði í sigurleik Emil Hallfreðsson var að vanda í byrjunarliði Hellas Verona í 2-1 sigri Verona gegn Sassuolo í ítölsku deildinni í dag. Fótbolti 2.2.2014 15:39 Rossi fékk góðar fréttir Giuseppe Rossi þarf ekki að fara í aðgerð vegna hnémeiðsla sinna og gæti því náð HM í Brasilíu í sumar. Fótbolti 29.1.2014 11:24 Lippi svartsýnn á árangur ítalskra liða Marcello Lippi, þjálfarinn margreyndi, efast um að ítölsk lið geti náð góðum árangri í Evrópukeppnum næsta áratuginn. Fótbolti 28.1.2014 11:21 Alfreð og Emil skoruðu báðir í 3-1 tapi Mörk frá íslenskum landsliðsmönnum dugðu skammt í ítalska og hollenska fótboltanum í dag. Fótbolti 26.1.2014 13:48 West Ham fær liðsstyrk frá AC Milan Ítalarnir Antonio Nocerino og Marco Borriello eru við það að ganga í raðir enska úrvalsdeildarfélagsins West Ham frá ítalska stórliðinu AC Milan. Enski boltinn 25.1.2014 12:41 Manchester United ekki lengur meðal þriggja tekjuhæstu félaga í heimi Manchester United er ekki lengur meðal þriggja tekjuhæstu fótboltafélaga heims en það kom í ljós þegar Deloitte gaf út tekjulistann sinn fyrir keppnistímabilið 2012-13. Þetta er í fyrsta sinn sem United er ekki inn á topp þrjú á peningalistanum. Enski boltinn 23.1.2014 09:29 « ‹ 103 104 105 106 107 108 109 110 111 … 200 ›
Ítalía: Higuain með þrennu Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Hellas Verona í tapi gegn Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Emil spilaði 87 mínútur í leiknum en gat ekki komið í veg fyrir tap. Fótbolti 13.4.2014 15:12
Pirlo á mörg góð ár eftir Aldur virðist vera afstæður í tilviki Ítalans Andrea Pirlo. Hann er að verða 35 ára en hefur sjaldan eða aldrei leikið betur. Fótbolti 12.4.2014 13:48
Toni langar til Brasilíu Framherjinn Luca Toni samherji Emils Hallfreðssonar hjá ítalska knattspyrnuliðinu Hellas Verona segist ekki sjá neitt á móti því að Cesare Prandelli velji sig í landsliðshóp Ítalíu fyrir Heimsmeistaramótið í Brasilíu í sumar. Fótbolti 6.4.2014 10:49
Emil vann í slagnum um Verona Emil Hallfrðesson var í byrjunarliði Hellas Verona sem vann granna sína í Chievo, 1-0, í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 5.4.2014 17:53
Fyrsta tap Juventus síðan í október Napoli vann í kvöld frábæran 2-0 sigur á Ítalíumeisturum Juventus á heimavelli. Fótbolti 30.3.2014 21:14
Emil í byrjunarliði Verona í sigri á Genoa Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Verona sem vann 3-0 sigur á Genoa í dag. Fótbolti 30.3.2014 15:28
Birkir lagði upp mark í flottum sigri Sampdoria Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Sampdoria í kvöld og hann þakkaði fyrir traustið með því að leggja upp mark strax á fyrstu mínútu gegn Sassuolo í kvöld. Fótbolti 26.3.2014 21:57
Birkir kom inn á sem varamaður í stórsigri á Emil og félögum Sampdoria skellti Hellas Verona 5-0 í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Birkir Bjarnason lék síðustu 19 mínúturnar fyrir Sampdoria en Emil Hallfreðsson lék allan leikinn fyrir Verona. Fótbolti 23.3.2014 16:15
Maldini: Verið að eyðileggja allt sem við byggðum upp hjá Milan Varnarmaðurinn magnaði er í sárum vegna ömurlegs gengis síns gamla félags og sér það ekki stefna upp á við í bráð. Fótbolti 18.3.2014 13:17
Totti magnaður í sigri Roma Roma og Napoli unnu sigra í leikjum kvöldsins í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 17.3.2014 22:15
Inter hvorki rætt við Hernández né Torres Ítalska liðið búið að semja við einn United-mann og annar sagður á leiðinni. Enski boltinn 11.3.2014 07:32
Callejón tryggði Napoli mikilvægan sigur Napoli færðist nær öðru sætinu í ítölsku úrvalsdeildinni með 1-0 sigri á Roma í kvöld. Fótbolti 9.3.2014 22:14
Emil og Birkir á bekknum á Ítalíu Emil Hallfreðsson kom ekkert við sögu hjá Hellas Verona þegar liðið tapaði 2-0 fyrir Parma á útivelli í dag. Fótbolti 9.3.2014 16:26
Juventus vann á San Siro Juventus skellti AC Milan 2-0 á útivelli í ítölsku A-deildinni í fótbolta í kvöld. Juventus er með 11 stiga forystu á toppi deildarinnar. Fótbolti 2.3.2014 21:38
Liðsfélagi Birkis óvænt valinn í þýska landsliðið Shkodran Mustafi, 21 árs gamall varnarmaður hjá ítalska félaginu Sampdoria, var valinn í landsliðshóp Þjóðverja fyrir vináttulandsleik á móti Síle á miðvikudaginn Fótbolti 28.2.2014 14:03
Ítalía: Juventus vann nágrannaslaginn Carlos Tevez skoraði sigurmark Juventus í naumum sigri í nágrannaslag gegn Torino á heimavelli 1-0. Með sigrinum náði Juventus níu stiga forskoti á Roma í öðru sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 23.2.2014 20:51
Emil og félagar niður í áttunda sætið Hellas Verona tapaði fyrir Torino, 3-1, í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Hellas Verona en var skipt af velli á 78. mínútu. Fótbolti 17.2.2014 21:41
Maradona biður Evrópusambandið um aðstoð Deila ítalskra skattyfirvalda og Diego Maradona stendur enn yfir og sér ekki fyrir endann á því. Ítalir segja að Maradona skuldi skattinum 6 milljarða króna. Fótbolti 15.2.2014 13:29
Inter vann loksins Inter lagði Sassuolo 1-0 í kvöldleik ítölsku A-deildarinnar í fótbolta. Walter Samuel skoraði eina mark leiksins á 48. mínútu. Fyrsti sigur Inter frá því í desember staðreynd. Fótbolti 9.2.2014 21:35
Dramatískt jafntefli Emils og félaga gegn Juventus Carlos Tevez skoraði bæði mörk Juventus sem gerði 2-2 jafntefli gegn Hellas Verona í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Emil Hallfreðsson lék allan leikinn á miðjunni hjá Verona. Birkir Bjarnason kom ekki við sögu í sigri Sampdoria. Fótbolti 9.2.2014 15:55
Higuain tryggði Napoli sigur Adel Taarabt skoraði í sínum fyrsta leik með AC Milan á Ítalíu en það dugði skammt í leik liðsins gegn Napoli í kvöld. Fótbolti 8.2.2014 22:13
Balotelli til Arsenal? Slúðurfrétt dagsins í ensku blöðunum var án vafa frétt Metro-blaðsins um að ítalski framherjinn og vandræðagemsinn Mario Balotelli gæti verið á leiðinni til Arsenal í sumar. Enski boltinn 5.2.2014 09:06
Emil í liði vikunnar Vefsíðan Goal.com valdi Emil Hallfreðsson, leikmann Hellas Verona, í lið vikunnar í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 4.2.2014 13:47
Juventus sigraði Ítalíuslaginn Juventus sýndi yfirburði sína í öruggum sigri á heimavelli gegn Inter í ítölsku deildinni í kvöld. Juventus náði þriggja marka forskoti eftir klukkutíma leik en leikmenn Inter náðu að klóra í bakkan þegar korter var til leiksloka. Fótbolti 2.2.2014 21:47
Emil byrjaði í sigurleik Emil Hallfreðsson var að vanda í byrjunarliði Hellas Verona í 2-1 sigri Verona gegn Sassuolo í ítölsku deildinni í dag. Fótbolti 2.2.2014 15:39
Rossi fékk góðar fréttir Giuseppe Rossi þarf ekki að fara í aðgerð vegna hnémeiðsla sinna og gæti því náð HM í Brasilíu í sumar. Fótbolti 29.1.2014 11:24
Lippi svartsýnn á árangur ítalskra liða Marcello Lippi, þjálfarinn margreyndi, efast um að ítölsk lið geti náð góðum árangri í Evrópukeppnum næsta áratuginn. Fótbolti 28.1.2014 11:21
Alfreð og Emil skoruðu báðir í 3-1 tapi Mörk frá íslenskum landsliðsmönnum dugðu skammt í ítalska og hollenska fótboltanum í dag. Fótbolti 26.1.2014 13:48
West Ham fær liðsstyrk frá AC Milan Ítalarnir Antonio Nocerino og Marco Borriello eru við það að ganga í raðir enska úrvalsdeildarfélagsins West Ham frá ítalska stórliðinu AC Milan. Enski boltinn 25.1.2014 12:41
Manchester United ekki lengur meðal þriggja tekjuhæstu félaga í heimi Manchester United er ekki lengur meðal þriggja tekjuhæstu fótboltafélaga heims en það kom í ljós þegar Deloitte gaf út tekjulistann sinn fyrir keppnistímabilið 2012-13. Þetta er í fyrsta sinn sem United er ekki inn á topp þrjú á peningalistanum. Enski boltinn 23.1.2014 09:29